Þjóðviljinn - 02.07.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.07.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. júli 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 DUSTIN HDFFMAN Magnþrungin og spennandi ensk-bandarlsk litmynd. Islenskur texti. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd. kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. AIISTurbæjarRííI Drekkingarhylurinn (The Drowning Pool) Hörkuspennandi og vel gerö ný, bandarisk sakamálamynd eftir myndaflokknum um „Harper” leynilögreglumann. Myndin er I litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný létt og gamansöm leyni- lögreglumynd. Bönnuö börn- um innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. LAUQARAS I o Á mörkum hins óþekkta Journey into the bey- ond Þessi mynd er engum lik, þvi aö hún á aö sýna meö myndum og máli, hversu margir reyni aö finna manninum nýjan lifs- grundvöll meö tilliti til þeirra innri krafta, sem einstakling- urinn býr yfir. Enskt tal, Is- lenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11,10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ungu ræningjarnir Sýnd kl. 5 og 7. Ástralíufarinn (Sunstruck) Fólskuvélin (The Mean Machine) óvenjuleg og spennandi mynd um lif fanga I SuÖurríkjum Bandarlkjanna — gerö meö stuöningi Jimmy Carters, for- seta Bandarlkjanna I sam- vinnu viö mörg fyrirtæki og mannúöarstofnanir. tslenskur texti Aöalhlutverk: Burt Reynolds Eddie Albert. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 12 ára. TÓNABÍÓ 31182 „JOE” Vegna fjölda áskorana endur- sýnum viö þessa mynd i nokkra daga. Mynd sem eng- inn má missa af. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aöalhlutverk: Peter Boyle, Susan Sarandon, Patrick McDermott. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráöskemmtileg ný ensk lit- kvikmynd Leikstjóri. James Gilbert. AÖalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Slöustu sýningar. Simi 11475 Dr. Minx NIGHT Spennandi ný bandartsk kvik- mynd meb EDY WILLIAMS tslenskur texti — Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Sú göldrótta Bedknobs and Broomsticks. Disney-myndin gamansama. tSLENSKUH TEXTI. Sýnd kl. 5. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek félagslíf Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 1. júlí — 7. júlí, veröur I Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, briðjudaE annast eitt vörslnna á ciinnn. priojuaag Orlof húsmæöra i Kópavogi veröur aö Laugarvatni 11. til 18. júlí. Skrifstofan veröur opin i Félagsheimilinu, 2. hæö, kl. 4-6 mánudag 27. júni og dagbók annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, öörum helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjörður.Apótek Hafnar- fjaröar er opið virka daga frá til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavik — slmi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabíll slmi 5 íroo lögreglan inn 28. júní. Orlofsnefnd. Orlof húsmæöra Reykjavik. tekur viö umsóknum um or- iofsdvöl i júli og ágúst að Traðarkostssundi 6 simi 12617 alla virka daga frá kl. 3—6. Orlofsheimilið er i Hrafna- gilsskóla Eyjafirði. Frá mæörastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæðrastyrks- nefndar er til viðtals á mánu- dögum frá 3—5. Skrifstofa nefndarinnar er opin þriöju- daga og föstudaga frá 2—4. bridge Hinn kunni breski bridgespil- ari Boris Schapiro velur oft leiðir i spilamennskunni, sem ekki eru góöar samkvæmt prósentureikningi, en hafa hins vegar þann kost, aö þær gefa vörninni tækifæri til aö gera villur. Hér tókst hans leið vel: Noröur: A A7 V K65 ♦ K10976 * AKG skák Lögreglan I Rvik — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — slmi 5 11 66 sjúkrahús islandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skril- aö til tslandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra félagsmanna er kr. 2000.-, ‘en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girópúmer Islandsdeildar A.I. er 11220-8. Félag einstæöra foreldra. Skrifstofa félagsins veröur lokuö i júli- og ágústmánuöi. Vestur: A DG982 V 10982 ♦ A54 * 6 Austur: * 1063 r ADG 4 D2 JL 108532 UTIVISTARFERÐIR Borgarspitalinn mánudaga— föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landpitalinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsinskl 15-16 alla virka Sunnud ;!/7 kl 13 L Esja daga, laugardaga kl 15-17 Kistufeli Fararstj. Haraldur sunnudaga ki. 10-11:30 og 15- Jóhannsson. Ver6 1000 kr. 2. . .... ,, Kræklingur, fjöruganga vi6 “"I"rdeild kL 15'16 °S Hvalfjörö. Steikt á sta6num. 19.30- 20. Fararstj. Sigur6ur Þorláks- lcæ,nm,!a,ríe,m dag ega k - son. Verö 1200 kr. Fritt f. börn 15.30- 16.30. . m. fullorönum. Fari6 frá He. suvernderst^ Reykj^vfk- B.S.t., vestanvertu. - Utivist. urkl. 15-16 og 18:30-19:30, Landakotsspitali mánudaga og föstud-iga kl. 1^:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19; einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30-- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. læknar Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Slminn er ojMiiíl allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. bilanir Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230 I Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö ailan sóiarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgar- stofnana. SIMAR 11798 og 19533. Laugardagur 2. júli. Kl. 08.00 Kverkfjöll-Hvannalindir. 9 dagar. Gist I húsum. Farar- stjóri: Hjalti Kristgeirsson. Farseölar á skrifstofunni. Kl. 13.00 Esjuganga nr. 12. Auglýst nánar á laugardag. Laugardagur 2. júli. Kl. 13.00 Esjuganga nr. 13. Gengiö veröur frá melnum austan viö Esjuberg. Þátttak- endur sem koma á eigin bílum þangaö, borga 100 kr. skráningarskjal, en þeir, sem fara meö bílnum frá Umferðarmiðstöðinni greiöa kr. 800.-. Allir fá viður- kenningarskjal aö göngu lok- inni. Sunnudagur 3. júli. Kl. 10.00 Ferö i Þjórsárdal. Komið veröur aö Stöng, Þjóö- veldisbænum og viöar. Farar- stjóri: GIsli Gestsson, safn- vöröur. Verö kr. 2500 gr. v/bil- inn. Kl. 13.00 Gönguferð á Geita- hllö og Stórueldborg. Verö kr. 1200 gr. v/bflinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Farið frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Miövikudagur 6. júli Þórs- mörk. Ath.á næstunni verður efnt til feröa i sölvafjöru, á grasafjall og til aö skoöa blóm og jurtir. Auglýst siöar. Feröafélag tslands. Suöur: 4 K54 V 743 4 G83 4 D974 Noröur opnaöi á einum tlgli, Suöur (Schapiro) sagöi eitt grand, og Noröur hækkaöi I þrjú grönd. Vestur spilaöi út spaöadrottningu, og nú er réttast aö taka á kónginn heima, og svina fyrir tlgul- drottningu hjá Vestri. Eins og spiliö er, fer Suður þrjá niöur. Schapiro hins vegar gaf fyrst spaðann og drap næsta I blind- um. Siöan spilaði hann litlum tigli frá blindum! Austur lét auövitaö litiö, hélt aö Suöur ætti ásinn, og lái honum hver sem vill. Gosi Suöurs fékk slaginn, og Schapiro spilaöi aftur tigli og setti upp kónginn i blindum. Vestur fékk þriöja tigulslaginn, og spilaöi spaöa. Nú tók Suður laufaás og kóng og legan kom i ljós. Síöan komu tigulslagirnir og Austur neyddist til aö fleygja bæöi hjartadrottningu og gosa. Þá var laufagosinn tekinn og hjarta spilað, svo aö Austur varö aö gefa Suöri slöasta slaginn á lauf og 630 fyrir spil- iö. Skákferill Fischers Askorendamótiö i Curacao 1962: Orslitin i Curacao uröu Fischer gifurleg vonbrigöi. Þegar mótinu var nýlokiö gaf hann út yfirlýsingu sem olli miklu fjaörafoki: Rússarnir vinna saman á mótum. Þeir ganga jafnvel svo langt aö gefa vinninga til að halda mér i skefjum, sagöi Fischer. Seinna varö Kortsnoj til aö staöfesta þessa yfirlýsingu. Hann sagöist sjálfur hafa fengið skipun frá æöri stööum um aö tapa nokkrum skákum fyrir þeim fremstu, þ.e. Petrosian, Geller og Keres. Þaö er alltént staöreynd aö Kortsnoj sem haföi i upphafi gengiö vel I mótinu tapaöi þrem skákum I röö fyrir þess- um skákmönnum. Hvort sem menn lögöu trúnaö á þessa yf- irlýsingu varö hún til þess aö áskorendakeppninni var breytt i form einvigja. Svona til aö slá botninn i áskorendamótiö birtist hér lok skákar Fischers o& Tals: ll Ai. i, A lA^flHA (4 m m.t Listasafn Islands 1 sumar, fram I ágúst, stendur yfir i Listasafni tslands almenn sýning á lista- verkum islenskra listamanna. Meöal verka á sýningunni eru nýjustu listaverk Listasafns lslands, þau sem keypt hafa verið á siöustu tveimur árum, og er þar um talsveröan fjölda verka aö ræöa. Sýningin er opin frá kl. 13.30 til 16 daglega. Asgrimssafn — Bergstaöastræti 74 Asgrimssafn er opiö alla daga nema laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22, en aöra daga kl. 16-22. Lokað á mánudögum. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-ia 16. septem- ber til 14 mai opið sunnud. þriöjud. fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. minningaspjöld Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöö- um:bókabúð Braga Lauga- vegi 26, Amateurversluninni Laugavegi 55 - Húsgagna- verslun Guömundar Hag- kaupshúsinu simi 82898 - enn- brúðkaup krossgáta Hvltt: M. Tal (U.S.S.R.) Svart: Fischer 21... R&3! (Skemmtileg mannsfórn sem hvitur veröur aö þiggja vegna hinnar tvöföldu hótunar 22. — Rxhl og 22. — Re2+) 22. fxg3 Dxg3+ 23. Kfl f5 24. g5 14 25. d6+ Kh8 26. dxc7 Hae8 27. Bd5 Bxh3+ 28. Hxh3 Dxh3 29. Kf2 og hér sömdu keppendurnir um jafntefli. söfn Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opiö mánudaga til föstu- daga frá 13-19. Slmi: 81533. Nýlega hafa verið gefin sam- an I hjónaband I Bústaöa- kirkju af séra ólafi Skúlasyni Berglind Eyjólfsdóttir og Ólafur Guövaröarson. Heimili þeirra er aö Rauöageröi 22. (Stúdió Guömundar). Lárétt: 2 hvatning 6 lærdómur 7 reynsla 9 þyngd 10 deila 11 kynni 12 samstæöir 13 kalla 14 knæpa 15 spyr Lóörétt: 1 árans 2 snúöug 3 gyðja 4 tala 5 tittinn 8 beita 9 skap 11 þrjóskur 13 manns- nafn 14 skáld Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 dingla 5 ári 7 iv 9 átta 11 gil 13 arg 14 laut 16 úa 17 lóa 19 ólmast Lóörétt: 1 deigla 2 ná 3 grá 4 lita 6 lagast 8 via 10 trú 12 lull 15 tóm 18 aa gengisskráning Skráð frá Elning Kl. 12.00 K.„p Sala 24/6 1 01 -Bandarúcjadollar 194. 50 195. 00 1 02-Sterlingspund 334.40 335.40 28/6 1 03-Kanadadollar 183. 00 183.50 30/6 100 04-Danskar krónur 3226.20 3234. 50 * - 100 05-Norskar krónur 3660.30 3669. .70 * 100 06-Ssenskar Krónur 4424.30 4435.60 * 100 07-Finnek mörk 4800. 10 4812.40 * - 100 08-Franskir frankar 3954.45 3964.65 * . 100 09-Belg. írankar 539. 70 541. 10 * 100 10-Svissn. frankar 7901. 85 7922.15 * . 100 11 -Gyllini 7864.90 7885. 10 * . 100 12-V. - Þýzk mörk 8321.00 8342. 40 * 24/6 100 13-Lfrur 21.98 22. 04 30/6 100 14-Austurr. Sch. 1172.40 1175.40 * . 100 15-Escudos 504.60 505.90 • 27/6 100 16-Pesetar 279.35 280. 05 30/6 100 17-Yen 72. 84 73.03 * Mikki Búifi allt til veislunnar. I dag — Þá vil ég heldur vera sofiinn Æ, æ, *, þeir hlaupa burtu, Létum þá hlaupa, eiga allir að dansa og vera glað- i potti en að giftast mannætu- systir, og við orðnar ekkjur ræflana, hvert á land ir! stelpu. strax! sem þeir vilja, — þeir eru úr sögunni! Kalli klunni — Væri ekki gaman að teygja úr fót- unum áöur en við förum aftur um borð i Mariu Júliu, Fingralangur, ég er orðinn svo stirður I mínum tveim. — Þetta getur ekki gengið, það þarf — Heyrðu, vinur, þú verður aö vanda ekki nema eina vindhviðu og efni í betur tii hreiðurgerðarinnar næst, fallega litla unga breytist i hrært þaö verður að sitja fast. Þú getur egg. Lánaðu mér nokkra fætur, verið feginn að viö áttum leiðhér um. Fingralangur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.