Þjóðviljinn - 16.04.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.04.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. april 1977 J ár nblenaiv erksmiöj an Samid á vegum starfshóps um audhringi v> TAFLAI Aætlað rekstraryfirlit kísiljárnverksmiðjunnar fyrir eitt ár, míöað við 80% afköst og á grundvelli rekstraryfirlita frá Þjóðhagsstofnun (i millj. n. kr.) Verölag 1976 Aætl. veröiag 1978 Sölutekjur 40.000 tonn á 2.388 n.kr./tonn (1976).... 95 136 eöa 3.405 n.kr./tonn (1978) GJÖLD: Hráefni 46 Raforka 14 14 Hafnargjöld og annar breytil. kostnaður 4 Fastur framleiðslukostnaður: Laun 10 11 Stjórnin, skrifst. kostn. ogviðhald 8 10 Tækniþróun o.fl 4 5 Verðjöfnunargjald 2 2 Vextir 24 Afskriftir 125 28 144 Hagnaður I millj. n.kr. ■í-30 -j-8 Hagnaöur i millj. Isl. kr. -r-1130 -f-300 Fyrir alþingi tslendinga liggur nú frumvarp til laga um byggingu og rekstur járnblendiverksmiöju i Hvalfiröi, i samvinnu viö norska auöhringinn Elkem-Spigerverket (skammstafaö ES). Ýmsir menn hafa þegar látiö i ljós álit sitt á þessu lagafrum- varpi og þeim samningum sem þvi fylgja. Fullyröa má aö menn skipist i tvo hópa i afstööu sinni til þessa máls. Aöalrök meö bygg- ingu þessarar verksmiöju hafa veriö þau, aö hún muni veröa til þess aö lækka raforkukostnaö til landsmanna, auka gjaldeyris- tekjur þjóðarbúsins og renna nýrri og styrkari stoð undir óheil- brigt efnahagslif þjóðarinnar. Andstæöingar vericsmiöjunnar hafa einkum bent á, aö raforku- verð væri of lágt, mengun yröi veruleg af völdum verksmiöjunn- ar og félagsleg röskun varhuga- verö fyrir næriiggjandi byggöar- lög. t greinargerö, sem fylgir frum- varpinu, er aö finna nokkrar upp- lýsingar um arösemi Járnblendi- féiagsins. Rétt er aö kynna þessar upplýsingar 1 fáum orðum, áöur en lengra er haldiö. Tekjur Járnblendifélagsins eru áætlaöar 230.5 miljónir norskra króna á ári aö meöaltali á fyrstu 17 1/2 starfsárum verksmiöjunn- ar, miðað viö 50.000 tonna fram- leiðslu ár hvert (þ.e. 100% af- köst). t þessum útreikningum er gert ráö fyrir aö söluverö á kisil- járni (sú tegund járnblendis, sem gert er ráö fyrir aö framleiöa þar) hækki verulega á rekstrar- timabilinu (2388 n.kr./tonn árið 1976, 3405 n.kr./tonn árið 1978 og 4% hækkun eftir þaö). Kostnaður Járnblendifélagsins, þmt. vextir og afskriftir er áætlaöur 191,1 milljónir riorskra króna á ári aö meöaltali. Aöal- þættir þessarar upphæðar eru hráefni, rafmagn, vextir, af- skriftir, laun, þóknanir til ES og „annaö”. Hagnaður fyrirtækisins fyrir skatta er þvi talinn 39.4 miljónir norskra króna á ári aö meöaltali, eöa um 1.5 milljarö Isl. kr. Heildarfjárfesting nemur hins vegar um 18 milljörðum Isl. króna, skv. grófri áætlun Járn- blendifélagsins. I eftirfarandi greinargerð mun- um viö leitast viö aö skoöa ýmsa þætti er varöa rekstur járnblendi- verksmiöjunnar, varpa ljósi á þróun markaösmála og draga fram I dagsljósið nokkur veiga- mikil atriöi er hafa áhrif á afköst og afkomu verksmiöjunnar. Enn- fremur veröur skýrt frá, hvers vegna ES hugar á samstarf Viö Is- lenska rlkiö I þessu máli. Markaðshorfur í greinargerö, sem fylgir frum- varpinu, kemur fram aö „gert er ráö fyrir, aö notkun klsiljárns aukist I hlutfalli viö aukningu á framleiöslu á stáli.” Þar er þess einnig getiö aö „mikill samdráttur varö á stál- markaðnum á árinu 1975” og aö „á síöustu mánuöum (hafi) aftur gætt samdráttar á stálmarkaön- um. Verö á klsiljárni hefur fylgt þessari þróun”. Þaö er álit sérfræöinga, aö aö- stæöur I stálmarkaönum endur- speglist aö mestu leyti I kisiljárn- makaönum, bæöi hvaö snertir verö og magn, enda mun 75% af öllu kisiljárni notast til stálfram- leiöslu. Undanfarna mánuöi hafa kom- ið fram I erlendum blööum og tlmaritum athyglisveröar upp- lýsingar varöandi stálmarkaöinn, sem allar benda til þess, aö nú standi yfir ein mesta kreppa I stáliönaöi frá þvi aö seinni heimsstyrjöldinni lauk (sjá meöf. rammagrein). Menn eru greini- lega mjög uggandi um framvindu mála og er engan veginn séö fyrir endann á þessu ástandi stál- markaöarins. japanir og ýmis þróunarlönd hata hug á aö ná um- talsveröum Itökum á stálmörkuö- um heimsins. Þessi rlki hafa tryggt sér fjármagn og tækni- þekkingu til þess aö byggja upp sinn eigin stáliðnað. Þetta hefur valdiö þvl aö I náinni framtíö má gera ráö fyrir aukinni fram- leiöslugetu umfram eftirspurn. Hætt er við aö hin aukna fram- leiöslugeta á stáli muni leiöa.til langvarandi veröstrföa, svo sem þeirra sem vestrænir stálfram- leiöendur hafa háö við japani aö undanförnu. 1 þeirri viöureign hafa japanir fariö meö sigur af hólmi, enda búa þeir yfir nýupp- byggöum tækniþróuðum stálver- um, sem veita þeim mikiö svig- rúm til aö bjóöa framleiöslu sína á mun lægra verði en áður hafði tiökast. Búast má viö aö fram- leiðni stálvera I þróunarlöndun- Erfiöleikar á stálmörkuðum Þaö er fyrirsjáanlegt, aö hin mikla kreppa stálmarkaðarins heldur áfram..... Pantanir minnka aö magni til og þeim fer einnig fækkandi.... Verksmiöjur eru reknar langt undir afkasta- getu.... Undirboð valda truflun- um á mörkuðum.... Uppsögnum verkamanna I stálverum fer sl- fellt fjölgandi.... Fjöldi stál- fyrirtækja ramba á barmi gjaldþrots, sem vart getur ann- að bjargað en þjóönýting. Þetta segir m.a. I inngangs- oröum Itarlegrar skýrslu, er birtist þann 12. febr. s.l. I við- skiptatlmaritinu The ECONOMIST, sem kemur út I London. 1 skýrslunni, sem er of löng til aö rekja hér, koma fram greinargóöar skýringar á or- sökum þessarar kreppu. Skv. The ECONOMIST má rekja orsök yfirstandandi sam- dráttar I stálmarkaönum fyrst og fremst til Japan. Fyrir 20 ár- um slöan voru japanir 69 stund- ir aö framleiöa eitt tonn af stáli en eru nú tæplega 9 stundir aö þvl. Á sama tlma hafa Evrópu- menn aðeins aukiö afköstin sln úr 35-37 stundum á tonn I 15-25 st. á tonn og bandarfkjamenn úr uþb. 15 stundum I uþb. 11 stund- ir á tonn. Ariö 1955 framleiddu japanir aöeins 9,4 megatonn, eöa 3,5% af heimsframleiöslu stálsins, en árið 1974 var fram- leiösla þeirra oröin 119 mega- tonn, eöa 17,5% af heimsfram- leiöslunni. Japanir eru orönir þriöju stærstu framleiöendur á stáli I heiminum. Auk þess flytja þeir inn sáralitiö af stáli en útflutningur þeirra eykst stööugt. Aukning á útflutningi Evrópulanda má hins vegar fyrstog fremst rekja til vaxandi viöskipta Efnahagsbandalags- rikja innbyröis, en sameiginleg- ur nettó útflutningur þeirra viröist hins vegar hafa minnkaö hlutfallslega, ef tekiö er miö af útflutningi Þýskalands, sem er stærsti og sterkasti stálfram- leiöandi I Vestur-Evrópu. En fleira kemur til. Evrópsk stálfyrirtæki, einkum þau sem eru I rlkiseign, ætla sér aö auka framleiöslu slna, enda treysta þau á vernd rfkisstjórna sinna. Þetta á einkum viö um bresk og Itölsk, en einnig um belglsk, hollensk og frönsk stálfyrirtæki. Þeir sem svona tala, reikna meö aö halda I hefðbundna og örugga markaði þróunarlanda, þrátt fyrir þaö aö ýmsar þróunar- þjóöir hyggi á byggingu eigin stálvera. Má þar nefna m.a. Brasillu, Mexlco, Venezuela, Iran, Egyptaland og Saudl Arablu. Oll þessi ríki gera ráö fyrir aö flytja út framleiöslu sina til annarra þróunarlanda, aö dæmi iönaöarlandanna. Geta skal þess, aö umrædd lönd hafa þegar tryggt sér fjármagn og tækniaðstoð frá iönrlkjunum svo og innflutningsleyfi til þeirra. (Þaö má þvi telja varhuga- vert aö reikna meö aukinni markaöshlutdeild Evrópurlkja og Bandarlkjanna, hvort sem tekið er miö af þróuninni undan- farin ár, eöa reynt er aö byggja á þeim staöreyndum, sem nú eru þekktar og koma til meö aö setja mark sitt á stálmarkaö framtlöarinnar. — Innskot höf.). Ýmislegt bendir til þess aö samdráttur hjá hinum hefö- bundnu stálframleiöendum veröi nokkuö meiri en almennt hefur veriö viöurkennt. Þótt bandarlski stáliönaðurinn sé mun betur settur en sá evrópski, m.a. vegna yfirráöa yfir nægi- legum hráefnum, er hann ekki lengur sá stærsti I heimi. Innflutningur til Bandarlkjanna er nú meiri en útflutningur. 1 Evrópu er ástandiö miklu verra. Reikna má meö þvl, aö markaösjafnvægiö breytist I Efnahagsbandalaginu á sama hátt og gerst hefur I Bandarikj- unum s.l. 10 ár (þ.e. útflutning-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.