Þjóðviljinn - 19.02.1977, Síða 1

Þjóðviljinn - 19.02.1977, Síða 1
UOWIUINN Laugardagur 19. febrúar 1977 —42. árg. —41. tbl. KJARAMÁLARÁÐSTEFNA ASÍ Mikil fundahöld til undirbúnings Þjóðviljinn hafði sam- band við Björn Jónsson forseta Alþýðusambands Islands og jnnti hann frétta af undirbúningi að kjara- málaráðstefnu ASI sem hefst á fimmtudag. Björn sagði að sl. fimmtudag hefði verið fundur í Al- þýðusambandsstjórn þar sem rætt hefði verið um undirbúning að kjaramála- ráðstefnunni og lögð drög að lokatillögum sem leggja á fyrir hana. Björn Jónsson Ekki vildi þó Björn segja hvað kæmi fram í þeim fyrr en kjaramálaráð- stefnan væri búin aðfá þau í hendur. Þá sagði hann að td./\Aálm-og skipasmíðasambandið og Verkamannasambandið væri með sérstakar ráð- stefnur til undirbúnings kjaramálaráðstefnunni og ennfremur væru mikil fundahöld í einstökum verkalýðsfélögum. —GFr • Heildarloðnuaflinn 260 þúsund lestir: Mjög mikið aflaðist útaf Ingólfshöfða í gœr Flugvirkjafélagið 30 ára Fyrir skömmu átti Flug- virkjafélag tslands þrítugsaf- mæli. Af þvi tilefni átti Þjóö- viijinn viðtal við formann féiagsins, Valdimar Sæ- mundíson, sem sést hér á myndinni við hreyfil einnar af flugvélum Fiugféiags tslands. Viðtaliðer að finna I þættinum Vinna og verkafólk I opnu I blaðinu i dag. (Mynd gsp) Verðmætið um 4 miljarðar króna Sfðdegis i gær höfðu 37 skip til- Viðtal við Hort á baksíðu kynnt um loðnuafla, samtals 11.500 lestir og var heildarloðnu- aflinn á vertiðinni þá oröinn 260 þúsund lestir, sem er sama magn og á sama tima 1974 sem var metár á loðnunni. Verðmæti þessara 260 þúsund tonna er um 4 miljarðar króna. Hér er þó um nokkuð grófan út- reikning aðræða, en mun þó held- ur vera van en of. Úr þessum 260 þúsund tonnum ætti aö fást um 39.000 tonn af mjöli að verðmæti um 3 miljarðar og um 15.000 tonn af lýsi að verðmæti um einn miljaröur. Þau 37 skip sem fengu afla i gær, voru öll á svæðinu útaf Ingólfshöfða, þar sem loðnan fannst i fyrrinótt. Þau munu landa þessum afla i Vestmanna- eyjum, þar sem taliö var að allt myndi fyllast i gærkveldi, Þor- lákshöfn, og Grindavik, þar sem nóg þróarrými er laust. Toppbaráttan er afar höfð milli 3ja skipa. í gær var Guðmundur RE aflahæstur með 10.140 lestir og varð hann fyrstur skipa til að fá 10 þúsund lestir. En Börkur og Sigurður RE fylgja fast á eftir og var búist við ef vel veiddist i nótt er leið að Börkur tæki forystuna. —S.dór Vfnna og verkafólk — Sjá opnu Hovhannes I. Pilikian. „Heimurinn er allur kynvilltur og valdasjúkur — segir Hovhannes I. Pilikian- í vidtali við EKH í blaðinu í dag SJÁ SÍÐUR 13, 14 og 15 Búnaðarþing hefet á þriðjudag Ákveðið hefur verið að Búnaðarþing 1977 komi saman til fundar í Bænda- höllinni þriðjudaginn 22. febrúar n.k., kl. 10 árdegis. Rétt til setu á þinginu eiga 25 fulltrúar. Landbúnaðarráðherra mun, sem áður, flytja ávarp a fyrsta fundi þingsins. Búnaðarþing er opin samkoma og er öllum heimilt að fylgjast með störfum þess. 1 fyrravetur stóð Búnaðarþing- ið i 16 daga og má ætla að störf þesstaki álika langan tima nú,þvi að svipaður málafjöldi liggur fyr- ir i þingbyrjun og áður. —mhg Leynilistinn birtur Utanrikisráðherra hefur nú lát- ið undan þrýstingi og sent til birt- ingar leynilistann með nöfnum umsækjenda um starf framkvæmdastjóra hjá sölu setu- liöseigna. Þjóðviljinn birtir list- ann i heild hér á eftir, en tekið skalfram að blaðinu tókstekki að fá myndir af öllum umsækjend- um. Fréttatilkynning utanrikisráð- herra fer á eftir. Yfirlýsing. „Enda.þótt ég telji að skilning- ur minn á skyldu til birtingar á nöfnum þeirra manna, sem sóttu um starf forstöðumanns Sölu varnarliðseigna sé réttur sé ég enga ástæðu til annars en að birta nöfn þeirra er sóttu og ekki höfðu dregið umsókn sina til baka áður en sett var i stöðuna. Að þvi er ég best veit mimu vera nokkur dæmi um það að nöfn umsækjenda hafi ekki verið birt fyrr en um leið og embættum hef- ur verið ráðstafað. Auk Alfreðs Þorsteinssonar sóttu eftirtaldir menn: Aðalsteinn P. Maack, forstöðu- maður byggingaeftirlits rikisins. Agnar R. Hallvarðsson, vélstjóri. Alvar óskarsson, skrifstofustjóri. Björn Stefánsson, fulltrdi S.t.S. Friðrik Stefánsson, fulltrúi rannsóknardeildar rikisskatt- stjóra. Franklin Friðleifsson, aðalfulltrúi bifreiðaeftirlits rikisins. Guðmundur Karlsson, blaða- maður. Guðmundur Marteinsson, sjómaður, Gunnlaugur M. Sigmundsson, fulltrúi i fjármálaráðuneytinu. Hrafn Einarsson, verslunar- maður. Ingi B. Arsælsson, fulltrúi i rikis- endurskoðun. Ingibergur Þorkelsson, sjálf- stæður atvinnurekstur. James A. Wilde, framkvæmda- stjóri. Július M. Magnús, sjálfstæöur at- vinnurekstur. Kári Guðmundsson, heilbrigðis- ráðunautur. Kristinn Gunnarsson, deildar- stjóri i samgönguráðuneytinu. Ólafur Karvelsson, deildarstjóri i innflutningsverslun. Páll Andreason, kaupfélagsstjóri m.m. Páll Vidalin Valdem arsson, deildarstjóri Sindra Stál. Ragnar Pétursson, sölustjóri S.l.S. Sigurður Jónsson, iðnrekandi. Sigurður örn Ingólfsson, tækni- maður. Sigurjón Guöbjörnsson, fulltrúi i Frihöfninni Keflavikurflugvelli. Sigurjón Magnússon, sjálfstæður atvinnurekstur. Sigvaldi Friðgeirsson, skrifstofu- stjóri tollstjóra. Skúii Ólafs, sjálfstæður atvinnu- rekstur. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, stórkaupmaður. Þröstur Sigtryggsson, skipherra. Reykjavik, 18. febr. 1977. Einar Agústsson." Þá liggur það fyrir að utan- rikisráðherra taldi Alfreð Framhald á bls. 18

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.