Þjóðviljinn - 13.08.1977, Page 15
Laugardagur 13. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 15:
LAUQAnál
Villihesturinn
Ný, bandarisk mynd frá Uni-
versal um spennandi eltinga-
leik viö frábærlega fallegan
villihest.
Aöalhlutverk: Joel McCrea,
Patrick Wayne.
Leikstjóri: John Campion.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sautján
^ýnum nú i fyrsta sinn meö
ISLENSKUM TEXTA þe. ,a
bráöskemmtilegu dönsku
gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuö börnum.
TÓNABÍÓ
31182
Ný bandarisk mynd, sem á
aö gerast er hiö „samvirka
þjóöfélag” er oröiö aö veru-
leika.
Leikstjóri: Norman Jewison
(Jesus Christ Superstar)
Aöalhlutverk: James Caan,
John Houseman, Ralph
Richardson
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40
Hækkað verö
Ath. breyttan sýningartima.
Simi 11475
Lukkubíllinn.
Hin vinsæla og sprenghlægi-
lega Disney gamanmynd.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bráöskemmtileg ný bandarisk
ævintýra og gamanmynd, sem
gerist á bannárunum i Banda-
rikjunum og segir frá þrem
léttlyndum smyglurum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Ekki er allt/
sem sýnist
Hustle
Frábær litmynd frá Para-
mount um dagleg störf lög-
reglumanna stórborganna
vestan hafs.
FramleiÖandi og leikstjóri:
Robert Aldrich.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Catherine Denevue.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
AIISTURBtJARRifl
ISLENZKUR TEXTl
Fimmta herförin
— Orustan viö Sutjeska
The Fifth Offensive
Mjög spennandi og viöburöa-
rik, ný, ensk-júgóslavnesk
stórmynd i litum og Cinema-
scope, er lýsir þvi þegar Þjóö-
verjar meö 120 þús. manna
her ætluðu aö útrýma 20. þús.
júgóslavneskum skæruliöum,
sem voru undir stjórn Titós.
Myndin er tekin á sömu
slóöum og atburöirnir geröust
i siðustu heimstyrjöld.
Aöalhlutverk : Richard
Burton, Irene Papas.
Tónlist: Mikis Teodorakis.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Endursýnum 7 myndir eftir
sögum Edgar Allan Poe,
meö Vincent Price. Hver
mynd sýnd i 2 daga.
1. mynd:
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd föstudag og laug-
ardag kl. 3, 5, 7, 9 og 11
islenskur texti
Hörkuspennandi og
viöburöarik ný amerisk
sakamálamynd i litum.
Leikstjóri: Jonathan Kaplan
Aðalhlutverk: Jan-Michael
Vincent, Kay Lenz, Slim
Pickens
Sýnd kl 4, 6, 8 og 10
Bönnuö börnum
523B
Þú ert nýliöi, er það ekki? Má ég ekki
gefa þér gott ráö?
apótek
félagslíf
Reykjavik
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna
12.til 18. ágúst er I Lagavegs-
apóteki og Holtsapóteki. Þaö
apótek sem fyrst er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudög-
um, og öörum helgidögum.
Kópavogsapótek er opið öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar-
fjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til
12.30 og sunnudaga og aðra
helgidaga frá 11 til 12 á há-
degi.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
I Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — slmi 1 11 00
I Hafnarfiröi'— Slökkviliöiö
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
Frá mæörastyrksnefnd,
Njálsgötu 3.
Lögfræöingur mæðrastyrks-
nefndar er til viötals á mánu-
dögum frá 3—5. Skrifstofa
nefndarinnar er opin þriöju-
daga og föstudaga frá 2—4.
Orlof húsmæöra Reykjavik
tekur við umsóknum um or-
lofsdvöi i júli og ágúst að
Traðarkostssundi 6 simi 12617
alla virka daga frá kl. 3—6.
Orloísheimilið er i Hrafna-
gilsskóla Eyjafiröi.
Félag einstæöra foreldra.
Skrifstofa félagsins veröur
lokuö i júli- og ágústmánuöi.
Feröir Jöklarannsóknafélags
Islands sumariö 1977.
Jökulheimaferö 9.-11. septem-
ber. Farið frá Guðmundi
Jónassyni v/Lækjarteig kl.
20.00.
Þátttaka tilkynnist (á kvöld-
in) Val Jóhannessyni i sima
12133 og Stefáni Bjarnasyni i
sima 37392. — Stjórnin.
dagbók
15. — 23. ág. Fljótsdalur-Snæ-
fell.Gengið um fjöll og dali og
hugað að hreindýrum. Farar-
stj. Siguröur Þorláksson.
Sumarley fisferöir:
11.-18. ág. isafjöröurog nágr.
Gönguferöir um fjöll og dali i
nágr. Isafjarðar. Flug. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
15.-23. ág. Fljótsdalur- Snæ-
fell, en þar er mesta megin-
landsloftslagá Islandi. Gengið
um fjöll og dali og hugað aö
hreindýrum. Fararstj. Sig-
uröur Þorláksson. Upplýs-
ingar og farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606.
Upplýsingar og tarseölar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606.
krossgáta
Hvitt: Fischer
Svart: L. Stein (Sovétr.)
34. Kg5!-IIf6
35. Bf3!-Hxf4
(HvaÖ annaö? Ef 35. — Kf8
36. Rh7-f o.s.frv.)
36. Re6 + -Kf6
37. Rxf4
— og hvitur vann létt.
Stein var fremur ólánsamur
i keppninni um heims-
meistaratitilinn. 1 millisvæða-
mótunum var hann hvað eftir
annaö næstur á eftir þeim sem
komust á áskorendamótið.
1964 var hann meðal sex
fyrstu, en reglurnar kváðu á
um takmarkaðan fjölda
keppenda frá sama landi i
áskorendaeinvigjunum.
Suður var sagnhafi i þremur
gröndum eftir að Vestur hafði
sagt saða. Vestur spilaöi út
spaðakóng, sem Suöur gaf og
Austur fleygði hjartadrottn-
ingu. Vestur spilaöi aftur
spaöa, og Suður viröist eiga
niu slagi beint, fái hann fimm
á tigul. Gallinn er bara sá. að
liggi tigullinn 3-1, eins og bú-
ast má viö, er tigullinn
blokkeraður, og Suður fær
bara fjóra á tigul, af þvi að
hann á ekki innkomu i blindan
utan tigullitsins. Lausnin er
einföld og snjöll: Suöur heldur
áfram að gefa spaöa i annaö
og þriöja sinn (hætti Vestur
við spaðann, veröur spaðaás-
inn innkoma), og getur siöan
fleygt tiguláttunni i spaðaás-
inn, og fengiö þannig fimm á
tigul án vandræöa.
Lögreglan i Rvik — simi
1 11 66
Lögreglan I Kópavogi —simi
41200
Lögreglan I Hafnarfirði —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga —
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard
og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
18:30-19:30.
Landpitalinn alla daga kl. 15-
16 og 19-19:30. Barnaspitali
Hringsins kl. 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17
sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-
17.
Fæöingardeild kl. 15-16 og
19:30-20.
Fæöingarheimilið dagiega kl.
15:30-16:30.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
urkl. 15-16 og 18:30-19:30,
Landakotsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30,
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16.Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega ki.
15-16 og 18:30-19; einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga; laugardaga og
sunnudaga kl. 13-15 og 18:30 -
19:30.
Hvitaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
og sunnudaga kl. 15-16 og 19--
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20,
sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstööinni.
Slysadeild Borgarspítalans.
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, simi 21230.
bilanir
Kafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230, i
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitavcitubilanir, simi 25524.
Vatnsveitubilanir, simi 85477.
Simabilanir, simi 05,
Bilanavakl borgarstofnana:
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödcgis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
SIMAR 11798 og 19533
Sunnudagur 14. ág.
Kl. 09.30 Gönguferð i Þórisdal,
þar sem forðum átti að vera
mikil byggö útilegumanna.
Fararstjóri: Ari Trausti
Guðmundsson. Verð kr. 2000
gr. v. bilinn.
Kl. 13.00 Ksjuganga nr. 16
Gengið á Kerhólakamb (851)
Farið frá melnum austan við
Esjuberg. Skráningargjald kr.
100. Bill fer frá Umferðar-
miöstöðinni. Verökr. 800 gr. v.
bilinn. Fararstjóri: Tómas
Einarsson. Brottför i báðum
ferðum frá Umferðarmiðstöð
aö austanverðu.
Miövikudagur 17. ág kl. 08.00
Þórsmerkurférö.Farseölar og
nánari uppl. á skrifstofunni.
Sumarleyfisferöir
16. ág. 6 daga ferö um Mýrdal,
öræfasveit og Hornafjörö.
Komiö á alla fegurstu og
þckklustu staöina á þessari
lciö. Gist i húsum. Farar-
stjóri: Jón A. Gissurarson.
19. ág. 6 daga ferð til Esju-
fjalla i Vatnajökli. Gengið
þangaö eftir jöklinum frá
Jökullóninu á Breiðamerkur-
sandi. Gist allar næturnar i
húsum Jöklarannsóknar-
félagsins.
24. ág. 5 daga ferö á syöri
Fjallabaksveg.
25. ág. 4-ra daga ferö noröur
fyrir Hofsjökul. Gist i húsum.
25. ág. 4-ra daga berjaferð I
Bjarkarlund.
Farmiðar og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Ferðafélag lslands.
Esjugöngur Ferðafélags ís-
lands i haust.
Sunnudagur 14. ág.
Laugardagur 20. ág.
Sunnudagur 28. ág.
Laugardagur 4. sept.
Laugardagur 11. sept.
Sunnudagur 18. sept.
Laugardagur 24. sept.
Sunnudagur 2. okt.
bridge
Frændur vorir Sviar eru
sjálfsagt orðnir sigurvegárar
á Evrópumótinu i Bridge, þeg-
ar þetta blað kemur út. Þeir
innsigluöu sigurinn með þvi aö
sigra itali i 19. umferð meö
hvorki meira né minna en 19-1,
og náöu þar meö afgerandi
forystu. Staða efstu þjóða eftir
19 umferðir var þessi:
söfn
Lárétt: 1 kvendýr 5 hamingja
7 tota 8 tala 9 trufla 11 kyrrö 13
svall 14 riki 16 titill
Lóörétt: 1 umönnun 2 hlýja 3
smáöldur 4 ónefndur 6 ætið 8
reið 10 striðni 12 reykja 15
forsetning.
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 ferill 5 æði 7 ef 9
amma 11 kró 13 auk 14 jálk 16
nk 17 gos 19 hattur.
Lóörétt: 1 frekja 2 ræ 3 iöa 4
ilma 6 takkar 8 frá 12 ólga 15
kot 18 st.
1. Sviþjóö
2. ítalia
3. Israel
4. Danmörk
5. Noregur
313 stig
276 stig
256 stig
255 stig
241 stig
skák
Skákferill Fischers
Millisvaeðamótiö
i Túnis 1967:
Sovéski stórmeistarinn
Leonid Stein er islendingum
að góöu kunnur eftir að hann
tefldi á alþjóöamótinu 1972.
Hann lést árinu síðar á leiö til
Bath i Englandi með sovéska
landsliðinu til keppni i
Evrópumeistaramótinu. 1
Túnis var Stein talinn einn af
allra sigurstranglegustu
keppendunum. Hann var þá
nýorðinn skákmeistari Sovét-
rikjanna og hafði aö auki sigr-
að i Minningarmóti Aljekins
sama ár, en það mót er liklega
eitt það allra sterkasta frá
upphafi vega. Þeir Fischer og
Stein mættust i 7. umferð i
Túnis. Fischer var þá skák-
meistari Bandarikjanna og
viðureignin vakti geysilega
athygli. Viö gripum niður i
stööuna eftir 33. leik svarts:
Islendingar sigruðu hins
vegar aöra frændur, finna,
meö 16-4, þrátt fyrir heimsókn
Kekkonens, og voru i 16. sæti
með 149 stig.
Eitt af þvi sem erfitt er að
sjá fyrir, a.m.k. fyrir óvana
spilara, er svokölluð blokker-
ing, þ.e. sagnhafi getur ekki
tekið alla slagi sem hann á i
litnum, þar sem hann er ekki
inni réttu megin á réttum
tima. 1 eftirfarandi spili leysir
sagnhafi þennan vanda á
skemmtilegan hátt:
Norður:
4A954
V64
♦ A7642
*G3
Vestur: Austur:
æ KDG1076 6-
V75 VDG1°982
♦ 3 ♦ G105
♦ KD94 ♦ 7652
Suöur:
♦ 832
V AK3
♦ KD98
♦ A108
Náttúrugripasafniö er opiö
sunnud. þriðjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13:30-16.
Þjóöminjasafniö er opiö frá
15. mai til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
ber til 14 mai opiö sunnud.
þriöjud. fimmtud., og laugard.
kl. 13:30-16.
Arbæjarsafner opiö frá 1. júni
til ágústloka kl. 1-6 siðdegis
alla daga nema mánudaga.
Veitingar i Dillonshúsi, simi 8
40 93. Skrifstofan er opin kl.
8.30-16, simi 8 44 12 kl. 9-10.
Leið 10 frá Hlemmi.
Tæknibókasafniö
Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13-19. Simi
81533.
Kjarvalsstaðir. Sýning á verk-
um Jóhannesar S. Kjarval er
opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-22, en aöra daga kl.
16-22. Lokað á mánudögum.
Aögangur og sýningarskrá
ókeypis.
minningaspjöld
Minningarspjöld Menningar-
og minningarsjóös kvenna eru
til sölu i Bókabúö Braga,
Laugavegi 26, Reykjavik,
Lyfjabúö Breiöholts, Arnar-
bakka 4 — 6 og á skrifstofu
sjóösins aö Hallveigarstööum
viö Túngötu. Skrifstofa Menn-
ingar- og minningarsjóös
kvenna er opin á fimmtudög-
um kl. 15— 17 (3 — 5) simi 1 81
56. Upplýsingar um minning-
arspjöldin og Æviminninga-
bók sjóðsins fást hjá formanni
sjóösins: Else Mia Einars-
dóttur, s. 2 46 98.
ÚTIVISTARf ERÐIR
Sunnud. 14/7:
Kl. 10 Griinmansfell.Seljadal-
ur og Reykjaborg. Fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen. Verö
1000 kr.
KI. 13 Ilelgafell — Reykjafell.
Fararstj. Friörik Danielsson.
Verð 800 kr.
Fritt f. börn m. fullorðnum.
FariÖ frá B.S.I., vestanveröu.
(Jtivist.
£ HA *
I i
i i %* i
. m A
A A 2 'Á <á?
gengisskráning
3 /8 1 01 -Bandarrkjadollar 197, 20 197, 70
1 02-Sterlingapund 342,65 343. 65
10/8 l 03-Kanadadollar 182, 75 183. 25
100 04-Danakar krónur 3278, 05 3286. 35
- 100 05-Norakar krónur 3734,85 3744, 35
100 06-Sænskar Krónur 4491.50 4502, 90
100 07-Finnek mörk 4887, 25 4899. 65
100 08-Franakir írankar 4029, 05 4039, 25
- 100 09-Belg. frankar 555, 65 557, 05
- 100 10-Svissn. frankar 8168, 70 8189, 40
100 11 -Gyllini 8064, 40 8084,90
100 12-V. - Þýik mörk 8504,40 8526,00
9/8 100 1 3-Lírur 22, 37 22. 43
10/8 100 14-Austurr. Sch. 1197, 35 1200, 35
100 15-E8cudos 509,55 510, 85
100 16-Pesetar 232, 80 233,40
100 17-Yen 74. 09 74, 28
L.-; I l-rfíiBíik.)
Þá er allt I lagi. Eg þakka Utum það gott heita.
þér i nafni þjóðarinnar fyrir Hvenær förum við? — Með
hjálpina. næsta skipi.
Mikki
Það er ágstt. Ég þarf ekki
langan tima til aö útbúa
mig.
«8 - Q
(UrtLT'ÍS'sivev —/j
Ef þetta verður ekki
spennandi ævintýri. þá
skal ég skila mér aftur.
Kalli
klunni
— Sjáðu, Maggi, heppnin er með okk- — Láttu það vera, Kalli, þetta er okk-
ur, þarna er þetta f ina akkeri. Það er ar eigið akkeri. Við erum að leita að
alltaf gott að hafa varaakkeri. hatti vinar okkar eins og þú hlýtur að
muna.
— Ég finn að buxurnar minar eru
orðnar rennblautar, Maggi.
— Haföu engar áhyggjur af þvi,
Kalli, kannski hittum við litla og sæta
hafmeyju sem þurrkar þær og press-
ar fyrir þig.