Þjóðviljinn - 16.04.1977, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. aprll 1977
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í
Hafnarfirði, Garðakaupstað,
á Seltjarnarnesi og í
Kjósarsýslu 1977
Seltjamarnes:
Mánudagur 2. mai
Þriðjudagur 3. mai
Miðvikudagur 4. mai
Skoðun fer fram við iþróttahúsið.
Mosfells- Kjalarness- og Kjósarhreppur:
Mánudagur 9. mai
Þriðjudagur 10. mai
Miðvikudagur ll.mai
Fimmtudagur 12.mai
Skoðun fer fram við Hlégarð i Mosfellshreppi.
Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og
Bessastaðahreppur:
Mánudagur 16. mal G-1 til G-150
Þriðjudagur 17. mal G-151 til G-300
Miðvikudagur 18. maí G-301 til G-450
Föstudagur 20. mal G-451 til G-600
Mánudagur 23. mai G-601 til G-750
Þriðjudagur 24. mai G-751 til G-900
Miðvikudagur 25. mai G-901 til G-1050
Fimmtudagur 26. mal G-1051 til G-1200
Föstudagur 27. mal G-1201 til G-1350
Þriðjudagur 31. mai G-1351 til G-1500
Skoðun fer fram við Suöurgötu 8, Hafnarfiröi.
Skoðað er frá kl. 8.15-12 og 13-16.00 á öllum
skoðunarstöðum.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilríki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá-
trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At-
hygli skal vakin á þvi,að skráningarnúmer
skulu vera læsiieg.
Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru
sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól
sin til skoðunar.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima, verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur:
Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna
Ijósastillingarvottorð.
Framhald aðalskoðunar i Hafnarfirði
Garðakaupstað og Bessastaðahreppi
verður auglýst síðar.
Þetta tilkynnist öllum þeim,sem hlut eiga
að máli.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaup-
stað og á Seltjarnarnesi.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu, 14. april
1977.
Einar Ingimundarson
fp Bólusetning
Ákveðið hefur verið að gefa fólki kost á
bólusetningu gegn heilahimnubólgu
(meningococcus stofnar A og C) fyrir börn
á aldrinum hálfs árs til tveggja ára.
Bólusetningin fer fram á mánudögum á
barnadeild Heilsuvemdarstöðvarinnar kl.
4-6.
Bent er á að panta þarf bólusetningu i
sima 22400.
Bólusetningin kostar kr. 600.00
Sjá fréttatilkynningu i blöðum um bólu-
setningu gegn heilahimnubólgu frá
Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
Stokkseyri. — Mynd: Gel
Friðarhafnir á Eyrar-
bakka og Stokkseyri
Viðtal MHG við Þór Hagalln,
sveitarstjóra á Eyrarbakka í
Þjóðviljanum 2. aprfl s.l., er
fróðleg lesning. Þór gerir sér
fyllilega ljóst, að hollur er
heimafenginn baggi. Það á ekki
siður við sjávarþorp en sveita-
bæ. Bagginn sá getur I vertlöar-
lok ráðið úrslitum hvort út-
geröin skilar tapi eða gróða.
Fleiri hafnir
Gjöfulasta strandlengjan
þarf margar hafnir. Miðað viö
aðra útgerðarbæi held ég að
Eyrarbakki og Stokkseyri hafi
orðið haröast úti um úthlutun
fjár til hafnarbóta. Mér hnykkti
við eftirfarandi málsgrein
viðtalsins, orörétt segir:
Akvörðunin um uppbyggingu I
Þorlákshöfn olli timamótum hjá
okkur þvf um leið varö ljóst, aö
hafnirnar hérna fyrir austan
yrðu ekki geröar nothæfar fyrir
stærri báta, sem hefði þó verið
hægt, en það er önnur saga”.
Tilv. lýkur. (lbr. mln, Std. A.).
Þorlákshöfn er
ekki lausn
Hverjir tóku þá ákvöröun aö
leysa hafnarmál austan ár meö
lagfæringu Þorlákshafnar? -
Þorlákshöfn var öðrum ætluö og
verður mjög fljótlega ofhlaöin
störfum I þeirra þágu. Otrúlegt
varöur aö telja, að þingmenn
Suðurlands hafi samþykkt að
svipta Flóann fiskihöfnum
slnum, en verði hér látið staöar
numiö, eru þaö bein fjörráö
gegn útgerð haffærra skipa frá
Eyrarbakka og Stokkseyri. Þor-
lákshöfn og Grindavlk hafa
'fengið nokkra umbun, er þá ekki
komin rööin að höfnum austan
ár? Stór verkefni hljóta að vera
viöráöanleg vlðar á suður-
ströndinni en I Þorlákshöfn og
Grindavlk.
Ekki sama hvar
„hlutirnir” gerast
Fjölmiölar ærðust og allt
ætlaði af göflum að ganga þegar
bátur slitnaði frá bryggju á
Eyrarbakka og rak upp I fjöru.
Vátryggjendum féllust gjör-
samlega hendur og létu slaga
uppi á kambi meðan stætt var.
Það slitnaöi svipað skip frá
bryggju I Reykjavikurhöfn hér
um áriö og sigldi meö kurt og pl
út á ytri höfn, tók síðan stefnu á
Rauðarárvík og skilaöi sér með
sóma upp á Skúlagötu, skammt
frá Gasstöðinni, án þess aö
nokkrum kæmi til hugar aö
hætta endurbótum á Reykja-
vlkurhöfn.
Sókn — ekki undanhald
Það hefur margt skeð I
höfnum og nálægð þeirra án
þess að sjóvanir menn létu sér
til hugar koma aö leggja árar I
bát. Þegar vindur blæs I fang,
eins og nú gerist I hafnarmálum
eyrbekkinga, er tími liðs-
safnaðar og sóknar. Márgir
munu leggja lið gömlu út-
gerðarbæjunum, sem búiö hafa
viö örðuga sjósókn I aldir.
Hafnargaröurinn á Eyrarbakka
er það langt kominn, að hægt er
á stundinni að hefja uppgröft
friðarhafnar. Þaö á ekki að
byggja hafnir út til hafs á suöur-
strandlengju. Hún liggur lágt og
vlða þægilegt aö grafa eftir
þörfum og I áföngum. Opiö
úthafiö hentar illa hafnar-
görðum. Eyrarbakki og Stokks-
eyri hafa sérstöðu, sem aöra
staði vantar, brimbrjót úti fyrir
landi. Innan þeirra eiga aö
koma friöarhafnir. Þið eigið góð
fiskimið og mikla sveit.
Nógir peningar til —
bara að verja þeim rétt
Alþingi þaö, er nú situr, getur
Heildarafli Ólafsvfkurbáta
frá áramótum til síðustu
mánaðamóta er verulegum
mun meiri en á sama tíma I
fyrra, sagöi Kristján Helgason,
fréttaritari blaösins I Clafsvik,
Landpósti.
Fleiri en ein ástæöa munu
vald.a aflaaukningunni en þó
munu það ekki hvað sist hinar
frábæru gæftir á þessu tlmabili,
sem eru þar þungar á metum.
hæglega útvegað fjármagn til
að hefja uppmokstur friðar-
hafnar. Þaö vantar aldrei millj-
arð þegar einhver vill flytja inn
glys, glundur, súrt eöa sætt.
Vilji Alþingi enga umbun ykkur
I té láta I reiðufé, þá getiö þið
samt hafið framkvæmdir með
rlkistryggöum lántökum. En
rlkisstjórnin er oftast mjög
hjálpleg með að auðvelda sjó-
sókn.
Verðugt starf
Hálfkarað verk á Eyrarbakka
beinlinis krefst lokaátaks. Þar
blður Þórs sveiarstjóra verðugt
starf, en þaö er aö höfnin verði
siglingafær miðlungs flutninga-
skipum og togurum. Hann
Sigurður Guðjónsson, sem
manna lengst og best hefur
unnið að hafnarbótum á Bakk-
anum, og þið allir hinir búendur
staðarins, vitið betur mér
hvernig aö hafnarbótum á að
standa, en hitt veit ég jafnt
ykkur, aö Þorlákshöfn kemur
ekki I stað heimahafnar.
Róörar uröu nefnilega 325 fleiri
nú en þá og munar um minna.
Voru þá bátar Ivið færri nú.
Heildaraflinn frá áramótum
til slðustu mánaðamóta var nú
4.771.191 kg, en I fyrra 3.360.730
kg.
Róðrafjöldi þá var 678 en nú
1003. Þar segja gæftirnar heldur
betur til sln.
1 fyrra réri 21 bátur frá Ólafs-
vik en nú 20. kh/mhg
Bestu kveðjur,
Steindór Arnason
Aflaföng Ólafs-
víkurbáta