Þjóðviljinn - 21.09.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.09.1976, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. september 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 GAMLA BÍÓ Simi 11475 Dularfullt dauðsfall ttieyonly jciH ttieir Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum. ABalhlutverk: James Garncr, Katharine Ross. BönnuB börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fWM! W.W. og Dixie Spennandi og bráöskemmti- leg, ný bandarisk mynd meö islenskum texta um svika- hrappinn sikáta W.W. Bright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÓ :i-20-75 2-11-82 Grínistinn BOBfBT STIGWOODeKtaNIS JfiCK L THÍ £nTER TainEK y RÁY JjOL C THomo* Ný bandarisk kvikmynd gerB eftir leikriti John Osborne._ Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn aB lifa sitt feg- ursta, sem var þó aldrei glæsi- legt. ISLENSKUR TEXTl. Sýnd kl. 7 og 9. Systir Sara og asnarnir Spennandi bandarisk kúreka- mynd i litum meB tSLENSKUM TEXTA. ABalhlutverk: Clint East- wood, Shírley Maclain. BönnuB börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11. c? United Artists Wilby-samsaerið The Wilby Conspiracy Mjög spennandi og skemmti- leg ný mynd meB Michael Caine og Sidney Poitier i ahal- hlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nclson. Bókin hefur komiB út á islensku undir nafninu A valdi flóttans. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérlega spennandi og dularfull ný bandarisk litmynd um hræflilega reynslu ungrar konu. ABalhlutverk leika hin nýgiftu ungu hjón Twiggy og Michael Witney. 1SI.ENSKUR TEXTI. BönnuB innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. STiÖRNUBÍÓ Hjónaband i upplausn Desperate Characters Ahrifarik og vel leikin ný ensk-amerisk úrvalskvik- mynd meö úrvalsleikurum. Shirley Maclaine, Kenneth Mars. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 8 og 10. Let the Good Times roll Bráöskemmtileg, ný amerlsk rokk-kvikmynd i litum og Cinema-Scope meö hinum heimsfrægu rokk-hljómsveit- um Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley. 5. Saints,. Danny og Juniors, The Shrillcrs, The Coasters. Sýnd kl. 4 og 6. Sföasta sinn. f 070 1 HÁSKÓLABÍÓ Samsæri The Parallax View PwMnount Picturti Protnts AN ALAN J. PAKULA PfiODUCTION W/AHtíiN BlEATTY THE PARALLAX VIEW Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggB á sannsögulegum at- burBum eftir skáldsögunni The Parallax View. ÍSLENSKUR TEXTI. ABalhlutverk: Warren Beatty Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlBasti sýningardagur. Sýnd i dag vegna f jölda áskorana. AUSTURBÆJARBÍÓ g' Simi 1 84 14 Eiginkona óskast Zandy's Bride islenskur texti. Ahrifamikil og mjög vel leikin ný bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7, og 9. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 17.-23. september er í LyfjabúBinni IBunni og GarBsapóteki. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt annasteitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiB öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiB kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaB. IlafnarfjörBur Apótek HafnarfjarBar er opiB virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aBra helgidaga frá 11 til 12 á h. daoDéK bilanir TekiB viB tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öBrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aB fá aBstoB borgar- Vestur ♦ K1084 V AKG62 NorBur: A A97653 ¥ _ + A10 * AKG63 Austur: * DG * 9753 Samtök asma- og ofnæmis- sjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl. 17-19 í Suöurgötu 10, bakhúsi. Simi 22153. Frammi liggja timarit frá norrænum samtökum. stofnana. ♦ * j^D109 1 Reykjavlk og yöODZ * 84 Suöur: ♦ 2 slökkvi liö Rafmagn: bókabillinn Kópavogi í sima 18230. I ¥ D1084 Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan i KOpavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 HafnarfirBi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slBdegis til kl. Bárdegisog á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. ♦ DG743 *752 BREIÐHOLT BreiBholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00. sjúkrahús krossgátan Vestur NorBur Austur SuBu miövikud. kl. 4.00-6.00, 1H lGr. Pass 2T föstud. kl. 3.30-5.00. Pass 2H Dobl 2Gr. HólagarBur, Hólahverfi — Pass 3H Pass 3Gr. mánud. kl. 1.30-3.00 Dobl 4S Pass 5L fimmtud. kl. 4.00-6.00. Pass 6L Pass Pass Versl. IBufell — Dobl Redobl AUir fimmtud. kl. 1.30-3.30 pass Versl. Kjöt og fiskur viö Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. HvItabandiB: Manud —föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. FæBingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Lárétt: 2 ræöur 6 greinir 7 skökk 9 eyða 10 timi 11 ilát 12 eins 13 vökvi 14 eldstæöi 15 skömm. Lóörétt: 1 skarka 2 gadd 3 þrengsli 4 tónn 5 röltir 8 heil 9 hljöö 11 hitti 13 gyöjuheiti 14 hljóm. Lausn á sföustu krossgátu Lárétt: 1 bálkur 5 dár 7 in 9 frón 11 súg 13 inn 14 lauf 16 na 17 fis 19 gamalt LOBrétt: 1 beisli 2 ld 3 kaf 4 urri 6 unnast 8 núa 10 ónn 12 gufa 15 fim 18 sa Grandsögn Noröurs var sterk, en lofaði ekki hjarta- stoppi. SuBur skildi réttilega 4 spaöa þannig, aB NorBur ætti tvflita hönd og valdi 5 lauf, sem NorBur hækkaöi i sex. NorBur redoblaBi svo lokasögnina og reyndist sannspár, þvf aö spiliö vannst. Hjartaás kom út, trompaö, spaBaás tekinn og spaöi trompaöur, tigul- drottningu spilaö, kóngur, ás, og nú spilaBi SuBur enn spaBa frá blindum. Austur svaf á verBinum og gaf, SuBur trompaBi, svinaBi laufi, tók trompin og gaf einn slag á spaBa. Unniö spil. Austur gat bjargaö máiinu meB þvi að trompa þriöja spaöann meö laufaáttu og spila tigli,og þaB heföi hann gert, ef NorBur hefBi veriö sagnhafi, þvi ab þá blasir laufasjöiB þriBja viB I blind- um. ÞaB spila ekki allir „stuömenn” á hljóöfæri. ýmislegt læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Slm- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstlg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, sími 2 12 30. bridge Bridgefélag Reykjavíkur hóf starfsemi sina á fimmtu- daginn var i Snorrabæ. Mættu menn þar vel hressir til leiks, eins og sjá má af eftirfarandi spili: FótaaBgcrbir fyrir eldra fólk i Kópavogi Kvenfélagasamband KOpa- vogs starfrækir fOtaaBgcröa- stofu fyrir eldra fólk (65 ára ogeldra) aö Digranesvegi 10 (nebstu hæö — gengiö inn aö vestanverBu) alla mánu- daga. Simapantanir og upp- lýsingar gefnar i sima 41886. KvenfélagasambandiB vill hvetja Kópavogsbúa til aB notfæra sér þjónustu þess. Engjasel föstud. kl. 7.00-9.00 Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00 Versl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00 miðvikud. kl. 1.30-3.30 föstud. kl. 5.30-7.00 HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miövikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. MiBbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00 miövikud. kl. 6.30-9.00 föstud.kl. 1.30-2.30. ARBÆJARHVERFI Hraunbæ 162 — þriöjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriöjud. kl. 7.00-9.00. _ Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30-6.00. öryrkjabandalagiö veitir lögfræöiþjónustu OryrkjabandalagiB hefur opnaB skrifstofu á 1. hæö i tollhúsinu viB Tryggvagötu i Reykjavik, gengið inn um austurhliB, undir brúna. Skrifstofunni er ætlað aB veita öryrkjum aöstoö i lög- fræöilegum efnum og verður fyrst um sinn opin frá kl. 10- 12 fyrir hádegi. söfnin Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slödegis. PETERSi SIMPLE^ Nú hrópaði stýrimaðurinn: — Aftur i bátinn! Smiður- inn einn hélt áfram að negla fyrir byssuhlaupin ogO'Brienog Peter Simple fengu það hlutverk að gæta hans á meðan. Hinir biðu í bátnum. Þá kvað við byssuskothríð og smiðurinn féll örendur en Peter hnaut við er kúla hljóp i kné honum. O'Brien sá að ein fallbyssa var enn nothæf, reif hamarinn úr hendi smiðsins og náði að brjóta hana áður en frönsku hermennirnir ruddust inn í virkið. Síðan varpaði hann hamrinum frá sér, lyfti Peter sem lá hjálparvana upp á öxl sér og sagði við hann — Jæja, Peter, nú er að spretta úr spori. Svo geystist hann af stað niður að bátnum sem beið. KALLI KLUNNI — Bless Jokki, og þakka þér fyrir hjálpina. i næsta skipti sem við heim- sækjum þig bindum við skipið við litlu fallegu brúna þína. — Þú hefur vist gleymt þessu, Klunni, það litur dálitið kjánalega út að einhver skuli þurfa að halda skip- inu þegar við ætlum að halda kyrru fyrir. — Yfirskeggurer nú góður sjómaður, hugsa sér að hann skuli muna hvenær á að nota akkeri. — Já, það var vel gert, v;ð leggjum það hérna á stefnið til þess að við munum eftir því og getum gripið til

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.