Þjóðviljinn - 29.10.1976, Page 11

Þjóðviljinn - 29.10.1976, Page 11
Fösluduf'ur 29. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Veisluborðið. I'áll Jóliaiinsson veislustjóri afhendir Asu (íisladóttur gjöf frá hús- stjórninni fvrir hið niikla starf hennar að málefnum hússins. Myndir og texti Sdór | ■ Lilja Ingimarsdóttir, segir frá vinsu i sambandi við rekstur Keinar i 15 ár. Sigurður Guðmundsson sýndi lit- skuggamyndir frá byggingar- limabilinu og viglsuhátiðinni fyrir 15 árum. Kngilbert Guðmundsson kennari Hýtur minni kvenna. Arnmundur Backmann, stjórnaði fjöldasöng. Ilafsteinn Sigurbjörnsson i ræðu- stól lialldór Þorsteinsson hafði frá ýinsu að segja, frá þeim tima þegar verið var að byggja húsið. Um siðustu helgi voru 15 ár liö- in siðan hús Aiþýðubandalagsins á Akranesi, Rein, tók til starfa. Félagið minntist þess með veg- legu afmælishófi, þar sem saman voru komnir á annaö hundrað boðsgestir. l»að var árið 1960 aö Alþýðu- bandalagið á Akranesi keypti sem lilaut nafnið Kein, verið einn aðal samkomustaður akurnes- inga, þótt salurinn rúmi aðeins innan við 200 manns. Þegar Alþýðubandalagið keypti þetta hús, til að koma upp félags- miðstöð fyrir alþýðubandalags- fólk á Akranesi átti enginn stjórn- málaflokkur þar efra sitt eigið húsnæði og þótti þvi i ail mikið ráðist hjá alþýðubandalagsfólki að kaupa húsið og innrétta það. Og það var lika mikið átak, sem kostaði félaga i Alþýðubandalag- inu á Akranesi mikið erfiði og fjármuni. Auðvitað lagði stór hópur fólks sitt af mörkum svo takast mætti að koma þessu húsi upp. En það mun ekki á neinn hallað þótt full- yrt sé. að þeir Halldór Þorsteins- son, Halldór Bachmann, Sigurður (iuðmundsson. Ása Gisladóttir. ilja Ingimarsdóttir. Árni Ingi- lundarson, Páll Jóhannsson, itella Sigurdórsdóttir, Þórður Valdimarsson og Ársæll Valdi- marss. hafi átt þar stærstan hlut að máli. auk lnga R. Helgasonar, sem þá var i framboði fyrir AB i Vesturlandskjördæmi og vann mikið að þessu máli með akur- nesingum. t afmælishófinu um siðustu helgi voru haldnar ræður að sjálf- sögðu. sagðar stuttar og skemmtilegar sögur frá þeim ár- um sem baslið var mest i sam- bandi við húsbvgginguna, sýndar litskuggamyndir frá bvggingu hússins, Jafnframt voru bornar fram veitingar en loks var stiginn dans frameftir nóttu. —S.dór hús, sem i hafði verið bilasmiðja um árabil og var þar aðeins um óinnréttaðan geim að ræða. Með fádæma dugnaöi hófst tiltölulega litill hópur fólks handa um að inn- rétta þennan geim og gera úr samkomuhús. Það tókst með iniklu erfiði á ævintýralega stutt- um tima og siðan 1961 hefur hús. Viltu taka þátt í áskrifendasöf nun Þjóðviljans? Ef þú skoðar vel hug þinn, er líklegt að þú munir eftir einhverjum félögum, vinum eða kunningjum, sem hugsanlegt er að vildu gerast áskrifendur að blaðinu. Ef þú vilt vita hvort þeir eru áskrifendur þegar, hringdu þá í 17505 (opið til 9 á kvöldin). Sumir gerast áskrifendur að blaðinu strax og við þá er talað, en aðrir vilja fá að kynna sér það og geta þá fengið það sent ókeypis stuttan tíma. Sýnumviljann í verki Gerum Þjóð- viljann víð- lesnara og betra blað llalldór Backmann, flytur ræðu 15 ár síðan REIN, hús Alþýðubandalagsins á Akranesi, lók til starfa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.