Þjóðviljinn - 02.12.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.12.1977, Blaðsíða 15
Föstudagur 2. desember 1977. t>JÖÐVILJINN — StÐA 15 Þeysandi þrenning Afar spennandi og skemmti- lég bandarisk litmynd, um spennandi ferðalag þriggja ungmenna i ..tryllitæki" sinu. NICK NÓLTE iúr ..Gæfa og gjörfuleiki”) DON JOHNSON ROBIN MATTSON íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Endursynd kl. 3-5-7-9 og 11. TÓNABÍÓ 311X2 Hnefi reiöinnar < T'isl of f ury.) Definitivt sidste film med BRUCE Ný Karale mynd. meö Bruce I.cc i aðalhlutverki. Leikstjóri: Low VVei Aðallutverk : Bruce Lee. Nora Miao. Tien I'ong. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuft hÖrnuni innan Hi ára. Sýnd kl. 5.. 7 og 9. Svarti fuglinn (Black Birri) Afar spennandi og viðburða - rik ný amerisk kvikmynd i lit- um um leynilögreglumanninn Sam Spade. Leikstjóri: David Giler Aðalhlutverk: George Segal, Stephanie Auriran, Lionel Stander. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Varalitur (Lipstick) Bandarisk litmynd gerð af Dino D.e Laurentiis og fjallar i|m söguleg málaferli. er spúnnust út af meintri nauðg- un Aðalhlutve.rk: Margaux lleiningwa.N. Chris Saranrion ISLENSKI R TEXTI Biinnuft innan lti ara sýnd kl 5. 7 og 9 l>essi mynd hefur hvarvetna verið mikið sott og umtöluð LAUGABÁ8 I o Varömaöuripn THERE MUST FOREVER DE AGUARDIAN THE GATE FROM HELL... á SHE WAS YOUHG HEWAS DEAUTIFUL scnjínel •mtiiMHMa' O»B?A!«AM0QH-C>U5TlMA^»wp MAATIN BAIMM • JOMH CAMAOtMt • JOM fCTMA • AVAGAM)N» AMMUA KIMMIOY ■ aUAG£SS MEWWTM • STIVU MilC • DOOAAH AAfHN • tU V *»»»»•. MJCHAti vwNtR-»jtf rBrr wjNvin •“rSK JfffMY KONVin -a-GAMfUt o—— MIOJAtlVINNfR..—•»,MICMAflVJNNtRJtfrRfY1 Ný hrollvekjandi bandarísk kvikmynd byggö á metsölu- bókinni ,,The Sentinel” eftir Jeffrey Konvitz. Leikstjóri: Michaef Winner. Aðalhlutv.: Chris Sarandon, Christina Raines, Martin Bal- sam o.fl. ISLENSKL’R TEXTI Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.10. Ath. breyttan sýningartlma. Aö bjarga borginni. Fólsk kvikmynd. gerð árið 1970. Leikstjóri Jan Lómincki. Sýnd kl. 7. ^ Bönnuft börnuin. Siöustu haröjaxlarnir Hörkuspennandi nýr banda- riskur vestri frá 20th Century Fox, með úrvalsleikurunum Charlton Hestonog James Co- burn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnri kl. 5, 7 og 9. Kiitu III Ástrikur hertekur Róm I T\ '■t' <'< ‘. '■ s-->- ■ i r \ mu Bráðskemmtileg teiknimynd gcrð eftir hinum viðfrægu myndasögum René Goseinnys ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTURBEJARRÍfl Alveg ný kvikmynd um blóðbaðið á Olympíu- leikunum i Múnchen 1972: apótek félagslíf Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 2. — 8. desember, er i Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudög- um og almennum frídögum. Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. '9-12 og sunnu- daga er Iokað. Hafnarfjörftur Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.'9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag. kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirfti — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi —simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirfti — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugarri. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspltali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæftingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæftingarheimilift daglega kl. 15:30-16.30. Ileilsuverndarstöft Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.20. Barna- deild: K1 14.30-17.30. Gjör- ga*slude,ild: Eftir samkomu- lagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. sunnudkl. 13-15 og 18:30-19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga sunnud kl. 15-16 og 19 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Kvenfélag oháfta safnaftarins Basar verftur næstkomandi sunnutíag '4 des.i kl 3 e.h. Eélagskonur eru góðfuslega beðnar að koma gjöfum, laugardag kl. 1-5 og sunnudag kl 10-12. i Kirk juba- Kvikmynd i MiR-salnum. Laugavegi I7X. Laugardaginn 3. des. kl. 14.00 verður sýnd kvikmynd frá Czbek-film. Atburðir þeir. sem segir frá i kvikmyndinni .. Hinn hrjáði". eru látnir ger- ast i Czbekistah á árinu 1920. Enskt skýringartal. Allir eru velkomnir meða húsrúm leyf- ir MÍR. Kvennadeild Skagfirftinga- félagsins i Reykjavik verður með Jóla- basar i Félagsheimilinu Siðu- múla 35 sunnudaginn 4. des. næstkomandi kl. 2 siðdegis. Tekið á móti munum á basar- inn á laugardaginn frá kl. 2-4 á sama stað. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund mánudaginn 5. desember kl. 9.30. eftir há- degi í fundarsa! kirkjunnar. Fjölbreytt dagskrá. — Stjórn- in. Arbækur E.i. Nú eru allar árbækur F.I.‘ fáanlegar og i tilefni 50 ára af- mælis'ins gefum við 30% af- slátt ef keyptar eru allar Ar- bækurnar I einu. Tilboð þetta gildir til áramóta. Ferftafélag íslands dagbök ÚTIVISTARFERÐIR læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöftinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeilri Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sími 2 12 30. bilanir Rafmagn: 1 Ileykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafnarfirfti i sima 51336. llitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveilubilanir, simi 85477. Simabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siftdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Tekift vift tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og íöftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borgarstofnana. Föstud. 2. des. Kl. 20.30 Grænlandsmynda- kvölri i Snorrabæ (Austur bæjarbió uppi). Allir eru vel- komnr; aðg. ókeypis. Frjálst veitingaval. Sýndar verfta myndir úr Grænlandsferftum Útivistar til Narssarssuaq og viðar og Kulusuk. Ctivist Safnaftarfélag Asprestakalls. Jólafundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 4. des- ember að Norðurbrún 1 og hefst að lokinni messu og kaffidrykkju. Gestur fundar- ins verður Haraldur Olafsson lektor. Kirkjukórinn syngur jólalög. —■ Stjórnin. Jólamarkaftur Félags ein- stæftra foreirira verður i Fáksheimilinu laugardaginn 3. desember kl. 2. Úrval góðra handgerðra muna. bækur. jólakort félags- ins. heitar vöfflur-og fl. Komið og gerift góð kaup. Nefnriin. Jólabasar kvennarieildar Skagfirftinga félagsins Kvennadeild Skagfirðinga^ félagsins i Reykjavik heldur mikinn og veglegan jólabasar 1 félagsheimili sinu að Siðu- múla 35 næstkomandi sunnu- dag. 4 des.. Basarinn hefst kl. 2 siðdegis. Undanfarhar vikur hafa kvennadeildarkonur unnið i hópvinnu marga gófta og fallega muni, sem þarna’ verða til sölu ó hóflegu verði. Virðulegur jólasveinn, ein- hver hinn fyrsti úr þeirri fjöl- skyldu. sem ferá st já að þessu sinni. mun taka á móti gest- um. visa þeim til vegar og lifga upp á og gleðja við- stadda. — /ýgóða af basarnum verður m.a. varið til þess að kaupa gjafir handa öldruðum og sjúkum. sem dvelja á elli- heimilum og hælum fyrir langlegusjúklinga. sem ættað- ir eru úr Skagafirði. — Ma'tum sem flest og leggjum okkar skerf af mörkum til þess að * ellihrumir og sjúkir megi njóta gleðilegra jóla. — mhg Kvenfélag Hatcigssóknar. Fundur verftur i Sjomanna- skólanum þriðjudaginn 6. desember kl 8.30. Guðrun P Helgadóttir skólastjóri les upp. Séra Tömas Sveinsson flytur hugvekju. Stjórnin N c in cnri ur I> rosk a þjá 11 a sk óla íslanris halda basar i Mið- bæjarskólanum laugardaginn 3. des. kl. 10 f.h. A boðstólum verða margir fallegir munir handunnir. leikföng. dúkar. mussur. blómahengi og margt fleira. Rangæingar Munið kökubasar og tioa- markað kvennadeildar Rang- æingafélagsins sem haldinn verður að Hallveigarstöðum laugardaginn 3. desember kl. 14. l>essi fjáröflun er til að styrkja kórstarfsemi félagsins. Jólafunriur Kvenfclags Bú- staftasóknar verður mánudaginn 5. des. kl. 8.30 i Safnaðarheimilinu. — Stjórnin. Flrililjui halda flóamarkað og basar sunnudaginn 4. des. kl. 2. i I Félagsheimili stúdenta við Hringbraut. Á boðstólum verða t.d. lukkujólasokkar. 1 kerti. jólakort. könglaskreyt- ingar. góður fatnaður, kökur og fl. og íl.. allt á góðu verði. ýmislegt islandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska að gerast félagar eða styrktar- menn samtakanna, geta skrif- að til Islandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekið á móti frjálsum framlögum Girónúmer is. landsdeildar A.I. er 11220-8. F r á mæftrastyrksnefnd, Njálsgötu 3 Lögfræöingur mæðrastyrksnefndar er tii viðtals á mánudögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er op- in þriftjudaga og föstudaga frá 2-4. miimingaspjöid Minningarkort Hjálparsjófts Steindórs Björnssonar frá Gröf eruafhent í Bókabúö Æskunn- ar Laugavegi 56 og hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir Lauga- nesvegi 102. Sanuiftarkort l Bokubuð Braga i Verslunat - höllinni að Laugavegi 26. i Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snerra. Pverholti. Mosfellssvelt. á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóðsins Else Miu Einarsdott- ur. simi 2 46 98. brúðkaup Nýlega voru gefin saman i Bú- staöakirkju, af séra ólafi Skúlasyni, ungfrú Hrefna Sig- , , ,, . urðardóttir og Guðjón Hilmar Minningarkort Menmnga - g jhnsson Heimili þeirra er að minmngarsjóðs kvenna tást á Hrafnhólum 4 Hvk Ljós. eftirtöldum stoðum. myndastofa Þóris. spil dagsins V i ð e n d u m v i smáþraut: G9872 52 A82 ÁK2 654 DG109874 9 106 k u n a m e ð 63 DG10654 DG084 AKD103 ÁK K73 753 Suður spilar sex spaða og vestur spilar út hjartadrotln- ingu. Hvernig getur suður fengið 12 slagi gegn bestu vörn? krossgáta gengið SkráC frá Eining Kl.13.00 Kaup Sala J 22/U 1 01 -Bandarskjadollar 211.70 212, 30 1 28/11 1 02-Sterlingspund 384, 95 386,05 - 1 03 - Kanadadolla r 190, 90 191,40 - 100 04-Danekar krónur 3453,90 3463,70 29/11 100 05-Norakar krónur 3940,40 3951.60 * - 100 06-Sænakar Krónur 4412,10 4424,60 * 25/11 100 07-Finnsk mörk 5046,50 5060,80 29/11 100 08-Franskir frankar 4361,30 4373, 70 * 28/11 100 09-Belg. frankar 605,05 606, 75 29/11 100 10-Svissn. frankar 9858,60 9886,60 * - 100 11 -Gvllini 8828,60 8853, 60 * - 100 12-V. - Þvzk mörk 9538,80 9565.90 * 22/11 100 13-Lfrur 24, 13 24, 20 29/11 100 14-Austurr. Sch. 1335,65 1339,45 * 25/11 100 15-Escudos 521,40 522,90 28/11 100 16-Pesetar 257,00 257,70 29/11 100 17-Yen 87, 57 87, 82 * Lárétt: 2 viðátta 6 lina 7 versl- un 9 lisk 10 hrúga 11 trylli 12 tala 13 fugl 14 mánuður 15 gengur Löftrétt: 1 fegin 2 vefnaður 3 uppistafta 4 rás 5 vonska 8 stork 9 púka 11 maður 13 eyða 14 samstæðir Lausn á siftustu krossgátu Lárétt: 1 skemma 5 múg 7 geir 8 ál 9 lumma 11 fe 13 nauð 14 áði 16 ranglar Lóftrétt: 1 sagnfár 2 emil 3 múrun 4 mg 6 blaöur 8 .ámu 10 maul 12 efta 15 in 5^73 — Taktu vift þessu, ég þarf aft skreppa og scgja nokkur orft vift múrara, sem Heldur aft hann sé ægilega fyndinn!! Mikki mús Ef þér tekst að bjarga mér nuna £f varðmennirnir sæju kæri Mikki, skal ég verða þér okkur, færi illa.— Rétt þakklátur allt mitt lif. — Uss er þaö, Mikki, lofaðu hafðu lágt! Stökktu niður! mer að komast Já, þetta var rétt, Hvað á þetta að þýða? Hver ert Músius. Grafðu þig á þú? Svaraðu strax, annars skýt bólakaf, og bæröu ekki á ég bæði þig og bykkjuna. — Ænei þér fyrr en ég læt þig góði herra,ég er fátækur bóndi. vita. Klukkustund i Mljnchen. Sérstaklega spennandi. nv kvikmynd er fjallar um at- burðina á Olympiuleikunum i Milnchen 1972. sem endaði með hryllilegu blóðbaði Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Kalli klunni — Þú ættir að þeygja litið eitt til vinstri, Kalli, það borgar sig ekki aö rekast á jakann, hann gæti kannski brotnað. Hann virðisl aö minnst-a kosti mjög brothættur! — Já, við verðum að fara inn gegn- um þessi göng. Fg er næstum alveg um það bil viss um, aö frænkan gamla, sem við ætlum að heilsa uppa hefur ibuð þarna! — Þetta er þó glæsilegur inngangur sem hun hefur. Eg er að rifna úr forvitni einsog venjulega; þetta er allteinsog i skemmtilegu ævintýri!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.