Þjóðviljinn - 26.07.1977, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 26.07.1977, Qupperneq 13
Þri&judagur 26. júli 1977. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir byrjar lestur þýö- ingar sinnar á sögunni „Náttpabba” eftir Maríu Gripe (1). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntonleikar kl. 11.00: Vitya Vronsky og Victor Babin leika Fantasiuop. 103 í f-moll fyrir tvö pianó eftir Franz Schubert, Beaux Arts trióiö leikur Trió op. 65 i f- moll fyrir pianó, fiölu og selló eftir Antonin Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sól- veig og Halldór” eftir Cesar Mar.ValdimarLárusson les (7). 15.00 Miödegistónleikar. a. Filharmóniuhljómsveit Lundúna leikur „Töfraeyj- una” — sinfóniska prelúdiu eftir William Alwyn, höf- undur stjórnar. b. La Suisse Romande hljomsveitin leik- ur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr op. 43 eftir Sibelius, Emest An- sermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Úllabella” eftir Mariku Stiernstedt. Þyö- andinn, Steinunn Bjarman, les (10). 18.00 Tbnleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um inngangsfræöi sam- timasögu. Jón Þ. Þór sagn- fræöingur flytur fyrra er- indi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Einleikur i útvarpssai: Monika Abendroth leikur á hörpu verk eftir Kirchhoff, Nadermann, Rossini og Ibert. 21.40 „Allt er ljós og llf’.Guð- rún Guðlaugsdóttir talar aftur viö Agústu Kristófers- dóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sagan af San Mi - cheie” eftir Axel Munthe Þórarinn Guönason les (17). 22.40 Harmónikulög Benny van Buren og félagar leika. 23.00 l)m alkóhólisma. Jónas Jónasson ræöir viö Frank Herzlin yfirlækni Freeport- sjúkrahússins á Long Island i New York. (Viötaliö er á ensku og flutt óþýtt).ö24.00 Fréttir. Dag- skrárlok. einkum leikið á hana af konum. A stjórnarárum Viktoriu drottn- ingar mun hafa veriö algengt á betri heimilum að einhver úr karlleggnum iökaöi flautuleik, en systir hans eða dóttir knúöi hörpuna, sem undirleikari. Sú gerö hörpunnar sem nú er mest viðhöfö er komin frá Er- ard nokkrum, sem smiöaði hana um 1810 og er hún búin sjö „pedölum,” sem gegna þvi hlutverki aö strikka eöa slaka á strengjunum, allt eftir þvi hve hörpuleikarinn vill breyta frá Westfálische Orchester í kvöld kl. 21.15 leikur Monika Abendroth í út- varpssal verk eftir Kirchhoff/ Nadermann, Rossini og Ibert. Monika Abendroth er ungur hörpuleikari, sem ráðin er viö Westfalische Orchester, en hef- ur leikið meö Sinfóniuhljóm- sveit tslands nú i eitt ár, i leyfi frá hljómsveit sinni,og hefur lik- aö vistin vel, þvi hún hefur feng- ið dvöl sina hér framlengda um eitt ár. Harpan er eitt þeirra hljóö- færa, sem þeir, sem utan raöa tónlistarfólks standa, vita hvaö minnst um, — kannski litiö meira en þaö að á himni fá menn einhverja tilsögn i hörpu- leik, ef lániö er meö. Um hörpuna er þó vitað aö hún er meðal allra elstu hljóö- færa og um hörpur er vitað á öll- um öldum sögunnar, meðal manna og guöa, — en hvergi mun getið um hörpuleik i hel- viti eða öörum kvalastööum. Myndir af hörpum er aö finna i grafhýsum Þebu frá 13. öld fyr- ir Krist og i egypskum gröfum hafa fundist brot af hörpum miklu eldri. 1 Evrópu er hörpu- leikur ævagamall og munu irar hvað kunnastir og elstir hörpu- leikarar, þvi italskar heimildir frá 16. öld greina frá að Italir hafi þegið hörpuna frá eyjunni grænu. írar hafa enda gert hörpunni hátt undir höföi og tek- ið hana i skjaldarmerki sitt, enda eru hin ýmsu form hörp- unnar afar fögur og vinsæl sem einkenni kóra eða hljómsveita, eins og nóg islensk dæmi sanna. A 19. öld, þegar þær miklu og göfugu hörpur fóru aö tiökast, sem við nú sjáum i sinfóniu- hljómsveitum, var harpan vin- sælt heimilishljóöfæri og þá tónhæö hljóöíæris sins. Fjöl- margar aörar umbætur hafa veriö gerðar á hljóöfærinu, sem auka á möguleika þess og gera um leiö auknar kröfur til hæfni þess sem leikur. Auk þessarar hörpu skal hér og getið um hina svonefndu „krómatisku” hörpu, sem enga „pedala” hefur, en þvi fleiri strengi. Þótt þessi gerö hörpu mun i hafa ýmsa kosti framyfir hina gerðina, er hún þó talin henni siðri aö hljómgæöum og gefur ekki kost á mörgu, sem hin býr yfir. Er nokkur vafi á hvor geröin mun fara meö sigur af hólmi á endanum. Harpan var vinsælt heimilishljóöfæri á mörgum heldri heimilum á 19. öld, og oftast voru þaö konur sem á hana léku. II Einleikur á hörpu í útvarpssal Monika Abendroth Italskir háskólar loka á útlendinga ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið, að veita engum nýjum erlendum stúdent- um aðgang að ítölskum há- skólum næstu tvö námsár- in. Þau bera þaö fyrir sig aö mikil Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauöa krossins. Girónúmar okkar er 90000 RAUÐIKROSSISLANDS þrengsli séu viö Italska háskola, en þar eru nú þegar við nám um 50 þúsund erlendir stúdentar. Mótmæli hafa borist viöa aö, einkum frá Grikklandi, en um 14.000 griskir stúdentar eru viö háskóia Italiu og 1.500 hafa verið aö búa sig undir aö fara til Italiu i haust meðal annars meö itölsku námi. Bandariskir stúdentar eru og mjög óhressir. Um 1500 banda- riskir stúdentar eru viö nám i ttaliu, flestir i læknisfræöi. Þeir leita til Italiu vegna þess aö mjög erfitt er að komast aö i banda- riskum læknaskólum, og reyna þeir aö fleyta sér af staö i lækna- námi annarsstaöar. A ttaliu hefur verið tiitölulega auövelt aö kom- ast inn i háskóla siðan 1968, þegar stúdentahreyfingin fékk þvi framgengt aö inntökuskilyröi i háskóla yröu mjög rýmkuö. Skattskrá Reykja- víkur liggur frammi — í Tollhúsinu frá 22. júlí til 5. ágúst Skattskrá Reykjavikur árið 1977 liggur frammi i Skattstofu Reykjavikur,Tollhús- inu við Tryggvagötu, frá 22. júli til 5. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 10.00 til 16.00. í skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur. 2. Eignaskattur. 3. Sóknargjald (kirkjugjald). 4. Kirkjugarðsgjald. 5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda. 6. Lifeyristryggingargjald atvinnurek- enda. 7. Slysatryggingargjald vegna heimilis- starfa. 8. Iðgjald til atvinnuleysistryggingar- sjóðs. 9. Iðnlánasjóðsgjald og iðnaðarmála- gjald. 10 Iðnaðargjald. 11. Aðstöðugjald. ; 12. Tekjuútsvar. 13. Sjúkratryggingargjald. 14. Launaskattur. Innifalið i tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs rikisins. Barnabætur og sá hluti persónuafsláttar, sem kemur til greiðslu útsvars, er einnig tilgreint i skránni. Sérstök nefnd á vegum Borgarstjórnar Reykjavikur hefur annast vissa þætti út- svarsálagningar. Jafnhliða liggja frammi i Skattstofunni yfir sama tima þessar skrár: Söluskattsskrá 1976 — skrá um landsút- svör 1977, skrá um sérstakt vörugjald, ennfremur launaskattur og trygginga- gjöldutan skattskrár, heildarskattlagning útlendinga, heildarskattlagning skv. „skattskrá heimfluttra”, heildarskatt- álagning dánarbúa svo og skrá um skatt- lagningu vegna samninga við erlend riki til að komast hjá tvisköttun. Þeir sem vilja kæra yfir gjöldum sam- kvæmt ofangreindri skattskrá og skatt- skrá útlendinga, „skattskrá heimfluttra”, skrá um skattlagningu dánarbúa og skatt- skrá vegna samninga við erlend riki til að komast hjá tvisköttun, verða að hafa kom- ið skriflegum kærum i vörslu Skattstof- unnar eða i bréfakassa hennar i siðasta lagi kl. 24.00 5. ágúst 1977. Reykjavik 22. júli 1977. Skattstjórinn i Reykjavik. V____________________________________________/ Útlitsteiknari Þjóðviljinn auglýsir eftir útlitsteiknara — lay-out manni — i afleysingar i sumar. Þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við fréttastjóra.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.