Þjóðviljinn - 05.03.1977, Page 13

Þjóðviljinn - 05.03.1977, Page 13
Laugardagur 5, mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Úr Makbeö: Nornir magna svartan seiðíSólveig Hauksdóttir, Sigrlöur Hagalin og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Straumrof eftir Laxness frumsýnd um miðjan mán Síðasta sýning á Stórlöxum á laugardagskvöld auknum mæli, vegna lltillar mengunar af rafmagnsfarartækj- um f umferöinni. Ég er hissa á aö ekki skuli löngu vera komin raf magnsbrautir f þessu landi raf- magnsins. Þá er ekki gert ráö fyrir aö fólk geti hjólaö til vinnu sinnar í Reykjavík, sagöi hún. Hagsmunir og al- menningssamtök Hjörleifur Stefánssonsagöi aö i starfshópnum heföi veriö reynt aö komast aö því hvaöa grund- vallaratriöii lægju aö baki aöal- skipulagi Reykjavfkurborgar sem leiddi svo til keöjuverkana. Svo miklir hagsmunir liggja aö bakikröfunnar um aukiö atvinnu- hdsnæöi f gamla bænum aö mjög sterkt almenningsálit þarf til aö breyta þeirri stefnu. Þess vegna er æskilegt aö almenningur stofni samtök hagsmunum sínum til framdráttar. Stéttarskipting eftir hverfum Gestur ólafsson sagöi þaö óeölilegt aö flytja fátækasta fólk- iö upp I Breiöholt jafnframt því sem engin atvinnutæki eru flutt þangaö. Hann sagöist ekki hafa oröiö var viö þennan illvilja yfirvalda aö hygla undir þá sem betur mega sin heldur miklu frekar skilnings- og getuleysi til aö ráöa viö vandámálin. Gestur 'kvaö flesta sammála um aö gömul hverfi veröi f vax- andi mæli fbúöir en ef svo héldi áfram sem horföi yröu þau fyrst og fremst íbúöir arkitekta, leik- ara, alþingismanna og annarra slfkra hópa Þá væri ekki náö þvi markmiöi aö fátækasta fólkinu yröi ekki smalaö upp f Breiöholt. Viö veröum aö glöggva okkur á þeim markmiöum, sem viö vinn- um aö sagöi hann. ósvífni borgaryfirvalda Siguröur Haröarsonvék aö sér- fræöingum og tók undir þau orö sföasta ræöumanns aö þaö þyrfti aö vara sig á þeim, þó sérstak- lega sumum, td. þeim sem vildu rifa allt Grjótaþorpiö. Þá vitnaöi Siguröur í merkilegar töflur þar sem fram kæmi mikilvægi strætisvagnakerfisins en borgar- yfirvöld létu ekki mikiö á bera, af þvþvf aö þaö hentaöi ekki markmiöunum. Taldi hann þaö fádæma ósvffni f sambandi viö kynningu á aöalskipulaginu. Hversu mikiö sparar borgin á aö nota almenningsvagna? spuröi hann. Mismunur á afgreiðslu skipulags og fram- kvæmd Sigurjón Pétursson vék aö af- greiöslu á skipulagi á einstökum hverfum f borgarráöi og borgar- stjórn. A skipulaginu eru há tré meöfram götum, notalegir gang- stfgir meö upplýsingu og undir- gangar undir allar götur sem þarf aö komast yfir ekki bara grá hús og moldarhaugar eins og þegar hverfin risa. Um leiöog húsin rfsa er fólk drifiö inn I þau hálfköruö Þá neyöist fólk til aö kaupa sér bfl og þegar loks strætisvagnakerfiö kemst I lag feröast þaö ekki meö þeim vegna bilsins og þá er ekki talin ástæöa til aö bæta kerfiö. Nú eru i Breiöholti 3 tvö undirgöng sem er svo asnalega staöiö aö aö þau koma aö engum notum. Þeg- ar viö afgreiöum skipulag erum viö I raun alls ekki aö afgreiöa þaö sem kemur svo á daginn. Þá vék Sigurjón aö megin- stefnubreytingu f nýjasta skipu- laginu. 1 staöinn fyrir aö þétta bygöina Reykjavfk — Kópavogur — Garöabær á nú aö teygja borg- ina til noröurs. Þetta stafar meöal annars af þvf aö á Stór-Reykjavfkursvæöinu rfkja margir smákóngar sem geta ekki komiö sér saman um samvinnu. Nú mun borgin lengjast um marga kflómetra upp I Mosfells- sveit. Hvar býr fólkiö sem vinnur f BÚR. Þaö býr sennilega flest f Vesturbænum nálægt vinnustaö, sagöi Sigurjón en fólkiö sem vinn ur f Landsbankanum, Seölabank- anum á sennilega heima I Garöatæ og Mosfellssveit og finu einbýlis- húsahverfunum I Reykjavik. Fyrir þetta fólk á aö reisa stór- kostleg umferöarmannvirki af þvf aö þaö þarf aö komast leiöar sinnar á einkabfl. Allt fyrir einkabiiinn Trausti Valsson tók næstur til máls og sagöi aö borgarstjóri heföi á sfnum tfma lýst þvf yfir aö borgin skyldi skipuleggjast meö einkabflinn fyrir augum og þvf væri ekki viö skipulagsstofnanir borgarinnar aö sakast. Þær framfylgdu einungis pólitfskri stefnu meirihluta borgarstjórnar. Þorgeir Helgason sagöi aö i skýrslum og töflum sem lægju fyrir væri hægt aö finna margar röksemdir fyrir ööru skipulagi en nú hefur veriö ákveöiö. Geirharö Þorsteinsson sagöi aö sérfræöingar yröu aö notast viö ákveönar grundvallarforsendur til aö vinna skipulag út frá. Ef grundvallarsjónarmiö væri td. tekiö upp aö ekki mætti byggja stærra á lóö þar sem gamlat hús hefur veriö rifiö væri hægt aö vinna út frá þvf Siguröur Haröarson sagöi aö þaö grundvallarsjónarmiö ætti aö rfkja aö gömul hús væru ekki látin grotna niöur. Gestur ólafsson taldi aö bif- reiöaeign mundi tvöfaldast til aldamóta. Hvaöa áhrif hefur þetta á gamla bæinn? Astandiö getur oröiö mjög erfitt. Þá sagöi hann aö atvinnufyrirtæki og Ibúöahverfi f gamla bænum hlyti aö fara saman aö einhverju leyti. Kvöö húsbyggjenda um bllastæöi hlýtur aö vera linuö og uppbygg- ingu þarf I gömlu hverfunum til aö skapa þétt, manneskjulegt umhverfi þar sem bflastæöi eru f lágmarki. Stefán Thors vildi alls ekki fjölga bflastæöum I gamla bænum en taldi þaö skammgóöan vermi aö setja bflastæöi I köku um- hverfis hann. I starfshópnum heföi veriö bent á þá lausn aö at- vinnustefnan veröi ekki farin til aö stoppa bilastreymiö i gamla bæinn. Hjörleifur Stefánsson taldi þaö alls ekki gefiö aö bilaeign tvö- faldaöist til aldamóta eins og gert væri ráö fyrir f aöalskipulagi. Slik þróun ætti sér ákveönar for- sendur sem ákveönar væru af mönnum. Kröfur til sérfræðinga Þorbjörn Broddason ræddi um sérfræöinga og sagöi þá eiga aö starfa I samræmi viö gildismat sitt. Þaö væri ósæmilegt aö starfa I blóra viö sannfæringu sina. Viö veröum aö krefjast aö þeir geri grein fyrir afstööu sinni og viö megum ekki taka þaö sem gefiö sem þeir segja. Þaö er góö hugmynd aö stofna samtök, sagöi hann, en starfs- hópurinn mun starfa áfram eftir þennan fund og viö munum fagna liösauka. Þaö sem m.a. veröur tekiö fyrir er. 1. Hvort ekki sé annar val- kostur en Fossvogsbrautin. 2. Leitast viö aö endurskoöa hugmyndina um nýjan miöbæ. 3. Endurskoöun almennings- vagnakerfisins. 4. Stefnubreyting borgar- stjórnar um aö teygja borgfna noröur á boginn sem er stórmál. Spara mætti 7 miljarða Gunnar Gunnarsson benti á þann mikla kostnaö sem er fyrir- hugaöur meö eflingu einkabila- kerfisins. Þá vildi hann aö fundurinn beindi þvi til alþingis- manna aö leggja fram frumvarp til laga um sameiningu byggöa á Stór-Reykja vikursvæöinu. Sveitarfélögin eru aö komast I þrot meö aö anna þjónustu viö ibúa á þessu svæöi. Gunnar sagöi aö ef skynsamlega væri staöiö aö málum mætti spara 7 miljaröa á næstu 20 árum. Þaö er háö póli- tiskum vilja hversu bilum fjölgar á næstu árum. t sumum borgum, Kanada hafa td. veriö lagöar hömlur á aö ein fjölskylda eigi 2 bila. , ' Sigurjón Pétursson sleit fundi aö lokinni ræöu Gunnars enda oröiö áliöiö. —GFr Sýningum Leikfélags Reykja- vlkur á ungverska gamanleikn- um Stórlöxum er nú aö Ijúka. Seinasta sýningin veröur á laugardag. Verkiö fjallar um um- svif fjármálamanna á gaman- saman hátt. Uppselt hefur veriö á siðustu sýningar, en vcrkiö verö- ur aö vikja fyrir næsta verkefni Leikfélagsins, sem er Straumrof eftir Halldór Laxness, en þaö veröur frumsýnt um miöjan mánuö. Sýningar Leikfélagsins f vetur eru nú orönar nær 140 og aösókn verið mjög góö, leikhúsgestir orönir um 35 þúsund. — Uppselt er enn á hverja sýningu á Skjald- hömrum Jónasar Arnasonar og á Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson, en þessu verk voru bæöi frumsýnd á fyrra leikári. Veisluhöldum Stórlaxa fer nú að Ijúka. Fáar sýningar eru eftir á Mak- beö, en sýningin hefur vakiö mika athygli og hlaut mikiö lof gagn- rýnenda, en verkiö er æöi viöa- mikiö og þykir mörgum meö ólikindum, hvernig hægt er aö koma þvi fyrir á litla sviöinu I Iönó, þar sem 24 leikendur eru á ferli um sviöiö og láta ekki alltaf friölega. Leikfélagiö sýnir alls sex is- lensk verk f vetur, öll ný, nema Straumrof. í haust var frumsýnt nýtt verk eftir Svövu Jakobsdótt- ur, Æskuvinir, sem nýlega er lokiö sýningum á og meö vorinu kemur nýtt gamanleikrit eftir Kjartan Ragnarsson. — Leikhús- iö tók þá stefnu aö helga þetta af- mælisár sérstaklega fslenskri leikritun, enda er óvenjuleg gróska I þeim efnum hér á landi. Húsbyggjendur — Húseigendur : •WlBi-1 ' :’J| Blikksmiðjan Vogur tekur að sér lofthita- og lóftræsti- lagnir í alls konar bygging- ar. Við önnumst einnig aðra alhliða blikksmiðavinnu. Bjóðum einnig plastkúpla á þök og setjum þá i ef þess er óskað. Elsta iðnfyrirtæki i Kópavogi HK • fi m |1 s . m Blikksmiðjan ' mm. '<r # Vogur hf .. L IgÉ ' r^É Auðbrekku 65 Kópavogi . Verkstjóri 40340 Teiknistofa 40341 Skrifstofa 40342

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.