Þjóðviljinn - 28.02.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.02.1978, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 28. febrúar 1978 ÞJÓÐVIL.IINN — SÍÐÁ 13 sjónvarp Heidar- le^ Jöggan Við fáum að sjá meira af heið- arlegu löggunni i New York, hon- um Serpico blessuðum, i kvöld kl. 21.45. Þessi bandariska saka- málaseria er i litum. Þýðandinn er Jón Thor Haraldsson. Þáttur- inn i kvöld nefnist Sveitastrákur- inn. DavidBirney I hlutverki Serpicos. útvarp Útvarpssagan: Píla- grímur- inn eftir Pár Lagerkvist tJtvarpssagan um þessar mundir er ekki af verri endanum. Hún er „Pilagrimurinn” eftir Pár Lagerkvist. Gunnar Stefánsson þýðir og les fjórða lestur i kvöld kl. 20.30. Einn gamall og góður af tegundinni Alfa Lambda. Bílar í strídi Þriðji þáttur franska fræðslu- myndaflokksins „Bilar og menn” er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.30 i kvöid. Þessi þáttur nefnist Stríð og friður (1914 — 1918). Vélknúin farartæki gegndu all- miklu hlutverki i fyrri heims- styrjöldinni og hlutverk bifreiða óx með hverju ári. I ágúst 1914 réð franski herinn yfir 200 vél- knúnum farartækjum. Tveimur árum siðar áttu vörubilar drjúg- an þátt i, að sigur vannst við Verdun, og árið 1918 ollu Renault skriðdrekar þáttaskilum i styrj- öldinni. Sænski rithöfundurinn Pár Lagerkvist hlaut bókmennta- verðlaun Nóbels áriö 1951. Hann var þekktastur fyrir skáldsögur sinar, sem oft snúast um djúp- stæð vandamál hins góða og illa i manninum. Lagerkvist lýsti sjálfum sér sem „trúuðum guð- leysingja.” Meðal þekktustu skáldsagna hans eru Böðullinn (1933), Dvergurinn (1944), sem lesin var i útvarpinu fyrir fáein- um árum, og Barrabas (1950). — eös. Pár Lagerkvist. 7.00 Morgunútvarp. Veður fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Guörún Asmundsdóttir les „Litla húsiðiStóru-Skógum”, sögu eftír Láru Ingalls Wilder (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milliatriða. Aður fyrr á ár- um kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Arthur Grumiaux og Dinor- ah Varsi leika „Draum barns”, tónverk fyrir fiölu og pianó eftir Eugéne Ysaye. / Mary Louise og Pauline Boehm leika Grande Sonate Symphon- ique, tónverk fyrir tvö pianó eftir Ingaz Moschel- es. / Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Són- ötu fyrir selló og pianó eftir Francis Poulenc. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttír. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Málefni aldraðra og sjúkra: — tokaþáttur. Umsjónarmaður: Ólafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar Nýja f ilharmóniusveitin i Lundúnum leikur forleik að óperunni „Mignon” eftir Thomas: Richard Bonynge stj. Placido Domingo og Katia Ricciarelli syngja at- riðiúr óperum eftir Verdi og Zandonai. Tékkneska fil- harmóniusveitin leikur „Vatnadrauginn”, sin- fóniskt ljóð op. 107 eftír Dvorák: Zdenék Chalabala stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatlminn Finn- borg Scheving sér um tim- ann. 17.50 Að tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir i verkfræði- og raunvisindadeild Há- skóla islands örnHelgason dósent fjallar um hagnýtar geislamælingar. 20.00 Pianókonsert op. 2 eftir Anton Arensky Maria Littauer leikur með Sin- fóniuhljómsveitinni i Ber- lín: Jörg Faerber stjar. 20.30 tJtvarpssagan: „Pila- grimurinn” eftir Par LagerkvistGunnar Stefáns- son les þýðingu sina (4). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Garðar Cortes syngur islensk lögKrystyna Cortes leikur á pianó. b. Minningar frá menntaskólaárum Séra Jón Skagan flytur annan hluta frásögu sinnar. c. Góugleðiá Hala i Suðursveit Steinþór bóndi Þórðarson flytur ýmislegt úr fórum sínum i bundnu og óbundnu máli. d. Kórsöngur: Karla- kór KFUM syngur Söng- stjóri: Jón Halldórsson. 22.20 Lestur Passlusálma Gunnlaugur Stefánsson guðfræðinemi les 30. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmónikulög Gunter Platzek og Harald Ende leika með félögum sinum. 23.00 A hljóðbergi Danska skáldkonan Else Gress les tvo kafla úr nýrri skáldsögu sinni, „Salamander”: Negrahátið á Manhattan og Arekstrar i Vin. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bilar og menn (L) Franskur fræðslumynda- þáttur um sögu bifreiða. 3. þáttur. Strið og friður (1914-1918) t ágúst 1914 réði franski herinn yfir 200 vél- knúnum farartækjum. Tveimur árum siðar áttu vörubilar drjúgan þátt i, að sigur vannst viö Verdun, og árið 1918 ollu Renault skriðdrekar þáttaskilum i styrjöldinni. Hlutverk bif- reiða vex með hverju ári. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Eiður Guðnason. 21.20 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 21.45 Serpico (L) Bandarisk- ur sakamálamyndaflokkur. Sveitastrákurinn Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok Pétur og vélmennið eftir Kjartan Arnórsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.