Þjóðviljinn - 28.02.1978, Side 14

Þjóðviljinn - 28.02.1978, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 28. febrúar 1978 Austur-Pýskaland: Átök lögreglu o stúdenta viö sen ráð Irans AUSTUR-BERLÍN 27/2Reuter — Austurþýsk lögregla gerði i dag áhlaup inn i iranska sendiráöiö i Austur-Berlin og dró þaöan út 14 íranska stúdenta, sem stunda nám i báöum hlutum BerBnar, en þeir höföu tekiö sendiráöiö á vaid sitt tíl þess að mótmæla fjölda- morðum i írönsku borginni Tabris nýlega og einnig vinsamlegri af- stööu Austur-Þýskalands og ann- arra Austur-Evrópurikja gagn- vart stjórn íranskeisara. Stúd- entarnir veittu lögreglunni viö- nám eftir mætti og hrópuöu vlg- orð gegn keisaranum. Stúdentunum var ekiö á brott i lögreglubilum. betta er fyrsta at- vikið af þessu tagi I Aust- ur-Þýskalandi siðan stjónmála- samband var upp tekið milli þess rikis og Irans 1972, en þá gáfust Vesturlönd og stuðningsrfki þeirra upp á þvl að halda Aust- ur-Þýskalandi I diplómatiskri einangrun. Talsmaður irönsku stúdent- anna, Bahman Nírúmand, sagði að i óeirðum, sem urðu i Tabris, einni af helstu borgum írans, þann 18. febr. s.l., hefði*iranska lögreglan drepið um 2000 manns. Nirúmand kom mjög við sögu 1967, þegar stúdentar i Vest- ur-Berlin mótmæltu heimsókn Ir- anskeisara. Kom þá til harðra á- taka milli stúdenta og lögreglu, og voru þau átök einna helsti upp- ■ hafsatburður einskonar striðsá- stands milli þessara aðila i Vest- ur-Þýskalandi næstu tvö árin. #ÞJÓÐLEIKHÚS» STALtN ER EKKI HÉR Miðvikudag kl. 20 Föstudag kl. 20 ÖDÍPÚS KONUNGUR 5. sýning fimmtudag kl. 20 6. sýning laugardag kl. 20.30 ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT 1 kvöld kl. 20.30 ALFA BETA Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar. Miðvikudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ, Onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og inni. Verkið unnið af meisturum og vönum mönnum. Trésmíða verkst æðið Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613 Blaðburðarfólk óskast Vesturborg: Melhagi Kópavogur: Hrauntunga Skjólbraut Austurborg: Bólstaðarhlið Sogamýri Háteigshverfi (afl.) Rauðalækur ÞJOÐVIUINN Siðumúla 6 simi 8 13 33 Fóstra óskast til að veita forstöðu barnaheimili Reykja- lundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir núverandi forstöðumaður, Guðný Guðmundsdóttir, i sima 66200, lina 177. Vinnuheimilið Reykjalundi. Árbók landbúnaðarins Blaöinu hefur borist nýút- komið hefi af Arbók landbúnað- arins. Utgefandi Arbókarinnar er Framleiðsluráö landbúnaö- arins, ritstjóri er Sveinn Tryggvason, ritstjórnarfulltrúi Jón Ragnar Björnsson, og I rit- nefnd eru Einar ólafsson og Gunnar Guðbjartsson. Efni rits- ins er eftirfarandi: Forustugreinin Enn skrifað um landbúnað, eftir Svein Tryggvason. Minningargrein um Sæmund Friðriksson. Birt er skýrsla um störf Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins fyr- ir timabilið 1. júli 1976 til 30. júni 1977, tekin saman af Sveini Tryggvasyni. Bjarni Bragi Jónsson skrifar greinina Land- búnaðurinn i islenskum þjóðar- búskap. Sagt er frá aðalfundi Sambands landbúnaðarsam- taka á Norðurlöndum. Kvóta- kerfi og kjarnfóðurskattur, eftir Arna Jónasson, Gunnlaug Lár- usson og Pétur Sigurðsson. Stækkun fjölskyldubúsins, eftir Gisla Karlsson, kennara á Hvanneyri. Jón Viðar Jón- mundsson þýðir úr norsku greinina Framleiðslustjórnun i búfjárframleiðslu. Þá eru frétt- ir af bændafundurn, sagt frá aukafundi Stéttarsambands bænda 30. nóv. 1977 og grein um styrki til danskra bænda. —mhg Norræna húsiö Fyrirlestur um ikona 1 kvöld þriðjudaginn 28. febrú- ar, ki. 20:30 flytur finnski list- fræðingurinn Aune JBaskinen fyrirlestur i Norræna húsinu um Ikona i Finnlandi, og sýnir lit- skyggnur. Aune Jaaskinen er fædd 1931 i Kirjálahéraði og komst þar I kynni við rússnesku rétttrúnaðar- kirkjuna og sérkennilega kirkju- list hennar, m.a. helgimyndir, f- kona. Aune Jaáskinen lagði stund á listasögu, sérstaklega helgi- myndafræði við Helsingforshá- skóla og vlðar, lauk þar magist- erprófi 1965 og doktorsprófi við Er 1 sjónvarpið bi,aó%* He'.singforsháskóla 1971, þar sem hún er nú dósent. Aune Jaaskinen dvelst hér á landi frá 26. febrúar til 4. mars. Skjárinn Sjónvarpsverkstó .Bergstaáasírati 38 simi 2-19-40 Plpulagnir Nýlagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli ki. 12 og 1 ogeftir kl. 7 a kvöldin) ~ Maðurinn og ... Framhald af bls. 7. mikið verður unnt að draga úr kostnaði viö komuna hingað. Við vonumst til að þetta verði fjölskylduhátið, að börn verði sem flest með foreldrum sinum, og eitthvað verður sérstaklega reynt að gera fyrir þau. Það má geta þess að lokum, að fyrir utan gistingu i skólum, hót- eli og viðar er gert ráð fyrir að það geti verið tjaldbúðir inn i dal, fyrir þá sem heldur vilja vera i tjaldi. Það er greinilegt að þaö verður heilmikið um að vera i Eyjum þessa daga i sumar og er vonandi að þetta takist allt eins og best verður á kosið og að þátttaka verði góð. —IGG. LEIKFÉLAG 2(2 REYKÍAVTKUR SKJALDHAMRAR 1 kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Miðvikudag kl. 20.30 Föstudag — uppselt Sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir.Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30, simi 16620. „Flestir ... Framhald af bls. 9. að hefja baráttuna aö nýju gegn einræði flokksleiðtoganna, þvi viö þurftum á góðum forustumanni að halda. Hann var þá aldraður maður. Hann svaraði mér og sagði: „Ég skal segja þér einn hlut, ungi maður. Astandið verð- ur að versna mun meira, áður en það getur farið að skána.” Þing Framhald af bls 8. frumvarpi hans væri stefnt að þvi mikilvæga atriði að bæta banka- þjónustuna við atvinnugreinarn- ar og hinar dreifðu byggðir lands- ins. Bankaþjónustan skyldi gerð virkari og sterkari og komið i veg fyrir óþarfa kostnað með þvi að draga úr yfirbyggingunni i bankakerfinu. Hér væri þó aðeins um að ræða einn lið i þvi að draga úr yfirbyggingunni i þjóðfélaginu. Að þessu loknu yrði að huga að vátryggingastarfseminni og oliu- dreifingakerfinu i landinu. Að ræðu Lúðviks lokinni var umræðum frestað, en nokkrir þingmenn voru þá á mælenda- skrá. Hér Framhald af bls. 16 óttuðust i upphafi. Þarna er um að ræða tvær dælur. Sú neðri fór alveg.og sá búnaður allur virðist vera ónýtur. Þetta var einskonar aukadæla, en aðal-dælan sýnist hafa sloppið nokkuð vel. Húsið yf- ir henni var að mestu komið i kaf i fönn, þegar snjóflóðið félL og hún virðist hafa hlíft þvi eitthvað. Aðeins vottar orðið fyrir skorti á köldu vatni, sem stafar kannski af þvi, að fólk láti renna úr krön- um af ótta við að annars frjósi i leiðslum. Við höfum áhuga á því að fá hingaðsnjóblásara, ságði Gunnar Rafn, — og þá helst frá Sauðár- króki. Spurningin er hvernig eigi að koma honum hingað. Það hef- ur verið gifurlegt álag á tækjum hér i bænum bara við að halda opnum götum svo hægt væri að koma oliu i hús og gæti þá snjó- blásari komið að góðum notum. — Mér finnst fólk hafa tekið þessu meíj.miklu jafnaðargeði og stillingu. Og það er ástæða til að láta þess~ getið, að almanna- varnanefnd, björgunarsveitir, iðnaðarmenn og ekki siður starfs- menn bæjarins, undir forustu bæjarverkstjórans, Hreins Júliussonar, hafa unnið hér mjög mikið og gott starf. Hreinn braust t.d. tvisvar i gær fram i Skútudal i mannskaðaveðri, sagði Gunnar Sigurbjörnsson að lokum. —mhg Opið hús — Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Alþýðubandalagið i Hafnarfirði hefur opið hús i Skálanum Strand- götu 411 kvöld kl. 20.30. Þar geta flokksmenn og stuðningsmenn komiö og spjallað saman yfir kaffibolla. Félagið mun hafa opið hús I Skálan- um á þriðjudagskvöldum á sama tima. Alþýöubandalagiö á Akranesi Félagsfundur Alþýðubandalagið á Akranesi heldur félagsfund i Rein miðvikudags- kvöld 1. mars. Rætt verður um blaöaútgáfu og kosningaundirbúning. Einnig veröur fjallaö um þátttöku i aögerðum gegn árás ríkisstjórnar- innar á kjörin og samningsréttinn. Alþýðubandalagið á Akranesi Góugleði Góugleði félagsins verður haldin i Rein laugardaginn 4. mars og hefsl kl. 20. Skemmtiatriði, matur og dans. Forsala aðgöngumiða er á fimmtudagskvöldið, 2. mars, í Rein.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.