Þjóðviljinn - 28.02.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.02.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 28. febrúar 1978 RÓTTÆKA FÉLAGIÐ Fordæmir arðránið Þann 16. fcbrúar sl. hélt Kót- tæka félagið, nýstofnað félag menntaskólanema, baráttufund i tilefni kjaraskerðingar rikis- valdsins. Ræðumenn voru Guð- mundur J. Guðmundsson, Guð- mundur Hallvarðsson og Gunnar Andrésson. Hjördis Bergsdóttir skemmti og með visnasöng. Danskir styrkir til íslendinga Dansk-islenski sjóðurinn hefur nýlega á fundi sinum i Kaup- mannahöfn veitt fjölda íslend- inga fjárstyrki, sem ætlaðir eru til eflingar menningarlegum og visindalegum tengslum tslands og Danmerkur. Samtals var út- hlutað 56 þúsund og fimm hundr- uð dönskum krónum, sem skipt- ast á milli 66 styrkþega. Svohljóðandi ályktun samþykkt á fundinum með öllum atkvæð- um: „Baráttufundur á vegum Rót- tæka félagsins haldinn fimmtu- daginn 16. febrúar i kjallara Casa Nova i Menntaskólanum i Reykjavik ályktar að kjaraskerð- ingarfrumvarp rikisvaldsins sé ein af ráðstöfunum þess til að arðræna verkalýðinn. Þetta frumvarp gerir að engu kjara- samninga frá þvi i sumar og haust; þvi er rikisvaldið að skerða frjálsan samningsrétt. Félagið vill sýna samstöðu sina með verkalýðshreyfingunni og hvetur hana til þess að láta hart mæta hörðu og fara i allsherjar- verkfall.” Framkvæmdanefnd Róttæka félagsins skipa Axel Kristinsson, Margrét Rún Guðmundsdóttir og Sigriður Jóhannsdóttir. Kolbeinn Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir og Sveinbjörn I. Baldvinsson. Fundinn sátu: Matthias A. Mathiesen, fjármálaráðherra, alþingismennirnir Oddur ólafsson, ólafur G. Einarsson, Jón Armann Héðinsson, Jón Skaftason, Geir Gunnarsson og Gils Guðmundsson. For- stööumaður þjóðhagsstofnunnar Jón Sigurðsson. Forsvarsmenn sjávarútvegsins voru Ólafur B. Jóns- son, Kinar Kristinsson, Tómas Þorvaldsson, Benedikt Jónsson, Margeir Jónsson, Halldór Ibsen og Ing- ólfur Arnarson. Að hálfu fundarboðenda; Jóhann Gunnar Jónsson, sveitarstjóri Vogum, Ingvar Jó- hannsson, forseti bæjarstjórnar.Njarðvík.og Ólafur Björnsson bæiarfulltrúUKeflavík. Lokun frystihúsa á Suðurnesjum Þingmenn finni leidir Föstudaginn 24. febrú- ar boðuðu sveitarstjórnir á Suðurnesjum til fundar með þingmönnum kjör- dæmísins, og forsvars- mönnum í sjávarútvegi til þess að ræða það al- varlega ástand, sem orðið er á Suðurnesjasvæðinu. ■ Einnig var mættur á I fundinum Jón Sigurðsson ■ forstjóri þjóðhagsstofn- | unnar. A fundinum kom fram, að svo J er komið nú, að aðeins er daga- m spursmál hvenær allur þorri | fiskvinnslufyrirtækja verður að ■ loka. Eftir að hafa skýrt málin ■ rækilega fyrir þingmönnunum | var lagt i þeirra vald að finna ■ leiðir til að leysa vandann, þar sem ljóst er að það er algjörlega Jj ofvaxið byggðarlögunum að ■ þola þetta ástand deginum leng- ■ ur. Söngvar og upplestur að Kjarvalsstöðum Þegar Ijósmyndasýningunni ,,LJÓS” lýkur að Kjarvalsstöðum i kvöld kl. 21:30, verður flutt þar dagskrá i tali og tónum eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson, sem nefnist „Heimurinn heima” og fjallar um heim barnsins. Flytjendur auk höfundar eru Ragnheiður Steindórsdóttir leik- kona og Kolbeinn Bjarnason. Sveinbjörn hefur sent frá sér eina ljóðabók. ,,t skugga manns- ins”, sem kom út hjá Almenna bókafélaginu haustið 1976. Hann stundar nú nám i bókmenntum við Háskóla tslands. Ragnheiður er leikkona hjá Leikfélagi Reykjavikur og fer um þessar mundir m.a. með hlutverk Skáld-Rósu i samnefndu leikriti. Kolbeinn er við nám i bók- menntum við Háskóla Islands, en stundar auk þess nám við Tónlist- arskólann, með þverflautu sem aðalhljóðfæri. Þess má geta að þremenning- arnir fluttu þessa dagskrá á „Góuvöku” Menntaskólans við Sund sl. fimmtudagskvöld, við mjög góðar undirtektir. íþróttablað lögreglunnar Ot er komið tþróttablað lög- reglunnar, 1. tbl. 1. árg., og er Iþróttafélag lögreglunnar útgef- andi þess. Magnús Einarsson fylgir blaðinu úr hlaði með ávarpi, Bertram H. Möller ritar um tþróttafélag lögreglunnar og Bann við línu veiðum við Snæfellsnes Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um bann við linuveiðum viö Snæfellsnes. Samkvæmt reglugerð þessari eru allar linuveiðar bannaðar frá linu réttvisandi suður frá Malarrifsvita, að linu réttvis- andi vestur frá öndverðarnes- vita og innan Unu, sem dregin er 4 sjómilur utan við'miðunar- linu. Reglugerð þessi er sett samkvæmt tillögum Haf- rannsóknastofnunarinnar, en birtar eru myndirfrá þátttöku fé- lagsins i ýmsum iþróttakeppnum. Þá ritar Grétar Norðfjörð um Norðurlandameistaramótið 1974 og Gisli I. Þorsteinsson um júdó. Margar myndir prýða blaðið. við athugun á afla linubáta af þessu svæði kom i ljós, að smá- þorskur var verulegur hlutur aflans. Bann þetta við linuveiðum tók gildi frá og með 13. febrúar og gildir þar til annað verður ákveðið, en Hafrannsóknastofn- unin mun fylgjast með þessu svæði. Nokkrir þátttakenda fundarins um æskulýðsstarf sveitarfélaganna Æskulýösstarf sveitarfélaga Laugardaginn 4. febrúar s.l. bauð Æskulýösráö rikisins æskulýðsfulltrúum sveitarfélaga og öðrum þeim sem annast æsku- lýösmálefni af hálfu sveitar- félaga til fundar á Hótel Esju. A dagskrá voru fyrst og fremst tvö mál, félagsstarf i skólum og sam- starf skólanna og annarra aðila um félagsstarf og aðstöðu til þess; og hins vegar umræöur um æskulýðsstarf sveitarfélaga. Framsögu um samstarf skóla, félaga og æskulýðsráöa hafði Reynir G. Karlsson, æskulýðs- fulltrúi, og kynnti hann nýja reglugerð um félagsstörf og félagsmálafræöslu i grunnsköla og niðurstööur nefndar sem nýlega lagöi fram álit sitt fyrir menntamálaráöherra um aðstöðu til félagsstarfsemi I húsnæði skól- anna. Að Ioknum umræðum störfuðu fundarmenn i þrem starfshópum og lögðu siðan fram niöurstöður sinar. Þar kom m.a. fram að flestir telja nauðsynlegt að tóm- stundamálefni veröi ekki ein- skorðuð við ákveöna aldurs- flokka, eins og tilhneiging hefur verið til. Einnig voru menn sam- mála um nauðsyn þess að efla samstarf með tómstunda- og æskulýösráðum og foreldrum og einnig samstarf við skólana. Þá veröa sveitarfélög óhjákvæmi- lega að auka stuðning sinn við tómstunda og æskulýösmálefni aö dómi fundarmanna, og að lokum óskuðu þeireftir þvi að Æskulýös- ráð ríkisins boðaði framvegis slika fundi, sem þennan, um æskulýðsstarf sveitarfélaga ár- lega eða jafnvel tvisvar á ári. A fundinn mættu 28 fulltrúar frá flestum stærstu bæjar- og sveitarfélögum landsins. Fundar- stjóri var Unnar Stefánsson, full- trúi sveitarfélaganna i Æskulyðs- ráöi rikisins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.