Þjóðviljinn - 04.03.1978, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. mars 1978
Umsjón:
Dagný Kristjánsdóttir
Elisabet Gunnarsdóttir
Helga ólafsdóttir
Helga Sigurjónsdóttir
Silia Aðalsteinsdnttir
8. mars — Alþjóðlegur
baráttudagur verkakvenna
— 8. mars var gerður
að alþjóðlegum baráttu-
degi á ráðstefnu sem
haldin var af róttækum
konum i Kaupmannahöfn
árið 1910. Frumkvæðið
átti hinn frægi, þýski
baráttumaður og
kommúnisti Klara
Zetkin. Baráttudagurinn
8. mars á sér þannig
langa og vægast sagt
viðburðaríka sögu. Til
dæmis um það má nefna
að rússneskar verka-
konur í Pétursborg hófu
verkföll 8. mars 1917 og
það lagði ekki lítinn skerf
að mörkum til byltingar-
innar. Á sjöunda ára-
tugnum hefur svo nýtt líf
færst í þessa kommún-
isku siðvenju fyrir frum-
kvæði rauðsokka og ann-
arra róttækra kvenna-
hreyf inga.
— Hér á Islandi hefur 8. mars
ekki verið nægur gaumur
gefinn. MFÍK og Kvenfélag
Sósialista hafa staðiö fyrir fundi
á þessum degi um langa hrið og
i fyrra tóku rauðsokkar daginn
upp sem baráttudag. Aörar rót-
tækar hreyfingar og flokkar á
Islandi hafa hins vegar haft
heldur hægt um sig 8. mars
fram til þessa. Eru verkakonur
á Islandi þá svo vel settar að
það sé tilhlýðilegt aö horfa til
himins á baráttudegi þeirra —
eða hvað?
—■ Verkakonur á Islandi
gegna lægst launuðu störfunum
i þjóðfélaginu. Um það bil 84%
útivinnandi kvenna vinna svo-
kölluð „kvennastörf” sem eru
ekki aðeins lágt launuð heldur
lika litils metin. Matið á vinnu
þeirra er þó fjarska mis-
munandi — allt eftir þvi hvort
atvinnurekendur eru að veina á
konurnar — varavinnuaflið —
og biðja þær að koma til starfa
eða hvort þær skulu reknar inn á
heimilin aftur vegna þess að það
sé svo gott fyrir börnin. Börnin
mega gjarnan vera tiu talsins
eða fleiri (sbr. moggann).
— Rauðsokkahreyfingin
hefur afdráttarlaus svör við
þessum gamalkunnu aðferðum
atvinnurekenda. Aðförinni að
verkafóiki verður aö mæta með
kröfunum um fulla atvinnu fyrir
alla, atvinnuöryggi fyrir alla og
lifvænleg laun fyrir 8 stunda
vinnudag.Rauðsokkahreyfingin
hefur þessi mál á stefnuskrá
sinni og hreyfingin skoðar jafn-
réttisbáráttuna sem „óað-
skiljanlegan þátt stéttabar-
áttunnar fyrir nýju samfélagi
þar sem arðrán og hvers konar
kúgun verður afnumin og
jöfnuður rikir”. (tJr starfs-
grundvelli Rs.hr. samþ. á II.
þingi hreyfingarinnar.
— Gagnrýni „8. mars
hreyfingarinnar” svokallaðrar
eða Eikar m-1 (Einingarsam-
taka kommúnista marxist-
anna/leninistanna) á
-"insokkahreyfinguna upp á
siðkastiö er i sem stystu máii
sagt út i hött. Rauðsokkar eru
þar úthrópaðir fyrir að vra
„feminiskir karlahatarar” og
allt milli himins og jarðar — en
allt það tal fer lltið fram fyrir
opnum tjöldum. Það segir
kannski sina sögu um það hve
málefnaleg gagnrýni Eikar er i
raun.
— A ársfjórðungi Rauðsokka-
hreyfingarinnar i desember s.l.
var ákveðið að halda baráttu-
fund þ. 8. mars og verkalýðs-
málahópi hreyfingarinnar var
falið að sjá um framkvæmd
hans. Hópurinn ákvað að halda
fundinn I Félagsstofnun
stúdenta, miðvikudaginn 8.
mars, kl. 8.80 og fjalla þar um
kjör islenskra verkakvenna.
Samstarfsaðilar að dagskránni
eru MFIK og Kvenfélag sósial-
ista.
Sextiu og átta ár eru liðin
siðan 8. mars var fyrst gerður
að baráttudegi kvenna og
hópnum fannst forvitnilegt að
sjá m.a. hvernig og hvort kjör
islenskra verkakvenna hafa
breyst svo mjög á þessum tlma.
Verkalýðsmálahópur ákvað þvi
að byggja dagskrá fundarins á
stöðu islenskra verkakvenna
fyrr og nú. Af þeim samanburði
má sannarlega draga nokkrar
ályktanir.
Fjölmennum á baráttufund
Rauösokkahreyfingarinnar þ. 8.
mars i Félagsstofnun stúdenta.
i
LIST-Kvenna-
dútl
t siðustu viku var i anddyri
Norræna hússins sýning á verk-
um Martje Hoogstad og Else
Maric Lauvanger og hittum við
siðukonur þær þá að máli.
Þetta var ekki i fyrsta skipti
sem þær Martje og Else sýna
saman og þær sögðust reyna að
hittast eins oft og þær gætu til að
bera saman bækur sinar, enda
eiga þær margt sameiginlegt i
myndsköpun sinni. Verk beggja
eru gerð úr taui og oft lika
prjónlesi. Þær applikera saman
margargerðirafefnum, sauma
bannað börnum að snerta
myndirnar okkar, en við viljum
að verk okkar séu notuð. Þau
eiga ekki að vera eilif, þau eru
innlegg i baráttu samtimans og
við vonum að ekki verði þörf
fyrir þessar myndir eftir hundr-
að ár. Við berjumst gegn hvers
konarkúgun, en tökum sérstak-
lega mið af undirokun kvenna
vegnaþessað hún er okkurnær-
tækust.”
Þótt báðar hafi fengist við
önnur tjáningarform, svo sem
oliumálverk og kolteikningu,
Vorkoman
út og prjóna,og i sumum mynd-
anna brjóta þær tvividd hins
hefðbundna veggteppis og fara
yfir i relif. Hinar margbreyti-
legu efnisgerðir og mýkt
margra þeirra höfða sterkt til
snertiskynsins,svo áhorfandann
langar til að koma við og taka á
myndunum. „Viö höfum orðið
varar við að fullorðnir hafa
hafa þær nú tekið upp þau efni
og form sem hafa veriö hefð-
bundið kvennasvið i margar
aldir. Einnig er áberandi að þær
nota mikið smáger munstur og
skrautlegan útsaum sem er i
andstöðu við þá hefð i myndlist
þessarar aldar að linur og form
skuli vera hrein og útúrdúra-
laus. „Margir taka verk okkar