Þjóðviljinn - 09.12.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.12.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 9. desember 1977 mjög bjartsýnn Segir Janus Cherwinzky sem 1 gær stjórnaði fyrstu æfingunni hjá landsliðinu. Allir mættu á æfinguna og allir staðráðnir í að gera sitt besta islenska landsliðið mætti á sina fyrstu æfingu með Janusi Cherwinzky lands- liðsþ já Ifaranum pólska i gærkvöldi. Mjög góð mæting vará æfinguna eða 100%. Til að byrja með voru teknar þrekæfingar en er líða tók á æfinguna var farið i ýmsar boltaæf- ingar. ,,Sá mannskapur sem ég hef nú I höndum er mjög góftur aft mlnu mati. og meft mikilli vinnu og samstilltu átaki allra þeirra sem nú skipa landsliftift tel ég aft islenska liðift eigi mjög gófta möguleika að komast I átta lifta úrslitin” sagði Janus meðal ann- ars eftir æfinguna i gærkvöldi, er hann var inntur eftir möguleikum Islands i HM i Danmörku. Við spurðum Janus að því hvernig hann teldi ásigkomulag leikmanna vera og sagði hann að það væri eins og við væri að búast á þessum tima árs. „Piltarnir verfta keyrftir út á næstu tveimur vikum og verfta t.d. tvær æfingar á sunnudaginn. En menn mega ekki vera of bráftir aft bífta eftir árangri. Viö höfum sjö vikur til aft byggja liftift upp og árangurinn á að koma i ljós I Danmörku.” Um ásigkomulag leikmanna þreklega séð sagði Janus að hann hefði prófað liðið er það var i Pól- landi á dögunum og heffti útkom- an þar verið sæmileg. Ætlunin væri að prófa leikmenn aftur á sunnudaginn og siðan aftur áftur en hann færi i jólafri. Þvi næst barst tal okkar að mótherjunum og þá sérstaklega Spánverjum sem hafa verið i mikilli sókn að jmdanförnu. Sagðist Janus ekki hafa séð mót- herja okkar, en hefði fengið mikl- ar upplýsingar um þá i Póllandi hjá kunningjum sinum þar. „Þift sáuð Spánverjana I fyrra, og ég held að þeir hafi ekkert breyst. Þeir eru meft sama mannskap og I fyrra og ég hef ekki miklar á- hyggjur af þeim” sagöi Janus enn tslenski landsliftshópurlnn sem æfir fyrlr HM. A myndina vantar Geir Hallsteinsson skömmu eftir aft myndín var tek-in. *** WT' :M'*■ :'*-9 mM. fsM- fremur. Þá kom einnig fram aö Janus fær filmur af Sovétmönn- um sem leika einnig i Danmörku. Um „útlendingana” sagöi Janus: „Við munum ieita tíl þeirra Axels Axelssonar, Einars Magnússonar, Gunnars Einars- sonar, Jóns Hjaltalins Magnús- sonar og ólafs Benediktssonar um aft þeir taki þátt I undirbún- ingnum fyrir HM.” Er spurt var um Ólaf H. Jóns- son sagði Birgir Björnsson sem þjálfar liftið i forföllum Janusar og túlkafti þýsku Janusar fyrir blaftamenn I gærkvöldi aft hann vissi ekki annaft en ákvörftun hans stæfti óbreytt. 1 lok viötalsins vift Janus Cher- winzky vildi hann láta í ljósi von um gott samstarf vift blaftamenn. „Þaft er nauðsynlegt aft vift stönd- um allir saman og sköftum góftan anda á milli okkar. Þaft skapar einnig góftan „móral” hjá liftinu en hann er mikill þáttur I gengi okkar á HM i Danmörku,” sagfti Janus Cherwinzky landsliftsþjáif- ari aft lokum. Þaft kom i ljós i gærkvöldi aft ekki er ætlunin aft hafa samband vift Agúst Svavarsson sem um þessar mundir leikur i Sviþjóð og er nú markhæsti leikmaðurinn i All-svenskan. Mjög stlft leikja- prógram hjá honum kemur i veg fyrir aft hann geti æft meft. Sömu sögu er aft segja um Ólaf Bene- diktsson sem einnig leikur I Svi- þjóft enn þar sem hann er mark- vörftur og gerir minna til þótt hann geti ekkiæft meö liftinu fyrr en siftustu vikuna fyrir keppnina. En sem sagt. Þaft rikir mikill hugur í strákunum og þeim einnig sem stjórna utan leikvallarins. Og eitt er vist aft meö samstilltu átaki allra sem hlut eiga að máli ættí góftur árangur að nást I HM i Danmörku I vor. s.K. Hver botnar í þessu? Knattspyrnan er ekki alltaf dans á rósum eins og þessi mynd ber meft sér. Þessi skftugi botn sem þarna sést er þýskur, en eigandi ókunnur. Er hann lfkléga kominn til ára sinna þar sem hann er ali- ur grasi vaxinn, að þvl er virftist. — SK ENN TAPAR PRÖLL — — NÚ í STÓRSVIGINU Heimsbikarkeppninni á skíðum var fram haldið í Val d'isere í Frakklandi í gær. Keppt var í stórsvigi og mátti skiðakonan fræga Annemarie Pröll Moser enn þola tap. Það var Liese Marie Morerod frá V- Þýskalandi, heimsmeist- arinn frá i fyrra, sem sigr- aði glæsilega. Annemarie Pröll Moser hefur, þrátt fyrir tvö töp í tveimur keppnurrv tekið forystu í keppninni og virð- Þór-KR 2:0 Við skýrðum frá þvi fyrirstuttu að einum leik i Islandsmótinu i Körfuknattleik 1. deild hefði verið frestað. Var hér átt við leik Þórs frá Akureyriog KR sem fram átti aftfaraá Akureyriá sunnudag. sl. Þannig var hins vegar mál meft vexti aft KR-ingar komust ekki noröur meft flugvél frá Reykjavik og náfti mótanefnd KKl ekki sam- bandi vift aftaldómara leiksins Hörft Túlinius frá Akureyri til aft tilkynna honum frá hrakförum þeirra KR-inga. Siftan skeöur þaö aft þegar Hörftur kemur i skemm- una á Akureyri þar sem leikurinn átti aftfara fram, aft þá er aöeins annaft liftift mætttil leiks og flaut- aöi þvi Höröur leikinn af eins og honum bar skylda til. Þaö er svo vist aft KR-ingar hyggjast kæra leikinn, en honum lauk meft sigri Þórs 2:0 samkvæmtleikskýrslu þegar þeir hafa fengift leikskýrsluna i hendur. SK ist stefna á heims- meistaratitilinn að nýju,en hún hefur unnið keppnina fimm sinnum áður. En úrslitin I stórsviginu I gær urðu annars þessi: 1. Lise Marie Morerod Sviss 2.32,36 mín. 2. Annemarie Pröll Moser Austurriki 2.33,89 min. 3. Maria Epple V-Þýskalandi 2.34,03 min. 4. Monika Kaserer Austurriki 2.34.49 min. Svissneska stúlkan Marie Therese Nadig sem sigraði svo glæsilega i bruninu I fyrradag varð nú að láta sér lynda 9. sætiö með timann 2.27,03. En staftan eftir tvær keppnir I heimsbikar- keppni kvenna á skiöum er nú þessi: Stig. 1. Annemarie Pröll Moser Austurr. 40 2. Marie ThereseMonrod Sviss 25 Næsta keppnisgrein er svig og fer sú keppni fram á morgun. SK. Iþróttir um helgina..... Ýmislegt veröur um aft vera i iþróttaheiminum um helgina en þaö sem hæst ber er þetta: BLAK: Tveir landsleikir vift Færeyinga sem fara báöir fram i Hagaskóla og hefst fyrri leikurinn kl. 20.30 i kvöld. Seinni leikurinn fer svo fram kl. 14 á morgun i Hagaskóla eins og fyrr sagöi. KÖRFUBOLTI: Þrir leikir verfta i 1. deild og fara allir fram á sunnudag. Stúdentar fara norftur á Akureyri og leika gegn Þói>en strax á eftír leika sömu lift i kvennaflokki. Hefst fyrrileikurinnkl. 13.00.1 Hagaskóla fara fram tveir leikir, en þá leika kl. 13.30 Ar- mann ogUMFN og strax á eft- ir Fram og KR. Siöan rekur hver leikurinn annan i yngri flokkunum og verður leikiö til kl. 23.00. HANDBOLTI: Reykjavikur- mótíð heldur áfram um helg- ina og verfta leiknirtveir leikir á mánudagskvölð. Leika þá Fram og Þróttur i mfl. karla og strax á eftir Valur og KR. Mótift heldur siöan áfram á þriftjudagskvöld, en þá leika fyrst Leiknir og Armann og siftan Fylkir og 1R. Fyrri léik- urinn hefst kl. 20.00. — SK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.