Þjóðviljinn - 21.09.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.09.1976, Blaðsíða 11
Þrifijudagur 21. september 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Ingunn bætti tveimur met- um í safn sitt um helgina þegar hún setti íslandsmet i 100 m. grindahlaupi og i fimmtarþraut — Þórdis Gisladóttir setti meyjamet. i fimmtarþraut Besta frjálsíþróttakona landsins/ Ingunn Einars- dóttir, kvaddi keppnis-* tímabilið á sama hátt og hún byrjaði það, með islandsmetum, og hefur ferill Ingunnar verið með eindæmum glæsilegur í sumar; hvert metið á fætur öðru hefur fallið fyrir henni. Og það var ekkert smáræði sem hún afrekaði um siðustu helgi. Hún setti nýtt islandsmet í fimmtar- þraut, hlaut 3881 stig og bætti met Láru Sveins- dóttur um 110 stig. Þá setti Ingunn einnig met i 100 m. grindahlaupi, sem var fyrsta grein fimmt- arþrautarinnar, hljóp á 13,9 sek. Þá setti Þórdís Gisladóttir, hin unga og stórefnilega frjáls- iþróttakona, nýtt meyja- met í fimmtarþraut, hlaut 3360 stig, og varð hún í 3ja sæti, en Lára Sveinsdóttir, sem átti eldra metið í þrautinni varð önnur með 3681 stig. Þaö var strax i fyrstu grein keppninnar aö Ingunn setti met, i 100 m. grindahlaupinu, og eftir þaö var ljóst aö hún stefndi á nýtt met i þrautinni. Árangur hennar i einstökum greinum varö sem hér segir: 100 m. grindahlaup: 13.9 sek) Kúlu- varp 9.02 m. Hástökk 1,63 m. langstökk 5.28 m. 200 m. hlaup 24,7 sek. Þetta gefur 3881 stig. Arangur Láru Sveinsdóttur Ingunn Einarsdóttir hefur sýnt stórkostlegar framfarir I sumar. Myndina tók S.dór um helgina. varö sem her segir: 100 m. grindahl. 14,6 sek. Kúluvarp 9,86 m. Hástökk 1,63 m. Langstökk 5,25 m. 200 m. hlaup 26,7 sek. Þar sem hér var um bikar- keppni FRl i fjölþrautum aö ræöa er árangur tveggja bestu frá hverju félagi lagöur saman og árangur þeirra Ingunnar og Þórdisar færöi IR sigurinn 7741 stig. HSH varö i 2. sæti meö 5674 stig. —S.dór. Sigurfiur lék vel á móti tslandsmeistaranum margfalda og bar af hon- um sigurorfi. Björgvin tapaði loks — en Sigurður Thorarensen tryggði sér golfferð til Skotlands á næsta ári Björgvin Þorsteinsson varð loks að lúta lægra haldi í golfkeppni hérlend- is á þessu sumri er hann tapaði um helgina fyrir Sigurði Thorarensen eftir hörkukeppni og „bráða- bana" þar í ofanálag. Var það í afrekskeppni Flugfé- lags islands sem þeir fé- lagar háðu svo harðan bar- Asgeir missir 2 leiki Asgeir Sigurvinsson slasaöist um helgina i leik meö Standard Liege og er ljóst aö hann mun ekki leika meö liöinu i a.m.k. tveimur næstu leikjum. Hann fékk slæmt spark i hæl um miöjan fyrri hálfleik, skórinn fór i sundur og skuröur opnaöist á hælnum. Engu aö siöur lék Asgeir meö út leikinn en veröur nú aö taka sér stutta hvild. daga og hlaut Sigurður i verðlaun golfferð til Skot- lands næsta vor. Siguröi tókst þó ekki aö tryggja sér sigurinn fyrr en i aukakeppni, þar sem þeir fylgdust aö eins og tviburar I gegnum allt mótiö. Eft- ir átta umferöir af niu höföu þeir báöir leikiö á jafnmörgum högg- um en Björgvin haföi þá unniö upp mikiö forskot Siguröar. t siö- ustu umferöinni uröu þeir einnig jafnir en á fyrstu holu bráöabana sigraöi Siguröur eftir aö Björgvin haföi lent i hinum mestu krögg- um. Röö keppenda varö þessi: 1. SiguröurThorarensen GR 310 2. Björgvin Þorsteinss. GA 310 3. Ragnar Ólafsson GR 319 4. Sigurjón Gislason GK 321 5. Haraldur Júlíusson GV 324 6. Loftur Ólafsson NK 327 7. Jón Haukur Guðlaugsson NK 330 8. Jóhann Benedtktsson GS 335 9. Hallur Þórmundsson GS 336 Gunnar Júliusson frá Akranesi varð að hætta keppni. Knapp heldur utan alfarinn í dag Hinn mjög svo umdeildi landsliðsþjálfari í knatt- spyrnu, Tony Knapp, heldur utan i dag og er þar meðalfarinn frá lslandi,að sinni a.m.k. Sem kunnugt er átti hann að þjálfa öll landsliðin i knattspyrnu, 14 til 16 ára,og A-landsliðið,og 5. október nk. á landsliðið 16 til 18 ára að leika hér heima gegn norðmönnum í Evrópukeppni landsliða,og mun Knapp ekki stjórna liðinu þá, enda hefur hann ekkert komið nálægt liðinu til þessa. Hinsvegar fer Knapp utan nú meö fullu leyfi stjórnar KSI, enda mun unglingalandsliösnefndin ekki hafa haft áhuga fyrir þvi aö Knapp sæi um undirbúning u- landsliösins fyrir leikina viö norö- menn. Þeir Lárus Loftsson og Theódór Guömundsson munu sjá um undirbúning liösins. S.dór. Viðar þiálfar Fylki Þegar Fylkis-lifiifi i hand- knattleik mætti til leiks gegn Þrótti sl. sunnudag I Reykja- víkurmótinu, kom i ljós afi Viöar Simonarson hefur tekiö viö þjálfun lifisins. Viöar hefur náö góöum árangri sem þjálf-" ari á undanförnum árum, og má telja vist aö hann geti gert gott lifi úr hinu unga og efni- lega lifii Fylkis. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.