Þjóðviljinn - 22.01.1978, Page 20

Þjóðviljinn - 22.01.1978, Page 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. janúar 1978 Krossgáta nr. 110 Stafirnir mynda islensk- orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö, og á þvi aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum oröum. Þaö eru þvi eöliiegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. ORGEL SMIÐJAN VERÐLAUNAKROSSGÁTAN | / T- 3 J5 (p SP 7 8 7 H- 3 V 10 1/ 12 ? 13 ¥ V 7 (p 2 )sr H !(r 15 V jr 17 3 )8 18 SP V 1? ? (e> )(t> V 20 21 7 18 5~ V 20 22 23 <7 15' V 2if /5T )8 20 (o 22 .9? 25 )2 V 25 2 3 2<o V )b' 7 ¥ 27 V 28 v\ 22 27 19 18 9? 11 2 II H s? 27 22 Kff 7- 2Z %o z ■ 2 *) h' H 1 SP iS H 25 20 9? > R 15 V H- 27 20 7 22 V 27 12 Vc 1 9? % M s? T~ )9 25 V 22 25 0? 2(r // 2o lp 82 V /3 2(r 22 (p z 5? V 19 ii V 2 r /f !2 V 22 $0 )3 1? V 13 3) 22 II 20 20 (o 22 SP (o 2 V /3 IF 2' | 9? 30 il 18 7 II H S2. II 22 S2. 10 22 II a b 2? 12 7 22 3 I? 1 A 2 A 3 B 4 D 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 I 12 I 13 J 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O 19 O 20 P 21 II 22 S 23 T 24 U 25 Ú 26 V 27 X 28 Y 29 Ý 30 Þ 31 Æ 32 O \7 ZZ °) 3 21 Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á gyðju nor- rænna manna að fornu. Sendií þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til Þjóðviijans, Siðu- múla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 110”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verðlaun verða send til vinningshafa. Verðlaun eru skáldsagan Orgelsmiðjan eftir Jón frá Pálmholti. Sagan segir frá ungum manni sem lögreglan tekur fastan og færir á lögreglu- stöðina. Hann er ákærður fyrir hirðuleysi á almannafæri og jafnframt ásakaður fyrir að vera skáld, ,,en það er þjóð- hættulegtnú á timum”. Hann er látinn laus en lögreglunni skipað að hafa eftirlit með honum framvegis. Sagan gerist á hinum óliklegustu stöðum, m.a. i hóruhúsi i ónefndri borg, einn kaflinn i sjálfu Helviti, þar sem húsbóndinn skýrir frá hvernig hann eignaðist allan heiminn. I sögunni er fjallað af dirfsku og iþrótt um dýpstu vandamál mannfélags á okkar dögum. Verölaun fyrir krossgátu nr. 106 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 106 hlaut Elás Valgeirsson, Efstasundi 55, Reykjavik. Verðlaunin eru skáldsagan Náttfari eftir Theódór Frið- riksson. Lausnarorðið var VONAR- BLÓM. Þekkir þú svipbrigðin? Eins og allir vita er ekki allur boðskapur settur fram í orðum — svipbrigði eru merkilegt tungumál án orða ef svo mætti segja.hitt geta menn svo deilt um, í hvaða mæli svipbrigði eru einstak- lingsbundin og í hve ríkum mæli þau eru algild og öll- um skiljanleg. Við leggjum hér fram smápróf- un á þessu atriöi. Myndirnar niu eiga að sýna eftirfarandi geðs- hræringar: fyrirlitning feimni skelfing heift harmur undrun viðbjóður ánægja áhugi. Reynið að finna hvað á við efst til vinstri sé númer eitt og svo hverja mynd — þannig að myndin áfram. Svar er á blaðsíðu 19. Sjö metra há terta á alþjóðlegri samkeppni Á alþjóðlegri samkeppni tertumeistara í Frankfurt am Main var meðal annars þessi terta sem heitir „Kastalinn" og er smjö metrar á hæð. Fulltrúar 32 landa kepptu sin milli. Eiginlega ekkí um það hver bakar ætilegasta köku heldur um byggingarlist úr matvælum. Kökumeistararnir mega aöeins nota hráefni sem „hægt væri að éta”. Þeir mega þvi nota t.d. hráar kartöflur og grjóthart brauö, en þeir mega ekki nota vfravirki i uppistöður. Finnar sameinast í andstöðu við Andrés Önd Andrés önd er of borgaralegur, hann kemur röngum hugmyndum inn hjá börnum. Andrésarblöðin segja frá allsberum öndum og ófullkomnum fjölskyldum þar sem mæður vantar alveg. A þessum og öðrum forsendum hefur æskulýðsnefndin I Helsinki ákveðiö aö kaupa ekki Andrésar- blöð nú i ár fyrir barna- og ung- lingastofnanir borgarinnar. Nefiidin felldi úrskurð sinn sam- hljóða. Akvörðun þessi var tekin að frumkvæði eins nefndarmanns, sem var óhress yfir þvi, að Andrés önd hefur um langan aldur haft náiö samband við And- résinu önd án þess að kvænast henni. Æskulýösnefndin hafði þá um margra ára skeið deilt um kosti og galla Andrésar Andar. Skiptust þá fulltrúar borgara- flokkanna og sósíallsku flokkanna i tvær fylkingar. En nú hafa allir sameinast um að endurnýja ekki innkaup á þessu umdeilda blaði. Undarlegasta nafnið? Einn er maður ógæfusamur sem heitir hvorki meira né minna en Hero Zzyzzx (frmb. ziz-iks). Hann á heima i borginni Madison I Wisconsin I Bandarikjunum og er aftast i simaskránni á þeim stað. Eins og að likum lætur er hann mikið eftirlæti þeirra sem skemmta sér við að lesa sima- skrár. Hero Zzyzzx fær reyndar upp- hringingar á öllum stundum sóiarhringsins — frá fylliröftum, krökkum eða þeim sem ekki geta sofiðá næturnar. Herra Zzyzzx er af finnskum, litháiskum, rússn- eskum, frönskum og þýskum uppruna. Faðir hans var sjómaður, Xerxex Zzyzzx, og kaliaðisonsinn Hero (Hetju) eftir náunga sem sjá mátti á Players slgarettupökkum. Mekkanóið gerði gagn Englendingurinn Frank Horn- by fann upp hinn fræga leik „mekkanó” árið 1901. Fékk hann einkaleyfi á þessari hugmynd: safn hluta með samskonar götum með jöfnu millibili. Leikur þessi hefur verið sigur- sæll, að minnsta kosti allt fram á daga Legókubba. 1 75 löndum hafa menn framleitt allt að tveim þúsundum mismunandi hluta fyrir mekkanó. Hitt vita færri, að ýmsar hugmyndir aö nýjum vélum, sem siðan urðu að veru- leika, hafa orðiö til og fyrst verið prófaöir með mekkanói.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.