Þjóðviljinn - 22.01.1978, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnutfagur 22. janúar 1978
SVAVAR GESTSSON:
Sj álfst æðisflokkur inn
bákn allra bákna — miðpunktur stjómketfisins
Ennþá erutil menn sem tala um
óheftan kapitalisma, einkafram-
tak og frdsi fjármagnsins sem
forsendu fyrir fögru mannlífi.
Þaöeruaö visu helst unglingar Ur
Sjálfstæöisflokknum sem halda
þessu fram, forystumenn flokks-
ins fjalla sjaldan um slik málefni
i ræöum sinum eöa ritum. Þaö er
helst i kringum stórhátiöir eins
og þing Verslunarráðsins
eöa Kaupmannasamtakanna aö
þessi stefnumál Sjálfstæöis-
flokksins eru dregin fram í dags-
ljósið, frelsisherinn þagnar hins
vegar óöara aftur þegar takast
þarf á viö vandamál hins rúm-
helga dags. Astæðan er sú að
sjalfsögöu aö Island er litiö land
og þjóöin fámenn og flestir lands-
menn gera sér f rauninni ljóst aö
félagsleg samstaöa og samstarf
er forsenda allra aögeröa i land-
Dagsbrúnarverkamanna um
50%.
Þessi dýra yfirbygging hvilir á
herðum verkafólks — og þessir
smáforstjórar komast auk þess
oftast hjá þvi aö borga skatta til
samneyslunnar, en verkamenn-
irnir eru látnir greiöa fulla skatta
af öllum tekjum sinum. Enda eru
skattarnir fyrst og fremst launa-
mannaskattar eins og skattakerf-
iö er Utbúiö nú.
V erðbólgufjárfesting«
Veröbólguf járfestingin sem
þessir miljónaforstjórar standa
fyrir er svo annar kapituli: þegar
neyslu þeirra sleppir leggja þeir
fjármagn i steinsteypuhallir ein-
ungis til þess aö geyma peninga,
eöa til þess aö tryggja sig and-
spænis verbólgunni. í Reykjavik
an iundirrétti; þá er hæstaréttar-
ferlið vafalaust eftir.
Þrátt fyrir reynsluna af frelsi
fjármagnsins og þrátt fyrir það
hve dýrt þaö er fyrir landsmenn
krefjast forsprakkar Ihaldsins
meira frelsis og meiri peninga.
Þegar krafist er verölagseftirlits
og eftirlits meö gjaldeyrisnotkun
til þess að vernda kjör alþýðunn-
ar og gjaldeyri alþjóðar er slikt
kallaö höft, kröfur um að skerða
frelsiö.
Ármannsfellið
Litum annars stundarkorn á
þetta dásamlega frelsi og þau
dæmi sem eru til um þaö:
Þetta undursamlega frelsi
Ihaldsins hefur birst mönnum að
undanförnu i hverju fjársvika-
málinu á fætur ööru. Þetta frelsi
stjórnarkosningarnar. Ástæöa
þess siöarnefnda er sú aö Geir
Hallgrimsson og Albert Guð-
mundsson telja þaö dálitiö óviö-
kunnanlegt aö taka viö þingsæt-
um úr hendi manns sem hefur
hagnýtt sér frelsiö á þennan ný-
stárlega hátt.
Og vel á minnst: Mikið hefur
hann Albert Guömundsson veriö
frjáls um dagana. 1 útvarpsþætti
nýlega var hann spuröur hvort
hann ætti gjaldeyri I bönkum i
Danmörku eða Bandarikjunum.
Þvi svaraöi hann afdráttarlaust
neitandi. En hann benti á, til
skilnings og glöggvunar, aö hann
hefði átt heima I Frakklandi i 14
ár. Aö sjálfsögöu hafði Albert
frelsi og einkaframtak I sér til
þess aö vera ekkert aö orölengja
um þetta frekar og hinir frjálsu
og óháöu fjölmiölar Sjálfstæöis-
Hingaö til lands fengu þeir félag-
ar fyrir atbeina sálarrannsóknar-
félagsins galdrakonu nokkra eins
og frægt varö. Ekki hefur enn
spurst til þess hvort konan hafi
fundið gufu i Kröfluholum en til
þess var leikurinn gerður. Hitter
hins vegar ljóst aö skammt mun
Jóni Sólnes duga aö lesa upp úr
afmælisdagabókum eða galdra-
kúnst til þess aö kveöa niöur þann
oröróm aö hann sé einn stærsti
eigandi gjaldeyris i Finansbank-
en.
Jón Sólnes verður
að svara
Þar sem hér á I hlut alþingis-
maöur veröur aö gera alveg sér-
stakar kröfur i þessum efnum.
Þess vegna ber Þjóöviljinn nii
111111
111111
'11111
irrrrri
rrrrrr
iirrrrj
.:.x. ■■.•■.
Þarna byggöi Ármannsfell á miljóninni.
Sjálfstæöishúsiö viö Bolholt sem flokksmenn kalia núoröiö Vföishúsiö sem rikiö keypti aö undirlagi Sjálfstæöis-
„siáturhúsiö viö Bolholt”. flokksins meö samþykki Framsóknarflokksins til þess aö
bjarga gjaidþroti máttarstólpa ihaldsins i Reykjavik.
inu I atvinnumálum, efnahags-
málum, heilbrigöismálum,
menntamálum og félagsmálum.
Islendingar vita að þeir hafa ekki
efni á kapitalismanum.
Kapitalisminn er dýr
í rekstri
Hún er dýr sú yfirbygging
kapitalismans sem komið hefur
veriö upp á tslandi. Hún birtist
meðal annars i bankakerfinu, vá-
tryggingafélögunum, oliufélög-
unum, stórfyrirtækjunum, versl-
unarhöllunum og siðast en ekki
sist dýru einbýlishúsahverfunum
sem forstjóralýðurinn hefur reist
sér til vegsemdar á undanfórnum
áratugum.
Nýlega var frá þvi greint opin-
berlega aö forstjóri járnblendi-
verksmiöjunnar á Grundartanga
heföi um miljón á mánuöi I laun.
Hann er áreiöanlega ekki sá eini
meö þvilikar mánaöartekjur,
þegar allt er taliö saman, föst
laun og hlunnindi svonefnd af
margvislegu tagi. t landinu eru
starfandi 500-600 heildverslanir,
2000 smásöluverslanir, hundruð
fiskverkunar- og útgeröarfyrir-
tækja, stór skipafélög, tugir fast-
eignasala, stórt flugfélag o.s.frv.
Þegar þetta er skoðaö og haft i
huga aö margt hlýtur enn að
vanta I upptalninguna kemur á
daginn aö ekki er óliklegt aö for-
stjórar meömiljón á mánuöi eru
aidrei færri en 1.000 talsins,
kannski frekar nær tveim þús-
undum. Segjum þó aö þeir séu
„aöeins” 1.000, þá nema árstekj-
ur þessara manna ekki minna en
12 miljöröum á ári, en þaö jafn-
gildir launum, árslaunum, 7.000
— sjö þúsund verkamanna. Meö
þvi aö lækka laun forstjóranna
niöur I „aðeins” 500.000 kr. á
mánuði mætti hækka laun allra
þjóta upp slikar hallir hraöar en
fylgst veröi meö. Aö sjálfsögöu er
engin heildarúttekt til á þessum
braskarabyggingum á Reykja-
vlkursvæðinu sérstaklega — þeir
kunna að fela sem hafa ofan af
fyrir sér með þvi aö stela.
En viðsvegar i höfuð-
borginni má sjá eyðihús,
risastór, sem eru greini-
lega ekki reist til neinna ákveö-
inna nota heldur til þess eins aö
geyma peninga fyrir eigendurna.
Þessi eyöihús eru eitthvert
átakanlegasta dæmið um sóunina
i þjóðfélaginu, eyðsluna sem auð-
stéttin ber ábyrgð á.
Viðskiptafrelsið
Viöskiptaforsprakkarnir láta
sér ekki nægja hin háu laun, þeir
láta sér ekki nægja veröbólgu-
fjárfestinguna. Þeir krefjast viö-
skiptafrelsis til þess aö geta vaöið
I sjóöum landsmanna, til þess að
getagrætt meira. Gleggstu heim-
ildirnar um svonefnt viðskipta-
frelsi koma fram I þykkum bind-
um af hæstaréttar- og undir-
réttardómum um allskonar viö-
skiptasvindl, faktúrufalsanir,
gjaldeyrissvindl, skattsvindl
o.s.frv. Þó vita menn aö inn í
dómssalina kemur aöeins brot af
öllu þvi sukki og svinarii sem viö-
gengst, umboöslaunum er stoliö
undan skatti og gjaldeyrisskilum,
faktúrur eru falsaðar til þess að
svikja undan tollskilum, skatta-
framtöl erufölsuö o.s.frv. Og enn
vita allir að i dómskerfinu liggja
tugir fjársvikamála án þess að
dómar hafi fallið. Virðast dóm-
stólarnir raunar þeim mun seinni
til verka sem fjársvikamálin eru
hrikalegri. Eitt þeirra meintu
tjársviKamaia er nu ao Komast á
fermingaraldurinn án þess að
fréttist aö málalok séu framund-
kom til dæmis i ljós meö athyglis-
veröum hætti þegar eitt bygg-
ingarfyrirtæki hér i borg, Ár-
mannsfell, greiddi Sjálfstæöis-
flokknum I húsbyggingarsjóö
einamiljón króna. Fyrir viövikiö
fékk fyrirtækiö eina eftirsóttustu
byggingarlóö borgarinnar. Þarna
höföu réttir menn frelsi á réttum
stööum, og þvi frjálsari eru menn
i þessu samfélagi braskaranna
sem þeir eiga meiri peninga.
Viðishúsið
Ekki var heldur aö spyrja aö
frelsinu og
göfugu einkaframtakinu i fyrir-
tækinu Viöi. Þar var frelsiö svo
óhemjulegt aö fyrirtækiö var um
þaöbil aöfara á hausinn og leit út
fyrir aö lánastofnanir endasent-
ust áhausinn á eftir þvi. Þá kom
sér vel aö eiga brunarústir viö
Laugaveg og hauk i horni Sjálf-
stæðisflokksins: Flokkurinn
skirröistekki viö aö beita frelsinu
til þess aö láta almannasjóöi
kaupa brunarústirnar. Þar meö
var einum máttarstólpa Sjálf-
stæöisflokksins bjargaö frá
gjaldþroti og hiö frjálsa og óháöa
málgagn flokksins hefur oftar en
einu sinni látiö aö þvi liggja aö
máttarstólpinn hafi um leið látiö
nokkrarkrónur renna I kosninga-
sjóð Sjálfstæöisflokksins.
Ekki hefur þaö nú veriö ama-
legt frdsið i kringum eina deild
Landsbankans aö undanförnu.
Forstööumaöur deildarinnar hef-
ur umgengist embættisstörf sin
svo frjálsmannlega aö af-
leiöingarnar eru á allra vörum.
Meöal annars hefur afleiðingin
oröiö sú aö formaöur stærsta
stjórnmálafélags Sjálfstæöis-
flokksins hefur oröiö aö láta af
störfum og um leiö hefur hann
sagt af sér formennsku uppstill-
ingarnefndar fyrir borgar-
flokksins hafa ekki minnst á mál-
iö einu aukateknu oröi.
Mikiö hljóta þeir annars aö
vera frjálsir aö þvi aö hafa sam-
visku sem hafa stungið peningum
undan skatti og gjaldeyrisskilum
og sagt hefur veriö frá aö undan-
förnu I sambandi viö erlend viö-
skipti. Ekki viröist hafa angraö
þá drengskaparheitið undir
skattaskýrlunni sem menn senda
frá sér ár hvert.
Spurt um Jón Sólnes
Fyrir nokkru bárust um þaö
lausafregnir aö einn stærsti inni-
stæöueigandinn i Finansbanken
væri Jón G. Sólnes, alþingismað-
ur, formaöur Kröflunefndar og
fyrrverandi útibússtjóri á Akur-
eyri. Þjóöviljinn bar þetta undir
Jón Sólnes og var honum gefinn
kostur á þvi aö svara fyrir sig.
Hann neitaöi algerlega aö segja
eitt einasta orö um þetta — „Ég
læt ekki þvæla mér til aö segja
eitt eöa annaö um þetta.” Þjóö-
viljinn spurði Jón Sólnes hvort
hannhefði fengiö bréf frá skatta-
eftirlitinu áhrærandi þessa gjald-
eyrisreikninga i' Finansbanken.
Hann neitaði einnig aö svara
þeirrispurningu. Þar meö neitaöi
hann aö nota sér þá möguleika
sem honum voru veittir til þess að
stööva oröróminn.
Afmælisdagabókin
hrekkur skammt
Jón G. Sólnes hefur kraflaö sig
upp úr margri holunni um dag-
ana. Hefur hann sem kunnugt er
beitt til þess næsta óvenjulegum
aðferöum — eins og til dæmis
þeirri aö lesa upp úr afmælis-
dagabókinni sinni I sjónvarpiö.
Þó þótti þjóölegast þegar hann og
Gunnar Thoroddsen beittu sér
fyrirþvlaöendurlifga gamla siöi.
fram þá kröfu aö Jón Sólnes sjálf-
ur ogstjórnarvöld gerigrein fyrir
sinum málum þannig aö oröróm-
urinn veröi kveöinn niöur. Þjóö-
viljinn hefur ekki áhuga á þvi aö
fella dóma yfir Jóni Sólnes, en
þar sem hann er einmitt alþingis-
maöur, sjálfur einn sextugasti
hluti löggjafarvaidsins ber hon-
um tafarlaus skylda til þess aö
gera hreint fyrir sinum dyrum.
Þar dugir ekkert yfirklór.
Valdakerfi Sjálf-
stæðisflokksins
Hér i upphafi var minnt á þaö
aö stuttbuxnadeild Sjalfstæöis-
flokksins krefst þess núoröiö aö
einkaframtakiö fái æ meira svig-
rúm meöal annars meö þvi aö
leggja þau rikisfyrirtæki niöur
sem skilaaröi. Þeir kalla þau fyr-
irtæki báknið og kyrja „bákniö
burt”. Staðreyndin er hins vegar
sú aö stærsti og dýrasti hluti
báknsins er sá sem Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur komið upp i
samvinnu við einkafyrirtækin,
smáforstjórana, kapitalismann á
Islandi. En Sjálfstæöisflokkurinn
hefur ekki látiö sér nægja aö
koma upp þvi gróöabákni sem
lýst hefur verið i sakamálafrétt-
um dagblaöanna aö undanförnu:
Sjálfstæöisflokkurinn hefur einn-
ig tryggt yfirráð sin yfir þessu
bákni með þvi aö treysta stööu
slna og skipuleggja útsmogið og
ósvifiö valdakerfi alls staöar þar
sem hann hefur komiö þvi viö.
Segja má aö þetta valdabákn
Sjáifstæöisflokksins byggist á eft-
irfarandi þáttum:
1. Sjálfstæöisflokkurinn hefur
átt aöild aö rikisstjórnum lands-
ins i 27 ár af 33 árum islenska lýö-
veldisins. Hann hefur þvi hreiðr-
að um sig i öllu stjórnkerfinu:
hvarvetna sitja sérlegir fulltrúar
þessa stjórnmálaflokks á fleti