Þjóðviljinn - 09.12.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 09.12.1977, Blaðsíða 17
Föstudagur 9. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 í kastljósi í kvöld: sjónvarp Breytingar á varnar- samningi og virkjun Blöndu Kastljósi veröur beint aö tveimur málum i kvöld. í fyrri hluta þáttarins veröur rætt um þær hugmyndir, sem komiö hafa fram undanfarna daga um einstök atriöi, sem hægt væri aö breyta f vamarsamningi Is- lands og Bandarikjanna og framkvæmd hans. Ömar Ragn- arsson fréttamaöur, sem sér um Kastljósiö i kvöld, var ekki bú- inn að fá ákveöin svör frá hugs- anlegum þátttakendum, þegar rætt var viöhann i gær. En hann sagöist mundu reyna aö fá einn talsmann breytinga á samn- ingnum og annan, sem vildi hafa hann óbreyttan. 1 siöari hluta Kastljóss má bú- ast viö þvi aö þeir deili grimmt um Blönduvirkjun, alþingis- mennirnir Páll Pétursson og Pálmi Jónsson. Þeir munu ræöa um þaö mikla hitamál Húnvetn- inga, hvort virkja eigi Blöndu eöa ekki, — og eru þar á önd- veröum meiöi ef aö likum kæt- ur. Kastljósið hefst kl. 21.25 og stendur yfir i 55 mlnútur. —eös Þetta eru þau John Wayne eg Maureen O' Hara I Mntverknm slnnm I Rle Granáe. Þaö er banáarbk bfómynd frá 1950, sem sýnd veröur f sjónvarplnu kl. 22.30 f kvöld. Sagan gerist skömmu eftir borgara- styrjöldina 1 Bandarfkjunum á öldinni sem leiö. Leikstjóri myndarinnar er John Ford. 7.00 Morgunútvarp Veöur fregnirkl. 7.00, 0.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þorbjörn Sigurösson les siöari hluta sögu af Hróa hetti og riddaranum i end- ursögn Alans Bouchers og þýöingu Helga Hálfdanar- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa Morgunpopp kl. 10.25. A bókamarkaöinum kl. 11.00: Lesiö úr þýddum bókum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les sögulok (22) 15.00 Miödegistónleikar. Fílharmóniuhljómsveit Berlinar leikur „Silkistig- ann”, forleik eftir Rossini: Ference Fricasay stjórnar Filharmómusveitin i New York leikur „Also sprach Zarathustra” sinfóniskt ljóð op. 30eftir Richard Strauss: Leonard Bernstein stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lagin Lazar Jósiforvitsj Oddný Thorsteinsson les þýöingu sina (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur. Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gisli Agúst Gunnlaugsson sagnfræðinemar. 20.05 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar ts- lands i Háskólabiói kvöldið áöur: — fyrri hluti. Stjórn- andi: Russland Raytscheff frá Búlgariu Einleikari: Jórunn Viöar. a. Hátiðar- forleikur eftir Wesselin Stojanoff. b. Pianókonsert eftir Jórunni Viöar. — Jón Múli Arnason kynnir tón- leikana - . 20.50. Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Einsöngur: Elly Ameling syngur lög eftir Schubert Dalton Baldwin leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbræöra saga” Dr. Jónas Kristjánsson les sögulok (12). Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrdrlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 A skiöum yfir Grænland (LkFinnsk mynd um feröa- lag þriggja manna norður meö vesturströnd Græn- lands og siðan yfir Isilagt hafiö til Kanada. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö)- 21.25 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Ómar Ragnarsson. 22.30 Rio Grande. Bandarisk biómynd frá árinu 1950. Leikstjóri John Ford. Aöal- hlutverk John Wayne og Maureen O’Hara. Sagan gerist skömmu eftir borg- arastyrjöldina í Bandarikj- unum á öldinni sem leið. Herdeild er faliö aö vernda landnema i suövesturfylkj- unum gegn árásum indiána. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 00.10 Dagskrárlok. Kærleiksheimilid Bil Keane „Mamma, þaö er einhver sem hefur litaö á gluggana meö fingrun- um”. Fylgist með verðlagi Verðsýnishorn úr HACKAUP VERSLUN A Aprikósur 1/2 dós Aprikósur 1/1 dós Blandaðir ávextir 1/2 dós Blandaðir ávextir 1/1 dós Ferskjur, hálfar#i/2 dósi Ferskjur, hálfar, 1/1 dós 'Ferskjur í sneiðum 1/2 dós Ferskjur í sneiðum 1/1 dós Perur, hálfar 1/2 dos Perur, hálfar 1/1 dós HAGKAUP 239 379 289 465 245 399 239 359 239 355 VERSLUN B Opið til klukkan 10 i kvöld og til klukkan 6 á morgun. Ef þér versliö annars staðar, þá hafið þér hér eyðublað til að gera verðsamanburð. HAGKAUP UTBOÐ Tilboð óskast i fullnaðarfrágang á skólaálmu við Heimavistarskólann að Reykhólum, Austur Barðastrandarsýslu. Húsið er fokhelt og einangrað að mestu. Helstu verkhlutir eru: Múrverk, utan húss og innan, tréverk og innréttingar, dúka- og teppalögn, málningarvinna utan húss og innan, glerjun, raflögn, hita-, vatns- og hreinlætiskerfi. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistof- unni h.f., Ármúla 6, Reykjavik gegn 20.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 22.12. klukkan 11 fyrir hádegi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.