Þjóðviljinn - 28.02.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.02.1978, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 28. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Odessaskjölin ISLENSKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerísk- ensk stórmynd i litum og Cin- ema-Scope, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komiö i islenskri þýðingu. Leikstjóri: llonald Neame. Aöalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. Bönnuö innan 14 ára. Athugiö breyttan sýngartima. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. lauqarab B ■ O GENESIS á hliómleikum Ný mynd um hina frábæru hljómsveit ásamt trommu- leikaranum Bill Bruford (Yes). Myndin er tekin i Panavision meö Stereophonic hljómi á tónleikum i London. Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9 og 10 Athugiö sýningartimann Verö kr. 300.- EXITTHE G ENTERTHI TIGER Sýnd kl. 11. Siöustu sýningar. Hefnd Karatemeistarans ítölsk úrvalsmynd gerö af ein- um frægasta og umtalaöasta leikstjóra ltala Linu Wert- miillerþar sem fjallaö er um I léttum dúr uppáhaldsáhuga- mál hennar — kynlif og stjórn- mál. Aðalhlutverk: Giancarlo Giannini og Mariangela Melató’. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Orrustan viö Arnheim (A bridge too far) Stórfengleg bandarisk stórmynd, er fjallar um inannskæöustu orrustu siöari heimstyrjaldarinnar þegar bandamenn reyndu aö ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er I litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjór. i: Richard Attenborough lslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö. Bönnuö börnum. Þjófurinn frá Bagdad Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Erum viðekki vinir • Sænsk úrvalsmynd. Leikstjóri: Jan Haldorff Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siöasta sinn. m Vilta vestrið sigrað Vilta vestrið sigrað Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö ISLENSKUM TEXTA Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö. Bönnuö innan 12 ára. flllSTURBÆJARRÍfl Maðurinn á þakinu (Mannen pá taket) B0 WIDERBERG , MANDEN «TACET íérstaklega spennandi og njög vel gerö, ný, sænsk kvik- nynd i litum, byggö á hinni Tekktu skáldsögu eftir Maj 5jöwall og Per Wahlöö,en hún íefur veriö aö undanförnu niödegissaga útvarpsins. Aöalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Þessi kvikmynd var sýnd viö metaðsókn sl. vetur á Norður- löndum. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 TÓNABÍÓ Gauragangur i gaggó Þaö var síöasta skólaskyldu- áriö... siöasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aö- alhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Blóðsugugreifinn snýr aftur Spennandi ný bandarisk hroll- vekja um hinn illa greifa Yorga Robert Quarry, Maricttc Hartley ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 10 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 My Fair Lady Hin frábæra stórmynd i litum og Panavision eftir hinu* viö- fræga söngleik. Audrey Hepburn Rex Harrison Leikstjóri: Georg Cukor Sýnd kl. 3-6.30- og 10 --------salur \y>------------ Sjö næfur i Japan Sýnd kl. 3.05-5,05-7.05-9 og 11.10 -salur' Grissom bófarnir Hörku spennandi litmynd. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 8 og 10.40. --------solur D------------- Dagur í lífi Ivan Deniso- vich Islenskur texti. Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10 9.05 og 11.15 apótek Kvöldvarsia lyfjabúöanna vikuna 24. febrúar — 2. mars er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Nætur- og helgidagavarslan er i Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjar öarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 11100 simi 1 1100 simi 11100 simi 5 1100 simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 111 66 simi4 12 00 sími 1 11 66 simi5 11 00 simi5 li nn sjúkrahus lleimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspitali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Iteykja- vikur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitaiinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga ki. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöarspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur —' alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar læknar Reykjavik — Kópavogur — Seí tj ar narnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. Slysavaröstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir,simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Hilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgar- innar og i öörum tilfellum som borgarbúar telja sig þrufa aö fá aöstoð borgarstofnana. lélagslíf Kvenfélag Háteigssóknar minnist 25 ára afmælis sins, með samkomu i Atthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 5. mars kl. 8.00 siðdegis. Meðal annars veröur til skemmtun- ar söngur eldri félaga úr Karlakór Reykjavikur. Safn- aðarfólk sem vill taka þátt i afmælisfagnaöinum er vel- komiö eftir þvi sem húsrúm leyfir. Kvenfélag Hreyfils. Fundur verður i Hreyfilshús- inu þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.30. — A fundinn kemur blómaskreytingamaöur. Mæt- ið vel og stundvislega. — Stjórnin. Nemendasaniband Mennta- skólans á Akureyri heldur aö- alfund þriðjudaginn 28. febr. kl. 8.30 að Hótel Esju. spíl dagsins Spilið i dag er úr úrslitum Reykjavikurmótsins og kom fyrir i leik milli sveita Hjalta og Jóns H. (áttum breytt) Suö- ur, Einar Þorfinnsson, vekur á laufi, vestur, Jón Baldursson, tvisegir spaöa og sagnir enda meö 5 laufum. Jón doblar og Asmundur redoblar: 10652 4 853 KDG109 ADG873 94 AG1092 76 74 KG962 8765 K KD853 AD10 A432 Jón spilar út S ás og siðan D. Einar troprpar og spilar H-D, sem er drepin á ás og H-G til baka. Tígli kastað úr blindum. Enn hjarta, trompað og austur kastar tigli. Spaði úr blindum, austur er á verði og trompar, yfirtrompaö meö ás. Nú er augljóst, aö ekki dugir aö svina tiguldrottningu þvi fjóröi spaöinn I blindum er augljós tapslagur. SpiliÖ vinnst, ef sagnhafi notar trompsmáaspilin til að fara tvisvar inná blindan og tvi svina tigli, en skiljanlega ótt- aðist Einar, aö annað tigulhá- spilann lægi „skakkt” og spaði til baka þýddi tvo niöur, re- doblaða. Hann valdi meöal- veginn, tók trompin og spilaöi vestri i lokin inná spaða, (vestur hélt i tigulspilin). A hinu boröinu vann Jakob 5 lauf. Þaö er augljóst, aö dobliö og redoblið réö iferö Einars. söln Háskólabókasafn: Aöalsafn — simi 2 50 88 er opið mánud. — föstud. kl. 9-19. Opnunartimi sérdeilda: Arnagaröi — mánud. — föstud. kl. 13—16. Lögbergi— mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Jaröfræöistofnun—mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Verkfræöi- og raunvisinda- deild — manud. — föstud. kl. 13—17. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, slmi 1 75 85. Bókasafn Garöabæjar — Lyngási 7-9, simi 5 26 87 Náttúrugripasafniö — við Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Asinundargaröur — viö Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garðinum, en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. Tæknibókasafniö — Skipholti 37, simi 8 15 33 er opiö mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opið til almennra útlána fyrir börn. Landsbókasafn islands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 — 16. Útlánasal- ur er opinn mánud.— föstud. kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, simi 1 70 90, er opiö alla daga vikunnar frá kl. 9 — 18. dagbók bókabíll______________________ Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriðjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 15.00-16.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 15.00-16.00 miðvikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriöjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30-18.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miövikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautmiövikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. borgarbókasaln Aöalsafn — útlánsdeild. Þing- holtsstræti 29A, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs er simi 11208 i útlánsdeildinni. — Opiö mánud. — föstud. frá kl. 9-22 og laugard. frá kl. 9-16. Aöalsafn — Lestrasalur, Þing- holtsstræti 27, símar aöal- safns. Eftir kl. 17 er simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai eru: Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 18 og Sunnud. kl. 14-18. llofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. —■ föstud. kl. 14-21. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 14-21 oglaugard. kl. 13-16. Bókabflar — Bækistöö i Bústaöasafni. Bókin heim — Sólheimum 27, Slmi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaöa og sjón- dapra. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-17 og simatimi frá 10-12. minningaspjöld Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum: 1 Bókabúö Braga i Verslunar- höllinni aö Laugavegi 26, i Lyfjabúö Breiöholts aö Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstööum viö Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóösins Else Miu Einarsdótt- ur, simi 2 46 98. Minningarsjóöur Marfu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu Ölafsdóttur Reyöar- firði. Góöan dag aftur, herra. — Nú, ég skil, þaö hefur ekki dug- aö aö fleygja teppi yfir..... Hvaö gengur á? Þetta hús er númer 21 A. fcg er hérna meö nokkra hluti, sem ég vildi gjarnan tryggja. gengið SkráC írá Eining Kl. 13.00 Kaup Sa la 17/2 1 ^l •Ðaadaríkjadollar 253.10 253.70 24/2 1 02-Sterlingspur.d 493, 90 495, 10 * - 1 03 - Karvadadoila r 226.90 227.40 * - 100 04-Danskar krónur 4534,85 4545. 55 * - 100 05-Norskar krónur 4797.20 4808.60 * . 100 06-Sarnskar Krónur 5517,45 5530.55 * - 100 07-Finnsk mork 6094.40 6108.80 *. - 100 08-FranskLr írar.kar 5311,65 5324.25 * - 100 09-Belg. frar.ka r 807,10 809.00 - 100 10-Svissn. frankar 14195,20 14228,80 * - 100 11-Gvllir.i 11695,95 11723,65 * - 100 12-V. - l>vrk mork 12560.15 12589.95 * - 100 1 3-Lfrur 29,73 29.80 * - 100 14-Austurr. Sch. 1744,30 1748.50 * - 100 15-Escudos 635, 15 636,65 * - 100 16- Pesetar 315.75 316.45 * - 100 17-Yen 106,45 106,75 * — Nei, góðan daginn, — nú eruð það þið. Það var virkileg tilbreyt- ing að fá gesti niður um þakið i stað þess að fá þá inn um dyrnar! — Það var iika heppilegt að þið lentuð í rúminu minu og að ég skyldi ekki liggja sjálfur i því. Ég vona bara að þið hafið ekki meitt ykkur. — Meðan Lási útskýrir fyrir Kalla að það geri ekkert til þótt meira loft kom- ist i húsið, þá sting ég af. Þið getið nú vel staðið á skiðum. Bless og takk fyr- ir i dag!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.