Þjóðviljinn - 16.04.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 16.04.1977, Blaðsíða 19
hnfnnrhíó MONSIEUR VERDEOUX Frábær, spennandi og bráö- skemmtileg kvikmynd, þar sem meistari Chaplin þræöir nýja stigu af sinni alkunnu snilld. Höfundur, leikstjóri og aöal- leikari Charles Caplin Islenskur texti Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. ,/BENSI" Sýnd kl. 1, 3 og 5. Aðdlhlut'.ork Guörun Asmundsdottir, Stemdor Hjörleifsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð Síðustu sýningar. Maðurinn frá Hong Kong Æsispennandi sakamálakvik- mynd meö Jimmy Wang You ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 4. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lif ið og látið aðra deyja Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd meö Roger Moore i aöalhlutverki. AÖalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Se>mour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 ÍSLENZKUR TEXTI Fékk fern Oscarsverð- laun 28. marz s.l. REDFORD/HOFFMAN HAi HCX.IUKX'KiindJASONMOQWDSasFVí'Hraloe Saeanctf/pyWtLLIAMGCXXiMAN ^MuscWDAVIOSHtnE^ Allir menn forsetans Stórkostlega vel ger6 og leik- in, ný, bandarlsk stórmynd I litum. Abalhlutverk: Uobert Itcd- ford, Itustin Hoffinan. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda I Bandarikjunum kusu þessa mynd bcztu inynd árs- ins 1976. Hækkab verb. Sýnd kl. 5 og 9. Laugardagur 16. april 1977 ÞJÓÐVILJINN — 19 SIÐA Æskufjör í lísta mannahverf inu PAUL MAZURSKY's Sérstaklega skemmtileg og vel geró ný bandarisk gaman- mynd um ungt fólk sem er aö leggja Ut á iistabrautina. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aöalhlutverk: Shelley Wint- ers, Lenny Baker og Eilen Greene. Sýnd kl. 5, 7 og 9. H&SKBUBÍOl Simi 22140 Háskólabíó sýnir: Eina stórkostlegustu mynd, sem gerö hefur veriö. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rikari. ÍSLENZKUR TEXTI Sama verö á allar sýningar. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Páskamyndin Gullræningjarnir Walt Disney Productions’ TheAPPLE DUMPLING iSANG imT Nýjasta gamanmyndin frá Walt Disney-félaginu. Bráö- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Bill Bixby, Sus- an Clark, Don Knotts, Tim Conwav. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. «Ss§ 1B MHEOl CUPOftlTCk WSfHTS Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siöustu heims- styrjöld. ISLENSKUR TEXTl. Aöalhlutverk: Charlton Ileston, Henry Fonda, ’ James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. HækkaÖ verö. Lady Killers sýnd kl. 3. Allra siöasta sinn. Kvöld- nætur- .og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 15.-21. april er i Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Ið- unni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, öörum helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er orikin allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og heigidaga- varsla, simi 2 12 30. dagbók bilanir Slökkviliö og sjúkrabllar Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi — slmi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230 i Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofyiana Simi 27311 svarar alla V.irka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 '-árdegis og á helgidögum e svaraö allan sólarhringinn. krossgáta Lögreglan I Rvlk — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogl — slmi 41200 Lögreglan f Hafnarfiröi — simi 5 11 66 Fyrirlestrar og kvikmynd i MÍR-salnum Laugardaginn 16. april kl. 14.00 sýnum viö kvikmyndina „Soja”, og kl. 16.30 sama dag veröur sagt frá almanna- tryggingum i Sovétrikjunum. Allir eru vélkomnir. — MíR. Flóamarkaöur verður aö Ingólfsstræti 19 á morgun sunnudaginn 17. april kl. 2 eft- ir hádegi. — Systrafélagiö Alfa Safnaöarfélag Asprestakalls. Aprilfundurinn veröur næst- komandisunnudag 17. april að lokinni guösþjónustu, sem hefst kl. 14 aö Norðurbrún 1. Gestur fundarins veröur borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir Isleifur Gunnarsson. Kaffidrykkja og fleira. — Stjórnin bókasafn sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir. samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga, og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vlfilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA Lárétt: 1 trúin 5 gyöja 7 timi 8 regn 9 sagöi 11 varðandi 13 siö- að 14 lána 16 beinia Lóðrétt: 1 gras 2 látiö 3 hvila 4 rykkorn 6 vinnukona 8 vökva 10 góö 12 dýrahljóð 15 snemma. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 Stefán 5 fól 7 im 9 tagl 11 dós 13 góa 14 drif 16 lk 17 göt 19 valtra Lóörétt: 1 snidda 2 ef 3 fót 4 álag 6 blakka 8 mór 10 gól 12 siga 15 föl 18 tt félagslíf I.O.G.T. Þingstúka Reykja- víkur og ungtemplarar hafa skemmtikvöld i Templara- höllinni laugardagskvöldiö 16. april. Skemmtunin hefst kl. 9. Diskótek. Haukur Morthens syngur, m.a. lög eftir Frey- móö Jóhannesson. ömar Ragnarsson skemmtir. Gústi' og Gosi ræöa reglumál o.fl. Fjölmennum. Kynnum okkur félagslif. Komum meö gesti. Þjórsá — Urriðafoss: Miklar ismyndanir i ánni. Fararstjóri: Sturla Jónsson. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Sunnudagur 17.4. Kl. 10:30 1. Skiöa- og gönguferð yfir Kjöl. Fariö frá Fossá i Kjós niður i Þingvallasveit. Farar- stjóri: Kristinn Zophoniasson. Verö kr. 1500 gr. v/bilinn. Kl. 13:00 2. Gönguferö á Búrfell. Farar- stjóri Guömundur Jóelsson. Verö kr. 1200 gr. v/bilinn. kl. 13:00 Gengið um Þingvelli, um Al- mannagjá, Lögberg að öxar- árfossi og viðar. Létta ganga. Fararstjóri: Jón Snæbjörns- son. Verö kr. 1200 gr. v/bilinn. Farið veröur frá Umferðar- miðstööinni að austanveröu. — FerÖafélag Islands, minningaspjöld Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun ísafoldar, Þor- steinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitis- apóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúö Breiöholts, Jó- hannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötú 49 og Laugavegi Borgarbókasafn Reykjavik- ur: AÖalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. — mánud.- föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 16. LOKAÐ A SUNNUDÖG- UM. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.Opunartimar 1. sept. — 31. mai. — Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, slmar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. — Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim.— Sólheimum 27, simi 83780. — Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaða og sjón- dapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. — Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- iö til almennra útlána fyrir börn. — Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn— BústaÖakirkju, simi 36270. — Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö Í Bú- staöasafni, simi 36270. — Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl viö Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00 miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hliöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahllð I7,mánud. kl. 3.00- 4.00 miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00 Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/KIeppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 —5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00 Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliöfimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl., 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. brúðkaup bókabíll Bókabilar — bækistöð I Bú- staðasafni, simi 36270. Viökomustaöir bókabllanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Ilraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiöholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00,miövikud. kl. 4.00-8.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Nýlega voru gefin saman I Kópavogskirkju, af séra Þor- bergi Kristjánssyni, Guöbjörg Antonsdóttir og Guöbjörn Gunnarsson. Heimili þeirra er aö Furugrund 34 Kópavogi. — Ljósmyndastofa Þóris. Eftir Robert Louis Stevenson I samtali þeirra kom fram að Hóseasson skipstjóri hefði komið aftur og greint f rá því að Davið hef ði drukknað. Séra Camp- bell gamli hefði ítrekað spurt eftir skjól- stæðingi sínum, en ekki fengið önnur svör f rá Ebenezer en þá ótrúlegu sögu að hann hefði látið Davíð i té allmikla f jár- upphæð svo hann gæti farið til náms í út- löndum. Lögmaðurinn tók nú fram skjalamöppu þar sem i voru skjöl varð- andi óðalssetrið Shaws og voru þau frá þeim tima sem hann hafði verið lög- maður Ebenezer. Sá siðarnefndi hafði nefnilega með timanum fengið á sig svo illt orð að lögmaðurinn hafði hætt að vinna fyrir hann. Sögusagnirnar um hvarf Davíðs höfðu einnig borist lög- manninum til eyrna. Hann hafði á sínum tima þekkt föður Daviðs, Alexander Bal- four, og eftir þvi sem leið á samræðurnar jókst áhugi hans á þessum unga skjól- stæðingi greinilega. Mikki Eg skil það vel að burðar- — lattu engan heyra þetta. Heldurðu að sé Nú list mér á. Apar svo þúsundum karlarnir seu hræddtr. Ég En hvað er nú að Loðin- ekki von að ég sé saman. Hafðu byssuna til, Rati, ef er hrædd sialf.. — Uss, barða, ég ræð ekki við hrædd, Mikki. þeir skyldu ráðast á okkur Magga hann. viltu sjá — Kalli | klunni — Þetta var nú meiri salibunan, en það er gott að hafa fast land undir fótum aftur. Nú vantar bara Yfir- skegg en hann var jú einni öldu á eftir okkur hinum. — Tókuöi eftir þvi að ég gat synt? Nú, ekki það nei. En það var gott að mamma sá ekki til min, hún hefur stöðugaráhyggjur af þvi að ég vökni. — Sjáiði,þarna úti rekur Mariu Júliu okkar fyrir veðri og vindum og eng- inn við stýrið. Hvernig náum við i hana aftur?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.