Þjóðviljinn - 12.10.1977, Page 10

Þjóðviljinn - 12.10.1977, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. október 1977. Flokkunar- lykill Fyrir framan hvert greinarheiti er skammstöfun sem vísar til eftirfarandi flokkunarlykils. fr frétt f frásögn (etv. viðtöl byggð innitexta) v viðtal við 1-2 , einstaklinga fv frásögn blönduð viðtölum ft fréttatilkynning. g grein gf greinaflokkur (röð) lp landpóstur erl af erlendum vettvangi fm fiskimál hs til hnífs og skeiðar us umhverfiog samfélag vs visindi og samfélag dg á dagskrá 1 leiðari ss smásaga sl sálfræði og list ks klippt og skorið bs frá borgarstjórnarfund- um r ræða AB Alþýöubandalagið Landnýtíng og náttúruvernd f — Gróðursetning á Hallormsstafi, Þorgrfmur Gestsson— 10 f — Di:i-muborgir, Erlingur Sigurðarson 11 f—Mývatnssveit, es.— 16 f — Jaröhitasvæði við Námu- fjöllogKröflu,es. — 17 v — Hrygningarstof nar þorsks istórhættu, JónJónsson— 17 fr — Vestfirsk náttúru- verndarsamtök, aðalfundur — 18 v — Vatnsbirgðir lslands, Guttormur Sigurbjarnarson — 24 lp — Bréf Torfa 1 Ólafsdal, Rafgeymar, ál. NAUST um friðlýsingu— 30 lp — Frá aðalfundi NAUST, — 31 Sögulegt efni Ip — Gamla biíðin á Höfn, Torfi Þorsteinsson — n lp—Gamla búðinl Höfn, Torfi Þorsteinsson — 12 v — Björn Jónsson, læknir I Swan River, Manitoba — 13 lp — Gamla búðin á Höfn, TorfiÞorsteinsson — 13 lp — Gamla búðin á Höfn, TorfiÞorsteinsson— lfi g—Kútter Sigurfari,eng— 28 lafnrétti- misrétti f — Réttur til samskipta, Esperantóþing.dþ— 6 dg — óheilindi i framkvæmd gildandi laga, Guðrún Helga- dóttir.deildarstjóri— 13 f— Tékkneska mannréttinda- ávarpiðSlrrá '77— 13 Opinber stjórnsýsla f— Laxveiði ekki söluskatts- skyld, eng. — 9 fr— Landspilda I Vik f Mýrdal — 23 ft— Landspilda Vik I Mýrdal, heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytið — 24 g — Landspila Vik, Mýrdal, BjörgvinSalómonsson— 31 Lögreglu- og dómsmáí, kirkjumál fr — Ræninginn L. Lugmeier — 3 f — Ræninginn L. Lugmeier, blaðamannafundur saksókn- ara— 6 v —Yfirbiskup grisku orþódox kirkjunnar i Finnlandi, dþ. — 10 f—Guðsbörn,dþ.— 26 Byggðamái fr — Niðurskurður borgar- framkvæmda um 300 miljónir — 4 f— Minnkandi atvinnuöryggi i Reykjavik, atvinnumála- skýrsla borgarhagfræðings — 4 fr — Skýrsla um atvinnumál i Reykjavik.mhg— 5 bs — Atvinnumálaskýrsla rædd, mhg — 12 f — Dagvistunarmál i Breiðholti, þs. — 12 bs — H ámarkshraði i Reykja- vlk,mhg— 13 f — Reykjavik — hrein borg?, AI— 17 f — Borgarstjórn, — svartolfu- notkun á Spánartogurum, SigurjónPétursson— 17 dg — Atvinnumálaskýrsla Reykjavikurborgar, Jakobina Sigurðardóttir, Garði Mý- vatnssveit— 19 I —Skýrslan um atvinnumál i Reykjavik.s. — 23 g — Skýrsla hagfræðideildar Reykjavikurborgar, ólafur Ragnar Grimsson — 28 fv — Reykjavikurmiðbær, Skipulag — 30 lp — Kolgrimuhlaup, Þorsteinn L. Þorsteinsson — 9 f — Eignir Kveldúlfs á Hjalteyri,eng— 11 Ip —Ólafsvik,— 16 lp — Raufarhafnarannáll AngantýrEinarsson— 18 f—Hella 50ára — 19 f — Fjórðungsþing Vestf irðinga, tsaf irði — 30 Stjórnmála- og stefnuumræða dg — Um stjórnmál, Oddbergur Eirlksson — 3 1— Islensk atvinnustefna — 4 dg — Marx og Freud, Ásgeir Danielsson— 4 f — Huldufélag framsóknar- manna, Breiðan sf.— 5 1— Frelsi og miðstýring, áb. — 5 dg — Gildi dialektiskrar efnis- hyggju, GIlsi Gunnarsson — 6 g —Menningarróttæklingar — lausaleiksbörn kapitalismans, Svanur Kristjánsson — 7 1 — Alþýðubandalag, verka- lýðshreyfing og samvinnu- hreyfing, g.— 7 g — íslenskir þingmenn i breska þinginu, Ragnar Arnalds — 7 fr —Samtökin og Karvel, eng — 9 dg — Þjóðfélagsróttækni og neysluvenjur (svar viö g. Svans Kristjánssonar 7.8), Gestur Guðmundsson— ll 1— AB-einingarflokkur vinstri manna, s.— 13 g — ..Nýja heimspekin” I Frakklandi, emj— 14 v — Mótun nýs þjóðfélags, (Einar Olgeirsson 75 ára), m. — 14 g— íhaldsstjórn I 3 ár, Lúðvík Jósepsson— 14 l — Sjálfstæðisflokkurinn og Reykjavik, s. — 16 1— AB, eini valkosturinn til vinstri, k. — 17 dg — Innanflokkslýðræði AB, ÞorsteinnMagnússon— 18 1 — Framsóknarflokkurinn, s. — 18 g — Auðlindir, rannsóknir og islensk atvinnustefna, HjörleifurGuttormsson— 21 1 — Verkalýðshreyfing, Alþýðuflokkur og Alþýðu- bandalag, s.— 21 Ip — Þórarinn Þórarinsson, — „afdalakarl” — 23 1 — Stefna AB og rlkis- stjórnaraöild,k.— 28 1— Rikisstjórnaraöild AB, k. — 31 Utanríkis- og hermál ft — Sjónvarpsmynd NATO, Miðnefnd herstöðvaand- stæðinga — 9 1—Vopn ogstjórnmál,áb.— 9 1— Finnland og Island, áb. — ft—Innrásin i Tékkóslóvakíu, Samtök herstöðvaandst. — 12 1 — Blekkingavefur banda- riskra hernaöaryfirvalda — 12 gf — Lyfjatilraunir CIA, 1. hluti, ÞH — 17 gf—Lyf jatilraunir CIA, siðari hluti, ÞH — 19 g —Herstöðvaandstæðingar á Héraði, Jón Arnason— 19 ft—Mótmæli vegna neftrónu- sprengju, skeyti til Carters — 20 1—Innrásin i Tékkóslóvakíu, s. — 21 lp — 21. ágúst-nefnd, Lena Hákonardóttir — 23 erl — Norskar miðunar- stöðvar fyrir kjarnorkuvopn — 24 r — Mótmælastaöa vegna Tékkóslóvakiu, Haukur Jóhannsson — 24 r — Mótmælastaða vegna Tékkóslóvakiu, Sigurður A. Magnússon — 25 fr/I — Farðu burt, JósepLuns — 26 fr — Loranstöðin skotmark, eng — 27 I —Loranstöðin og kjarnorku- vopn, s — 27 1— Nato fundur i Reykjavlk, s. — 30 dg — Fiskveiðilögsaga, Ægir Sigurgeirsson, kennari — 31 Efnahagsmál fr — Eimskip upplýsir kaupverð skipa — 4 f — Fjárfestingar Eimskip , eng. — 6 1—Opinberrannsókn á rekstri Eimskip — 10 ft — Athugasemd frá stjórn Eimskip’ — 13 fr/1 — Opinber rannsókn á Eimskip— 16 fm — Of margir I þjónustu- störfum, jjek— 18 dg — Heimilisböl atvinnurekenda, Engilbert Guðmundss. — 23 dg Islenskur lánakapitalismi, Gunnar Karlsson — 24 Fjármál f — Gjaldeyrissvik vegna veiðileyfa,eng.— 10 ft — Um Hannes Pálsson, bankaráð Búnaðarbankans — 10 ft — Breiðan sf., Markús Stefánsson— 10 Sjávar- útvegsmál fm — Norskar fiskif réttir, j jek — 13 fr — Stöðvarhótun fiskverk- enda — 13 dg —Tillögur Hafrannsókna - stofnunar, Gestur Kristinsson, skipstjóri— 16 fr— Lokun frystihúsa, Stjórn- arfundur SH — 17 fv— Sjöstjarnan lokar, AI — 19 I—Lokun frystihúsanna, k. — 19 fr — Þrem frystihúsum lokað — 20 v — Frystihús á Isafirði og norðurl., framkv.stjórar — 25 1 — Hallærisfyrirtæki mega fara á hausinn,s. — 25 fv — Frystihús á Suöurnesj- um, hs. — 27 ft — Frystihúsalokun mót- mælt, vfl.í Arnessýslu— 30 Búnaðarmál lp — Stéttarleg vakning, fyrri hluti, Pétur Sigurðsson, Skeggjastöðum —- 3 lp—Stéttarleg vakning, seinni hluti, Pétur Sigurösson, Skeggsstöðum — 4 fv — Garðyrkja i Reykjavlk, AI - 5 Ip — Laxveiði, Ari Jónsson Sauðárkróki — 5 lp —Silungsveiði i Hornafirði, Þorsteinn L. Þorsteinss. — 10 fv — Erfið heyskapartið á Norðurlandi, mhg— n fv — Félagsvinna við heyskap eykst.mhg— 12 lp — Hugleiðingar af Héraði, Jón St.Árnason— 20 lp—Sauðkindin, Jón St. Ama- son— 23 f — Arsskýrsla Rannsóknarst. landbúnaðarins— 25 lp—Mjólkursala— 26 lp — Landbúnaður og byggða- þróun, Jónas Jónsson ritst. — 27 fr — Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda — 30 Vísindi og raitnsóknir (óflokkað annarsstaðar) f — Reykjanes Iceland SeismicProject— 9 v — Uppgröftur á Hrafnseyri, Mjöll Snæsdóttir — 21 Verslun og viðskipti fv — KRON 40 ára, Jóhann B. Kristjánsson, viðskiptafr. og Ingólfur ólafsson Kaupfélags- stjóri, og Þorlákur Ottesen — 6 r — Agrip af sögu KRON, Ragnar ólafsson stjórnar- form. — 6 f— Upphaf K RON 1937 — 6 fr— Taxtar málm- og skipa- smiðja,eng.— 6 1— KRON á tímarnótum — 6 fv—Verðþróuná tómötum, AI — 14 fr—útflutningur vatns, ráa — 17 fr — Sölutregða á fasteignum — 20 fr — Farmgjaldaútreikningar heildsala— 24 1 —Verslanabákniö i Reykja- vikburt,k.— 24 g — Um Herdísarvík, Guðlaugur Þorvaldsson, rektor — 25 v — Karnabær, Guðlaugur Bergmann— 26 f—,,Heimilið’77”, opnun — 26 dg — „Heimilið ’77”, Ólafur Jensson, læknir — 30 Ip—Alagning hjáSlS— 31 Samgöngur og fjölmiðlun g— Raunir fréttamanns, ÞH 10 fv — Sjónvarp: stefna og efnisval, þs — 21 ks — Upplagseftirlit og Þjóðviljinn, S. —27 Verkalýðs- og atvinnumál v — Deilan ú Hótel Heklu, Kristinn Hrólfsson, form. SFSV - 3 fr— Samið á Hótel Heklu, AI 3 fr — Samningar farmanna, eng. — 3 fv — Nýgerðir farmanna- samningar — 4 fv — Unglingavinna i Kópa- vogi, Einar Bollason — 5 f—Meðalvinnutlmi SOtimará viku, Fréttabréf kjararann- sóknanefndar — ll dg— Vinnutimi og tómstund- ir, Loftur Guttormsson — 12 I—EinarOlgerisson 75ára, k. — 14 fr — Setuverkfall hjá Garða- héðni, — 16 fr — Verkbann Reykjavikur- borgar — 18 fr — Samkomulag við raf- virkja hjá Rr — 19 v — Verkbann Reykjavikur- borgar, Gunnar H. Gunnars- son — 19 1—Morgunbiaðið krefst kaup- lækkunar, k. — 20 f— Vinnuaðstaða flugvirkja, Fréttabréf Ft — 24 dg — Kjarasamningarnir, Kristvin Kristinsson — 25 1— Aukavinnan er þjóðfélags- böl k. — 26 dg — Samstarf verkalýðs- og samvinnuhreyfinga, Reynir Ingibjartsson — 27 fv — Samband Islenskra barnaskólakennara, hs. — 27 gf — Konur i verkalýðsstétt, Bergom-Larsson — 28 fr— Verkfall hjá Vængjum — 30 fv — Samningamál BSRB, hs — 31 f — Vestur-islendingamót — 3 Ip — Um félagsheimili, frá ráðstefnu Fjórðungssam- bands Norðlendinga — 5 dg— Dagvistarmál, Þorbjörn Broddason — 9 f — Flutningsfjöld og lækkun vöruverðs — 9 f — Skólafatnaður á böm, þs. — 21 hs — Saft og sulta, þs. — 28 Heilbrigðis- og tryggingamál hs — Algengustu barnasjúk- dómar, þs — 7 vs — Hin fullkomna getnaðar- vörn? — 7 fv — Koparmengun i saltfiski, ÁI — 14 hs— Morgunmatur, þs. — 14 DG — Lifsafkoma aldraðra, Baldur óskarsson — 17 F— Heimsókn i Blóðbankann, ráa — 19 g—Sorphreinsun, APN — 21 g—Sorphreinsun, APN — 21 G — Deyfingar i fæðingu, þs. — 21 tv — Nýrnaveiðar — 28 f — Hreinsibúnaður f. loðnu- bræðslu — 30 Mennta- og uppeldismál 1— Alþjóðaþing esperantista, áb. — 3 f — A e sperantistaþingi, áb. — 3 f — Aðalframkvæmdastjóri UNESCO Mh’Bow i heimsókn — 4 dg — Hvar er pabbi? Soffia Guðmundsdóttir, Akureyri — 5 r — Sljóleiki vanans eða rót- tæk endurskoðun, Jónas Páls- son — 7 v — Nýjungar I kennslufræði, Richard og Pat Endsley — ll v — Deilur um skólavistar- gjald Iðnskólans, Sveinn Sig- urðsson — 20 ft — Hússtjórnarfræðsla i KHÍ, Menntamálaráðuneytið — 23 lp— Um stafsetningu, Hlöver Sigurðsson — 25 fv— Kennaraskortur — 25 dg — „Kennaraskortur”, Ein- ar örn Stefánsson — 26 g—Hugleiöing um esperantó, emj. — 28 f — Kennaramenntun I KHl, þs. — 28 g — Um stafsetningu, Stefán Jón Hafstein — 30 ft—Fjölbrautanám, mynd- og handmenntakennarar — 31 Menitingarmál f— Veggskreyting i Neskaup- stað, Tryggvi Ólafsson — 9 f— Norræna alþýðutónlistar- sambandið — li lp— Klám, Gylfi Páll Hersir — 16 dg— Mál og menning og Gagn og gaman, óskar Guðmundsson — 20 f—Tónleikar Biermans, GPH og EBB — 21 sl — Lér konungur, Árni Blandon — 21 v — Ljóðagerð, Edda Hákonardóttir — 25 íþróttir-tóm- stundir-útivist f— Rauðhettumót að Úlfljóts- vatni, AI — 3 f — Strandaferð AB I Kópa- vogi, Ragna F. Karlsdóttir — 4 g—Knattspyrnupistill, Stopp- er — 6 g — Ferðalag um Rússland, Magnús Jónsson leikstjóri — 7 f — Andófsbrandarar austan- að, HG og ÖTh — 7 fv — Sumarbústaðir og land- nýtingKZophonlas Pálsson skipulagsstjóri og Reynir Vil- hjálmsson, garðarkitekt — 7 f— Þjóðhátið I Vestmannaeyj- um, ráa — 9 g — Iþróttapistill, gsp — 10 f—För á Strandir, AB Norður- landi vestra — 18 f — Ratleiksmót á Hallorms- stað — 19 ft— Norðurkolluráðstefnan — 20 g — Knattspyrnupistill, - Stopper, 20 f —Látrabjargsför AB á Vest- urlandi, eng. — 24 v — Iþróttafélag fatlaðra, Arnór Pétursson, form. — 31 Iðnaöar- og orkumál ft —Könnun á byggingastarf- semi, Landssamband iðnaðar- manna — 5 f—Iðnsýningá Hellu,Hella 50 ára — 23 f — Fullkomin skipasmiða- stöð, Félag járniðnaðarm. — 24 f— íslenskur fataiðnaður — 26 f — Iðnþróunarstefna á Iðnþingi, Akureyri— 31 Erlend málefni gf — Endurminningar varö- stjórans i Kreml V. (endir) — 14 g — Sérmenntun I Sovét, APN — 30 erl — Deilur vegna kjarnorku- vera i Frakklandi — 14 g — Dómsmorð Saccho og Vanzetti —- 27 erl — Frelsisbarátta blökku- manna, HG og ÖTh — 28 erl — V-Þýskaland, striðs- glæpamenn og skoðanakúgun, emj — 28 erl— Albania ogKIna, ÞH — 5 erl — Albania, dþ — 10 g—ítalskur Evrópukommún- ismi, Gestur Guðmundsson — 25 erl — Sænskir raggarar — 3 erl — Miðunarstöðvamáliö I Noregi, dþ — 9 erl — Draugakafbátar I Nor- egsfjörðum, dþ — 20 erl —Frá Grænlandi, úþ — 24 fr — Gengisfelling á Skandinaviu — 30 gf—Um lrland,3. grein, úlfar Þormóðsson — 9 gf— Um írland,4. grein, Úlfar Þormóðsson — ll gf—Um lrland,5. grein, Úlfar Þormóðsson — 12 g— Stjórnmál á Spáni, Guð- bergur Bergsson — 7 erl — Sri Lanka, dþ — 4 ks — Namlbia, s. — 13 erl — Friðarhorfur I Austur- löndum nær, emj. — 16 erl—Austurhorn Afriku, emj. — 21 erl— S-Amerika, Tómas Ein- arsson — 23 erl— Bólivia, Tómas Einars- son — 24 erl — Ekvador, Tómas Ein- arsson — 25 erl— Perú, Tómas Einarsson — 26 erl — Kolombia, Tómas Ein- arsson — 27 gf — Chile, Tad Szulc, 1. hluti — 31 YFIRLIT YFIR EFNI BLAÐSINS í ÁGÚST 1977 Efnisyfirlitið fyrir ágúst hefur verið unnið á sama hátt og fyrir júlimánuð (sem birt- ist 23. september s.l.). Enn vantar þvi þessar tegundir efnis i yfirlitið: Allar erlendar fréttír, vel- frestar innlendar fréttir, allar auglýsingar, ýmsa fasta þættí og dálka (td. dagbtíkina, klippt og skorið að mestu, visnaþátt, þætti Flosa og Jóns Múla), osfrv. Reynt var að halda erlend- um málefnum aðskildum frá innlendum, en mörkin eru stundum óljós, td. hvað snertir utanrikis- og hermál. Efnisinnihald frásagna og. greina ræður flokkun þeirra, og fer þvi fjarri að bau heiti sem efnisinnihaldi eru gefin i þessu yfirliti séu einvörðungu fyrirsagnir viðkomandi greina. Hinsvegar ætti að vera auðvelt að finna tiltekin skrif, þar eð dagsetningin aftast segir til um i hvaða tölublaði greinin birtist, og bókstafur- inn fremstgefur til kynna hver framsetningarmátinn er (sjá lykil að bókstafamerkingu aft- ast hér á blaðsiðunni). Tökum sem dæmi efnis- flokkinn „verkalýðs- og at- vinnumál”, og tiltekin skrif sem nefnast „Morgunblaðið krefst kauplækkunar”. Fyrir framan heiti þessara skrifa er bókstarurinn „1”, sem merkir að þetta hafi verið ritstjórnar- grein (leiðari). 1 aftasta dálki stendur talan „20”, sem þýðir að leiðarinn 20. ágúst hafi fjallað um að Morgunblaðið krefjist kauplækkunar. Yfir- leitt eru höfundanöfn á eftir nafni efnisinnihalds, nema þegar um viðtöl („v”) er að ræða, þá kemureinungis fram við hvern viðtalið var. Við væntum þess að þetta efnisyfirlit skýri sig að öðru leyti sjálft. Abendingar eða tillögur um breytingar á flokkum væru vel þegnar, vin- samlega hafið þá samband við Jón Ásgeir Sigurðsson i sima 8 13 33. Niðurstöður ráðstefnu hjúkrunarfræðinga Háðstefna fyrir hjúkrunar- fræðinga fyrir milligöngu Þór- unnar Pálsdóttur, forstöðukonu Kleppsspitalans, var haldin á Hótel Loftleiðum dagana 22í—23. sept. sl. Þátttakendur voru um 70 manns. Dagskrá: Fyrri daginn var tekin fyrir ákveðniþjálfun i umsjón sál- fræðinganna Álfheiðar Steinþórs- dóttur og Ingólfs Guðjónssonar. Seinni daginn hópumræður hjúkrunarfræðinga um andlega aðhlynningu sjúkra. Helstu niðurstöður urðu eftirfarandi: Auka þarf mjög möguleika sjúklings og aðstandenda til eðli- legra og nauðsynlegra tjáskipta við hjúkrunarfræðinga og lækna á sjúkradeildum. Taka þyrfti upp ákveðna viðtalstima til þess að auðvelda þessum aðilum að ná saman. Veita þarf sjúklingum meiri kennslu og upplýsingar um sjúk- dóm sinn, rannsóknir og aðferðir þeim tilheyrandi. Gang læknis- og hjúkrunarmeðferðar. Heilbrigðisstarfstéttum ber að taka meira tillit til sjúklingsins sem einstaklings, með sínar sér- stöku þarfir, andlegar, líkamleg- ar og félagslegar. Störf sjúkrahússprestsins þyrfti að auka, þannig að þau yrðu eðlilegur þáttur i starfsemi sjúkradeilda. Félagsráðgjafar þurftu að vera starfandi á hverju sjúkrahúsi. Sjukrahotel Rauða kromaint eru a Akureyri og i Reykjavik RAUOI KROSS ISLANDS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.