Þjóðviljinn - 19.02.1977, Page 15
hneigt. Það sem ég tala um eru
ekki kynmök heldur dýpstu
rætur mannlegrar kynhneigöar
(human sexuality). Mannkynið
hefur skiliö kynmökin en ekki
kynhneigöina.
thugum nii aöeins hiö siöar-
nefnda. Þaö eru tvær tegundir
kynferðislegrar hneigöar. I
fyrsta lagi gagnkynhneigö
(heterosexuality) og i ööru lagi
samkynhneigö eöa kynvilla
(homisexuality). Þriöja tegund-
in er stundum nefnd tvikyn-
hneigð (bisexuality) en hún er
stórkostleg lýgi, og hana tek ég
ekki einu sinni til umhugsunar.
Tvikynhneigöir eru þeir sem
ekki þora að viðurkenna sam-
kynhneigð sina eöa kynvillu.
Byrjum á þvi aö kanna eðli
samkynhneigðar. Kynvillan er
leit að samsemd (islenskun á
identity — mætti nota ein-
staklingsimynd i staðinn). Aö
lokum fer svo aö hlutaðeigandi
fara að leika par, mann og
konu, i sinu sambandi. Þær eöa
þau leika hlutverk manns og
konu án þess aö vera þaö.
Harmleikurinn er fólginn i þvi
aö kynvilla endar þar sem
gagnkynhneigð hefst. Baráttan
sem fólk á i viö aö skilgreina
hlutverkin i sarnkynhneigöu
sambandi veröur aö valdatafli.
Eöli samkynhneigðar er þvi
valdatafl, og öll valdabarátta
er þarfafleiðandi kynvilit. I
gagnkynhneigðu sambandi er
samsemdin (einstaklings-
imyndin) skýrgreind frá upp-
hafi. Karl og kona eru karl og
kona. Sem hugsjón hefur þetta
ástand i sér fólgið möguleikann
á saméiginlegri reynslu (shared
experiance), þótt hún verði ef til
vill aldrei upplifuö. Meö valda-
tafli er ekkert fengiö. Aöeins
meö þvi að gefa og veita viötöku
er hægt aö ná þvi aö finna til án
þess aö þjást saman — að finna
til samhygöar. (compassion).
Gagnkynhneigð sambönd sem
við þekkjum eru þó gegnsýrö
valdatafli og þvi samkynhneigð
i rauninni. Niutiu til niutiu og
niu prósent gagnkynhneigðra
eru þvi kynvilltir vegna valda-
baráttunnar.
Allur heimurinn
er kynvilltur
Hæsta stig kynvillunnar er
kapitalisminn. 1 þvi kerfi rikja
lögmál frumskógarins. Jafnvel
versta kapitalistasvin getur
ekki neitaö þvi. Kaptalisminn
kennir okkur að hrifsa til okkar
eftir mætti, innrætir okkur sin-
girni og sjálfselsku. Jafnvel
samkvæmt kenningu Freuds
telst hann þvi kynvilltur.
Sósialisminn i austri, i Kina og
Sovétrikjunum, er i eins rikum
mæli byggöur á valdabaráttu og
þvi eins kynvilltur og
kapitalisminn i Bandarikjun-
um.
Nú þykir okkur Hovhannes
Philikian gerast nokkuð full-
yröingasamur og bendum hon-
um á aö mörgum lesendum
Þjóöviljans muni reynast erfitt
aö kyngja þessum skammti.
Hovhannes er ekki af baki dott-
inn og heldur áfram.
— í mlnum augum er allur
heimurinn kynvilltur og flest
mannleg samskipti. Hann
grundvallast á valdapýramid-
um, félagslegri lagskiptingu og
óréttlæti og er algjörlega gegn-
sýrður valdabaráttu og valda-
þráhyggju.
Ég tala ekki um Sovétrikin og
Kina sem kommúnisk riki frek-
ar heldur en marxiskir fræði-
menn. En byltingarnar þar hafa
mistekist eins og allar aörar
byltingar. Ég skora hvern þann
á hólm sem heldur þvi fram aö
einhversstaöar hafi bylting
heppnast.
Bylting er brandari
Sérhver heimspekingur reyn-
ir að smiöa kenningu sem svar-
ar öllum spurningum. Efna-
Laugardagur 19. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍDA — 15
hagsleg söguskýring Marx,
dialektik Hegels og heimsspeki
Kants — allar hafa þær s,iríár
takmarkanir. Kynferöisleg
söguskýring er endanleg og
skýrir allt. Lika þaö sem
marxismanum var um megn,
nefnilega hversvegna byltingar
eru dæmdar til þess að
mistakast.
Viö erum neydd til þess aö
bera saman reyndina við mark-
miö byltingarinnar. Þá sjáum
við aö bandariska, franska,
rússneska og kinverska bylting-
in hafa allar mistekist.Hvar er
þjóðfélagiö sem byltingarmenn-
ina dreymdi um?
Flestir halda aö hjónabandiö
sé gágnkvnhneigö stofnun.en þaö
er þvert á móti algjörlega sam-
kynhneigt. Efst i valdapýra-
mýda þess situr karlmaöurinn
og þaö snýst i raun um dýrkun
hans. Þrátt fyrir það valdatafl,
sem konan hefur byrjaö meö
jafnréttiskröfum sinum, erþaö
þó grundvöllur hjónabandsms
að konan sé manni sinum undir-
gefin, þjóni honum, gefist upp
fyrir honum, og sé hamingju-
söm, þegar hánn fær vilja sinum
framgengt. Þeir sem þekkja
hjónabandiö þekkja valdatafliö
og lygina og þvi er auövelt aö
fullyröa aö hjónabandiö sé kyn-
villt.
Ekki aö undra þótt kapitalismi
og vændi fari ávallt saman.
Hjónabandiö er aö sinu leyti
upphafíö vændi.Karlmenn gifta
sig til þess aö tryggja aö þeir
geti haft kynmök þegar þeir
vilja og fyrir þá tryggingu veröa
þeir aö greiöa. Konan veröur aö
lúta vilja þeirra hvort sem
borgaö er fyrir greiöann I hvert
skipti sérstaklega eöa meö ævi-
samningi.
Lifsregla karlasamfélagsins
er: Gifstu meyju og eigðu sam-
ræöi viö hóru. Dýrkaöu meyj-
una i eiginkonu þinni, en hóruna
i öörum konum, sem þu sam-
rekkjar, þegar þig langar i kyn-
feröislega ánægju. Meövitaö
„Trúiö mér ekki, þetta er allt hérna I textanum
Shakespeares. Mynd —eik.
segir Hovhannes viö leikarana og giuggar i texta
Allar helstu og bestu heim-
speki og trúarkenningar heims-
ins frá örófi alda hafa einn og
aðeins einn eiginleika, sem er
sameiginlegur þeim öllum. Þaö
er draumurinn um réttlátt og
hamingjusamt samhygöarþjóö-
félag (compassionate society),
þar sem fólk finnur til saman án
þess aö þjást. Tökum vel eftir að
þetta þjóöfélag er aöeins til i
hugarheiminum, i útópium og
trúarbrögöum, i bókum og
draumum.
Byltingar hafa ekki fært okk-
ur nær þessu þjóðfélagi sem ég
kýs aö kalla samhygöarþjóö-
félag, eða æösta stig gagnkyn-
hneigöar án valdabaráttu.
Byltingin er i reynd i mótsögn
viö markmið sitt þvi aö tæki
hennar er valdbeitingin.
Byltingin er tvikynhneigö og þvi
bara brandari. Og sá sem er tvi-
kynhneigöur er i rauninni sam-
kynhneigð raggeit. Byltingin er .
semsagt kynvillt, byggö á valdi
og lýgi.
Hjónabandið og
heilög þrenning
Nú fer Hovhannes ab beita
kenningu sinni á umhverfið nær
og fjær. Ekki viljum við draga
úr óvægni hans viö sjálfan sig og
aðra en blaðagrein hefur sin
takmörk.
En sjái maður valdatafliö
og lygina i mannlegum sam-
skiptum liggur kynvillingin
(homosexualisation) i augum
uppi. Viö sleppum þvi aö sinni
lýsingum hans á kynvillunni i
islenskum partýum, i opinberri
lýgi hér heima og erlendis, kyn-
ertingu tlsku- og feguröar-
iönaðarins og kynvillu afbrýöis-
persóna i skáldskaparverkum
og kynferöislegri afbrýðisemi
yfirleitt.
Við drepum i þess stað niður á
bandinu þar sem Hovhannes
ræöir um kynvillingu hjóna-
bandsins og konunnar.
Kristin trúarbrögö eiga hér
stóran hlut að máli, enda heldur
kristin siöfræöi dauöahaldi i
hjónabandiö. Æösta imynd
kirkjunnar er heilög þrenning —
faðir, sonur og heilagur andi.
Hvar er konan i heilagri þrenn-
ingu? Heilagur andi er upphafn-
ing sæðisins þvi hann frjóvgaði
Mariu. Hann er þar af leiðandi
upphafning kynfæra karl-
mannsins. A öllum miöaldamál-
verkum er heilagur andi lika
sýndur sem fugl en þaö er
fallostákn.
Meyjan og hóran
Ef biblian sýnir okkur Jesús
gagntekinn af Guöi, hvaö er Guö
þá? Þýska sálfræöinginn Jung
dreymdi draum, þar sem hann
sá Guð fyrir sér i liki uppreists
fallosar. Og biblian er liklega
besta heimildin um samkyn-
hneigð sem um getur, og gegn-
sýrð kvenhatri. Einkasamband
Jesúsar við Guö sinn er einnig
byggt á valdatafli samanber orö
hans á krossinum: „Guö minn,
Guð minn, þvi hefur þú yfirgefiö
mig?”
Kristnar hugmyndir og
kreddur hafa mótað hinn vest
ræna heim og nægir að minna á
hversu mjög þær setja svip sinn
á félagslega löggjöf og hug-
myndir okkar um synd, sekt og
einkvæni, svo eitthvað sé tint til.
1 þjóðfélagi okkar er imynd
konunnar til dæmis aðeins
tvennskonar: Meyjan og hóran.
Uppphafning meydómsins er
samkynhneigð afstaða til kon-
unnar. Besta dæmiö er Maria
mey. Karlmenn segja: Ég dái
þig, ég skal byggja kirkju yfir
styttu af þér og tilbiðja þig.
Upphafningin er kynferöisleg
frávisun.
Vændi gæti hinsvegar sýnst
vera gagnkynhneigt'. Þaö er þó
algjörlega samkynhneigt. Þaö
byggir á keyptri undirgefni og
valdbeitingu karlmannsins.
eöa ómeövitaö litur karlmaöur-
inn á allar aðrar konur en sina
eigin sem hórur. Bæöi meyjan
og hóran eru samkynhneigð
imynd karlmannsins af kon-
unniÞað eru þvi engar konur i
okkar þjóöfélagi. Bara meyjar
og hórur, og konurnar láta sér
þvi miöur lynda aö leika þessi
samkynhneigöu hlutverk. I
kvenfeguröariönaðinum eru
konur t.d. látnar bera meyjar-
legt yfirbragð og látæði, um leið
og þær eiga ab sýnast hóruleg-
ar. Má ég minna á tiskuna frá
1930 sem nú gengur aftur.
Mannkyn er
karlkyn
Mannkyn er karlkyn. Og þaö
hefur þaö veriö i 10 þúsund ár aö
minnsta kosti. Ég er mótfallinn
karlræöi, en það er ekki hægt að
vera reiöur út i tiu þúsund ár.
Hinsvegar má reyna aö skýra
þróunina.
Og þá erum við loksins að
komast aö þeim kjarna málsins
sem um var rætt fyrir mörgum
dálkum: Hugmyndum Hov-
hannesar um karlræöi og kven-
ræöi, um nýtt og betra þjóöfélag
byggt á nýju ástarhuglaki,þaö
er að segja ást konu til barns
sem er HIN EINA AST aö hans
mati.
Nauðsynlegt er aö slá þann
varnagla aö hugmyndir Hov-
hannesar eru i mótun, og þó sér-
staklega oröfærið, sem nota
þarf viö nýsmiö kenninga. Hann
neyðist oft til þess aö nota orö
sem hlaðin eru af valdatafli og
samkynhneigö núverandi þjób-
félags. Þaö á við um oröin karl-
ræði og kvenræði Ósjálfrátt ger-
um við ráö fyrir aö i kvenræöi
stjórni konur á sama hátt og
karlar nú, en það er karlahug-
mynd, eins og á daginn kemur
hér á eftir hjá Hovhannesi.
— Viö höfum engar skráöar
heimildir um kvenræöi. Mann-
kynið er taliö um 500 þúsund
ára gamalt. Hellaristurnar eru
taldar um 75 þúsund ára gaml-
ar, en fyrstu skráöu heimildirn-
ar eru jafnaldra menningar-
þjóöfélögunum fornu, og ekki
meira en 10 þúsund ára gamlar.
Þá er þegar komiö á karlræöi og
þvi má segja að þaö sé jafn-
gamalt siðmenningunni.
En hvaöan kemur hugmyndin
um aö fyrir kariræðiö hafi um
langt skeið verið rikjandi kven-
ræöi i hamingjusömu þjóö-
félagi. Eini möguleikinn til þess
aö fá vitneskju um þaö er aö
leita fanga i goðsögnunum.
Enda þótt þær hafi mótast i
meðförum karlræðisins og séu
gegnsýröar hugmyndaheimi
þess eru i þeim eldforn minni og
brot, sem segja sina sögu.
Fyrstu guðirnir
voru konur
Viö getum tekið goðsögnina
um Amazonurnar sem dæmi. Af
henni eru til margar geröir, og
öruggt að sú sem viö þekkjum
best er ekki upprunaleg. Sagan
um lesbiskt eyjasamfélag
striöskvenna, þar sem svein-
börn öll voru drepin, sótt til ann-
arra eyja eftir frjóvgun, og
annað brjóstið skorið af til þess
aö getið dregiö upp boganri, er
greinilega mótuö af karlræðis-
hugmyndum.
Hitt getur goðsagnaummynd-
unin ekki faliö aö fyrstu guðirnir
voru konur. Heimkynni þeirra
var neðanjarðar, þær voru frjó-
semisgyðjur, fulltrúar raun-
veruleikans, móður jarðar og
ástriönanna.
Þegar heimkynni guðanna
hafa flust til himna er karlræöiö
gengiö i garð. Menning og
siövæöing er oröin loftkennd,
hlabin rómantik, fortiðardekri
og öðrum karlaeinkennum.
Karlræöisþjóöfélagiö er byggt á
dýrkun karlmannsins, en svo er
ekki um kvenræðið. Svo hafa
menn verið haldnir blindu karl-
ræöishugmyndanna aö enginn
hefur skilið aö það grundvall-
aöist á sambandinu milli konu
og barns. Það var mæbra og
barnaþjóðfélag. Þegar völdin
verða sett i hendur konum munu
þærekki hefja dýrkun á sjálfum
sér eins og karlmennirnir
heldur setja öryggi barnsins og
umhyggju fyrir þvi i æösta sess.
Konan elskar barniö,
maöurinn hatar þaö. Jafnvel
hinir mestu öölingar mebal
karlmanna þurfa æviskeið til
þess aö læra aö elska sitt eigið
barn. Og þar til mönnum hefur
lærst að elska öll börn munum
við aldrei sjá hamingjusamt
þjóöfélag.
Stjórnmálamenn láta sem
þeir elski börn, en það er mikil
blekking. Valdaþráhyggja
þeirra er kynvillt og striðin,
sem þeir bera ábyrgö á, eru i
eöli sinu eyðilegging barnsins.
Og kynvilla er i eðli sinu barn-
hatur á hæsta stigi.
/
Astin er ekki til
Astin eins og hún hefur verið
skilin og tjáð i tiuþúsund ár er
ekkert annaö en valdatafl. Aö
elska konu er að útiloka aöra frá
aö elska hana. Otilokunin er
valdatafl.
Mestu ástarskáld sögunnar
eru öll samkynhneigö. Þaö er
sama hvar gripið er niöur —
konan frá Lesbos, Plato, W.H.
Auden, Steven Spender og T.S.
Elliot. Astin var skilgreind sem
hugtak af Plato, sem var kyn-
villtur. Sonnettur Shakespeares
voru ortar til dýröar ungum
manni, enda var hann kyn-
villtur. Okkar ástarhugtak er
þvi samkynhneigt, rómantiskt
bull. Ef ástin er ekki samhygð —
(compassion) er hún ekkert
annaö en valdatafl. Astin er
kynvillt þráhyggja, og Strind-
berg er mesta leikritaskáld
valdasjúkrar ástar.
I ljósi þessa hafna ég ekki
Framhald á 18. siöu