Þjóðviljinn - 29.10.1976, Side 12

Þjóðviljinn - 29.10.1976, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN' Föstudagur 29. október 1976 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er i siman- um? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurn- ingaþætti i beinu sambandi viö hlustendur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Isaac Stern og Filadelfiuhljóm- sveitin leika Fiölukonsert nr. 22 I a-moll eftir Giovanni Viotti: Eugene Ormandy stjórnar. 11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Jón Þor- varösson. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 3.15 Hvaö er fiskihagfræöi? Gylfi Þ. Gislason prófessor flytur annaö hádegiserindi sitt: Hagfræöi sjávarút- vegsins. 14.00 Miödegistónleikar Pianótónleikar André Watts á tónlistarhátiöinni i Salz- burg. Tónlist eftir Franz Schubert. a. Tólf valsar op. 77 b. Sónata i A-dúr op. 120 c. Þrjú impromptu. 15.00 Þau stóöu i sviösljósinu. Annar þáttur: Lárus Páls- son. Flutt veröa leikatriöi, ljóöalestur og söngur. Sveinn Einarsson þjóöleik- hússtjóri tekur saman og kynnir. 16.00 íslenzk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur: Ami Kristjánsson leikur á pianó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 A hóka m arkaöinum. Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaöur: Andrés Björnsson útvarpsstjóri Kynnir: Dóra Ingvadóttir. Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: ,,Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (4). 17.50 Stundarkorn meö seiló- leikaranum Igor Gavrysh. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ..Jóhannesarpassian” eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Arleen Augér sópransöngkona, Hanna Schwarz altsöng- kona, Adalbert Kraus tenór- söngvari, bassasöngvararn- ir Wolfgang Schöne og Phil- ippe Huttenlocher, Kirkju- söngsveitin i Frankfurt og Bach Collegium sveitin i Stuttgart, Helmuth Rilling stjórnar. (Hljóöritun frá tónlistarhátiöinni i Kassel i sumar) — Guömundur Gils- son kynnir. 21.40 ..Kreppusaga ” eftir Böövar Guömundsson. Höfundur les, 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennarri og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50: Séra Magnús Guöjóns- son flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir byrjar aö lesa söguna ,,Aróru og pabba” eftir Anne-Cath. Vestly i þýöingu Stefáns Sigurðssonar. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Erlendur Jóhanns- son ráðunautur talar um fóörun mjólkurkúa i vetur, einkum á óþurrkasvæðum. íslenzkt mál kl. 10.40: Endurt. þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. Morguntón- leikar kl. 11.00: Sinfóniu- hljómsveitin I Filadelfiu leikur „Furutré Rómaborg- ar” eftir Respighi Eugene Ormandy stj./ David Oistrakh og hljómsveitin F- ilharmonia í Lundúnum leika Fiölukonsert eftir Katsjatúrjan, höfundur stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ..Eftir örstuttan leik” eftir Elias Mar.Höfundur les (4). 15.00 Miödegistónleikar Ervin Laszlo leikur pianótónlist eftir Jean Sibellus. Skandinavíski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 4 í F-dúr op. 44 eftir Carl Niel- sen. 15.45 Undarleg atvik.Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Ungir pennar. Guörún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Stefán Þorsteinsson I ólafs- vik talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 tþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Úr tónlistarllfinu Þor- steinn Hannesson stjórnar þættinum. 21.10 tslenzk tónlist. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guörún Kristinsdóttir leika Trló I a-moll fyrir fiölu, selló og pianó eftir Sveinbjörn Sveinsson. 21.30 Útvarpssagan: ,,Breysk- ar ástir” eftir óskar Aöal- stein. Erlingur Gislason leikari les (13) 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstarétt- arritari segir frá. 22.35 Frá vorhátlöinni I Vlnar- borg Sinfónluhljómsveit Vinarborgar leikur, stjórn- andi Aldo Ceccato, einleik- ari: Viktor Tretjakoff. a. „Benvenuto Cellini”, for- íeikur eftir Berlioz b. Fiðlu- konsert i Es-dúr op. 25 eftir Chaussonc. Introduktion og Rondo Capriccioso eftir Saint-Saens d. Rapsodie espagnole eftir Ravel. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15. (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Moxgunstund harnanna kl. 8.003 Kristín Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba”, eftir Anne-Cath. Vestly i þýöingu Stefáns Sigurðssonar (2). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Hin gömlu kynni kl. 10.253 Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Maria Littauer og Sinfóniuhl jómsveitin i Hamborg leika Pianó- konsert nr. 1 i C-dúr op. 11 eftir Weber, Siegried Köhler stj. / Rússneska rikishljómsveitin leikur Serenöðu i C-dúr op. 48 fyrir str engjasveit eftir Tsjaikovski, Svetlanoff stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Ljúkum verkinu! Siðari dagskrárþáttur i tilefni af starfi kirkjunnar til styrktar málefnum vangef- inna barna. Umsjónar- menn: Guömundur Einars- son og séra Þorvaldur Karl Helgason. 15.00 Miödegistónleikar. Fil- harmoniusveitin i Lund- unum leikur „Myndir frá Kákasus”, hljómsveitar- svitu eftir Ippólitoff-lvan- off, Anatole Fistoulari stj. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfoniu nr. 2 eftir William Walton, André Previn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatiminn. Guö- rún Guðlaugsdóttir stjórnar timanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hvér er réttur þinn? Þáttur um réttarstööu einstaklinga og samtaka þeirra. Umsjónarmenn: Útvarpsdagskrá næstu viku Leikmannsþankar um Stephan G. Stephansson nefnist þáttur I samantekt Hlöövers Sigurössonar fyrrverundi skólastjóra. Þáttur- inn er á dagskrá útvarpsins annaö kvöld, laugardaginn 30. október, kl. 20.40. lögfræöingarnir Eiríkur Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugsson. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Aö skoöa og skilgreina. Kristján E. Guömundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir ungiinga. 21.30 Pianósónötur Mozarts (VIII. hluti) Ungverski píanóleikarinn Zoltan Kocsis leikur a. Sónötu I C- dúr (K279) og b. Sónötu i B- dúr (K281). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Minningabók Þór- valds Thoroddsens”.Sveinn Skorri Höskuldsson les (4). 22.40 Harmonikulög. Bragi Hliöberg og félagar hans leika. 23.00 A hljóöbergi. John Ronald Tolkien: The Hobbit. Nicol Williamson leikur og les, síöari hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Útvarpssaga barnanna: „ÓIi frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Jón ólafsson og Skuldar- prentsmiöja Jón Þ. Þór cand. mag. flytur siöara er- indi sitt. 20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur: Arni Jónsson syngur fslenzk lögFritz Weisshappel leikur á pianó. b. Mikil kostakýr: Huppa frá Kluftum Agnar Guönason ræöir viö Sigriöi Arnadóttur frá Kluftum og Helga Haraldsson á Hrafn- kelsstööum þegar liöin eru 50 ár frá buröi Huppu. c. Siöasti galdramaöur á Is- landi.Vigfús Ólafsson kenn- Næstkomandi fostudag hefur göngu sína ný útvarpssaga. Atli Magnússon byrjar þá lestur þýöingar sinnar á sögunni „Nýjar raddir, nýir staöir” eftir Truman Capote (t.v.). miðvikitdagiir 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og íorustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba” eftir Anne-Cath. Vestly (3), Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Drög aö útgáfusögu kirkjulegra og trúarlegra blaöa og timarita á íslandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akra- nesi flytur annaö erindi sitt. Morguntónleikar kl. 11.00: Liv Glaser leikur pianólög eftir Agathe Backer Grön- dahl/ Hege Waldeland og Sinfóniuhl jómsveiti n i Björgvin leika Sellókonsert I D-dúr op. 7 eftir Johann Svendsen, Karsten Ander- sen stj./ Irmgard Seefried syngur Fjóra söngva eftir Werner Egk. Sinfóniu- hljómsveitin i Bayern leikur meö, höfundur stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Eftir örstuttan leik” eftir Elias Mar Höfundur les (5). 15.00 Miödegistónleikar Bengt Ericson leikur Einleikssó- nötu i G-dúr fyrir viólu da gamba eftir Karl Friedrich Abel. Bengt Ericscn og Rolf la Fleur leika Lamento og Francy fyrír viólu da gamba og lútu eftir Thomas Morley. Arthur Crumiaux og Dinorah Varsi leika Só- nötu i G-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Giullaume Lekeu. 15.45 F'rá Sameinuöu þjóöun- um. ari flytur siöari hluta frá- sögu sinnar, sem fjallar um ögmund ögmundsson í Auraseli. d. Haldiö til haga Grimur M. Helgason for- stöðumaður handritadeild- ar Landsbókasafns íslands flytur þáttinn. e. Kórsöng- ur: Liljukórinn syngur þjóö- lög i útsetningu Jóns Þórarinssonar. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. 21.30 Útvarpssagan: „Breysk- ar ástir” eftir óskar AÖal- stein Erlingur Gislason leikari les sögulok (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöldsag- an: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens”Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (5). 22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp E.Þ. fimmludagur 7.00 Morguntónleikar. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.i5 og 9.05.Fréttir. kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba” eftir Anne-Cath. Vestly i þýöingu Stefáns Sigurðssonar (4). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson tala r viö Guöjón Armann Eyjólfsson fyrrv. skólastjóra um alþjóölegar siglingareglur. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveit Berlinar leikur „Silkistigann”, for- leik eftir Rossini, Ferenc Fricsay stj. / Gérard Souzay syngur óðeruariur eftir Bizet, Massenet, Meyerbeer, Thomas og Gounod. Lamoureux hljóm- sveitin leikur meö, Serge Baudo stj. / Sinfóníuhljóm- sveitin i Liege leikur Rúmenskar rapsódiur nr. 1 og 2 eftirEnesco, Paul Strauss stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Ljúkum verkinu!. Slöari dagskrárhluti i tilefni af starfi kirkjunnar til styrktar málefnum vangef- inna barna. Umsjónar- menn: Guömundur Einars- son og séra Þorvaldur Karl Helgason. 15.00 Miödegistónleikar. Nicanor Zabaleta leikur tónlist fyrir einleikshörpu eftir Caplet, Prokofjeff og Hindemith. Félagar úr Laugs kvintettinum leika Serenöðu i G-dúr fyrir flautu, fiölu og viólu op. 141a eftir Max Reger. Sinfóniu- hljómsveitin i Birmingham leikur Divertissement fyrir kammerhljómsveit eftir Jacques Ibert, Louis Frem- aux stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 „Vindurinn þýtur”, smá- saga eftir Katherine Mans- field.Anna Maria Þórisdótt- ir þýddi. Ingibjörg Jóhanns- dóttir leikkona les. 16.55 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Þrjú Islenzk þjóölögi út- setningu Hafliöa Hallgrims- sonar. Sigriöur E. Magnús- dóttir syngur. Hljóöfæra- leikarar: Jón H. Sigur- björnsson, Gunnar Egilson, Pétur Þorvaldsson og Krist- inn Gestsson. 19.50 Leikrit: „Betur má ef duga skal” eftir Peter Usti- nov. Þýöandí: Ævar R. Kvaran. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. Persónur og leikendur: Lafði Fitznutt- ress/ Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir. Helga/ Margrét Helga Jóhannsdóttir. Sir Mallalieu/Ævar R. Kvaran. Róbert/ Siguröur Skúlason. Lesley/ Sigrún Björnsdótt- ir. Judy/ Margrét Guö- mundsdóttir. Tiny/ Róbert Arnfinnsson. Sóknarprest- urinn/ Rúrik Haraldsson. Basil/ Jón Júiiusson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Minningabók Þorvalds Th oroddsens ”. Sveinn Skorri Höskuldsson les (6). '22.40 Hljómplöturabh Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00. 8.15og 10.10. Morgunieikfimi kl. 8.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba” eftir Anne-Cath. Vestly i þýöingu Stefáns Sigurössonar Tiikynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05þ Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Eftir örstuttan leik” eftir Elias Mar Höfundur les (6). 15.00 MiÖdegistónleikar. KII- harmoniusveitin I Stokk- hólmi leikur Sinfóniu nr. 7 eftir Allan Petterson, Antal Dorati stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaau»'i. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskóla- biói kvöldið áöur: — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einleikarar : Einar Grétar Sveinbjörnsson og Ingvar Jónasson.a. „Eldur", dans- sýningartónlist eftir Jór- unni Viöar. b. Konsertsin- fónia i Es-dúr fyrir fiölu, lágfiöiu og hljómsveit (K364) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Jón Múli Arnason kynnir tón- leikana. — 20.50 Leiklistarþáttur i umsjá Hauks Gunnarssonar og Siguröar Pálssonar 21.20 Prelúdia, stef og til- brigöi i C-dúr fyrir horn og pianó eftir Rossini. Domenico Ceccarossi og Ermelinda Magnetti leika. 21.30 Útvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staöir” eftir Truman Capote Atli Magnússon byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Ljóöaþátt- ur óskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8,15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba” eftir Anne-Cath. Vestly (6.). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Barnatimi kl. 10.25: Kaup- staöir á íslandi. Agústa Björnsdóttir stjórnar timanum sem fjallar um NeskaupstaÖ. Meðal annars er frásögn Loga Kristjáns- sonar bæjarstjóra. Lif og lög kl. 11.15: Guömundur Jónsson les úr ævisögu Sveinbj. Sveinbjörnssonar eftir Jón Þórarinsson og flutt verða lög eftir Svein- björn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.30 A seyði. Einar Orn Stefánsson stjórnar þættin- um. 15.00 t tónsmiöjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (3.) 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.35 Léttlög: Hljómsveit Gunnars Hahns leikur sænska þjóödansa. Los Indi- os leika og syngja indiána- söngva. 17.00 Endurtekiö efni: Frá Istanhul. Alda Snæhólm Einarsson segir frá (AÖur útv. i febrúar 1975). 17.30 P’ramhaldsleikrit barna og unglinga: „Skeiövöllur- inn” eftir Patriciu Wright- son. Edith Ranum færöi i .leikbúning. Þriöji þáttur: „Andri verður frægur”. Þýðandi: Hulda Valtýsdótt- ir. Leikstjóri:. Þórhallur Sigurðsson. Persónur og leikendur: Andri/ Arni Benediktsson. Mikki/ Einar Benediktsson. Jói/ Stefán Jónsson. Matti/ Þóröur Þóröarson. Bent Hamm- ond/ Erlingur Gislason. Maöur/ Valdimar Helga- son. Kona/ Guðrún Alfreös- dóttir.Sögumaöur/ Margrét Guömundsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Úr atvinnulifinu Þáttur um útgáfustarfsemi i umsjá rekstrarhagfræðinganna Bergþórs Konráössonar og Brynjólfs Bjarnasonar, sem ræöa viö Jóhann Briem fram kvæmdastjóra og Markús Orn Antonsson rit- stjóra. 20.00 Þættir úr óperettunni „Sumar I TýróP’eftir Bena- tzky.Flytjendur: Andy Cole, Mary Thomas, Rita Willi- ams, Charles Young ásamt kór og hljómsveit Tonys Os- borne. 20.35 „Oft er mönnum I hcimi liætt” Þáttur um neyslu ávana-og fikniefna. Andrea Þórðardóttir og Gisli Helga- son taka saman. — Fyrri hluti. 21.35 „Slavneskir dansar” eftir Antonín Dvorák. Sin- fóniuhljómsveitin i Lundún- um leikur: Willi Boskovsky stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.