Þjóðviljinn - 09.12.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 09.12.1977, Blaðsíða 19
hafnorbió Sextölvan Bróöskemmtileg, fjörug og djörf, ný ensk gamanmynd I litum. Barry Andrews James Booth Sally Faulkner ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl.: 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ 31182 • * Hnefi reiðinnar (Fist of fury.) Definitivt sidste film med Ný Karate mynd, meö Bruce Lee I aöalhlutverki. Leikstjóri: Low Wei Aöallutverk: Bruce Lee, Nora Miao, Tien Fong. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harry og Walther gerast bankaræningjar Frábær ný amerísk gaman-j mynd i litum og Cinema: Scope, sem lýsir á einstakan hátt ævintýralegum atburöum á gullaldartimum i Bandarikj- unum. Leikstjóri: Mark Rydell. Aöalhlutverk úrvalsleikararn- ir: Elliot Gould, James Caan, Michacl Cainc, Diane Keaton. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Varalitur (Lipstlck) uandarisk iitmynd gerö af Dino De Laurentiis og fjallar um söguleg málaferli, er spunnust út af meintri nauög- un. Aöalhlutverk: Margaux Ilcmingwav. Chris Sarandon ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd hefur hvarvetna veriö mikiö sótt og umtöluö. sjónvarpió bilaó? Skjárinn Spnvarpsverl)sta&! Slml Bergstaáastrali 38 2-19-40 Föstudagur 9. desember 1977 j MÖÐVlLiINN — 19 StÐA lauqaras ■Œl Varömaöurinn $en|mel^ 'TM£ StKIWlt CHMS SAMMDOM ■ OUSTIHA MJMD MMTIN SAISAM ■ IOHN CAMADME ■ IOS£ FtWa • AVA OAMMa ASTHUS KÍMNCDY • DUSGOS MöfWTH • SYIVU MU£S ■ KBOAAH Uim • EU V/ MICHAll VWNCS — *TT ATf KONVITZ *Ff AtV KONVITZ _»GILMCLU MICMAtL VINNfft. mm,MICHAEL WINNER^.JfFFRfY► Ný hrollvekjandi bandarfsk kvikmynd byggö á metsölu- bókinni ,,The Sentinel” eftir Jeffrey Konvitz. Leíkstjóri: Michael Winner. Aöalhlutv.: Chris Sarandon, Christina Raines, Martin Bal- sam o.fl. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 c Bönnuö börnum ininan 16 ára.- Allra siöasta sinn. Hörkuspennandi nýr banda- rlskur vestri frá 20th Century Fox, meö úrvalsleikurunum Charlton Hestonog James Co- burn. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöustu sýningar. 2001 a space odyssey ódysseifsferð árið 2001 Hin heimsfræga kvikmynd Kubricks, endursýnd aö ósk fjölmargra. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Astríkur hertekur Róm Sýnd kl. 5 og 7. flllSTURBtJARRÍfl Killer Force The Diamond Mer- cenaries Hörkuspennandi er mjög vel leikin ný kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Telly Savales, Peter Fonda, Christopher Lee. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pípulagnir Nylpgnir, breyting- ar, hitaveitutenging ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og ’ og eftir kl. 7 a kvbldin) apótek félagslíf Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 2. — 8. desember, er i Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudög- um og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Ilafnarfjöröur Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavfk — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan í Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föslud. kl. 18:30-19:30. laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19:30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19:20. Barnadeild: Kl. 14:30-17:30. Gjörgæsludeild: Eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnud. kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnud. kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. HafnarbúAir. OpiB alla daga milli kl. 14—17 oe kl. 19—20. læknar Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstööinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeild Borgarspltalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld, nætur- og helgidaga- varsla, sími 2 12 30. bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230, i Hafn- arfiröi i sima 51336. llitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Simabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311 svarar alla virka daga frá ki. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Jólahasar Guöspekifélagsins veröur sunnudaginn 11. des. n.k. aö Ingólfsstræti 22. Margt á boöstólum aö venju. Félagar og velunnarar eru beönir aö koma gjöfum sinum i Félags- húsiö, eigi siöar en laugardag- inn 10. des. — Þjónusturegl- an. Kvikmynd i MlR-salnum Laugavegi 178 Sergei Lazo veröur sýnd laugardaginn 10. des. kl. 14.00. Mynd frá Mold- ova-film, gerö áriö 1967. Leik- stjóri er Alexander Gordon, en meö tilhlutverkiö fer litháiski leikarinn Regimantas Ado- matis. Myndin er svört-hvit, sýningartimi hennar um 80 minútur, rússneskt tal, skýringartextar á ensku. Félag einstæöra foreldra heldur sinn árlega jólafund fyrir félagsfólk, börn þeirra og gesti i Atthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 11. desember kl. 3. Fjölbreytt skemmtiatriöi, happdrætti og gómsætar veit- ingar. VeriÖ velkomin. — Stjórnin. Kvennadeild Skagfiröingafélagsins Minnir á jólafund i Félags- heimilinu Siöumúla 35 sunnu- daginn 11. des. kl. 20. Til skemmtunar veröur meöal annars Hlif Káradóttir og Sverrir Guömundsson sem syngja dúetta eftir skagfirsk tónskáld. Mætiö stundvislega og takiö meö ykkur gesti. — Nefndin Rangæingar i Reykjavik. Muniö samkomuna i Hreyfils- húsinu föstudagskvöldiö 9. desember. Húsiö veröur opnaö ( kl. 20.30 en dagskráin hefst kl. * 21.30. Til skemmtunar veröur kórsöngur og myndasýning frá sumarferö Rangæinga- félagsins, en siöan veröur dansaö. — Rangæingafélagiö I Reykjavik. Flóamarkaöur veröur haldinn laugardaginn 10. desember i leikskóla Ananda Marga aö Einarsnesi 76 SkerjafirÖi. Mikiö úrval. Gamlir og nýir hlutir, bækur, grammafónplötur, barnaföt, eldhúsáhöld, batik, kökur, ; heimatilbúnir úrvalshlutir og fleira. Veriö velkomin. Prentarakonur jólafundurinn veröur á mánu- dagskvöld kl. 8.00. MuniÖ böggláuppboöiö. — Stjórnin. Kökubasar og fleira Djúpmannafélagiö I Reykja- vik heldur kökubasar I Lindarbæ n.k. laugardag 10. des. kl. 2—5. Þar veröur ýmislegt á boöstól- um m.a. nýbakaö laufabrauö. Basarinn er til ágóöa fyrir starfsemi félagsins viö Djúp, en þar er félagiö aö reisa veit- ingaskála til þess aö bæta úr brýnni þörf. — Muniö, það er kl. 2—5 á laugardaginn I Lindarbæ. minningaspjöld Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum: 1 Bókabúö Braga I Verslunar- höllinni aö Laugavegi 26, i LyfjabúÖ Breiöholts aö Arnar- bakka 4-6, i BókabúÖ Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstööum viö Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóösins Else Miu Einarsdótt- ur, slmi 2 46 98. dagbök krossgáta ýmislegt Mæörastyrksnefnd Jólasöfnun mæörastyrks- nefndar er hafin. Skrifstofa nefndárinnar Njálsgötu 3 veröur opin alla virka daga frá kl. 1-6. Sími: 14349. — Mæörastyrksnefnd. Jólakort Barnahjálpar ■Sameinuöu þjóöanna eru komin I helstu bóka- verslanir landsins. Landsbókasafn islands. Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugar- daga kl. 9-16. útlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nemi laugard. kl. 9-12. Sædýrasafniö er opiö allá daga kl. 10-19. brúðkaup Lárétt: 1 svæöi 5 áhald 7 sam- stæöir 9 fólk 11 hátiö 13 blása 14 aular 16 eins 17 vönd 19 þan- iö. Lóörétt: 1 dreifö 2 tala 3 fugl 4 skemmd 6 naumt 8 hljóö 10 fjall 12 hnjóö 15 kyrr 18 stærö- fræöitákn. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 hrepp 6 rif 7 glöö 9 án 10 tiö 11 eld 12 im 13 bila 14 hún 15 eigra. Lóörétt: 1 ragtime 2hröð 3 riö 4ef 5pundari 8lim 9 áll 11 eina Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsina aö Berg- staöastræti ii er opin alla.' virka daga kl. 16-18. Þar fá fé- lagsmenn ókeypis leiöbeining- ar um lögfræöileg atriöi varð- andi fasteignir. Þar fást einn-' ig eyöublöö fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. 13 búr 14 hg. bókabíll BREIÐIIOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00- .6.00, föstud. kl. 3,30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. ÁRBÆJ ARHVERFI Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. j Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00________________ VESTURBÆR versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud.kl. 7.00- 9.00. Skerjafjöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4,30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kV.~ 1.30- 2.30. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miövikud. kl. 13.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2,30. HOLT — HLtÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahllö 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00. TCN HátUn 10 þiöjud. kl. 3.00-4.00. LAUGARAS versl. viÖ Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. islandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- ( að til Islandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer Is- landsdeildar A.I. er 11220-8. Nýlega voru gefin saman í Arbæjarkirkju, af séra Guðmundi Þorsteinssyni, Oddný Sigrún Jóhannesdóttir og Jón Trausti Leifsson. Heimili þeirra er aö Tjarnar- lundi 14G, Akureyri. — Ljós- myndastofa Þóris. gengið SkráB frí Cinlng Kl.13. 00 Kaup Saln 22/11 1 01 -Uanda ríkjudolla r 211.70 212.30 i, 12 1 02-Sterllnaapund 387,70 388,80 * 2/12 1 03-Kanadadollar 191,25 191,75 5/12 100 04-Danakar krónur 3478, 90 3488,80 * - 100 05-Norakar krónur 3968,90 3980, 10 * - 100 06-Seenakar Krónur 4425,65 4438,15 * 100 07-FinncLni^dj 5081,60 5096.00 * - 100 OB-Kranakir franbar 4374,90 4387,30 * - 100 09-útlgt.lrflnKpr 612.05 613,75 •y ' 100 10-Svlaan. frankar 9953.45 9981,65 * 100 11 -Gvlllnl 8915.55 8940.85 * * 100 12-V. • I<vak mork 9651,70 9679. 00 * - 100 1 3-Lfrur 24, 16 24. 2) * - 100 14-Áuaturr. Sch. 1349,30 1353, 10 * 2/12 100 15-Cacudoa - 521,20 522, 70 5/12 100 16 - Pcactar 257,60 258,30 * 2/12 100 17-Yen 87,47 87,72 IMikki Yðar hátign, fyrlrgeflð þér. Við höfðum enga hug- mynd um að þér voruð þarna.— Látið ekki svona, hér eru engin vitni. — Við tö*um Músfus, förum með hann aftur heim í höll- ina mina. Ég skal verða kóngur. Það var einmitt þetta, sem ég vildi láta þig segja, Varlott prins. Hertogi! Taktu þennan mann og alla hans hjálparmenn fasta fyrir landráð. Ætli verði ekki bið á, að þú verðir kóngur, Varlott greyið! — Auðvitað er ég ánægður með fspinnann, Kalli, en það er samt hálfleiðinlegt að viö skyldum al- veg gleyma aö leita að frænkunni! — Við neyðumst til að sigla hringinn i kringum isjakann og fara aöra ferð i gegnum hann. Og ég lofa þér þvi, að ég skal skima eftir henni af öllum kröftum! — Nei, Palli, ég hef enga trú á þvi að hún sitji á skýi. Mundu að hún er afar stór, en við skulum bara vona að hún sé mjög sjaldgæf, úr þvi að þaö er svona erfitt að f inna hana!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.