Þjóðviljinn - 04.02.1978, Side 16
*
DMÐVIUINN
Laugardagur 4. febrúar 1978
V,.
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I slma-
skrá.
Geir kallar
fulltrúa ASÍ
á sinn fund
Forsætisráöherra boöaöi aöilja vinnumarkaöarins til fundar viö sig I
gær á hinum ýmsu timum.
Fulltrúar Alþýðusambandsins mættu hjá ráöherra klukkan fjögur og
stóð fundur þeirra með ráöherra I hálfa klukkustund. Aö sögn Snorra
Jónssonar, varaforseta ASI, gaf ráöherrann ekki neinar yfirlýsingar
um þær aðgerðir, sem i vændum kynnu aö vera hjá rikisstjórninni.
-úþ
Hafrún BA 400 í
Náðist á flot í
annarri tilraun
Kom inn til Bíldudals í gœrmorgun
Úr bréfinu
„sem stungiö
var undir stól”
Embættis-
mennirnir
týnast
„Mér er ekkert ánægjuefni
aö þurfa aö kæra svona
háttarlag fyrir boragráöi, en
okkur þykja þessi vinnu-
brögö svoleiöis aö þaö sé
skylda okkar. Borgarráö er
blekkt, fyrirmæii borgar-
stjóra hundsuö, skjöl látin
hverfa og embættismennirn-
ir „týnast”. A meöan þetta
gerist eru aö renna út mögu-
leikar okkar til aö gæta
hagsmuna okkar.”
Þannig kemst Þorkell
Valdemarsson aö oröi I bréfi
til borgarráös sem hann skrif
ar fh. eigenda Aöalstrætis
8—16. Mun þetta aö Hkindum
vera bréf það, sem Páll Lin-
dal, borgarlögmaöur fyrrv.,
segir aö fullt sé af ásökunum
og stungið hafi verið undir
stól af stjórnendum borgar-
innar án þess aö vera rætt i
borgarráði.
Aö sögn Sigurjóns Péturs-
sonar, borgarráösmanns
Alþýöubandalagsins, barst
þetta bréf inn á borgarráðs-
fund, sem stýrt var af-
Alberti GuÖmundssyni. Mun
innihald bréfsins hafa veriö
kynnt á fundinum, en Sigur-
jón sat ekki þennan fund
borgarráös. Bréfiö var ekki
bókaö. Sigurjón tók fram, aö
slikt væri ekki einsdæmi og
gæti átt slnar eölilegu skýr-
ingar.
I bréfi þessu fjallar Þor-
kell um frammistööu starfs-
manna borgarinnar vegna
gagnaöflunar hans út af
skipulagi Hállærisplansins,
en Þjóðviljinn skýröi frá
hugmyndum Þorkels þar aö
lútandi á dögunum.
—úþ
Vélbáturinn Hafrún BA 400
strandaöi í Arnarfiröi aöfararnótt
s.l. fimmtudags. Sex manna
áhöfn bátsins var bjargaö, og
sólarhring eftir strandiö tókst aö
ná bátnum aftur á flot.
Tilkynning um strandið barst
rétt fyrir kl. 4 um nóttina, en
Hafrún var þá á leið i land úr
róöri. Fljótlega kom varöskip á
strandstaðinn, og litlu siöar
björgunarsveit Slysavarna
félagsins á Bildudal.
Þar sem skipið tók niöri, viö
Hellu i Austmannsdal, er klettótt
mjög og mikiö um sker. Af þeim
sökum varð geysilega mikill
hávaöi þegar báturinn tók niðri,
og I fyrstu héldu skipverjar að
hann væri hreinlega aö liöast i
sundur. En þaö fór betur en á
horföist, og voru mennirnir aldrei
i bráöri lifshættu.
A flóöinu i fyrradag, um kl.
15.00, var reynt aö ná bátnum á
flot, en þaö mistókst. Vlr, sem
komið hafði veriö fyrir milli
Hafrúnar og varðskipsins,
slitnaöi með þeim afleiðingum að
einn varðskipsmanna slasaöist
svo að öruggara þótti að flytja;
hann flugleiðis til Reykjavikur. i
Einn af skipverjum Hafrúnar
mun lika hafa marist illa þegar
vírinn slitnaöi.
Á seinna flóöinu um kl. 3 i.
fyrrinótt tókst svo að ná bátnum á
flot og var komið meö hann inn til
Bildudals um áttaleytið i gær-
morgun. <
Nokkur leki haföi komið að
bátnum og var rækjubáturinn
Helgi Magnússon sendur til móts
við skipin meö dælu frá slökkvi-
liðinu, þar sem illahaföist undan
að dæla sjó úr Hafrúnu
1 gær var unniö aö þvi aö kanna
skemmdir á bátnum, og rqynt aö j
þétta lekann og dæla sjó úr hbn-
um.
Agætt veður var á meöan
björgunaraðgeröir stóðu yfir, en
Framhaid á 14. siöu I
Ferdaskrifstofan Útsýn:
Vill mótmæla fullyrðingum
formanns Norræna félagsins
ERLENDAR FRÉTTIR
/ stuttu
máfí
i
Andreotti stefnir að myndun
bráðabirgðastjórnar
RÓM 3/2 Reuter — Haft er eft-
ir heimildum i Róm aö Giulio
Andreotti, fráfarandi for-
sætisráðherra, sem reynir nú
að mynda nýja stjórn, hafi
lagt fram tillögu um bráða-
birgðarikisstjórn, sem verði
að visu eingöngu skipuð kristi-
legum demókrötum sem frá-
farandi stjórn, en hinsvegar
fái kommúnistar miklu meiri
hlutdeild á ákvörðunum um
stefnu stjórnarinnar en fyrr.
Að sögn er gert ráð fyrir þvi I
tillögum Andreottis að sex
flokkar veiti þessari stjórn
stuðning.
Samkvæmt tillögunum fá
kommúnistar og aðrir fyrir-
hugaðir stuðningsflokkar
bráðabirgðastjórnarinnar
meðal annars hlutdeild i mót-
un utanrikisstefnu Itallu, og
veröi þetta aö samkomulagi,
verður það i fyrsta sinn slöan
1947, þegar kommúnistar
hurfu úr rikisstjórn ítala, aö
þeir fá aöstööu til áhrifa á
utanrikismál landsins.
Ambassador Vietnams hjá SÞ
vísað ár landi i Bandaríkjunum
WASHINGTON 3/2 Reuter —
Bandarikjastjórn visaöi I dag
úr landi ambassador
Vietnams hjá Sameinuöu
þjóðunum, og er þetta I fyrsta
sinn að Bandarikjamenn vísa
aðalfulltrúa nokkurs aöildar-
rikis S.þ. úr landi. Ber stjórnin
ambassadornum á brýn að
hann sé viðriðinn njósnamál,
sem nú er á döfinni i Banda-
rikjunum. Eru vietnamskur
hagfræðingur og starfsmaöur
Upplýsingaþjónustu Banda-
rlkjanna sakaðir um njósnir
fyrir Vletnam. Sá slöarnefndi
er bandariskur.
Gagnsókn Eþíópía að hejjast?
MOGADISHU 3/2 Reuter —
Vestrænir sendiráðsmenn I
Mogadishu, höfuðborg
Sómalílands, telja að her
Eþlópíustjórnar sé að hefja
gagnsókn gegn Sómölum i
Ogaden-striðinu.
Að sögn Sómala gerir
eþlópiski flugherinn nú harðar
árásir með sprengjukasti og
vélbyssuskothriö á stöövar
Sómala austur af Harar og
langt suöur eftir Ogaden-eyði-
mörk. Beita Eþlópar I árásun-
um bæði flugvélum af gerðun-
Leber farinn frá
BONN 3/2 Reuter — Helmut
Schmidt, sambandskanslari
Vestur-Þýskalands, skipaði I
dag Hans Apel, fyrrum fjár-
málaráöherra, varnarmála-
ráðherra I staö Georgs Leber,
sem sagöi af sér vegna hlerun-
arhneykslisins svonefnda,
um Mig-21 og Mig-23, sem þeir
hafa nýlega fengið frá Sovét-
mönnum, og þotum af gerö-
inni F-5, sem þeir fengu frá
Bandarikjunum meöan allt
lék I lyndi milli Bandarikj-
anna og Eþlóplustjórnar.
Eþíóplski landherinn hefur
einnig að sögn hafiö sókn
austur eftir meðfram veginum
frá Harar og þegar sótt fram
um fimm kilómetra. Sókn
Sómala stöðvaöist loks viö
Harar, eftir aö þeir höföu unn-
iö Ogaden og fleiri svæöi I
Eþfóplu sunnanverðri.
sem leyniþjónusta hersins og
þar með varnarmálaráöu-
neytiö er flækt I. Jafnframt
létu þrlr aðrir ráðherrar úr
flokki sósialdemókrata af em-
bætti, og hefur Schmidt skipað
yngri menn i þeirra stað.
Vegna viðtals, sem birtist I
Þjóðviljanum við Hjálmar ólafs-
son, formann Norræna félagsins,
þar sem það kom fram, að félagið
hyggist hætta viðskiptum við
Ferðaskrifstofuna Útsýn.sem séö
hefur um Norðurlandaferðir
féiagsins um árabii, og ætli
Norrænafélagiö sjálft að annast
þessar ferðir, boðaði Ingólfur
Guðbrandsson til blaðamanna-
fundar þar sem hann mótmælir
m.a. þeirri fullyrðingu formanns
NF að félagið geti boðið hagstæð-
ari fargjöld en Otsýn gat útvegað
félagsmönnum NF.Oghann benti
á að félagið hefði ekki ferðaskrif-
stofulcyfi, og gæti þvi ekki boðiö
jafn hagstæð fargjöld og útsýn.
Og Ingólfur sagði m.a.:
„Égfékk þaö staöfesthjá Flug-
leiöum i dag, aö engir sérsamn-
ingar hafa veriö geröir viö
Norræna félagiö um fargjöld, og á
Norr.fél. ekki kostá neinum öör-
um fargjöldum en þeim, sem
standa hvers konar félagssam-
tökum til boöa, sé vissum skilyrö-
um fúllnægt.
Fréttir af feröaþjónustu
Norræna félagsins i fjölmiölum
aö undanförnu eru þess eölis, aö
Feröaskrifstofan Útsýn hlýtur aö
mótmæla þeim á opinberum vett-
vangi. Formaöur félagsins,
Hjálmar ólafsson, lætur hafa
eftir sér i Þjóöviljanum hinn 29.
jan sl. aö meö þvi aö skipta ekki
við férðaskrifstofu hyggist Norr.
fél. halda fargjöldum eins lágum
og unnt sé og aö feröir þeirra séu
ódýrustu Noröurlandaferðir, sem
völ er á. Fargjald þaö, sem til-
greint er i frétt þessarVer ekki i
gildi og er löngu úrelt. Hér er þvi
miölaö villandi upplýsingum,
hvort sem um er aö kenna fá-
kunnáttu eöa visvitandi blekking-
um. Hins vegar er I gildi svo-
nefn t Topp-fargjald, sem er iægra
en hópferöagjald Norræna félags-
ins og auk þess hagstætt ein-
staklingsfargjald, sem gildir I
8-21 dag og er einnig mun lægra,
þegar hjón eða fjölskylda feröast
saman.
Feröaskrifstofan ÚTSÝN hefur
árum saman annast þjónustu viö
farþega til Noröurlanda, bæöi
einstaklingaog hópa ogm.a. fyrir
félagsmenn Norræna félagsins.
Vegna þessarar þjónustu, sem að
öllu leyti var kostuö af Feröa-
skrifstofunni Útsýn, en fram fór
aöverulegu leyti i nafni Norræna
1 félagsins, viö miklar vinsældir,
má fullyröa að félagatala
Norr.fél. hafi aukist verulega á
siðari árum. Jafnframt innheimti
útsýn aukagjald af farþegum
Norr.félagsins, sem runniö hefur
óskert til félagsins og veriö þvi
dr júgt búsllag, þvi aö sú upphæö
nemur mörgum miljónum króna
á undanförnum árum.
Feröaskéifstofan Útsýn mun
eftir sem áöur hafa á boöstólum
fjölbreytt úrval feröa til Norður-
landanna á lægstu fargjöldum,
sem I gildi eru á hverjum tima.
Verða fargjöld þessi hlutfallslega
lægri en áöur, þar eö umrætt
gjald til Norræna félagsins fellur
niöur.
Steinunn Sæmundsd. í 29.
Steinunn Sæmundsdóttir
keppti I svigi I Þýskalandi i gær
og varð I 29. sæti sem verður að
teljast ágætur árangur.
Keppendur voru á milli 70 og
80. Má geta þess að besta ame-
rlska stúlkan, Cindy Nelson,
varö næst á eftir Seinunni, en
næstar á undan henni uröu 2
norskar stúlkur.
Frakkar flœktir í tvö Afrikustríð
PARÍS 3/2 — Frolinat, upp-
reisnarhreyfing landsmanna i
norður-hluta Miö-Afrikurikis-'
ins Sjad, hefur hertekið helsta
flugvöllinn I norðurhluta
landsins. Segja talsmenn
i Parls að skæruliðar
hreyfingarinnar, sem eru um
1000 talsins, séu nú hvarvetna
I sókn og hafi fellt um 100
manns af stjórnarher Sjad sið-
ustu tvo dagana.
FÝolinat tilkynnti einnig aö
þrlr franskir hernaöarráö-
gjafar á vegum Sjad-stjórnar
heföu farist, er skæruliöar
skutu niöur eina af fhitninga-
flugvélum stjórnarinnar. Þá
er hermt að skæruliöar hafi
handtekiö tvo unga Evrópu-
menn, Frakka og Sviss-
lending, og krefjist mikillar
fjárfúlgu i skiptum fyrir þá.
Jafnframt kváöu skæruliöar
gera þaö aö skilyrði fyrir þvi
aö mönnunum sé sleppt aö
Frakkar kalli heim alla hern-
aðarráögjafa sina I Sjad, en
þeir eru sagðir vera um 300
talsins.
Borgarastrlöiö i Sjad hefur
staöið yfir i mörg ár. Land
þetta er mjög strjálbýlt, eink-
um norðurhlutinn sem liggur i
Sahara. íbúar þar norður frá
eru Múhameöstrúarmenn, og
eruþeir óánægöir meö yfirráö.
sunnlendinga, sem eru ýmist
kristnir eöa heiðnir blökku-
menn. Frakkar studdu Sjad-
stjórn lengi meö beinni þátt-
töku í ófriönum og höföu þar
til fyrir fáum árum um 6000
manna her I landinu.
Þessir siöustu atburöir i
Sjad hafa oröiö til þess aö
beina athyglinni að Itökum
Frakka I hinum ýmsu Afriku-
rikjum, sem áöur voru fransk-
ar nýlendur og eru enn mjög
háð Frökkum efnahagslega.
Frakkar hafa eins og stendur
herstöðvar i Djibúti, Gabon,
Filabeinsströnd og Senegal.
Þeir taka þegar beinan þátt I
skærustriöi Máritaniu og
Marokkó gegn skæruliöum
Polisario I Vestur-Sahara, og
fara franskar Jaguarflugvélar
daglega I árásarferöir Æegn
skæruliöunum frá bækistöð
Frakka viö Dakar i Senegal.