Þjóðviljinn - 11.12.1977, Page 17

Þjóðviljinn - 11.12.1977, Page 17
Sunnudagur 11. desember 1977 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 17 Undir Hólmatindi Ljóö eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson Undir Hólmatindi heitir önnur Ijóðabók Ragnars Inga Aðalsteinssonar frá Vaðbrekku, hinn fyrri hét Hrafnkela og kom út árið 1974. Höfundur segir öll kvæöin ný, ort á þessu ári. Hann byggir á kveðskaparhefð islenskri og segir sem svo: Það sem fyrir mér vakir BODAPEST Reuter — Skortur á vinnuafli er stöðugt vandamál i Ungverjalandi og hvetja stjórnarvöld landsins þar af ieið- andi cftirlaunafólk til að halda áfram vinnu, ef það treystir sér til. Stjórnmálanefnd ungverska kommúnistaflokksins komst að þeirri niðurstöðu á fundi i siðast- liðnum mánuði, að engin önnur leið væri fær til þess að bæta úr Kagnar Ingi vinnuaflsskortinum. Ungverskir ellilifeyrisþegar geta nú unnið allt að 25 stundum á viku án þess að missa rétt sinn til eftirlauna og fá 7% hækkun á eft- irlaunum fyrir hvert ár, sem þeir vinna fram á eftirlaunaaldurinn. Hin opinbera ungverska frétta- stofa segir, að rúmur helmingur fólks á eftirlaunaaldri hafi ákveð- ið að halda áfram i vinnu. er að prófa, hvort við þurfum að kasta frá okkur gömlum bragar- háttum, hvort við getum ekki fært þá til nútimaþarfa. Eitt af kvæð- um bókarinnar heitir Rím og má ef til vill lfta á sem einskonar stefnuskrá: Hlustar þú á hörpu minnar óm hlustar þú á stuðlakliðinn mjúka Til að fiðlan fái þennan óm fornum boga vil ég aftur strjúka Formbyltingin fékk sinn góða dóm en faldar glæður enn i hlóðum rjúka Illustar þú á rims og stuðla róm raddar þeirrar klið mun aldrei Ijúka. Ragnar Ingi yrkir bálk út af um 200 ára gamalli draugasögu, i flokkinum Vor og haust gerir hann tilraun með myndasmið i knöppu formi. I lokabálki bókar- innar er brugðið á gamanmál: þar lofar skáldið konu sina fyrir það hve góðan mann hún á, svo dæmi sé nefnt, i annan stað er lýst yfir samúð og skilningi á athæfi Júdasar — ,,ég” mundi gera slikt hið sama en: Mig vantar bara einhvern til að svíkja”. Bókin er 58 bls. útgefandi er höfundur. Vinnuaflsskortur í Ungverjalandi Allan Ellenius prófessor i listasögu við Uppsalaháskóla heldur tvo fyrirlestra og sýnir litskyggn- ur: Sunnudaginn 11. des. kl. 16:00 Stormakts- tidens adelsmiljöer i Sverige. Miðvikudaginn 14. des. kl. 20:30 Torsten Renqvist, humanist och konstnár. Verið velkomin. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ ÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði og uppsetningu fólks- og vöruflutn- ingalyftu I vistmannahús að Arnarholti á Kjalarnesi. (Jtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Rvík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 24. janú- ar, 1978, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Seiður pg hélog Reykjavikursaga frá hernámsárunum eftir ólaf Jóhann Sigurðsson, fyrsta skáldsagan sem hann sendir frá sér eftir að hann hlaut Bók- menntaverðlaunNorðurlandaráðs. Um SEIÐ OG HÉLOG segir Ólafur Jónsson i Dagblaðinu: ,,Hér er i uppgangi mikilsháttar verk i ratin- sæislegum samtímabókmenntum okkar: ólafur Jóhann Sigurðs- son er hér að segja frá og lýsa afdrifarikustu timaskiptum i sögu þjóðarinnar.umskiptum gamla og nýja timans á íslandium striðsárin, upphafi þess samfélags sem við nú byggjum.” Hugblær hernámsáranna birtist hér ljóslifandi, borinn uppi af mikilli frásagnarlist sem er megineinkenni verka ólafs Jóhanns Sigurðs- sonar. f| Fjörutíu ára forysta ITfl \Wi í íslenskri bókaútgáfu Wt' |Uúl MÁL OG MENNING, LAUGAVEGI 18 JuL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.