Þjóðviljinn - 11.12.1977, Síða 23
Sunnudagur U. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
kompan
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
Lausoar0r<fi'cf á annaM*
Krossgálonni var ORh O&ÚJl
Serg/i'nd fónsdóét ír—^
//)/ bj/lave<$i fopa vogi
Ágæt þátttaka í
verðlaunagetrauninni
111 rétt svör bárust
Getraun 1.
Rétt lausn er Róm. Það
bárust 37 réttar lausnir.
Sá sem hlýtur bókaverð-
launin er;
ólafur Ágúst Pálsson
Aðalstræti 51
Patreksfirði.
Getraun 2.
Rett lausn er Draugur.
Það bárust 51 rétt lausn.
Verðlaunin hlýtur;
Gunnhildur FjólaVal-
geirsdóttir,
Ásbúð 22,
Garðabæ.
Getraun 3.
Rétt lausn er Berþóra
og Vilhjálmur. Það bár-
ust 23 réttar lausnir.
Verðlaunin hlýtur;
Guðrun ómarsdóttir
Móabarði 20.
Hafnarfirði.
Þessi þrjú fá senda
nýútkomna bók, sem
verður póstlögð í næstu
viku svo þau fá hana
fyrir jólin. I næsta blaði
verður sagt hvaða bók
hlýtur þann heiður að
verða valin sem verð-
launabók Kompunnar.
Hlýleg bréf og
skemmtileg yísa
Anna Magnúsdóttir,
Hlíðargötu 2, Neskaup-
stað skrifaði Kompunni
mjög hlýlegt bréf sem
var gaman að fá. önnu
þykir skemmtilegt að
ráða alls konar getraunir.
Svo svarar hún spurning-
unum, sem voru með
Ijóðunum eftir finnska
Nafnid misritaðist
í síðasta blaði var falleg Magnúsdóttir. Kompan
vísa eftir Völu Magna- biður Völu velvirðingar á
dóttur. Svo klaufalega þessu og vonast eftir
tókst til að hún var sögð fleiri bréfum frá henni.
DIDDI DRAUGUR
EFTIR Berglind Jónsdóttur, 10 ára
Einu sinni var lítill
draugur sem var kallaður
Diddi. Eitt sinn var hann
að leika sér við systkini
sin sem voru tíu. Sagði
mamma hans þá við
hann; „Diddi minn, þú
verður að fara núna út í
heiminn og hræða fólk-
ið". En Diddi var góður
draugur og vildi ekki
hræða fólk, þó þóttist
hann ætla að gera það.
Svo fór Diddi.
Fyrst kom hann að vegi
sem ferðafólk var að
skoða umhverfið. Didda
langaði til að kynnast ein-
hverjum sem vildi leika
við hann: „Halló!" Fólk-
ið leit við og fölnaði af
hræðslu og hljóp í allar
áttir. Það þótti Didda
mjög leiðinlegt. Svo sá
hann litla stelpu sem var
að smala kindum. Þegar
hún sá Didda brá henni
svolitið, en Diddi sagði:
„Ég heiti Diddi og enga
vini".
Stelpan sagði. „Ég skal
vera með þér".
Diddi varð ósköp glað-
ur og uppfrá því voru
þau vinir.
skólakrakka. Hún sendir
líka vísu.
Keunarinn minn
Kjartan er að kenna,
Kennir í allan dag.
En ég fæ núll í þessu
prófi.
Hann verður að kippa
því í lag.
" PWa Vloujnus&cAt.V
'VAO NeAaufstaií).
Margir krakkar sendu
HROLLVEKJANDI
draugamyndir með ráðn-
ingunni á getraun 2.
Hérna eru nokkrar
þeirra. Hinar verða að
bíða betri tíma.
. 4 -
3
G-
S'iguráur Ingi G retarsson $ ára
Laufvangi. S' Hatnarf/r^i.
'■ lJ ifQ, 'fj a. /ZkXsf'CC
y, . néUvtuxA.
- /}
1 ^cf íjr Jl ■ ulaixL- ‘\R
}7uúici- 'LO. /R'
musuR
DRAUÉl/R,
SenJ' Jin Injjj/Jss
Vo3Zbráut /Z.
/?*rár>es.
0/?
STEPAWS5 OH^