Þjóðviljinn - 22.01.1978, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. jániiar 1970
Gosiö i Heimaey hófst aöfaranótt þriöjudagsins 23. janúar fyrir
fimm árum. Þegar um nóttina voru blaöamenn flognir á vettvang
og blööin gáfu út sérstakar gosútgáfur strax daginn eftir. Hér fara á
eftir nokkrar myndir frá fyrstu dögumgossins.
Víöa varö þröngt á þingi fyrstu nætur eftir gös. Þessi mynd er tekin i
húsi i Kópavogi —þessir fjórtán Vestmannaeyingar gistu þar fyrstu
nóttina aö heiman.
Þessi engill stóö einn upp úr
öskulaginu i kirkjugaröinum
eftir fyrstu gosvikuna. Og þá
voru menn strax farnir aö rifast
um viölagasjóö.
Ungur flóttamaöur — sem tekur iifinu meö æöruleysi
Logandi hrauniö vellur i sjó fram gosmorguninn. Þessi mynd var á
forsiðu Þjóöviljans 24. jan. og átti eftir aö fara viða.
Hús i Kirkjubæjarhverfinu i björtu báli. Sama dag eru sumir verkfræöingar aö spá þvi i biaöinu aö gosiö
muni standa 2-3 vikur, aörir nefna 2-3 ár.
Fyrsta húsiö sem eldur grandaöi, segir I texta meö þessari mynd
frá öörum gosdegi.
Nú rann upp gullöld og gleðitlð
hjá jarðfræðingum. Hér hefur
Siguröur Steinþórsson tekiö upp
hnullung sem hefur kólnaö rétt
mátulega til aö hægt sé aö taka
hann upp.
Á þriöja degi gossins kom for-
setinn til Eyja. Magnús bæjar-
stjóri tekur á móti honum á
flugvellinum.
Eftir fyrstu goshelgina voru menn mjög svartsýnir. Vindátt haföi veriö óhagstæö og vikri og glóandi
slettum haföi rignt yfir bæinn. 150 hús voru þá talin brunnin, sokkin eöa hálfsokkin