Þjóðviljinn - 03.04.1977, Blaðsíða 3
Sunnudagúr 3. aprfl 1977.| ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
#Olíuskip undir „ódýrum fánum" farast
unnvörpum úr elli og vegna slælegrar stjórnar
Sansinena fór f tvennt f sprengingu ILos Angeles
Northern Breeze er einn þeirra manndrápsbolla, sem hafa hrokklh f tvennt fyrir elli sakir
Með oliu þeir fóru
á FÚNUM rvðkláfi
Meira en 1000 gömul
olíuskip, sem heföi átt að
setja i brotajárn fyrir
nokkrum árum, plægja
ennþá öldur heimshaf-
anna. Á síðustu mánuðum
hefur um tylft slíkra skipa
rifnað og brotnað. Um-
hverfisverndarmenn þykj-
ast góðir ef olían, sem
úr þessum kláfum rennur,
eyðist í eldi.
Ekki alls fyrir löngu fórst þýska
oliuskipið Tevega á leiðinni frá
Antwerpen og Casabianca. Og
með þvi 16 manna áhöfn. Út-
gerðarfyrirtækiö lýsti harmi sin-
um eins og venja er i slikum til-
fellum. Það hefði getaö sparaö
sér þá hræsni. Ahöfnin vissi vel
............*
Auglýsing
í Þjóðviljanum
ber ávöxt.
Auglýsinga -
síminn er
8-13-33
hvað var i vændum. Sumir höfðu
þegar fliíið skipið. Aðrir höfðu
reynt að fá þýskan konsúl i Túnis
til að kyrrsetja það. En hann gat
það ekki. Skipið var að visu 1 eigu
þýskrar útgerðar og áhöfnin var
þýsk. Skipiö var skráð á Kýpur.
í gróðaleit sinni skrá mörg
skipafirmu skip sin i löndum, þar
sem öryggisráðstafanir eru ekki
teknar alvarlega og eftirlit meö
þeim er litið sem ekkert. Með þvi
móti er einnig auðveldara að reka
skip með ódýru vinnuafli úr
þriðja heiminum. Af þessum sök-
um svamla nú meira en 2000 göm-
ul og ryðguð skip um sjóinn,
sannkallaðir manndrápsdallar.
Og útgerðin þaggar niður óþægi-
legar spurningar og vonar að allt
reddist.
En slysum fjölgar. Einkum
koma þá oliuskip við sögu. Mörg
þeirra voru byggð i hasti
skömmu eftir strið, þegar oliu-
notkun jókst gifurlega, og var ailt
til þeirra sparað. Þau nálgast
hættulegan aldur þegar þau eru
orðin tiu ára, en þeim er haldið
miklu lengur á floti. Afleiöingarn-
ar láta heldur ekki á sér standa:
• 15. des. sl. strandáði Argo Mer-
chant, 23 ára, skráð i Liberiu, viö
Nantuckett i Bandarikjunum. 26
miljónir litra af oliu fóru i sjóinn.
• 17. des.l höfninni i Los Ange-
les verður mikil sprenging i
Sansinena, skráð i Liberiu, 19 ára
gamaltskip. 49 hafnarverkamenn
og sjómenn farast, 50 særast.
• 24. des. I.eki kemur að
Oswego Peace, skráöu I Liberiu,
15 ára gömlu skipi. 10 miljónir
litrar af oliu fara I Thamesfljót i
Connectieut.
• 30. des. Grand Zenith, skráð i
Panama, rifnar fyrir utan strönd
Nýja Skotlands, 38 menn farast.
Aldur skips — 23 ár.
• 18. jan. Irenes Challenger,
skráð i Liberiu, rifnar skammt
frá Hvaæeyjum. 12 miljónir litra
af oliu fara i Kyrrahafiö. Aldur
skisins 22 ár.
Það er lán i óláni, að til þessa
eru þaö einkum smærri og eldri
oliuskip sem farast. En skipa-
fræðingurinn Noel Mostert segir i
bók sinni „Risaoliuskip” (Super-
tanks), að ef tiu risaoliuskip fær-
ust samtimis og öll oiian úr þeim
læki úti sjó, þá mundi heimurinn
farast. Vegna þess aö höfin væru
þá þakin oliuhimnu og gætu ekki
framleitt meira súrefni.
Það er þess vegna, að um-
hverfisverndarmenn eru fegnir,
þegar olia úr slysaskipum brenn-
ur i stað þess að auka enn á
mengun hafsins.
Enda þótt skip þau sem sigla
undir „ódýrum fána” séu aöeins
15% af skipastóli heims, þá sjá
þessi skip um tvo þriðju allra sjó-
slysa.
1 Liberiu, Panama, Singapore,
Trinidad eða á Kýpur, er litt spurt
um eldvarnir og eldfim efni i
skipsskrokki. Þar er hægt að
komast af með kannski helmingi
fámennari áhöfn en i Evrópu, og
auk þess ráða sjómenn úr þriðja
heiminum fyrir hungurlaun., eins
og áður var nefnt. Þar er og sára-
litiö eftirlit með starfsmenntun
skipstjórnarmanna — viö athug-
un kemur oft i ljós að fyrsti stýri-
maöur hefur aðeins réttindi
þriðja stýrimanns og þeir sem
eru neðar i virðingarröö i brú eða
vélarrúmi hafa kannski enga
pappira. Þvi er haldið fram, að
það kosti ekki nema fimm banda-
rikjadollara að verða sér úti um
skipstjóraréttindi I konsúlsskrif-
stofum Panama.
Það er þvl ekki undarlegt, þótt
margir skuggabaldrar fáist viðútr
gerð undir „ódýrum fánum”, og
þeir sem kallast sæmilega
„virðulegir” reyna einnig þann
sama leik.
Og slysum heldur áfram að
fjölga, eins og hver maður getur
sagt sér sjálfur. Þegar oliuskipiö
Arrow frá Liberiu strandaði við
Kanada kom það á daginn, aö
sendistöð skipsins var óvirk,
kompásnum skeikaði um þrjár
gráöur og dýptarmælirinn
hafði verið bilaöur i marga mán-
uði....