Þjóðviljinn - 12.11.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 12.11.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 12. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 TROMMUR DAUÐANS Spennandi og viBbur&arík ný itölsk-bandarisk Cinema- scope-litmynd. Ty Hardin Rossano Brazzi Craig IIill tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 TOMABIO Ast og dauöi Love and death The Comedy Sensalion ol Ihe Year! VVOODY AI.I.EY DIANE KIiATON “LOVE and DEATH' „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt besta.” — Paul D. Zimmerman. News week, „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, I)ianc Keaton. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Streetfighter Gharles Bronson James Coburn The Streetf ighter ...JIII Ireland Strother Martln Sýnd kl. 10 Siöasta sinn Pabbi, mamma, börn og bill ‘ Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Sama verB á öllum sýningum Sýnir stórmyndina Maðurinn með járn- grimuna The man in the iron mask NY PRAGTUDGAVE RICHARD CHAMBERLAIN LAUGARÁ8 IRCGINA sem gerö er eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. Leikstjóri: Mike Newell. Aöalhlutverk: Richard Chamberlain, Patrick McGoo- han, Louis Jourdan. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Endursýnum i nokkra daga þessa hörkuspennandi og vel geröu mynd. Aöalhlutverk : Clint Eastwood. George Kennedy og Vonetta McGee. Leikstjóri: Clint Eastwood. BönnuÖ börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Svarta Emanuelle kvikmynd um ævintýri svarta kvenljós- myndarans Emanuelle i Afriku. Aöalhlutverk: Karin Schubert og Angelo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7,15 og 11,15 Síöustu sýningar Alex og sigaunastúlkan Alex and the Gypsy Gamansöm bandarisk lit- mynd meö úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist eftir llenry Mancini. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Genevieve Bujold. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ein frægasta og stórfengleg- asta kvikmynd allra tima, sem hlaut ll Oscar veröláun nú sýnd meö islensLum texta Venjulegt verð kr. 400. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Barnasýning: Disney-teiknimynd Hrói Höttur Sýnd kl. 3. fllJSTURMJARBin 4 Oscars verðlaun. Barry Lyndon tslenskur texti Ein mesta og frægasta stór mynd aldarinnar. Mjög iburöarmikil og vel leikin, ný ensk-bandarisk stórmynd litum samkvæmt hinu sigilda verki enska meistarans W i I I i a m M a k e p e a c e Tackeray. Aöalhlutverk: Ryan O’Neal Marisa Berenson. Leikstjóri: Stanley Kuberick Hækkaö verk. Sýnd kl. 5 og 9. apótek félagslíf Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 11- 17nóvember er I LyfjabúBinni Iðunni og Garösapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudög- um og almennum fridögum. Kópavo'sapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílur I Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögreglan Lögreglan i Rvik—-simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi —simi 4 12 00 .ögreglan i Hafnarfiröi simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsinskl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16.30. llcilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugard og sunnud kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudkl. 13-15 og 18:30-19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudkl. 15-16 og 19-19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Sjálfsbjörg, félag fatlaöra. heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1.30 eftir hádegi i Lindarbæ. Munum á basarinn er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfs- bjargar Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 8 i Fólagsheimilinu sama stað.— Basarnefndin. Basar Kvenfélags Langholts- sóknar heldur basar laugardaginn 12. nóvember kl. 2 i Safnaöar- heimilinu og þeir sem hafa hugsað sér aö styrkja basar- inn eru vinsamlega beönir aö hringja i sima 33580 og 83191. — Basarnefndin. Prentarakonur halda fund i Félagsheimilinu mánudaginn 14. nóv. kl. 8.30. A fundinum veröa kynntar hnýtingar. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavík, heldur almennan fræðslufund um slysavarnamál mánudaginn 14. nóvember kl 8. i Slysa- varnahúsinu viö Grandagarö. Á fundinn koma þeir Hannes Hafstein og óskar Þór Karls- son og kynna starfiö. Félags- konur og aðrar þær konur sem áhuga hafa á slysavörnum eru hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Basar Verkakvennafélagsins Framsókn veröur haldinn 26. nóvember 1977. Vinsamlega komiö gjöfum á skrifstofuna sem fyrst. Nefndin. Félag enskukennara á islandi. Muniö fundinn laugardaginn 12. nóv. kl. 15 aö Aragötu 14. Stjórnin. Bænastaöurinn Fálkagötu 10. Samkoma kl. 4 sunnudag. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar á Hallveigar- stöðum, sunnudaginn 20. nóvember kl. 2 e.h. TekiÖ er á á móti gjöfum á basarinn miö- vikudag og laugardag á Flókagötu 59 og Hallveigar- stööum fyrir hádegi sunnu- dag. Einnig eru kökur vel þegnar. Basarnefndin. IOGT Opinn fundur um áfengismál og bindindi veröur i Templ- arahöllinni (kjallara) sunnu- daginn 13. nóv. kl. 2. Menn frá SAA koma og kynna stefnu sina. Fjölmennum til þessarar umræöu Þingstúka Reykjavikur læknar bilanir dagbók I* ariö frá Umferðamiðstöðinni að austan verðu. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR sunnud. 13. nóv 1. kl. 11 Vesturbrúnir Esju. Fararstj. Þorleifur Guö- mundsson. 2. kl. 13 Fjöruganga á Kjalarnesi. Komiö aö Saurbæ o. viöar. Fararstj: Gisli Sig- urðsson og Sólveig Kristjáns- dóttir. Létt ganga. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl, aö vestanverðu. Ath. Feröirnar eru sam- kvæmt prentaöri áætlun Úti- vistar f. áriö 1977. ÍJtivist. krossgáta Lárétt: 1 flak 6 hávaöa 7 sam- stæöir 9 heimshluti 11 hestur 13 ilát 14 dvelst 16 iþróttafélag 17 sekt 19 grasiö Lóörétt: 1 leifar 2 þyngd 3 flana 4 fiskur 6 værukær 8 hljóð 10 samtök 12 grind 15 pipur 18 stafur Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 lagnet 5 lút 7 njál 8 hi 9 sleif 11 sæ 13 inna 14 ýsa 16 naumast Lóörétt: 1 landsýn 2 glás 3 núlli 4 et 6 rifast 8 hin 10 enda 12 æsa 15 au bókabíll Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstoöinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeihl Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsvcitubilanir, simi 85477. Slmabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö, allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. SIMAR. 1U98 OG 19533. Laugardagur 12. nóv. kl. 08.00 Þórsmörk: farnar gönguferöir um Mörkina. Gist I sælu- húsinu. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni og farmiðasala. Sunnudagur 13. nóv. 1. Kl. 10.30 Hengill (803 m): Feröafélagiö og Göngudeild Vikings efna til sameiginlegr- ar gönguferöar á Hengil. Far- iÖ frá Umferöamiöstööinni kl. 10.30 og frá Skiðaskála Vik- ings kl. 11.00 VerÖ kr. 1000 gr. v/bilinn. Fararstjórar: Kristinn Zophoniasson og Vilhelm Anderssen. 2. Kl. 13.00 Blikdalur og Fjöru- ganga á Kjalarnesi. Farar- stjórar: Siguröur Kristinsson og Þorgeir Jóelsson. Verö kr. 1000 gr. v/bllinn. BREIDHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3,30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4,30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. ki. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. ARBÆJ ARIIVERFI Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00 HAALEITISHVERFI Alftamýrárskóli miðvikud. kl. 13.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2,30. VESTURBÆR versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. TWÍ Hállín 10 þiöjud. kl. 3.00-4.00. LAUG ARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Lauga lækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. bókasöfn__________________ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aöalsafn — (Jtlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. . 9-22, íaugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsa lur, Þingholtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a. simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. v Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjón- usta viö fatlaöa og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn— Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- iö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17 Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opiö mánudaga til föstu daga frá kl. 13-19. Simi 81533 Bókasafn Dagsbrúnr.r Lindar götu 9, efstu hæð, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siðd. ýmislegt Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsina aö Berg- staöastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá fé- lagsmenn ókeypis leiöbeining- ar um lögfræöileg atriöi varö- andi fasteignir. Þar fást einn- ig eyöublöö fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. minningaspjöld Minningarkort Hjáiparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eruafhent i Bókabúö Æskunn- ar Laugavegi 56 og hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir Lauga- nesvegi 102. brúðkaup Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Hreini Hjartarsyni i Dómkirkjunni, Katrin Karlsdóttir og GuÖm. Þorlákur Guömundsson. Heimili þeirra veröur aö Krummahólum 10 Reykjavik. Brúðarpar Erla Axelsdóttir og Karl Karlsson. Nýja Mynda- stofan Skólav.st. 12. gengið r.ifc frá Eining NK.Zlb - 10. nóv Kl. 13.00 fember 1977. Kaup Sala 10/ 1 1 1 01 BandaiTkjadollar 211, 10 211, 70 * 1 02 Sterlingspund 381,65 382.76 * 1 03 Kanadadollar 190, 70 191,20* 100 04 Danskar krónur 3454, 60 3464, 40* ?/.i i 100 05 Norskar krónur 3848, 80 3859, 80 >0/11 100 06 Sn-nsknr Krónur 4397.55 44 10, 05* 100 07 Finnsk niórk 5067,20 5081,60* 100 08 FranskirJjailkV 4333, 80 1346, 10* 100 09 ÚcIk. f rank.i r 595. 50 597, 20* 100 10 Svissn. (rankar 9501.95 9528, 95* 100 11 Gyllini 8650, 7 5 8675, 35 * 100 12 V,- Þýzk mflrk 9350.60 9377, 20* . 100 1 3 Lfrur 24, 01 24, 08* >/ '. 1 100 14 Austurr. Sch. 1313,00 1 316, 70 100 15 Escudos 518,70 520,20 ! 0/ 1 1 100 16 Fosfet.vr 254,00 254, 70* u joo 17 Yon 85, 48 85.7 3 * Brfeyti írfi sifiustu skránincu. Mikki mús Mikki: Það er sama hvað þú segir. Varlott: Ætli þú haf- — sem hefur tekið Músius af Varlott: En veistu ekki að það t=a ck^l láta alb hióAina wita aA KiT ir ol/l/i \/it á h\/í aó lif i tiI hocc aó vprfta siálfur pru loa hér i landi/ að hver sá iviiixtxi . kuuci do ■ i ia llVdU pu þeyir. VdllUll. i II |/U Iiai- scm mciui iuimw ..iw-.-- -■ »«• ----- - -.... •--- Ég skal láta alla þjóðina vita að þú ir ekki vit á þvi að lifi til þess að verða sjálfur eru lög hér i landi, að hver sá ert óþokki og landráðamaður. þegja. Annars læt ég köngur. Og mér verður trúað ótiginn maður er sest i hásæti þjóðina vita aö þú en ekki þér. — Mikki: Nei, ég er dauðasekur. ert landráöamaöur. geri það aldrei. Kalli klunni — Hér er bara snoturt — en — Ég verð ekki lengi að ná i — Hvaða vandræði —ég var — Satt að segja ætti ég aö sú kyrrð og f riður, og þetta akkeri. Ég fylgi fest- of seinn á mér, eða þú varst skammast min, aldrei má akkerisfestin liggur hér inni og þegar hún er á enda, of fljótur. Sæll að sinni, við ég sjá litinn sætan þorsk án beint fyrir framan nefið á er málið leyst! hittumst kannski aftur! þess að upphugsa einhver mér! hrekkjabrögð!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.