Þjóðviljinn - 11.12.1977, Side 19

Þjóðviljinn - 11.12.1977, Side 19
Sunnudagur 11. desember 1977Í ÞJÓÐVILJINN — 19 SIÐA Sextölvan Bróöskemmtileg, fjörug og djörf, ný ensk gamanmynd i litum. Barry Ancfrews James Booth Sally Faulkner ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl.: 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ 31182 Bleiki pardusinn (Tthe pink panther) Leikstjóri: Blake Edwards Aöalhlutverk: Peter Sellers David Niven Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.15. ÍSLENSKUR TEXTI Barnashning kl. 3. Teiknimyndasafn 1977 ódysseifsferð áriö 2001 Hin heimsfræga kvikmynd Kubricks, endursýnd aö ósk fjölmargra. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, og 9 Astrikur hertekur Róm sýnd kl. 3. Varalitur (Lipstick) Bandarísk litmynd gerö af Dino De Laurentiis og fjallar um söguleg málaferli, er spunnust út af meintri nauög- un. Aöalhlutverk : IVlargaux Ileniingway, Chris Sarandon ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9 Síðasta sýningarhelgi Þessi hiynd hefur hvarvetna veriö mikiö sótt og umtöluö. Þjófurinn frá Bagdad Hin sigilda ævintýramynd AÖalhlutverk: Conrad Veidt og Sabu isl. texti Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sama verð á öllum sýningum Mánudagsmyndin Katrin og dæturnar þrjár Tékknesk mynd, sem hlotiö hefur mikla hylli á vesturlönd- um. Leikstjóri: Vaclav Gajer Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUQARÁ9 Ný japönsk stórmynd með ensku tali og Isl. texta, átakanleg kæra á vitfirringu og grimmd styrjalda. Leikstjóri; Satsuo Yamamoto. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Striðsvagninn. Mjög skemmtileg kúreka- mynd Johnny Eldský Hörkuspennandi ný kvikmynd i litum og meö isl. texta, um samskipti indiána og hvitra manna i Nýju Mexikó nú á dögum. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harry og Walther gerast bankaræningjar Frábær ný amerisk gaman- mynd i litum og Cinema Scope, sem lýsir á einstakan hátt ævintýralegum atburöum á gullaldartimum i Bandarikj- unum. Leikstjóri: Mark Rydell. Aðalhlutverk úrvalsleikararn- ir: Elliot Gould, James Caan, Michael Caine, Diane Keaton. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Pabbi/ mamma, börn og bíll Sýnd kl. 2 og 4. Sama verð á öllum sýningum Killer Force The Diamond Mer- cenaries Hörkuspennandi er mjög vel leikin ný kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Telly Savales, Peter Fonda, Christopher Lee. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Lína í Suðurhöfum apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 9. — 15. desember, er i Borgarapó- teki og Reykjavikur apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum og almennum fridög- um. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Haf narfjöröur Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Ilafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögregian I Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30. laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15- 16 Og 19-19:30. Barnaspitali Hringsinskl. 15- I6alla virka daga, laugardaga kl. 15-17sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-17. Fæöingardeild k*l. 15-16 og 19- 19:30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19:20. Barnadeild: Kl. 14:30-17:30. Gjörgæsludeild: Eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga. laugardaga og sunnud. kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnud. kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudagá og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Hafnarbúöir. Opiö alla daga milli kl. 14—17 oe kl. 19—20. læknar Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstööin'ni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld, nætur- og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Yatnsveitubilanir, sími 85477. Simabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. félagslíf Jólahasar Guöspekifélagsins verður sunnudaginn 11. des. n.k. að Ingólfsstræti 22. Margt á boðstólum að venju. Félagar og velunnarar eru beönir aö koma gjöfum sinum i Félags- húsið. eigi siðar en laugardag- ínn 10. des. — bjónusturegl- an. Jóláfundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins i Reykjavik, veröur i húsi félagsins við Grandagarð, mánudaginn 12. des. kl. 8. Skem mtiatriöi: Upplestur, söngur og jólahappdrætti. Séra Hjalti Guömundsson flyt- ur Jólahugvekju. — Félags- konur fjölmenniö. Félag einstæöra foreldra heldur sinn árlega jólafund fyrir félagsfólk, börn þeirra og gesti i Atthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 11. desember kl. 3. Fjölbreytt skemmtiatriði, happdrætti og gómsætar veit- ingar. Veriö velkomin. — Stjórnin. Kvennadeild Skagfiröingafélagsins Minnir á jólafund i Félags- heimilinu Siöumúla 35 sunnu- daginn 11. des. kl. 20. Til skemmtunar veröur meöal annars Hlif Káradóttir og Sverrir Guðmundsson sem syngja dúetta eftir skagfirsk tónskáld. Mætið stundvislega og takiö meö vkkur gesti. — Nefndin Jólafundur Kvenstúdentafélags Islands, veröur haldinn I Atthagasal Hótel Sögu, miövikud. 14. des kl. 8.30. Jórunn Viðar og Geirlaug Þorvaldsdóttir flytja ljóö eftir Drifu Viöar. Jólahappdrætti. — Stjórnin. Prentarakonur jólafundurinn veröur á mánu- dagskvöld kl. 8.00. Munið bögglauppboöiö. — Stjórnin. HRUHUE ÍSUUIIS OlOUGOTU 3 SÍMAR. 11798 00 19533 Miövikudagur 14. des. kl. 20.30. Myndasýning I Lindarbæ. Guömundur Jóelsson sýnir myndir frá Hornströnaum, Emstrum og Gerði. Aögangur ókeypis. Allir velkomnir. — Feröafélag lslands. krossgáta Lárétt: 2 söngva 6 stafur 7 kona 9 drykkur 10 sjór 11 veru 12 einkennisstafir 13 votta 14 aftur 15 ól Lóörétt: 1 listamaöur 2 bráöum 3 spira 4 eins 5 þéttingsfast 8 áhald 9 hek 11 óski 13 sála 14 samtenging dagbók Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 krummi 5 rex 7 mein 8 ói 9 njörð 11 af 13 arar 14 lár 16 arsenik Lóörétt: 1 kampala 2 urin 3 menja 4 m 6 diörik 8 óra 10 pilan 12 fár 15 rs bridge Hér er spil frá nýafstöönu Reykjavikurmóti i tvi- menning, sem spilað var i 2. umferö: A10832 109653 D94 G74 G10986 AK1083 Austur var gjafari, og opnaöi á 1 hjarta, suður sagði pass (undirritaður), vestur lyfti i 4 hj., sem kom til min i suöri. Nú, hugsaði ég meö sjálfum mér, þetta eru tölvu- gefin spil og þá verður maöur aö melda á þau... Og sagöi aö sjálfsögöu (sic?) 4gr., sem eru beiðni um betri lágíitinn. Vesalings noröur hugsaöi makker sinum þegjandi þörfina. Fimm laufin voru aö sjálfsögöu dobluð. Útspil hjarta og norðri leist litt á blikuna, þegar blindur lagöi upp. Meö vixltrompi voru niu slagir sjáanlegir. Ekki dugöi þaö. Eftir nokkra umhugsun ákvaö sagnhafi iferðina. Hann trompaöi I blindum, spilaði spaöa og svinaði áttunni. Kóngur átti slaginn. Tigull frá austri trompaöur., hjarta trompaö i blindum, tigull trompaður meö drottningu, trompnian drepin meö tiu. Hún hélt.Enn tromp, kiíngur og ás. Þegar laufin skiptust þrjú-tvö leyföi sagnhafi sér fyrst að varpa öndinni. Spaöa gosi, drottning, ás, og austur var meö. Sagnhafi leyföi sér þann munaö aö brosa. 750 var góð tala. bókabíll BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3,30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- . 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. ARBÆJARHVERFI Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00 VESTURBÆR versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud.. kl. 1.30-2.30. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.■ 4,30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HAALEITISHVERFI Alftamýrdrskóli miövikud. kl. 13.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2,30. IIOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30- 2.30. T(JN Hátún 10 þiöjud. kl. 3.00-4.00. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Lauga lækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. ýmislegt Mæörastyrksnefnd Jólasöfnun mæörastyrks- nefndar er hafin. Skrifstofa nefndarinnar Njálsgötu 3 veröur opin alla virka daga frá kl. 1-6. Slmi: 14349. — Mæðrastyrksnefnd. Jólakort Barnahjálpar Sameinuöu þjóöanna eru komin i helstu bóka- verslanir landsins. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa félagsina aö Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá fé- lagsmenn ókeypis leiöbeining- ar um lögfræðileg atriöi varö- andi fasteignir. Þar fást einn- ig eyöublöö fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. islandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til tslandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- Iagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer ls- landsdeildar A.I. er 11220-8. Landsbókasafn islands. Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugar- daga kl. 9-16. (Jtlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9-12. Sædýrasafnið er opiö alla daga kl. 10-19. gengið SkráB frá Eining . Kl. n. 00 Kaup Sala 22/11 1 01 -Ðanda rfkjadollar 21 1,70 212, 30 7/12 1 02-Sterlingspund 386,50 387,60 * 1 03-Kanadadolla r 192,60 193, 10 * - 100 04-Danskar krónur 3526,30 3536,30 * 100 05-Norskar krónur 4004,20 4015, 50 * 100 06-Seenakar Krónur 4443,65 4456, 25 * 100 07-Finnak mörk 5108,60 5123, 10 * 100 08-Franskir frankar 4380, 50 , 4392,90 * - ÍOO 09-Belg. frankar 620, 20 621,90 * - 100 10-Svissn. írankar 9988,20 10016, 50 * r . 100 11 -Gyllini 9014,30 9039, 80 * - A 100 12-V. - Þýzk mörk 9772,00 9799.70 * 100 13-Lfrur 24, 18 24,25 * 100, 14-Austurr. Sch. 1364,00 1367, 90 * - 100 15-Escudos 522, 70 524,20 * 100 16-Pesetar 257,70 258,40 * 100 17-Yen 87, 59 . 87,84 * Viö erum komnir í hvarf, yðar hátign! Heyriröu ekki! Músius/ komdu upp úr heyinu. Ahaha! Gott er aö fá sér friskt loft. — Við skulum ekki hugsa um þaö. Getur þú stjórnað vagni? Ungi maöur! A brúðkaups- daginn getur maöur gert hvaö sem vera skal. Fáöu mér taumana. Og nú lemur brúöguminn akandi til hallarinnar, þar sem hans unga brúöur biður i brúðkaupsskartinu. — Ég get svei mér þá ekki komið þér betur af staö Kalli, þú ert svo þungur i annan endann. Er þaö bæöi hált og kalt. Þaö mun vera svo vegna þess aö þetta er isfjall! — Ég kem rétt bráöum og ýti dálit- iö betur við þér Kalli og þegar Yfir- skeggur hefur bundið skipiö kemur hann og tekur þátt i fjallgöngunni! — Hjálp, ég renn, úpps! — Já, ég finn fyrir þvi Kalli, en það er ég sem verö stuðpúðinn. Ekki f lýt- ir þetta fyrir frænkuheimsókn okk- ar!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.