Þjóðviljinn - 11.12.1977, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 11.12.1977, Qupperneq 3
Sunnudagur 11. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA .3 Hvað verður um bréfklemmurnar? Litlu leyndarmálin eru líka rannsökuð Dag og nótt eru visinda- menn að glíma við stærstu játur lífs okkar. Þeir >pyrja hvort líf á öðrum ínöttum sé mögulegt/ leita að áður óþekktum sjúk- tómum/ leyndardómum arfgengiS/ uppruna sól- <erfisins. Þetta eru stóru spurningarnar. En á sama tima eru til fræði- nenn sem rannsaka litlu vanda- nálin, sem mörg hver sýnast svo jýðingarlitil að það sé allt að þvi ikömm að minnast á þau. Til dæmis: — Hvað verður um allar bréfa- klemmurnar? — Eru meiri likur á þvi að fylli- raftar verði sköllóttir en prófess- orar? — Af hverju brakar I fingrum manna? — Hver er besti lækningin við hiksta? Það leiðir af sjálfu sér, að svör rið slikum spurningum munu ;kki valda neinum jarðskjálftum. En við skulum ekki hunsa kvört- in Oscars Wildes sem sagði: ,,Það er svo leiðinlegt að vera ippi nú á dögum, vegna þess að pað er svo litið til af gagnslausum fróðleik”. Ein af fimm bréfaklemm- um notuð rétt. Sá góði höfundur Oscar Wilde tiefði sjálfsagt klappað fyrir aiðurstöðum af athugunum sem Lloydbanki i London gerði. Bank- inn lét fylgjast með 100 þúsund bréfklemmum. Það kom á daginn að aðeins um það bil 20.000 voru i raun og veru notaðar til að halda saman pappirum. Bankinn sagði að af hundrað þúsund bréfaklemmum væru 14.163 beygðar og skældar af skrifstofufólki meðan það væri að tala i simann. 19.143 voru notaðar sem spilapeningar. 5.434 voru notaðar sem tannstönglar eða eyrnaskeflar. 5.308 voru notaðar tii að hreinsa neglur. 3.916 voru settar i að hreinsa pipur, og af- gangurinn um 25.000 féllu á gólfið og lentu i rusli. Nefið á flugfreyjum. Rannsóknir af þessu tagi sanna fátt annað en það að engin tak- mörk eru sett fyrir mannlegri forvitni. Einkum ef að hún fær stuðning af einhverju fólki. William Promire heitir banda- riskur þingmaður sem veitir verðlaun er hann kennir við Gullna reyfið Jasonar. Verðlaun- in eru veitt fyrir fáránlegar rann- sóknir sem fram fara á kostnað hins opinbera. Til dæmis hefur þingmaðurinn verðlaunaö opin- bera rannsókn Flugmálastofnun- ar rikisins sem fræg hefur orðið: likamlegar stærðir flugfreyja voru mældar. Við þá athugun kom meðal annars i ljós að með- allengd á nefi flugfreyju er 2- 2,18 þumlungar. Drekktu og haltu hári Það er sálfræðingurinn Georg de Leon sem kostaði sjálfur rann- sókn sina á þvi, hvort prófes«-orar eða fylliraftar væru sköllóttari. \ • Lausar stöður Hafnarbúðir Hjúkrunarfræðingarog sjúkraliðar óskast til starfa sem fyrst við sjúkradeild Borgarspitalans i Hafnarbúðum. Grensásdeild Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa að Endurhæfingadeild Borgarspitalans við Grensásveg. Slysadeild Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Slysadeild Borgarspitalans frá áramót- um. Skurðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við skurðdeild Borgarspitalans sem fyrst eða eftir samkomulagi. (þrjú námspláss á deildinni.) Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkr- unarforstjóra i sima 81200. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Geðdeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir. Reykjavík, 9. desember 1977. BORGARSPÍTALINN Niðurstaðan af þessum visindum varð sú, að 71% af prófessorum voru sköllóttir, 53% af búðar- mönnum i Bloomingdale verslun- arhúsinu i New York en aðeins 36% af fylliröftum. Herra De Leon, sem sjálfur hefur prýðilegt hár og drekkur i hófi hafnar útskýringum á þess- um mismun i þá veru, að fylli- raftar séu mikið undir berum himni og hafi ekki eins miklar áhyggjur og prófessorar. Þess i stað bendir hann á aðrar rann- sóknir sem segja, að lifrar- skemmdir og önnur áhrif alkóhóls megi setja i orsakasamband við hormóninn estrógen og svo hár- vöxt. De Leon gerir sér engar grillur út af þvi, hvort niðurstöður þess- ar eru merkilegar eða ekki. Hann kvaðst hafa mesta ánægju af að prófa visindalega rannsóknarað- ferð á vissum hópum manna. Sykur læknar hiksta í reynd sýnast engin takmörk fyrir þvi, hvað menn geta fundið upp á að kanna. Til dæmis hef- ur hópur sem kallar sig Liv- ing Dynamich Interna- tional komist að þvi, að 65% 4.0eins ein af hverjum fimm bréfaklemmum er i raun og veru notuð til að festa saman pappirum. Bandarikjamanna munu bregð- ast vel við tilmælum ókunnugs manns út á götu að þeir hneppi frá sér jakka eða yfirhöfn. Eiginkona dr. Edgars Engel- mans fékk mikinn hiksta i veislu. Hún hikstaði i tvær stundir, og mátti heyra margar ráðlegging- ar. Að lokum ráðlagði einhver frúnni að gleypa teskeið af sykri. Það hreif. Þetta varð til þess, að dr. Engelman, sem var i þeirri ágætu aðstöðu að vinna við læknisfræði- stofnun háskólans i San Fran- sisco, ákvað að komast að þvi, hvort þetta þjóðráð dygði á aðra og þá hvers vegna. Hann safnaði saman 15 manns sem allir áttu vanda til hiksta og komst að þvi, að sykur læknaði 13 þeirra þegar i stað. Ólafur R. Einarsson Einar Karl Haraldsson fk nóvember ij. 1932 baráttuárió mikla í miðri heimskreppunni. Það er árið 1932. Kreppan leggur dauöa hönd sína á atvinnulíf um land allt. í Réykjavík er fimmti hver maður atvinnulaus. Það á að lækka kaupió um þriðjung. Verka- menn úr öllum flokkum sameinast. Það slær í blóðugan bardaga. Yfir 20 lögregluþjónar særast og eru óvígir. Verkamennirnir hafa Reykjavík á valdi sínu. Verka- mannauppþot? Byltingartilraun? Þetta er 9. nóvember 1932. Þetta er Gúttóslagurinn. • • • • Om&Orlygur Vesturgötu 42 sitni:25722

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.