Þjóðviljinn - 22.01.1978, Síða 9

Þjóðviljinn - 22.01.1978, Síða 9
Sunnudagur 22. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Ein af myndum Valtingojers viö Gjalddaga. Enn á ný ljósta okkur þessi vandkvæöi : orðiö fær aö likind- um ekki miklu til leiöar komiö. Samgönguerfiöleikarnir eru miklir. Þessi áhyggja er látin i ljós á mjög opinskáan hátt i kvæöi, sem, eins og reyndar margt annaö i bókinni, leiöir hug- ann aö þvl fordæmi sem Jóhannes úr Kötlum setti meö Oljóöum: Þegar ég hrópaöi — ég vil breyta bæta bylta voru þeir lángt komnir aöbetrekkja fjallgaröana bursta tennurnar I sjávarhömrunum ryksjúga vesturhimininn jöklana fægöu þeir einsog silfurskeiöar og regnbogarnir voru uppseldir i litaverunum. Viö leyfðum okkur áöan aö segja, aö skirskotun til náttúr- unnar, sem andstæöu viö þaö sem er skáldi hvimleitt i samtiöinni, væri ekki fyrirferöarmikil i þessu kveri. Stundum er eins og henni sé ýtt til hliöar : mig dreymir ekki dalinn segir þar, þaö er „ein- hver” annar sem kallar timann „blóm inni hvanngrænum dali”. Engu að siöur er þaö svo, aö þeg- ar lýsa skal meöferö samtiðar- innar á möguleikum skáldsins til aö láta aö sér kveöa — til aö „breyta og bylta”, þá er sá kost- ur tekinn, að láta glysgjarna, kaupfúsa og útfletjandi siömenn- ingu litillækka náttúruna. Fjall- garöar, sjávarhamrar, himininn og regnbogarnir eru betrekktir, burstaöir, ryksognir eöa blátt áfram seldir og ég reika ennþá örvita um sviðiö meö endapúnktinn hlekkjaöan viö fótinn á mér Birgir Svan er ekki vigreifur i þessari bók eins og alloft gat komiö fyrir i þeim fyrri. I þess staö kemur eitthvaö sem viö get- um blátt áfram kallaö meiri reynsla. Myndir ágætar eftir Valtingo- jer prýöa bókina, sem gefin er út af Þorlákshafnarrenisansinum. A.B. Lengi hefur þótt við brenna að alþýðan'-og verkalýðurinn væri skilningsdaufur á guðfræði aftan úr miðöldum, framborna með snúnu orðaflúnki klerka og preláta, á það ekki sist við um jólaboö- skapinn. Hefur þvi vcrið gerö tilraun meö að hanna alkunnan sálm uppá nýtt og aðhæfa hann þörfum og smekk velferðarþjóðfélagsins og lyöræöisins, en ljóöform látið halda sér. — Bent skal á að Ingólfur þessi sem getið er i fyrsta verki, er sá sem likneskið er af á Arnar- lióli, stundum nefndur faöir Stór-Reykjavikursvæðisins i hátiöar- ræðum. SÍMON PÉTUR: NÚTÍMASÁLMUR NR. 1 Lag: 1 Betlehem er barn oss fætt. AAeð frystikistu er búslóð bætt, búslóð bætt því gleðjist gjörvöll Ingólfs ætt, halelúja, halelúja. Hún er full af hráæti, hráæti, kótelettum og kjúklingi, halelúja haielúja. Svefn- lyf valda beinlínis svefnleysi Flest svefnlyf sem mest eru í tísku nú um stundir valda meiri skaða en þau gera gagn. Einkum þau sem innihalda barbitursýr- ur; Aö þessari niöurstööu komast visindamenn sem hafa rannsakaö svefnlyf á vegum þeirrar opin- beru stofnunar Bandarikjanna sem fjallar um misnotkun lyfja. Þessi lyf eru sögð „mjög virk” séu þau notuö einu sinni eöa tvisvar, en séu þau notuö sam- fleytt t.d. í tvær vikur, eins og al- gengast er meö því fólki sem þjá- ist af svefnleysi, þá veröa flest svefnlyf ekki aöeins óvirk, heldur valda þau beinllnis svefnleysi. Læknar eru þvi hvattir til aö gefa sem minnst út af lyfseölum á svefnlyf og þá allra sistá þau sem innihalda barbitursýrur. Hér er t.d. átt viö Nembutal, Noctal eöa Phanodorm. Einnig er varað viö lyfjum eins og Noludar, Doriden eöa Mandrax. Einna skást eru talin róandi lyf eins og Valium. Símar Námsflokka Reykjavikur eru 12992, skrifstofan opin eftir kl. 15, 14106 kennarar, 14862 skólastjóri Leiklistarkennsla fyrir börn og unglinga hefst fimmtudaginn 2. febr. 1978 að Frikirkjuvegi 11; upplýsingar gefa Kjuregej Alexsandra og Sigriður Eyþórs- dóttir i simum 32269 og 29445 < FRÁ KA UPFÉLÁG1EYFIRÐINGA: \ • • VORUTILBOÐ Á RÚSSNESKUM SAMVINNUVÖRUM er hafin í öllum matvörubúðum á félagssvœðinu Jarðarberjasulta 450 gr. kr. 250 Kirsuberjasulta 450 gr. kr. 215 Bláberjasulta 450 gr. kr. 235 Tómatkraftur 370 gr. kr. 180 Hunang 450 gr. kr. 250 Grænar baunir 360 gr. kr. 135 Verðið ótrúlega hagstætt Toyota renndi í hlaðið heim, hlaðið heim með steróhátölurum tveim, halelúja, halelúja. Karlloðnan kom þar keyrandi, keyrandi með kvenloðnuna í framsæti, halelúja, halelúja. P.S. Af hræöslu viö Jafnréttisráð þótti vissara aö snúa fyrirfarandi versi sisona, hvaö frómur lesari gaumgæfi: Kvenloðnan kom þar keyrandi, keyrandi með karlloðnuna í baksæti, halelúja halelúja. MATVÖRU- DEILD

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.