Þjóðviljinn - 03.12.1977, Side 9

Þjóðviljinn - 03.12.1977, Side 9
Laugardagur 3. desember 1977. |»JOÐVILJINN — SIDA • Fyrsti kvenfulltrúinn á Stéttarsambandsfundi Nýafstaðinn aukafundur Stéttarsambands bænda fjallaði um viðkvæm mál og vandasöm og var eftir honum tekið og með hon- um fylgst kannski meira en stundum áður hefur gerst um fundi Sambandsins. Eru þeir þó ávallt merkar samkomur. En þessi fundur var ekki aðeins eftir- tektarverður fyrir þau mál, sem þar var rætt um og þær ákvarð- anir, sem vitað var að þar mundu verða teknar, heldur var hann einnig að þvi leyti sérstæður, að þar sat nú kona sem fulltrúi i fyrsta sinn i sögu Stéttarsam- bandsins. Það voru Vestfirðingar, nánar tiltekið Barðstrendingar, sem skutu öllum öðrum ref fyrir rass að þessu leyti. Þeir sendu á fundinn frú Halldóru Játvarðs- dóttur i Miðjanesi i Reyihólasveit og mætti hún sem varamaður Jóns Snæbjörnssonar i Mýrar- tungu. — Blaðið náði tali af Halldóru og var hún fyrst spurð að þvi, hvernig hún hefði kunnað við sig i þessu karlmannasamfélagi á fundinum? — Ég kunni ákaflega vel við mig, sagði Halldóra. — Karl- mennirnir tóku mér alveg fram- úrskarandi vel og ég held að þeir hafi bara verið upp með sér af þvi að kona skyldi sitja fundinn. Að visu hafa konur sumra fulltrú- anna sótt Stéttarsambandsfund- ina að undanförnu, en þá sem ' gestir.Hinsvegar hefur það vist ekki hent fyrr að kona væri full- trúi á þessum fundum. — Hvað sýnist þér um þá ný- breytni, að kona sitji svona fund? — Mér finnst það fullkomlega eðlilegt að konur eigi rétt til setu sem fulltrúar á fundum Stéttar- sambandsins ekki siður en karl- ar. Þótt talað sé um „bændur” og „húsfreyjur” þá er nú skylt skeggið hökunni. Og ef ég má komast svo hversdagslega að orði þá finnst mér bóndinn og bónda- konan vera bara tvær hliðar á sama fyrirbærinu. Ég held, að konur, engu siður en karlar, geti sett sig inn i þau mál, sem fjallað er um á þessum fundum og myndu gera það, ef þeim væri falin fundarseta. — Þú hefur náttúrlega vitað fyrirfram hvaða mál myndu einkum bera þarna á góma? — Já, ég vissi að það myndu verða ákveðin mál, sem aðal- fundurinn i sumar fjallaði um og svo hafði ég fengið send ýmis plögg viðvikjandi viðfangsefnum fundarins og gat þannig kynnt mér málin áður en ég fór á fund- inn. Þetta var þónokkuð strangt fundahald. Það var byrjað kl. 10 i gærmorgun, (viðtalið er tekið á fimmtudag), og haldið áfram uppihaldslitið til kl. 2 inótt. Að visu fór nokkur timi i nefndastörf og ég lenti nú i nefnd, sem hafði eiginlega engin verkefni og þvi gafst nokkurt hlé meðan beðið var eftir að þær nefndir lykju störfum, sem viðameiri viðfangs- efni höfðu með höndum. — Um hvað urðu mestar um- ræður á fundinum? — Umræður fóru nú stundum nokkuð á við og dreif, fóðurbætis- skattur, kvótafyrirkomulag, samningar við rikisvaldið, þetta vildi nú fléttast hvað inn i annað i umræðunum, en aðal deilumálið var fóðurbætisskatturinn og eina málið, sem fram fór um nafna- kall. — Hver er afstaða þin til fóður- bætisskattsins? — Ég er andvig honum. Við vorum búin að halda fund heima i búnaðarfélaginu og ræða þessi mál áður en ég fór á fundinn og þar var eindregið lagst gegn fóðurbætisskatti. Vestfirskir bændur hafa að ýmsu leyti sér- stöðu, ekki sist mjólkurframleið- endur. Að visu flytjum við úr Reykhólasveitinni okkar mjólk til Búðardals og erum þvi á Sam- sölusvæðinu en flestir aðrir selja sina mjólk beint i kaupstaðina og þorpin og fá ekki fullnægt eftir- spurn.. Það er þvi óeðlilegt og ranglátt að skattleggja fram- leiðslu þessara bænda i þvi skyni að draga úrhenni. Fyrir svo utan það, að skothent sýnist að tekju- lægsta stéttin i landinu sé að skattleggja sjálfa sig og lækka þannig laun sin. Og þó að ekki væru nema 7 fulltrúar, sem greiddu atkvæði á móti fóður- bætisskattinum á Stéttarsam- bandsfundinum, — og þar af 6 Vestfirðingar, — þá er vitað, að hann á mikilli andstöðu að mæta meðal bænda viðsvegar um land, það hafa umræður á bændafund- unum sýnt. Það sjónarmið kom fram, að ef heimildin til skattlagningarinnar yrði notuð, þá yrði honum m.a. varið til að greiða niður áburð. — Nú lagði fundurinn til að samið yrði beint við rikisvaldið um búvöruverðið, hver er afstaða þin til þess? — Ég er þvi meðmælt. Sex- manna nefndarkerfið hefur ekki gefist svo vel, sem vonir stóðu til, það er margra ára reynsla búin að sýna. Þetta kom nú til umræðu á Stéttarsambandsfundinum i sumar og var mikill meiri hluti fulltrúa þar meðmæltur beinum samningum en þó nokkrir á móti. Halidóra JAtvarAsddttir Nú greiddi hinsvegar enginn at- kvæði gegn þvi. — Þú segir að þér hafi likað vel fundarsetan þótt þú værir ekki að öllu leyti ánægð með úrslit mála. betri tima til að gaumgæfa við- fangsefnin. En ég hafði mjög gaman af að sitja fundinn og er þakklát fyrir að hafa átt þess kost. Ég kynntist Rætt viö Halldóru Játvarösdóttur, Miðjanesi Fyrirspurnir frá Ragnari Arnalds: Síldveiöar fyrir Nordurlandi — Réttindi grunn- skólakennara — Símamál Ragnar Arnalds hefur lagt fram nýlega þrjár fyrirspurnir á Alþingi. Fyrsta fyrirspurnin er til sjávarútvegsráðherra og hljóðar svo: Telur ekki sjávarútvegsráð- herra að óhætt sé að leyfa ein- hverjar tilraunaveiðará sild fyrir Norðurlandi með reknetum. Til menntamálaráðherra beinir hann eftirfarandi fyrirspurn: Er ekki I undirbúningi af hálfu menntamálaráðuneytisins að gefa þeim, sem kennt hafa við grunnskóla undanfarin ár án prófs frá kennaraskóla, kost á að afla sér fullra réttinda með sum- arnámskeiðum, bréfaskólanámi Fyrirspurn frá Magnúsi Kjartanssyni: „Konan med svarta kassann,, Magnús Kjartansson hefur lagt fram eftirfarandi fyrirspurn á Alþingi og beinir henni til iðn- aðarráðherra: 1. Hvernig hljóðaði bréf það sem Orkustofnun sendi iðnaðarráð- herra 14. mars 1975, þar sem varað var við þeirri áhættu sem i þvi væri fólgin að ráðast i framkvæmdir við Kröflu, áður en tryggð væri næg vinnsluhæf gufa, og bent á aö slik fram- kvæmd væri einsdæmi? 2. Hverjar voru niðurstöðurnar af athugunum „konunnar með svarta kassann”, sem kom hingað á vegum iðnaðarráð- herra s.l. vor til þess að kanna ástandið við Kröflu? Hver varð hei1darkostnaður af hingaðkomu konu þessarar og hversu mikil þóknun var henni greidd? Ollu niðurstöður „kon- unnar með svarta kassann” þvi, að tillögur Orkustofnunar um nýjar boranir á þessu ári voru að engu hafðar? Styðjast tillögurnar á fjárlagafrum- varpi ársins 1978 um fram- kvæmdir við Kröflu við hug- myndir konu þessarar? eða námskeiði við Kennaraskól- ann i uppeldis- og kennslufraað- um? Til samgönguráðherra beinir hann eftirfarandi fyrirspurnum: 1. Má ekki vænta þess, að sim- stöðvar á Siglufirði, Sauðár- króki og annars staðar, þar sem myndast hafa langir bið- listar eftir sima, verði stækk- aðar án frekari tafar? 2. Hvaða áform eru um lagningu sjálfvirks sima um sveitir Skagafjarðar- og Húnavatns- sýslna? 3. Hvenær er þess að vænta, að sjálfvirki siminn milli höfuð- borgarsvæðisins og Vestfjarða, Norður- og Austurlands komist i það horf, að notendur þurfi eldíi að eyða löngum tima i það eitt að biða eftir sambandi? 4. Er ekki stefnt að þvi aö endur- skoða gjaldskrá landssimans með það fyrir augum að hún verði sanngjarnari gagnvart fólkinu i dreifbýlinu, t.d. með þvi að ákveða að samtöl milli notenda, sem hafa sama svæðisnúmer, teljist aðeins eitt skref hvert, eins og er á höfuö- borgarsvæðinu? Magnús KjirtMiNi En ef þú ættir að finna að ein- hverju öðru hvað væri það þá helst? Liklega þá helst það, að mér fannst fundarstörfum vera hrað- að um of. Það lá það mikið fyrir af þýðingarmiklum málum og vandasömum, að það hefði þurft að fara hægar i sakirnar, gefa sér þarna ýmsum mönnum og mis- munandi viðhorfum og þó að maður lesi um þetta i blöðum þá er áhrifameira og lærdómsrikara að hlusta á menn leiða saman hesta sina i prúðmannlegum rök- ræðum, sagði Halldóra Játvarðs- dóttir um leið og við kvöddumst. —mhg Fyrirspurn frá Helga F. Seljan: Starfsemi Húsnæðis- málastofnunar Helgi F. Seljan hefur lagt fram eftirfarandi fyrirspurn á Alþingi og beinir henni til félagsmála- ráðherra: 1. Hvað hefur Húsnæðismála- stofoun rfkisins aðhafst i þvi Tillaga Ragnars Arnalds: Samræmt fram- haldsskólanám á Norðurlandi Ragnar Arnalds hefur nú end- um i fræðsluumdæminu og verði urflutt þingsálykunartillögu sina byggt upp sem ein heild með ná- um samræmt framhaldsskóla- inni samvinnu og verkaskiptingu nám á Norðurlandi vestra, en milli skólastaöa. Stefnt skal að sams konar tillaga hefur verið þvi, að sem flestar námsbrautir flutt þrisvar áður á Alþingi, fyrst framhaldsskólastigsins, sem vorið 1975. annars staðar er að finna i Tillaga Ragnars er þess efnis að menntaskólum, iðnskólum, vél- Alþingi álykti að fela rikisstjórn- skóla, tónlistarskólum eöa öðrum inni að beita sér fyrir samstarfi sérskólum, verði stundaðar á sveitarstjórna á Noröurlandi a.m.k. einum þessara skólastaða. vestra um stofnun framhalds- Nánar verður greint frá frum- skóla með fjölbrautasniði. Skóla- varpinu er þaö kemur til um- s(arfið fari fram á nokkrum stöð- rasðna. sKyni ao auka nagkvæmni 1 byggingum og lækka bygg- ingarkostnað skv. 3. gr. laga um stofnunina? Hverjar eru helstu áætlanir stofnunarinnar um aðgerðir i þessu efni?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.