Þjóðviljinn - 28.02.1978, Page 12

Þjóðviljinn - 28.02.1978, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 28. febrúar 1978 AUGLYSING Greiðsla oliustyrks i Reykjavik fyrir timabilið október—desember 1977 er haf- in. Oliustyrkur er greiddur hjá borgargjald- kera, Austurstræti 16. Afgreiðslutimi er frá kl. 9.00—15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum,og ber að framvisa persónuskilrikjum við mót- töku. Frá skrifstofu borgarstjóra. Sinfóníuhljómsveit íslands heldur T ónleika i Háskólabiói næstkomandi fimmtudag 2. mars kl. 20.30. Efnisskrá: Mozart—LeikhússtjóriíMi, forleikur Bartok—Fiðlukonsert nr. 2 Schubert—Sinfónia nr. 9 Hljómsveitarstjóri: AdamFischer Einleikari: GyörgyTauk. Aðgöngumiðar i bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og við innganginn. Sinfóniuhljómsveit íslands. Blikkiðjara Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Norrænir starfsnámsstyrkir Menntamálaráöuneyti Danmerkur, Finnlands, Noreg's og Sviþjóðar munu á námsárinu 1978/79 veita nokkra styrki handa tslendingum til sérhæfös starfsnáms viö fræöslu- stofnanir í þessum löndum. Er stofnaö til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Norðurlandaráös frá 1968 um ráöstafanir til aö gera islenskum ungmennum kleift aö afla sér sérhæförar starfsmenntunar á Norðurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaöir 1. þeim, sem lokið hafa iönskólaprófi eöa hliöstæöri starfsmenntun á tslandi, en óska aö stunda framhalds- nám i grein sinni, 2. þeim, sem hafa hug á aö búa sig undir kennslu i iön- skólum eöa iðnskólakennurum sem vilja leita sér framhaldsmenntunar og 3. þeim sem óska aö leggja stund á iöngreinar sem ekki eru kenndar á Islandi. Varðandi fyrsta flokkinn hér aö framan skal tekiö fram, að bæöi koma til greina nokkurra mánaöa námskeiö og lengra framhaldsnám fyrir þá sem lokiö hafa sveinsprófi eöa stundað sérhæfö störf I verksmiöjuiönaöi, svo og nám við listiönaðarskóla og hliöstæöar fræöslustofnanir. Aö því er varðar finnsku og norsku styrkina kemur og til greina annað sérhæft starfsnám sem ekki er unnt aö stunda hér á landi. Styrkir þeir sem I boöi eru nema f Danmörku 10.000 d.kr, í Noregi 9.600 n.kr., I Sviþjóö 8.000 s.kr. og I Finnlandi 8.000 mörkum, og er þá miðað viö styrk til heils skólaárs. Sé styrkur veittur til skemmri tlma breytist styrkfjárhæöin í hlutfalli viö timalengdina. Til náms I Danmörku veröa væntanlega til ráöstöfunar fjórir fullir styrkir, þrir I Finnlandi, niu i Noregi og fimm I Sviþjóö. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. april n.k. 1 umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekið fram hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og viö hvaöa námsstofnanir. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina og meömæli. Umsóknareyöublöð fást í ráöuneytinu. Tekið skal fram, aö umsækjendur þurfa sjálfir aö tryggja sér námsvist. Menntamálaráðuneytið, 23. febrúar 1978. I . I Snæfellsjökull. Utvöröur snæfellskra byggöa. Byggðir Snæfellsness Nýlega er komin út hókifi ..Bvggöir Snæfellsness”, fjöl- breytt að efni. Bókin, sem er um 500 bis., skiptist I þrjá megin- þætti. Tveir þeir fyrri eru um féiagssamtök i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, svo og byggöalýsingar og félagsmál einstakra hreppa. Þá er einnig ágrip af sögu kauptúnanna. Þriðji og lengsti kafli bókar- innar er jaröa- og búendatal. Eru þar upp taldir, auk núver- andi búenda og barna þeirra, þeir sem búið hafa á Snæfells- nesi frá siðustu aldamótum, bæöi á núverandi byggðum býl- um svo og eyðibýlum, sem eru mörg á Snæfellsnesi. I bókinni, sem prentuö er i prentsmiðjunni Odda á mynda- pappir (filmusett), eru á fimmta hundrað myndir, þar á meöal myndir af núverandi sveitabýlum og ábúendum þar. Ennfremur landslagsmyndir og nokkrar gamlar myndir úr fé- lags- og atvinnusögu Snæfell- inga. Til útgæafu þessarar bókar var stofnaö i tilefni 11 alda Is- landsbyggöar, 1974. Jafnframt er hún afmælisrit Búnaðarsam- bands Snæfellinga, sem varö 60 ára þjóöhátiöarárið. Bókarskreytingu geröi Sig- urður Steinþórsson, listmálari. Búnaöarsambandið gefur bók- ina út. Höfundar eru Snæfelling- ar heima i héraöi og brottfluttir. I ritnefnd voru: Leifur Kr. Jó- hannessón, framkvæmdastjóri, Stykkishólmi, Kristján Guð- bjartsson, skattendurskoðandi, Akranesi og Þórður Kárason, varöstjóri Reykjavik. Bókin fæst i Reykjavík hjá Máli og menningu, Laugavegi 18 og I Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 10. 1 Keflavik hjá Kristinu Guö- brandsdóttur, Smáratúni 29, i Kaupfélagi Borgfirðinga Borgarnesi og i Kaupfélagi Hvammsfjaröar, Búðárdal. Auk þess fæst hún hjá ritnefnd. (Heimild: Freyr). —mhg Janúarafii á Sudureyri Þaö má með sanni segja aö tiöarfar hafi verið mjög mis- vindasamt hér úti á Vestfjarða- miðunum og þá einna helst norðan til. Róörar voru þvi af þeim sökum oft erfiðir. En sjó- menn bæöi fyrr og nú, hér og þar eru harðir karlar og láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Enda eru nú skip þeirra stór og góð og vel útbúin að öllu leyti. Veiðarfæri einnig oröin þaö sterk aö á þau má nokkuö treysta i vondum veörum. Aö- Bændaferð tíl írlands Akveöiö hefur veriö aö efna til bændafarar til irlands næsta sumar. Gert er ráö fyrir aö feröin taki 11 daga. Fariö veröur frá Keflavikurflugvelli 12. júni og komiö heim aftur 22. júni. Flogiö veröur til Dublin. Þaöan veröur strax haldiö til borgar, sem heitir Limerick og gist þar. Þaðan veröúr fariö til Killarn- ey og gist þar tvær næstu nætur. Frá Killarney veröur fariö til Cork og ferðin á Irlandi endar i Dublin, þar sem gist verður þrjár nætur. Ýmislegt veröur skoöaö og nokkrir bændur heim- sóttir. Akveðið er m.a. að heim- sækja tvær tilraunastöðvar og stóra kjötiönaöarstöð i Dublin. Megin markmið meö þessari bændaferð til írlands er aö kynnast þvi hvernig trar hafa getaö framleitt kindakjöt á veröi sem er langt fyrir neöan þaö sem gerist annarsstaöar I Evrópu. Hvernig rækta þeir landið hvaö fá þeir greitt fyrir afuröirnar og hvernig gengur hjá þeim aö halda niöri kostnaöi við slá.trun? Einnig er þessi ferö hugsuö sem skemmtiferö þar sem ýmsir sögufrægir staöir verða heimsóttir. Gist verður allar nætur á góöum hótelum. Ekki er vitað hver feröa- kostnaöur veröur en þaö mun liggja fyrir alveg á næstunni. Nánari upplýsingar um Ir- landsferöina gefur Agnar Guönason i sima 20025 (Heimild: Freyr). — mhg Suöureyri búnaður sjómanna er nú annar oröinn en var. Héðan frá Suðureyri voru eða réttara sagt eru gerðir út jafn- margir bátar og þeir sömu og réru i fyrra. Eru þrir með linu og einn á togveiöum. Skal hér nú skráður afli þeirra I janúar- mánuði 1978 en I svigum eru töl- ur frá janúar 1977: Kristján Guðmundsson: 116,0 tonn, 21 róður, (107,2 tn.. 19 róörar) Ólafur Friöbertsson: 99,2 tn, 21 róður, (97,8 tn., 21 róður). Sigurvon: 89,1 tn., 20 róðrar, (105,7 tn., 19 róðrar) Togskipið Elin Þorbjarnar- dóttir: 321,8 tn., 4 landanir. 1 fyrra aflaði Trausti 124,4 tn., 3 landanir, Hann er nú eins og fyrrhefur ver öfrá sagt, seldur til Patreksfjarðar. Samanlagður afli linubátanna nú varð 304,3 tn. I fyrra 310,7 tn. Nú treysta sjómenn á febrúar- mánuð. Hann var góður i fyrra eöa 460,0 tn. af þessum sömu linubátum. Afli þeirra að kvöldi 8. febr. nú var þessi: Sigurvon, 31,7 tonn I 5 róörum. Kristján Guðmundsson 29,7 tonn i 5 róðrum. Ólafur Friðbertsson 22,4 tonn I 5 róðrum. Samanlagt 83,8 tonn. Þaö vantar þvi 376,2 tonn til þess að jafna þann mánuð. Sá blái, steinbiturinn, er nú farinn að slæðast meö ef lagt er i björtu. Verð á honum er nú, óslægðum meö haus: Fyrsti flokkur kr. 53,- annar flokkur kr. 26,-. Tæplega leggja sjómenn sig eftir svo verölitilli vöru. Verð á þorski nú yfir 70 sm er aftur á móti kr. 95,- kg., (yfir 70 sm) og kr. 75,00 á öðrum flokki. Gisli Guömundsson Umsjón: Magnús H. Gíslason

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.