Þjóðviljinn - 22.01.1978, Page 22

Þjóðviljinn - 22.01.1978, Page 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. janúar 1978 BLIKKVER óskar að ráða til sin eftirtalda starfs- menn: 1. Blikksmið 2. Járnsmið ^ Iðnnema Upplýsingar hjá verkstjóra. Simar: 44040 og 44100. »t»* Verkf ræðingar — T æknifræðlngar ólafsfjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing eða tækni- fræðing til starfa. Nánari upplýsingar gef- ur undirritaður i sima 96-62214 eða 96- 62305. Umsóknarfrestur er til 13. febrúar 1978. Umsóknir óskast sendar til undirrit- aðs. Bæjarstjórinn i ólafsfirði § ' Oskum að ráða reglusamt og duglegt starfsfólk i ullar- verksmiðju okkar i . Mosfellssveit. Umsóknarblöð liggja frammi i versl. Vesturgötu 2 og skrifstofunni i Mosfells- sveit; nánari upplýsingar veittar hjá starfsmannastjóra i sima 66-300. Álafoss h.f. Mosfellssveit BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Vesturborg: Hjarðarhaga Kvisthaga Háskólahverfi Austurborg; Sogamýri Seltjarnarnes: Lambastaðahverfi Melabraut Aileysingar: Efri-Laugaveg Kópavogur: Traðir Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera i þessi hverfi, þó ekki væri nema til bráða- birgða i nokkrar vikur. ÞIÓÐVILIINN Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna, Siðumúla 6. — Simi 81333. Keflavík Þjóðviljann vantar blaðbera i Keflavik. Upplýsingar i sima 1373. Kópavogs leikhúsið Barnaleikritið Snæ- drottningin Sýning i Félagsheimili Kópa- vogs. í dag kl. 15.00 Fáar sýningar eftir. Aðgöngu- miðar i Skiptistöð SVK við Digranesbrú s. 44115 og I Félh. Kóp. sýningardaga kl. 13.00 — 15.00 s. 41985. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavik, fimmtu- daginn 26. þ.m. vestur um land f hringferð. Vörumóttaka alla virka daga nema laug- ardaga til hádegis þann 24. þ.m. til ísafjarðar, Akureyr- ar, Húsavikur, Raufarhafn- ar, Þórshafnar, Bakkafjarð- ar, Vopnafjaröar, Borgar- fjarðar eystra, Seyðisfjarð- ar, Mjóafjarðar, Neskaup- staðar, Eskifjarðar, Reyðar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdals- vikur, Djúpavogs og Hafnar- fjarðar. Pípulagnir | Nýlagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og ettir kl. 7 á Pkvöldin) j ■ . * . ._____________. Fimm manna smásjá Ef nokkrir sérfræðingar þurfa að horfa saman á eitthvertörsmátt fyrirbæri til að geta rætt í samein- ingu sérkenni þess, þá hef- ur sá hængur verið á ráði þeirra, að þeir hafa þurft að gangaað smásjánni einn af öðrum. Þetta er að sjálfsögðu mjög ó- hentugt. Bandariska fyrirtækiö Ameri- can Optics hefur nú hafið fram- leiðslu a smásjám sem gerir fimm manns kleift að virða sama hlutinn fyrir sér i einu. Sjónkerfi þessarar smásjár, sem er saman sett úr strendingum og hálfgagn- sæjum speglum ,,f jölfaldar” myndina og sendir hana til fimm sjónauka. Sá sem situr við aðal- smásjána, fyrir miðju, getur fært inn á sjónarsviðið lýsandi ör og bent með henni á einstakar eig- indir þeirrar myndar sem veriö er að skoða. Þessi nýja smásjá mun koma viða að góðu haldi, ekki sist við kennslu. JiÞJÓÐLEIKHÚSIB HNOTUBRJÓTURINN 1 dag kl. 15 (kl. 3) Síðasta sinn TYNDA TESKEIÐIN í kvöld kl. 20. Uppselt. Fimmtudag kl. 20. ÖSKUBUSKA Frumsýning þriðjudag kl. 18. STALIN ER EKKI HÉR Miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT 20. sýning i kvöid kl. 20.30 Uppselt Þriðjudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15—20. Simi 1- 1200. Bjargaði lífi Framhald af bls. 7. svarta manninn valinn i kviðdóm i suðurrikjum Bandarikjanna. Arið 1937 var felld niður ákæra gegn fimm Scottosboropiltanna en ekki losnuðu þeir úr fangelsi allir fyrr en 1948. Leibowitz varði alls 140 menn sem ákærðir voru fyrir morð, og aðeins einn þeirra fékk dauða- dóm. Hann varði lika þekkta stór- glæpamenn, m.a. A1 Capone fjór- um sinnum. LEIKFÉLAG ^2 REYKIAVÍKUR SKALD-RÓSA sunnudagskvöld. Uppselt miðvikudagskvöld. Uppselt föstudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN þriðjudag. Uppselt laugardag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. Miöasala i Iðnó kl. 14.00—20.30 simi 16620. , Er sjonvarpið bilað? Skjárinn Sjónvarpsverlistói B e ngstað a st r<at i 38 simi 2-19-40 MIÐBÆR — VESTURBÆR Óska eftir 3—4ra herbergja ibúð strax; má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 16289. Salóme Fannberg. Söluskattur TOfej’ Viðurlög falla á söluskatt fyrir desember mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ireindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. janúar 1978. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur Dagskrá: verður haldinn miðvikudaginn 25. janúar 1978 kl. 8.30 e.h. i Lindarbæ, niðri. 1. Félagsmál. 2. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Eiginmaður minn og faðir Jóhann E. Frlmann frá Norðfirði verður jarðsunginn þriðjudaginn 24. jan. kl. 13.30 frd Fossvogskirkju. Sigurlaug Sigurjónsdóttir Sigurlaug J. Frlmann. (Science)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.