Þjóðviljinn - 04.02.1978, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVIL/JINN Laugardagur 4. febrúar 1978
Chilemenn ber jast
í Suðv.-Afríku
MOSKVU 1/2 Reuter — Talsmaö-
ur SWAPO, sjálfstæöishreyfingar
Namibiu, sagöi i dag aö hermenn
frá Chile hefðu barist meö suöur-
afriskum hersveitum gegn
skæruiiöum SWAPO undanfarna
sex mánuöi, að sögn sovésku
fréttastofunnar Tass. Sagöi tals-
maðurinn aðhér væri um aö ræöa
eina bataljón, sem heföi bækistöö
við herflugvöll Suöur-Afrfku-
manna við Ondangua i noröur-
hluta Namibiu.
Talsmaöurinn, Jesaja Njamu,
sagði ennfremur aö chiliskir her-
menn hjálpuðu til við að þjálfa
liðsmenn angólsku hreyfingar-
innar UNITA, sem tapaði i ang-
ólska borgarastriðinu, en hefur
siðan háð skæruhernað gegn Ang-
ólustjórn.
Hvergerðingar
Fundur verður haldinn i Alþýðubandalagi Hveragerðis i kaffistofu
Hallfriðar mánudaginn 6. febrúar -klukkan 20.30. Fundarefni: 1. Inn-
taka nýra félaga. 2. Framboð vegna sveitarstjórnarkosninga. 3. önnur
mál. —Mætið vel og takið með ykkur nýja félagsmenn. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið Kópavogi — Árshátið
Arshátið félagsins verður haldin i Þinghóli laugardaginn 4. febrúar og
hefst hún klukkan 19.30 með borðhaldi. Húsið opnað klukkan 19.00. Mið-
ar fást hjá Lovisu simi 41279 eða 41746. Verð kr. 4.000. — Fjölmenniö.
Nefndin.
Alþýðubandalagið I Laugardal, Árnessyslu:
Framhaldsstofnfundur
Framhaldsstofnfundur Alþýðubandalagsins i Laugardal, Arnessýslu,
verður haldinn i Hlið, Laugarvatni,þriðjudaginn 7. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosningabaráttan.
A fundinn koma Garðar Sigurðsson, Baldur Öskarsson og Svavar
Gestsson.
Stjórnin.
Árshátið Alþýðubandalagsins Akureyri
Arshátið Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldin laugardaginn
18. febrúar i Alþýðuhúsinu. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Hljómsveit
örvars Kristjánssonar leikur. Miðaverð 3.500 kr. Vinsamlegast til-
kynnið þátttöku á skrifstofu Norðurlands 21875 eða hjá Óttari Einars-
syni i 21264fyrir mánudaginn 13. febrúar. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum
Fundur I Snorrabúð mánudaginn 6. febrúar klukkan 8:15.
Da.gskrá:. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga
a) Kosning starfsnefnda
b) Tillaga um að viðhafa forval
Stjórnin
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Vesturborg:
Háskóláhverfi
Austurborg:
Sogamýri
ÞIOÐVILJINN
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna, Siðumúla 6. — Sími 81333.
Hagræðingarráðu
nautur
Vinnumálasamband samvinnufélaganna
óskar eftir að ráða hagræðingarráðunaut
til starfa. Verkefni verða m.a. uppsetning
og eftirlit með hvetjandi launakerfum,
einkum i fiskiðnaði, svo og almenn vinnu-
rannsókna- og hagræðingarstörf.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf óskast sendar fyrir 15.
febrúar n.k. til starfsmannastjóra Sam-
bands isl. samvinnufélaga, Sambandshús-
inu við Sölvhólsgötu, sem veitir nánari
upplýsingar.
QOQOWOOOOOOOðOWOððeðCððCððgððSWWVfWVgggggggggggOgggQOgQWWPOgOWQQQQQOOWQOOOOW
f/ÞiÓflLEIKHÚSIfl
ÖSKUBUSKA
i dag kl. 15.
sunnudag kl. 15
STALIN ER EKKI HÉR
i kvöld kl. 20 Uppselt
miðvikudag kl. 20.
TÝNDA TESKEIÐIN
sunnudag kl. 20
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200
Hópur
Framhaldaf bls.7
Rekinn frá Moskvu?
Klebanov sagði að siðan að
fréttum um tilkomu hópsins hefði
verið útvarpað um Sovétrikin af
stöðinni Voice of America, hefðu
um 30 bréf borist til heimilis hans
iDonetsk, frá einstaklingum sem
segðust búa við sömu aðstæður.
Klebanov hefur ekki leyfi til að
búa i ?doskvu og á á hættu að
verí'a rekinn þaðan.
Eftir að hann ræddi i fyrsta sinn
við bandariskan blaðamann i
siðasta mánuöi, var hann hand-
tekinn og færður á geðsjúkrahús i
Moskvu. Honum var siðan sleppt i
heimabæ hans, Donetsk og skipað
að koma ekki aftur til höfuðborg-
arinnar. Hann kom aftur.
Er hann hefði starfað sem kola-
námumaður, sagðist hann hafa
kvartað til yfirvalda vegna þess
að menn væru neyddir til að vinna
langar vaktir, svo hægt væri að
standa við framleiðsluáætlunina.
Þegar þreytan kæmi fylgdi henni
kæruleysi og orsakaði það tiða
dauða og vinnuslys. Klebanov var
rekinn og er hann hélt kvörtunum
sinum áfram, var hann úrskurð-
aður á geðsjúkrahús.
Hópurinn segir að geðlækn-
ingar séu tiðum notaðar sem
hegning eða hótun. Stundum eru
þeir sem kvarta „rannsakaðir”
af geðlæknum og siðan sleppt.
Klebanov, sem i dag var fylgt
af fjórum verkamönnum, sagði
að þetta nýja samband (sem
verður væntanlega kallað Sam-
band til verndar réttindum
verkamanna) myndi snúa sér til
Alþjóða vinnumálastof nun-
arinnar.
Siöan sagöist hann vona að
George Meany, forseti CIO,
myndi veita siöferöislegan stuðn-
ing.
„Margir eru'hneysklaðir”, lýsti
hann yfir. „En þú veist hvað það
þýðir að gefa út yfirlýsingar til
bandariskra fréttaritara. Hvern-
ig þetta fer, vitum við ekki”.
(IHT)
5 miljónir
Framhald af bls.6.
Millifyrirsagnir
og feitletranir
Rétt er aö taka það fram, aö
millifyrirsagnir og feitletranir
eru frá blaðinu komnar.
Ummæli Páls Lindal
Þjóðviljinn innti Pál Lindal
eftir þvi hvað hann vildi segja um
ofanskráð. Sagðist hann ekki
fyrirvaralaust hafa tök á að svara
hér um, en myndi gera það i blöö-
um og hjá rannsóknarlögreglu
eftir helgi. Hann sagðist fagna
þvi, að málið væri komið úr hönd-
um þeirra manna sem með þaö
hafa farið til þessa og hvorki haft
dómgreind né þekkingu til að
fjalla um það.
Gagnsókn Páls Líndal
Páll Lindal hefur skrifað
rannsóknarlögreglustjóra rikis-
Pípulagnir
Nylaqnir, breytinq
ar, nitaveitutengmq
.. r ;
S rni 36975 (mtlli K'
■og ' og eltir k1. 7 a
kvöldin) ■
Kópavogs/^^X
m
V O/
Snædrotíningin
Sýning I Félagsheimili Kóða-
vogs á morgun kl. 15.00
Aðgöngumiðar i Skiptistöö
SVK við Digranesbrú s. 44115
og i Félh. Kóp. sýningardaga ‘
kl. 13.00—15.00 s. 41985.
ins bréf þar sem hann fer fram á
það að rannsakað sé hvort
borgarendurskoðandi Bergur
Tómasson hafi gerst sekur um
refsivert atferli með þvi að brjóta
upp læstar hirslur i skrifstofu
hans. Segir Páll, að sér virðist
sem atferli Bergs brjóti i bága við
lög sem hann vitnar til i bréfinu,
þar sem enginn dómsúrskurður
hafi veriö kveðinn upp þess efnis,
að endurskoðandanum væri það
heimilt þar sem ekki hafi verið
farið fram á það við sig að
afhenda lykla að viðkomandi
hirslum.
Telur Páll að „svonefnd stjórn
borgarendurskoðunar,” sem
hann telur vart til að lögum,
borgarstjórinn i Reykjavik og
borgarfulltrúar allir beri ábyrgð
á hvernig komið sé máli þessu.
Framhaldið
Aðspurður kvað Páll Lindal lik-
legt að hann myndi gera grein
fyrir sjónarmiðum sinum strax
eftir helgina og svara þá
framkomnum ásökunum. —úþ
Þeir þekkja
Framhald af bls. 79.
tryggsdóttir, og börn þeirra tvo,
Gisli Rúnar og Helena Lindal,
bæði litið yfir tiu ára aldur.
örlög Tungufoss.
— Það er vitaskuld viss áhætta
fyrir heilsufar barna að dveljast
með þau i þessum löndum, sagði
Baldvin, — en Sameinuðu þjóð-
irnar vilja alveg ákveðið heldur
fjölskyldumenn i þessi störf.
Reynslan sýnir að þeir nýtast bet-
ur og ef þeir eru einir, er meiri
hætta á að þeir lendi i óreglu. t
Jemen kenndi ég mönnum að fara
meö iagnet og prufaði linu i fyrsta
sinn sem það er gert i sögu þess
lands, svo mér sé kunnugt um.
I Jemen vorum viö i helstu
hafnarborginni þar, sem Hodeida
heitir. Þar sá ég eitt sinn Tungu-
foss gamla og tók af honum
mynd, sjálfsagt þá siðustu sem af
honum var tekin. Hann hafði ver-
ið seldur til Saúdi-Arabiu og kom
undir fána þess lands til Hodeida.
En þar á legunni var gerð upp-
reisn um borð og siðan fórst skip-
leikfElag 22 22
REYKJAVlKUR “ “
SKJALDHAMRAR
I kvöid. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
Sunnudag. Uppselt.
Miðvikudag. Uppselt.
Föstudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
Þriðjudag. Uppselt.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30.
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING t
AUSTURBÆJARBÍÖI 1
KVÖLD KL. 23,30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-23,30. Simi 1-13-84.
ið i fellibyl á leið til Indlands.
Þangað var það á leið til viðgerð-
ar, enda orðið mjög illa farið.
í Ertreu
Vorið 1976 vorum við um nokk-
urra vikna skeið i Massava i Eri-
treu með bátinn til viðgerðar. Sú
borg er nú mjög i fréttum, þvi að
eritreskir sjálfstæðissinnar og
eþiópski stjórnarherinn berjast
um hana. Striðið i Eritreu geisaði
þá einnig af fullri grimmd, þó að
það væri ekki komið eins nærri
borginni. Fólkið þarna var mjög
viðfelldið og alúðlegt. Margt af
þvi óttaðist greinilega um fram-
tiðina, þvi að hvað eftir annað
þrábáðu menn mig að ráða sig á
bátinn upp á hvaða kjör sem vera
skyldi. Hermenn með byssur voru
hvarvetna, og virtist litið mega út
af bera til þess að þeir beittu
þeim, enda var fólk greinilega
dauðhrætt. Flestir útlendingar
voru flúnir úr landi, og við vorum
einu gestirnir á hótelinu, sem við
bjuggum i, en það var stórt og
ágætt. Við höfum oft hugsað um
þessa fallegu borg og þetta elsku-
lega fólk, sem við kynntumst
þarna. Kannski er það nú allt
dautt.
Furðumargt fólk i Massava gat
talað ensku og margir tala itölsku
einnig, sem er arfur frá þvi að
landið var itöisk nýlenda. Menn
viidu fátt segja ef vikið var að
stjórnmálum viðþá,en einhverjir
létu þau orð þó falla við okkur að
80% þeirra Eþiópa, sem ein-
hverja skólamenntun hefðu, væru
Eritreumenn. Þetta stafar
kannski af þvi, að menntunar-
ástandið hefur veriö skömminni
til skárra i Eritreu undir yfirráð-
um Itala en i Eþiópiu undir mið-
aldastjórn keisarans. Og þetta er
kannski ein skýringin á þvi, hve
illa Eritreumenn sætta sig við það
að vera ekki nema fylki i Eþiópiu.
- dþ.
Hafrún
Framhaldaf bls. 16.
heldur var farið að hvessa i
gærdag
Hafrún er rúmlega 200 tonna
stálskip og hefur i vetur stundað
landróðra. Eigendur skipsins er
Fiskvinnslan á Bíldudal. Annar
bátur, Steinanes, er einnig gerður
út á llnu frá Blidudai, og er hann
nokkru minni en Hafrún. Þar sem
aðeins eru geröir út þessir tveir
bátar, frá Bíldudal, fyrir utan
rækjubátana, er þetta mjög til-
finnanlegur skaði fyrir þorpsbúa,
þvi gera má ráð fyrir, aö einn
bátur anni þvi ekki að halda uppi
fullri atvinnu i fiskvinnslu. En
það tekst vonandi fljótt og vel að
gera við skemmdirnar á Hafrúnu.
—IGG.
HERSTnnnANDSIlEBIKAR
Skrifstola Sha Tryggvagfltu 10 Rvk.,s179BB,er opin virka daga frá kl 13 ti! 17-girfl 30309 7
Vesturbær — miðbær
Fundur mánudagskvöld kl. 20.30 á skrif-
stofu samtakanna, Tryggvagötu 10, Rvk.
Fundarefni: Starfið framundan.
Allir herstöðvaandstæðingar velkomnir.
ÚR NATO HERINN BUflT