Þjóðviljinn - 19.02.1977, Síða 13
Laugardagur 19. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — 13
EINAR KARL
HARALDSSON
RÆÐIR VIÐ
HOVHANNES
I. PILIKIAN,
LEIKSTJÓRA
Hin kynferðis-
lega
söguskýring
min skýrir allt
og tekur marx-
ismanum fram
sýningum minum bent á að þeir
endurfundu aðeins kjarnann i
grisku leikjunum.
t öðru lagi fullyrði ég að ekk-
ert það sé til sem kaliað er
hreinir griskir harmleikir eða
hreinir gleðileikir.
1 harmleikjunum eru atriði
full með stórkarlalegum
gamanmálum og i gleöiloikjun-
um er á stundum sár harmur
kveðinn. Það eru einungis tilsi-
gildir griskir leikir sem eru
óhreinir (impure). — Tragi -
comic or comi-tragic). Þeir
eru bara mannlegir, ekkert
annað. Að minu mati er stór-
brotin leiklist skjalfesting raun-
veru mannsins og á ekkert skylt
við ljóðlist, heimspeki eða há-
spekileg viðhorf. Mikil leiklist
er mjög raunveruleg og fjallar
um þau náttúrulegu vandamál,
aðstæður og skilyrði sem við er
að etja i þjóðfélaginu.
Allt er í textanum
Hér þykir segulbandsstjóra
rétt að koma Shakespeare á
blaö og þvi er spurt um túlkun á
verkum hans.en fyrr en varir er
komið út i llfsfilósófiska sálma.
— Shakespeare hefur verið
túlkaður á marga vegu, en flest-
ir taka upp einhversonar ein-
stefnuskilning sem þeir binda
sig við I uppsetningum. Kring-
um verk og æfi Shakespeares er
iðnaður, kapitaliskt gaman.
Mörg hundruð bækur koma út á
hverju ári og enskudeildir há-
skólanna komast vel af en
Shakespeare deyr i öllu flóðinu.
Það kann ef til vill að hljóma
ósennilega að hægt sé að upp-
götva eitthvað nýtt hjá Shake-
speare þegar svona er i pottinn
búið en staðreynd er það nú
samt, að mörg þau þemu sem ég
hef tekið upp hafa ekki verið
nefnd af Shakespeare-fræðing-
um áöur. Túlkun min er alveg
ný og styrkur hennar vona ég að
felist I þvi að hún sé i fullu sam-
ræmi við það sem Shakespeare
ætlaðist til sjálfur. Það sem ég
hef uppgötvað, það sem vekur
Framhald á næstu siðu
1
Ém.
Hann fékk ekki að klára leik-
stjóraskólann i Bretiandi, þvi
skólastjórnin sagöi að það væri
Sýningin á Lé skipulögð á fundi i byrjun janúar: frá v. Stefán Baldursson, aðstoðarleikstjóri, Sigurjón Jóhannsson, yfirleikmynda- ekki hægt að kenna sköpunar-
teiknari Þjóðleikhússins, Jane Bond, búningahönnuður, Sveinn Einarsson, þjóðleikhússtjóri, Ralph Koltai, leikmyndateiknarinn heims- 8áfu- °g uf henni hafði hann nóg.
frægi, sem gerir leikmyndina og leikstjórinn.
Mynd — eik.
Mynd — gel
sinni upprunalegu mynd. Ég
legg mig fram um að uppgötva
hvað upprunalegir áhorfendur
fengu út úr leikritinu. Ég er i ieit
að týndum fjársjóðum frá lið-
inni tið.
Ég fæst eingöngu við hin stóru
sigildu leikverk. Það sem ég
uppgötva er það sem ég sann-
færist um aö hafi verið ætlun
höfundarins með verkinu. Og
mér finnst það bara vera dapur-
legt að ég skuli vera sá fyrsti
sem uppgötvar það. Þetta þykir
fólki ef til vill frumlegt og
byltingarkennt. Dæmin vantar
ekki. Uppsetningar minar á
griskum leikjum sanna aö frá
þvi að þeir voru skapaðir af
Sófókles, Eurypides og Aesky-
los fyrir 2500 árum hafði enginn
uppgötvað að þeir eru miðill
fyrir naturalisma. Það hefur
verið viöloðandi álit allra á öll-
um timum að stilfæra bæri
griska leiki.
1 byltingu minni á túlkun
griskra leikja eru tvö höfuðat-
riði:
t fyrsta lagi að sigildir griskir
leikir eru miöill fyrir algjöran
naturalisma
Við höfum haldið að Ibsen og
Tchekov hafi skapað natural-
ismann I leikhúsi en ég hef með
TIL KVENNA
Það er æfing á Lé konungi i
Þjóðleikhúsinu og leikararnir
sitja umhverfis borð i ballett-
salnum ásamt leikstjóranum
Hovhannes I. Pilikian og ræða
textann. „Trúið mér ekki,” seg-
ir hann, „þetta er allt hérna i
textanum”. Fyrsti mánuöurinn
af æfingatimanum hefur allur
farið 1 textagreininguna og
merking orðanna f frumtextan-
um og i Islensku þýðingunni er
krufin til mergjar, og leikstjór-
inn fcrðast vitt og breitt i sög-
unni, goðsögnum, tungumálum
og orömyndunarfræðinni til
þess að skýra lykilorð, endur-
tekin minni og þemu i leikritinu.
Orðfærið sem viðhaft er á
æfingunni lætur óvenjulega i
eyrum, og að baki þess liggur
sérstæð lifsspeki leikstjórans.
Fyrir hádegi er textinn þæfður
og örfáar blaðsiður lagðar að
velli. Eftir matarhléið stendur
æfingin til tvö og þá er spuni
með skarplegum athugasemd-
um Hovhannesar. Þennan dag
er leikurunum uppálagt að
hækka og lækka sfna eigin þjóð-
félagsstöðu. Þeim gengur bæri-
lega að tjá það I leik. Sömuleiðis
að hækka sina eigin og lækka
annarra stöðu. Jafnvel að lækka
sina stöðu og hækka annarra um
leið. En að hækka sina stöðu um
leið og staða hinna er hækkuð
reynist lifsins ómögulegt.
Niðurstaða: 011 fyrirbærin
nema hið siðastnefnda þekkja
leikararnir úr lifinu. (Jtlegging:
Svona erum við skemmd af
kapitalismanum. Einföld — en
ekki augljós — sannindi verða
Ijóslifandi fyrir augum manns I
spunasamspili leikara og leik-
stjóra. Það sem krafist hefði
fyrirferðarmikiliar rökræðu I
töluðu máli leiðir hér hvað af
öðru I einföldum myndum,
sjálfsagt og rökrétt.
Skömmu seinna er komið að
þeim vandræðum að byrja viö-
tal viö Hovhannes I. Pilikian,
og til þess að komast einhvern-
veginn út úr þeim ógöngum er
brugðið á það ráð að spyrja
hvort hann viti hversvegna virt-
ir gagnrýnendur i heimsblöðun-
um liki honum við Grotowski og
Brook að frumleika?
Enduruppgötvun
hins upprunalega
A Islandi þykir það beinlínis
óflnt að vera málglaður, en
Hovhannes talar gjarnan og
mikið, og hefur yndi af.
Spurningar verða næstum
óþarfar, aðeins stöku stefnuvisi
er skotið að meðan bandiö geng-
ur.
— Ég reyni ekki aö vera frum-
legur. Annaðhvort ertu frum-
legur eða ekki. Ég er hissa á þvi
að vera kallaður frumlegur.
Min meginstefna er þvert á móti
að enduruppgötva leikritin 1
Eina von mannkyns:
ALLT
VALD
„Eina ástin sem er einhvers virði er ást móður til barns og hún ætti
að móta þjóðfélagsgerðina.”, segir Hovhannes I. Pilikian. Mynd
— gel