Þjóðviljinn - 11.12.1977, Page 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. desember 1977
#'ÞJÓflLEIKHÚSIfl
STALÍN ER EKKI HÉR
Sunnudag kl. 20.
Litla sviöið
FRÖKEN MARGRÉT
Sunnudag kl. 20.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala kl. 13,15-20.
Pípulacjnir
Nylagnir, breyting-
ar, hitaveitutenging-
a r.
Simi 36929 (milli kl.
12 og i og eftir kl. 7 a
kvoldm)
LKIKFRIAG
RKYKJAVlKUR
Gary kvartmiljón
i kvöld kl. 20.30
Siðasta sinn
Miðar á sýninguna sem féll
niður 4. desember giida i
kvöld. Siöasta sýning Leik-
félags Reykjavíkur fyrir jól
Sýningar hefjast að nýju
fimmtudaginn 29. desember
með frumsýningu á leikriti
Birgis Sigurðssonar, Skáld-
Rósu.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30,
simi 16620.
Miðasalan lokuð frá mánudegi
12. desember. Opnar aftur
þriðjudaginn 27. desember.
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla
íslands
Sýnir leikritið:
„Við eins manns borð"
eftir Terence Rattigan í
Lindarbæ
3ja sýning sunnudaginn
U. desember kl. 20:30.
4ða sýning mánudaginn
12. desember kl. 20:30.
Leikstjóri: Jill Brooke
Árnason.
Miðasala í Lindarbæ frá
kl. 17 daglega.
Mál og menning
Laugavegi 18
Ef þú ert bókaormur og vantar bók tilað gleypa I þig.þá gæti þetta verið bókin.
Ef þú ert stuttur i annan endann og vantar bók tilaö standa á,þá gæti þetta verið bókin.
Ef þú ertu bókhaldari og vantar bók tilað halda á,þá gæti þetta verið bókin.
Ef þú ert landmælingamaður og vantar bók tilað mæla meö,þá gæti þetta verið bókin.
Ef þú ert kennari og vantar bók tilað leggja útaf,þá gæti þetta veriö bókin.
Ef þú ert reiður og vantar bók tilað grýta,þá gæti þetta verið bókin.
BÚRIÐ eftir OLGU GUÐRÚNU ÁRNADÓTTUR
Búrið er hressileg skáldsaga fyrir unglinga (og annað fólk) eftir ungan hressan höfund
sem segir sannleikann um viðkvæmt efni — skólakerfiö.
Listasafn íslands:
3 ný litprentud kort
Listasafníslands hefur nú gefif lingar sem hafa hug á að panta,
út 3 ný litprentuð kort af islensk- kort hjá Listasafninu hringi i
um málverkum. Verkin eru sima 10665 eða 10695.
þessi: --Frá Listasafni tslands
1. Við Þvottalaugarnar eftil
Kristinu Jónsdóttur, máluð 1931
2. Þvottaborð málarans eftii
Snorra Arinbjarnar, máluð 1944.
3. Rauður bátur eftir Jóhann
Briem, máluð 1972.
Kortin eru prentuð hjá Kassa-
gerð Reykjavikur og mjög vönd-
uð, 16x22 cm að stærð. Aður hefur
Listasafnlslandsgefið út 36 kort i
litum af verkum margra merk-
ustu listamanna þjóðarinnar, og
eru þau enn fáanleg i safninu.
Þessi kortaútgáfa er þáttur i
kynningu safnsins á islenskri
myndlist.
Fyrirtæki, stofnanir og einstak-
S.Þ. um S. Biko
SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM 8/12
Reuter — Allsherjarþing Samein-
uðu þjóðanna i kvöld
meðferðina á suðurafriska
blökkumannaleiðtoganum Steve
Biko og sakað suðurafrisk yfir-
völd um að hafa valdið dauða
hans með pyndingum. Jafnframt
er þess krafist i ályktun alls-
herjarþingsins að suður-afriska
stjórnin láti alla pólitiska fanga
skilyrðislaust lausa, hætti að
halda andstæðingum apartheid-
stefnunnar i stofufangelsi, láti af
ofbeldi gegn þeim, sem mótmæla
kynþáttaaðskilnaðarstefnunni á
friðsamlegan hátt,og stöðvi pynd-
ingar á pólitiskum föngum.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Laufásveg Hjarðarhaga
Lambastaðaherfi (Seltj.) Efri-
Efri Laugaveg Skúlagötu
Bólstaðarhlíð Miðtún
Háskólahverfi
Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera i
þessi hverfi, þó ekki væri nema til bráða-
birgða i nokkrar vikur.
Mömium
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna, Siðumúla 6.— Simi 81333.
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru minntir á að
greiða framlag sitt til flokksins fyrir árið 1977 hið
fyrsta.
Alþýðubandalagið Neskaupstað — Helgarerindi:
Annað helgarerindi Alþýðubandalagsins i Neskaupstað i vetur verður
sunnudaginn 11. des. n.k. kl. 16 i fundarsalnum i Egilsbúð. Umfjöll-
unarefni verður:
Málefni aldraðra.
Framsögumenn:
1. Stefán Þorleifsson, sem ræðir um húsnæðismál og þjónustu viö aldr-
aða.
2. Valur Þórarinsson, sem fjallar um félagsmál aldraöra.
Allir velkomnir. Stjórn ABN
Herstöðvaandstæöingar
U mræðuf undur
Samtök herstöðvaandstæðinga i Smá-
ibúðahverfi — Hliðum og Leiti halda fund
mánudaginn 12. desember að Tryggva-
götu 10. Umræðuefni: Nýlendustefna
Dana á Grænlandi. Framsögumenn
Guðmundur Þorsteinsson og Benedikt
Þorsteinsson.
Umræðufundurinn hefst kl. 20.30.
Félagar úr öllum hverfisdeildum eru
velkomnir.
/----------------\
smáauglýsinga-
sími VÍSIS er
86611