Þjóðviljinn - 21.09.1976, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 21. september 1976
Libanon:
Þungar horfur
BEIRUT 20/9 (Reuter) — Menn
eru nú farnir ab efast um það i Li-
Starfsfólk Trygf»inga-
stofnunarinnar:
Styðjum
baráttu
sjónvarps-
manna
Hjá Tryggingastofnun rikisins
vinna fjölmargir, sérstaklega
skrifstofustúlkur, sem teljast til
láglaunahópsins meöal opin-
berra starfsmanna og hal'a mun
lægra kaup en tiökast i sambæri-
legum störfum á almennum
vinnumarkaöi. t samræmi við
þetta gerði stjórn Starfsmanna-
félags Tryggingastofnunar sam-
þykkt fyrir helgina til stuðnings
baráttu starfsfólks sjónvarpsins.
Alyktunin hljóðar svo:
„Stjórn Starfsmannafélags
Tryggingastofnunar rikisins
sendir starfsfólki sjónvarpsins
kveðjur og lýsir yfir fullum
stuðningi við aðgerðir þeirra i
baráttu rikisstarfsmanna fyrir
mannsæmandi launum.”
banon að Elias Sarkis, sem hefur
verið útnefndur forsetí landsins
og á að taka við völdum fimmtu-
daginn 23. september, geti svarið
embættiseið sinn, frammi fyrir
þingi landsins samkvæmt lögum.
Ef hann getur ekki svarið eiðinn á
löglegan hátt er óvist að allir aðil-
ar I Líbanon viðurkenni hann sem
forseta landsins og er þá ólíklegt
að hann geti stuðlað að þvi að
semja frið i landinu.
Útvarpsstöðvar i Libanon
skýrðu i dag frá miklum bardög-
um i landinu á mörgum vigstöðv-
um, og voru blöðin mjög svartsýn
á ástandiö. í gær átti Sarkis við-
ræður viö Yasser Arafat, leiðtoga
palestinuaraba, og Naji Jamil
hershöföingja, aöstoöarvarnar-
málaráðherra Sýrlands, um leiðir
til að binda enda á bardagana, en
þær umræður viröast hafa mis-
tekist. Sarkis ætlar að halda þeim
áfram i Beirut á föstudaginn.
t dag héldu áfram samninga-
viðræður um leiðir til að halda
þingfund svo að Sarkis gæti svar-
ið embættiseið, en ekkert hefur
kvisast um árangur af þeim.
Samkvæmt stjórnarskrá Liban-
ons getur rikisstjórnin farið með
forsetaembættið ef enginn forseti
er til sem getur sinnt starfi sinu. t
morgun kom rikisstjórnin saman
til fundar en einungis kristnir
ráðherrar voru viðstaddir. Cam-
ille Chamoun, einn af leiðtogum
hægri manna, sem er varaforsæt-
isráðherra, gegndi störfum for-
sætisráðherrans. Rashid Karami
BLAÐBERAR
Mela
Háskó la h verfi
óskast í eftirtaiin hverfi
Tóm asa rh aga
Kaplaskjól
Kópavogur:
Kársneshraut 53 - 135
Vinsarnlegast haf iö samband við afgreiösluna
— sírni 17500.
ÞJÓÐVILJINN
Alþýðubandalagið Reykjavik —
Framhaldsaðalfundur annarar deildar
Framhaldsaðalfundur annarar deildar, Austurbæjar- og Sjómanna-
skóladeildar veröur haldinn að Grettisgötu 3, fimmtudaginn 23.
september kl. 20.30. A dagskrá er kosning fulltrúa í fulltrúaráð Alþýðu-
bandalagsins i Reykjavik og fl.
Alþýðubandalagið
Reykjaneskjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins I Reykjaneskjördæmi
verður haldinn þriðjudaginn 5. október n.k. i Góðtemplarahúsinu i
Hafnarfirði og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, en önnur mál auglýst siðar. —
Stjórn kjördæmisráðs
Skrif stof uþ j álfun
Mímis
Starfsþjálfun fyrir fullorðna.
1. Vélritun 2. Stafsetning 3. Bókfærsla 4.
Reiknivélar 5. Afgreiðsla tollskjala og verðút-
reikningaró. Bankaviðskipti 7. Póstur og sími
8. Lög og formálar 9. Kynning á skrifstof uvél-
um 10. Almenn skrifstof ustörf 11. Verslunar-
enska 12. Enska og íslensk bréfritun.
24 -vikna námskeið. Morguntímar — síðdegis-
timar. Pitmans-próf. Takmarkaður fjöldi
nemenda.
Mimir — Brautarholti 4
sími 11109 og 10004 (kl. 1-7 e.h.)
forsætisráðherra, sem er hægfara
múhameðstrúarmaður, og hefur
véfengt útnefningu Chamouns,
var ekki viðstaddur. Vinstri menn
hafa gagnrýnt þennan stjórnar-
fund, og litur út fyrir að þetta sé
tilraun til aö mynda einhvers
konar yfirstjórn i landinu, sem sé
að nafninu til lögleg en vinstri
menn og múhameðstrúarmenn
eigi ekki sæti i.
Útvarpið
Framhald af bls. 9
einhent sér i að leysa málin.
Menntamálaráðherra mætti leita
viðar i íslandsklukkunni en fram
kom i þætti nýlega: ,,Það bjargar
enginn maður öðrum frá öxinni,
það verður hver að bjarga sér
sjálfur frá öxinni ellegar verða
höggvinn.” Stofnunin og mennta-
málaráðuneytið verða að gera
gangskör að þvi að Rikisútvarpið
verði starfhæf stofnun á nýjan
leik. Nema það sé orðinn vilji
ihaldsaflanna er ráða ferðinni i
fjármálaráðuneytinu að ganga á
milli bols og höfuðs á rikis-
stofnunum.
Sú stöðnun er rikir hjá Rikis-
útvarpinu og deyfð á æðstu
stöðum þar hefur svo sannarlega
áhrif á starfshætti stofnunarinnar
i heild. Dagblaðið hefur eftir Eiði
Guðnasyni ,,að ef engin breyting
veröur á þessari stofnun i náinni
framtið þá liðast hún i sundur”.
Starfsfólk fær það ekki á til-
finninguna aö það starfi hjá
vaxandi fyrirtæki er sett hefur
sér að gera stóra hluti. Starfsfólk
eygir ekki heldur, að á næstunni
verði starfsskilyrði bætt og því
gert kleift að vinna verk sin með
þeim ágætum sem þaö veit að
hægt er að gera við betri tækja-
kost og skilyrði. Ef starfsfólk
vissi að forráðamenn fyrir-
tækisins og útvarpsráð ætlaði sér
að gera stórátak til að efla fyrir-
tækið, þá legði það á sig að
þrauka eilítið lengur við
núverandi skilyrði. En þegar
ekkert land er framundan i
þessum efnum og viö bætist ó-
réttlæti i launakjörum, þá sýður
alvarlega upp úr og ýmsir taka
hatt sinn og staf.
Starfsfólkið hefur með aðgerð-
um sírium i launamálum sett
vandamálin á dagskrá og yfirvöld
menningarmáls geta ekki sneitt
hjá þvi að láta til skarar skriða.
Það verður aö gera rikisfjölmiö-
lunum kleift aö gegna þvi mikla
menningarhlutverki sem ætlast
er til af þeim. Rikisfjölmiðlarnir
eru þaö mikið sameiningartákn
og tæki litillar þjóöar er býr I
stóru landi, að ekki er stætt á þvi
að vanrækja þá eða hleypa hinum
falska „frelsistón” einkagróðans
inn i útsendingar i tali og mynd-
um.
Samtökin
Framhald af bls. 1
— „Um það vil ég ekki hafa
nein orð nú. Við Alþýðuflokks-
menn hér höfum litið á umbrotin
innan Samtakanna sem þeirra
mál og engin afskipti af þeim
haft.”
— Hvenær á að halda kjör-
dæmisráðsfund hjá ykkur?
— „Það var ráð fyrir þvi gert
að hann yrði haldinn nú i haust en
enn hefur það ekki verið timasett
nákvæmlega. En það er stefnt að
þvi að halda hann bráðlega.”
— Verður tekin ákvörðun um
framboð i næstu kosningum á
þeim fundi?
— „Þvi reikna ég alls ekki
með, en það veröur aö sjálfsögðu
rætt um þau. Mér hefur skilist að
ástæöan fyrir þvi aö þeir ákváðu
framboðsvona snemma i Noröur-
landi vestra hafi verið sú að
frambjóðandinn i efsta sæti frá
siöustu kosningum haföi tilkynnt
að hann gæfi ekki kost á sér.” —
íþróttir
Framhald af bls 10
nóvember i fyrra! Liðinu tókst
loksins að brjóta þann múr og
gerði þaö þá svo um munaði.
Fjórum sinnum urðu leikmenn
Sunderland aö hirða boltann úr
netinu án þess að geta svarað fyr-
ir sig, og fögnuðu leikmenn
Manch. City þessum langþráða 4-
0 útisigri ákaflega.
Úrslit i ensku deildakeppninni:
1. deild
Arsenal-Everton 3:1
Aston Villa-Birmingham 1:2
Bristol C-West Ham 1:1
Leeds Utd-Newcastle 2:2
Leicester-QPR 2:2
Liverpool-Tottenham 2:0
Manc. Utd.-Middlesboro 2:0
Norwich-Derby 0:0
Stoke-Ipswich 2:1
Sunderland-Manc. City 0:2
WBA-Coventry 1:1
2. deild
Blackburn-Bristol R 0:0
Carlisle-Burnley 2:1
Chelsea-Bolton 2:1
Hereford-Charlton 1:2
Luton-Fulham 0:2
Millwall-Plymouth 3:0
Notts C-Blackpool 2:0
Orient-Cardiff 3:0
Southampton-Nott. For. 1:1
Wolves-Oldham 5:0
Hull-Sheff. Utd. 1:1
Staðan er nú þessi:
1. deild
Liverpool 6 5 0 1 11:5 10
Manc. City 6 3 3 0 8:3 9
Arsenal 6 3 2 1 10:5 8
Middlesb. 6 3 2 1 4:3 8
Manc. Utd. 6 2 3 1 10:7 7
BristolC 6 2 3 1 8:5 7
Stoke 6 2 3 1 5:6 7
Aston Villa 6 3 0 3 13:7 6
Everton 6 2 2 2 10:7 6
Newcastle 6 1 4 1 8:7 6
WBA 6 2 2 2 6:5 6
Birmingham 6 2 2 2 6:6 6
Leicester 6 0 6 0 5:5 6
QPR 6 2 2 2 7:10 6
Coventry 6 2 1 3 8:9 5
Leeds 6 1 3 2 8:9 5
Ipswich 6 1 3 2 9:11 5
Tottenham 6 2 1 3 5:9 5
Derby 6 0 4 2 4:7 4
West Ham 6 1 2 3 3:8 4
Sunderland 6 0 3 3 4:10 3
Norwich 6 1 1 4 2:8 3
2. deild
Wolves 6 3 3 0 13:3 9
Chelsea 6 4 1 1 9:8 9
Bolton 6 4 0 2 13:7 8
Blackpool 6 4 0 2 12:7 8
Oldham 6 3 2 1 9:9 8
Millwall 6 3 1 2 11:8 7
Notts C 6 3 1 2 9:7 7
Fullham 6 2 3 1 7:6 7
Hereford 6 2 2 2 11:9 6
Hull 6 2 2 2 10:9 6
Sheff.Utd. 6 1 4 1 8:7 6
NottFor 6 1 4 1 10:11 6
Charlton 6 2 2 2 8:9 6
Carlisle 6 2 2 2 8:10 6
Burnley 6 2 1 3 7:8 5
Luton 6 2 1 3 9:11 5
Bristol R. 6 2 2 2 4:6 5
Plymouth 6 1 2 3 11:12 4
Cardiff 6 2 0 4 9:12 4
Orient 6 1 1 4 5:9 3
Blackburn 6 1 1 4 4:10 3
Southampton 6 0 3 3 3:10 3
ÞJÓDLEIKHÚSID
SÓLARFERÐ
3. sýning miðvikudag kl. 20
4. sýning föstudag kl. 20
ÍMYNDUNARVEIKIN
fimmtudag kl. 20
Miðasala 13.15-20.
Ennþá hægt að kaupa að-
gangskort á 5. og 6. sýningu.
EIKFEIAG
yfq^vfnDK1
STÓRLAXAR
eftir F. Molnár.
Þýðing: Vigdls Finnbogadótt-
ir.
Leikstjórn: Jón Hjartarson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðs-
son
Lýsing: Daniel Williamsson
Frumsýning i kvöld kl. 20.30 —
Uppselt.
2. sýning fimmtudag kl. 20.30.
3. sýning föstudag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
4. sýning sunnudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
SKJALDHAMRAR
laugardag kl. 20.30.
Miöasalan i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 1-66-20.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar
hitdveitutengingar.
Sími 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
SKIPAUTGCRB RIKISINS
/s Esja
m
fer frá Reykjavik föstudaginn
24. þ.m. vestur um land I
hringferð.
Vörumóttaka: þriðjudag,
miðvikudag og fimmtudag til
Vestfjarðahafna, Noröur-
fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs-
fjarðar, Akureyrar, Húsavik-
ur, Raufarhafnar, Þórshafnar
og Vopnafjarðar.
Þökkum innilega hluttekningu við fráfall og útför manns-
ins mins föður okkar, tengdaföður og afa
Guðmundar Á Björnssonar
Skúlagötu 52
Guðmunda Agústsdóttir
Eyþór Guðmundsson Þórdls Siguröardóttir
Arinbjörn Guðmundsson Ragnheiður Jónsdóttir
Asmundur Guðmundsson Svava Guðmundsdóttir
og barnabörn
Móðir okkar
Guðrún Filippusdóttir
Reynimel 76
Verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22.
sept kl. 3 siðdegis. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er
bent á Blindrafélagið.
Guðbjörg Einarsdóttir
Jakobina Björg Einarsdóttir
Þórunn Einarsdóttir
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
Mariu Skúladóttur Thoroddsen
fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 23. þessa
mánaðar klukkan þrjú síðdegis.
Jón Thor Haraldsson
Ragnheiður G. Haraldsdóttir
Steinunn Stefánsdóttir
Gunnar Ólafsson
og barnabörn