Þjóðviljinn - 25.05.1977, Page 11

Þjóðviljinn - 25.05.1977, Page 11
Miðvikudagur 25. mai 1977. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Námskeiðið verður dagana 1.-8. júli. Það er ætlað börnum og unglingum 8-14 ára, sem styst eru komin i fimleikastiganum, þ.e. eru aðeins á 1.-3. þrepi. Kennarar verða Margrét Jónsdóttir og Þór- ir Kjartansson. Þá mun F.S.Í. sjá um aðstoð og umsjón með börnunum utan kennslustunda i leikfimisalnum. Nú þegar er til þess ráðin Þórunn Pétursdóttir, en hún á sæti i stjórn og námskeiðanefnd F.S.l. Þátttökugjald er kr. 15.000.00. I þvi er innifalið eftirfarandi: Fæði, húsnæði, ferðir Rvik — Laugarvatn — Rvik, kennsla i fimleikum, aðgangur að sundlaug og gufubaði (eftirlit haft með þvi) ánægjulegar kvöldvökur, að ógleymdum gönguferðum, eftir þvi sem veður og timi leyfir. Einnig verður séð um að þátttak- endur fái ákveðinn hvildartima daglega. Umsóknir þurfa nauðsynlega að berast fyrir hvitasunnu, 30. mai, til skrifstofu F.S.Í., íþrótta- miðstöðinni, Laugardal, Reykja- vik, simi 83402. Skrifstofan er opin þriðjudaga, miðvikudaga fimmtudaga, kl. 14-17 Umsóknir, Englandsmeistarar Liverpool. t kvöld leika þcir annan úrslitaleik sinn á skömmum tima. Evrópukeppni meistaraliða / Endanleg skipan: Loftur ólafsson byrjaði golfver- tfðina af mikium krafti á „Hvitasunnumóti” Golfklúbbs Reykjavikur. Stjörnulið Charltons Vegna mikiliar ánægju þátttak- enda á námskeiði F.S.Í. I „fim- leikastiganum” s.l. sumar að Laugarvatni, er ákveðið að hafa annað slfkt námskeið nú i sumar. sem berast eítír hvitasunnu (30. og 31. mai) verða ekki teknar til greina. Nú hefur endanlega ver- ið gengið frá komu stjörnuliðs knattspyrnu- goðsins Bobby Charltons hingað til lands. Allmiklar breytingar hafa verið gerðar á skipan liðsins. Leikur Urvalsliðs Knatt- spyrnusambandsins og liðs Charltons fer fram á Laugardalsvelli næstkom- andi miðvikudag. Ákveðið hefur verið að lið Knattspyrnusambandsins verði það sama og átti að leika gegn færeyingum um síðustu helgi. Endanleg skipan liðs Charltons verð- ur þá þessi: Alex Stepney (England, Millwall, Chelsea, Manchester United) markvörður. George Wood (England, Liver- pool) Markvörður. Norman Hunter (England, Bri- stol City) Miðvörður. Brian Kidd (England, Manchest- er United, Arsenal, Manchester City) Framherji. Tommy Smith (England, Liver- pool) Varnarmaður. Jack Charlton (England, Leeds, Middlesbrough) Miðvörður. Ian Cailaghan (England, Liverpool) Miðvallarspilari. Alan Ball (England, Blackpool, Everton, Arsenal, Southampton) Miðvallarspilari. Kalph Coates (England, Burnley, Tottenham) Miðvallarspilari. Tony Dunne (Irland, Manchester United, Bolton) Varnarmaður. Howard Kendall (Preston, Ever- ton, Birmingham) Miðvallar- spilari. Peter Lorimer (Skotland, Leeds) Framherji. John Hurst (Everton, Oldham) Varnarmaður. Peter Osgood (England, Chelsea, Southampton) Framherji. Gerry Daly (Irland, Manchester United, Derby) Miðvallarspilari. Bobby Charlton (England, Man- chester United, Preston) Fram- herji. Bobby Charlton / Islandsmótið 1. deild: Þrír leikir í kvöld geta orðið mjög gjafn. Bæði liðin hafa komið nokkuð á óvart i mót- inu, þótt FH-ingar virðist öllu sterkari þessa stundina, ef marka má leik þeirra gegn IBV fyrir stuttu. I kvöld fara fram í is- landsmótinu í knattspyrnu Golfver- tíðin að hefjast Kylfingar landsins fara nú að tfna saman tækin og búa sig undir vertiðina sem senn hefst. Siðastliðinn laugardag hófst ein af allra fyrstu keppnunum. Þá fór fram á Grafarholtsvelli golfvelli Golfklúbbs Reykjavfkur, keppnin um hinn svokallaða Hvitasunnubikar. Keppnin á laugardaginn var einskonar undanrás þannig að 16 kylfingarnir með best skor nettó komust áfram. Þetta var 18 holu keppni, og sigurvegari brúttó varð Loftur ólafsson með 72 högg sem er afar góður árangur. Sigurvegari með forgjöf varð Halldór B. Kristjánsson, lék á 66 höggum en annar og jafn honum varð Guðmundur Vigfússon með 66 högg. 1 aukakeppni um efsta sætið sigraði Halldór. Loftur ólafs- son varð i þriðja sæti með 69 högg en forgjöf hans er 3. Þá hefur verið send iíí skrá yfir mót i sumar og er ljóst að mikið verður um að vera I sumar. Um næstu helgi fer fram Hvitasunnumót Golf- klúbbs Suðurnesja. Það er 36 holu keppni og er reiknuð til stiga Golfsambandsins. þrír leikir. Þetta áttu upp- haflega að vera lok f jórðu umferðar mótsins en þar sem leik KRog Breiðabliks var frestað í gær vegna landsleiks íslands og Fær- eyja verður svo ekki. A Melavelli leika Fram og Vikingur, leik sem ætti að geta orðið mjög jafn og spennandi. Fram er i öðru sœti i mótinu og er til alls liklegt. Liðið hefur sigrað tvo siðustu leiki sina með miklum yfirburðum og virðist sem tapið i fyrsta leiknum gegn ÍBV hafi verkað vel á liðið. Vikingar eru greinilega sterkir i ár, en ein- hvern veginn virðist vanta allan neista i leikinn. Þeir eiga yfir jöfnum og góðum mannskap að ráða sem sjálfsagt fer að láta til skarar skriða. Ljóst má vera að liðið er ekki auðsigrað eins og komið hefur i ljós það sem af er mótinu og eins Reykjarvikurmót- inu, ekki einn einasti tapleikur, en 8 jafntefli og einn sigur. Á Akureyri leika efsta og neðsta liðið, Akranes og Þór. Mikið má vera ef skagamönnum tekstekki að vinna þennan leik og þar með sinn fjórða sigur i röö. Hafa akurnesingar sýnt mikið öryggi i leik sinum, ekki fengið á sig mark. Vinni liðið þennan leik er stutt I auðan sjó framundan á stigatöflunni. A Kaplakrikavelli leika FH- ingar og lBK.Þessi leikur ætti að M staöan Staðan i 1. deild isiandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: IBV-Valur Akranes Fram Keflavik Valu Vikingur Breiðabl. FH ÍBV Þór KR Næstu ieikir i 1 kvöld, þá leika Þór/Akranes og 0 1 . deild eru annað Fram/Vikingur, FH/tBK. Markahæstir MARKAHÆSTU LEIKMENN DEILDARINNAR: Ingi Björn Albertsson, Val 3 Olafur Danívalsson, FH 3 Sumarliði Guðbjartsson, Fram 3 Hreiöar Breiðfjörö, UBK 2 Jón Lárusson, Þór 2 Kristinn Björnsson, ÍA 2 Sigurður Björgvinsson, ÍBK 2 Þórir Sigfússon, ÍBK 2 Guömundur Þorbjörnsson,Val 2 UngUnganámskeið / í fimleikastiganum íslenska UL-liðið Urslitaleikurmn verður í kvöld Tap fyrir belgum Islenska unglingalandsliðið i knattspyrnu tapaði fyrir Belgiu I siöasta leik liðsins i Evrópu- keppni unglingaiandsliöa, sem haldin er i Belgiu. Belgisku lik- mcnnirnir voru að sögn mun betri aðilinn i þessum ieik, en sigurinn tryggði þeim sæti I úr- slitariðli, en þar leika að auki sovétmenn, v-þjóðverjar og italir. — þegar Liverpool og Borussia Mönchengladbach mætast í Róm í kvöld hefst i höfuðborg ttaliu, Róm, úrslitaleikurinn i Evrópu- keppni meistaraliða, leikur Eng- landsmeistarana Liverpool og þýsku meistarana Borussia M'önchengladbach. Þegar hafa þúsundir knattspyrnuáhuga- manna bæði i Þýskalandi og Eng- landi lagt leið sina til Rómar til að fylgjast með leiknum. Alls munu 57. þús. áhorfendur sjá leikinn, auk þess 600 blaðamenn. Leikn- um verður sjónvarpað beint um 25 lönd i Evrópu. Fyrir leikinn eru Þýskalands- meistararnir taldir öllu sigur- stranglegri, og þar kemur margt til. A laugardaginn tryggði liöiö sér sigur i þýsku meistarakeppn- inni, þeirri fimmtu siðan 1970, á sama tima sem liverpool tapaði i úrslitum bikarsins enska. Auk þess munu þýsku leikmönnunum hafa verið heitið mun rif- legri peningaupphæð ef sigur vinnst en Liverpool.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.