Þjóðviljinn - 11.12.1977, Qupperneq 24

Þjóðviljinn - 11.12.1977, Qupperneq 24
DJOÐVIUINN Sunnudagur 11. desember 1977 AOalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, ki. 9-12 á iaugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aft ná i blaftamenn og aftra starfs- menn blaftsins-i þessum simum: Ritstjórn 81382 , 81527, 81257 og 81285, ótbreiftsl? 81482 og Blaftaprent 81348. e 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóftviljans I slma- skrá. Flokkun á blönduðu grænmeti eftir bragðgæðum. Grænar baunir og blandaðir ávextir Á nýloknu iðnkynningarári hefur mikið verið rætt um islenska framleiðslu, og neytendum hefur verið bent á það hversu mikill gjald- eyrissparnaður það væri fyrir þjóðina ef innlend framleiðsla væri keypt,en ekki erlend, fyrir nú utan að slikt stuðlar að eflingu islensks iðnaðar. íslenska framleiðslan bragðbest og ódýrust SEYÐFIRSKIR HERNÁMSMLTTIR HjálmarVilhjálmsson Nýr bókaflokkur — safn persónulegra endurminninga Nú hafa verið birtar niöurstöö- ur fyrstu neytendakönnunarinn- ar, sem gerft hefur verið hér á landi, og eru niðurstöftur hennar mjög athyglisverftar og vissulega þess virði aö dregnir séu lær- dómar þar af. Það voru 12 nemendur í mat- vælafræðum við Háskóla Islands undir stjórn dr, öldu Möller mat- vælafræftings sem gerftu rannsókn á gæðum og verfti á grænum baunum og blönduðu grænmeti sem hér eru á markaði, og voru nifturstöftur könnunarinn- ar birtar í Þjóftviljanum í gær. 1 könnuninni sem náöi til 29 verslana kom fram aft a.m.k. 30 tegundir af grænum baunum eru á markaði hérlendis. Greinilegt er aft þeim mætti að ósekju fækka allmikift, því bragft- gæðapróf með einkunninni „góftar” standast ekki nema 7 tegundir, og 9 fá einkunnina „sæmilegar”. 10 eru „heldur lélegar” og 4 „hreint afleitar”. Þaft sem kannski mesta athygli vekureraft meöal hinna 7 „góftu” tegunda eru tvær islenskar tegundir, ORA og CO-OP. Til er CO-Op enskt og fær það ekki eins gófta dóma, en Islensku tegundirnar eru settar I neytendaumbúðir hér. Þegar litift er á verftið, en þaft var i öllum tilfellum þaft lægsta sem i verslununum 29 fannst, kemur i ljós aft islensku tegundirnar ORA og CO-OP (SIS) Alda Möller stýrfti verft- og gæftakönnuninni. HERNAMSÁRIN Með útgáfu. þessarar bókar hefst nýr bókaflokkur sem ætlað er það hlutverk að safna saman endurmlnnlngum fólks frá hernámsárunum. Tilgangurinn er sá að draga fram f dagsljóslð hln daglegu og mannlegu samsklptl mlllum fslend- Inga og þelrra manna útlendra sem glstu þetta land misjafnlega langan tfma og ætlað var það hlutverk að véita því her- vernd á ófriðartfmum. Einnig að varpa Ijósl á þær breyttu aðstæður sem skyndilega blöstu við tslendingum jafnt á sjó sem landi. Gott Ross, fryst Co-op (SlSt, nifturs. Ora, niftursoðift Libby’s, niftursoftift Bonduelle, nifturs. Vegall niftursoftift Sæmilegt Lockwood, niftursoftift Co-op (SIS), niöurs. Heldur Iélegt Star,niftursoöift Leguma, niftursoöið Smedley, niðursoftift Hreint afleitt Royal Norfolk, nifturs. Ma Ling, niftursoftift Verð á „góðu” blönduðu grænmeti. Tpíiind Verft pr. 100 g bl. grænmeti Ora 36 kr. Co-op (StS) 42 kr. Bonduelle 74 kr. Libby’s 90 kr. Ross, fryst 101 kr. Vegall 106 kr. eru einnig meftal hinna ódýrustu, ORA reyndar ódýrast, kostar afteins 45 krónur hver 100 grömm, og CO-OP þriftju i röftinni, kosta 52 krónur. Libby’s, sem einnig fengu einkunnina „góftar”, kosta hins vegar 110 krónur hver 100 grömm efta tvöfalt miöaö vift islensku tegundirnar. 1 nifturstöðum könnunarinnar kemur einnig fram aft tegundir sem fengu einkunnina „heldur lélegar” kostuftu i mörgum tilfell- um 85—128 krónur hver 100 grömm. Sem sagt, meft þvi aft kaupa islenskar grænar baunir spörum vift gjaldeyri, eflum islenskan iftnaft og fáum einnig bestu baun- irnar. Þaö kemur einnig fram i könn- uninni aft þær verslanir sem selja þessa vöru ódýrast eru KRON-búðirnar, SS-búöirnar, Hagkaup og Kaupfélag Hafnar- fjarðar. ítalskir kommúnistar vilia Náið bandalag vinstriflokka RÓM. ítalski kommúnistaflokkurinn, PCI, er byrjaður að kanna afstöðu elstu sósialdemókrata- flokka Evrópu til meiriháttar fundar á ítaliu, sem mundi m.a. fjalla um verkefni eins og koma á fót sameiginlegum samstarfshópum og reglulegum flokkssamskiptum. PCI er talinn vera að undirbúa viðtækt samstarf verklýðsflokka i Evrópu, samstarf milli aðila sem oft hafa deild byltingarinnar allt frá þvi á dögum rússnesku. ttalir fara m jög varlega aft öllu, en þeir munu hafa fullan hug á þvi aft vinna aft sættum milli kommúnista og sósialista Evrópu, aft þvi er fréttaritari Heralds Tribune I Róm segir. Þeir leggja og á þaft áherslu, i þeir flokkar sem kenndir eru v Evrópukommúnisma muni þr ast hver eftir þvi sem hanss eig forsendur krefjast. Hér er m. vikift aft þvi, aft italskir kommú: istar hafa verift mjög hressir yf þvi uppátæki franskra kommúi ista aft veitast hart að band: mönnum sinum i' kosningaband: lagi vinstrisinna á Frakkland sósialistum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.