Þjóðviljinn - 09.03.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.03.1978, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 sálarlíf barna Ljósmæðrafélag islands gengst fyrir almennum fra&slufundi 12. mars 1978 i Domus Medica kl. 15.30. Umræðuefni fundarins verður nýjungar i fæðingarhjálp og sálarlif barna. Framsögumenn verða Hulda Jensdóttir, forstöðukona á Fæðingarheimili Reykjavikur, og Haildór Ilansen, yfirlæknir Barnadeildar Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur. Erindi sitt nefnir Hulda „Þegar mannsbarn fæðist” einnig mun hún sýna litskuggamyndir frá nýafstöðnu alþjóðaþingi lækna og ljósmæðra i Róm og segja frá kenningum franska læknisins dr. Frederic Leboyer. Erindi yfir- læknisins Halldórs Hansen ber heitir „Sálarþroski barna”. I upphafi fundar syngja þrjár telpur úr Garðabæ undir stjórn Guðfinnu Dóru Olafsdóttur söng- kennara. Fundurinn er almennur fræðslufundur jafnt fyrir konur og karla. Ljósmæður og ljósmæðranem- ar sjáum veitingar. Stjórn félagsins skipa nú: Magnús H. Stephensen formaöur, Sæmundur Bæringsson varaformaður, Magnús Sigurðsson ritari, Russell J. Smith gjaldkeri og Jónmundur Gislason ritari stjórnar. Málarafélag Reykja- víkur 50 ára Múrarafélag Reykjavlkur Fordæmir kjara skeröinguna og segir upp kaupliöum Málarasveinafélag Reykjavik- ur var stofnað 4. mars 1928 i gamla Iðnskólahúsinu við Vonar- stræti. Stofnendur voru 16, þeir: Hörður Jóhannesson, Georg Vilhjálmsson, Magnús Hannes- son, Emil Sigurjónsson, Jón AgUstsson, Magnús Möller, Oddur JUlius Tómasson, Sigurjón Guðbergsson, Sveinn Tómasson, Steingrimur Guðmundsson, Asgeir Jakobsson, Haraldur MagnUsson, Albert Erlingsson, August Hákansson, Þorbjörn Þórðarson og Óskar Jóhannsson. I fyrstu stjórn voru kjörnir: Albert Erlingsson formaður, August Hákansson féhirðir og Hörður Jóhannesson ritari. Arið 1933 var fyrsti kaup- og kjarasamningurinn undirritaöur á milli Málarasveinafélags Reykjavikurog Málarameistara- félags Reykjavikur. Um sama leyti var fyrst rætt um að koma á ákvæðisvinnu. Tveimur árum siðar tilnefnir félagið sinn fyrsta fulltrUa i prófnefnd og var það MagnUs Hannesson. Arið 1937 fær félagið fulltrúa i Iðnráð og var það Emil Sigurjónsson. Næstu árin færir félagið mjög út starfsemi sina; ekkna- og minningarsjóður er stofnaður og félagið gerist aðili að HUsfélagi iðnaðarmanna. Það gengur i Alþýðusamband Islands árið 1947 og stofnar vinnudeilusjóð árið 1953. Sama ár er samið um ákvæðisvinnu og kosin verðskrár- nefnd. Ólafur Pálsson var fyrsti mælingafulltrúi málarafélag- anna. Mælingastofan var rekin sameiginlega af sveinum og meisturum til ársins 1969ten eftir það hefur MFR séð um rekstur mælingastofunnar. Einnig á þessu ári þ.e. 1953 var nafni Rangt far- iö með Guðjón Agústsson kom að máli við undirritaðan og bað um að eftirfarandi yrði komiö á framfæri vegna greinar i Þjóðviljanum, „Hyllum einka- framtakið” 17. febrúar sl.: Hannhefur aldrei fengið úthlut- að lóð á Eiðsgranda. Hann er á engan hátt tengdur hlutafélaginu Hornbjarg og hann er ekki skóla- bróðir neinna þeirra sem nafngreindir eru i þeirri grein. Þvi telur hann allt það er sér viðkemur i grein þessari vera rangt. Vegna athugasemda Guöjóns, sem undirritaður sér enga ástæðu til að rengja, fylgir hér með afsökunarbeiðni til hans. — úþ. félagsins breytt og heitir það siðan Málarafélag Reykjavikur. Sjúkrasjóður var stofnaður innan félagsins árið 1955 og árið 1958 varð samkomulag um að semja eina verðskrá fyrir alla málara- vinnu. Sett var á stofn mælinga- stofa sem var til húsa að Freyju- götu 27 um nokkurra ára skeið. Arið 1962 keypti félagið húsnæði á Laugavegi 18. Þetta stóra átak sem gert var i húsnæðismálum félagsins efldi mjög alla starf- semi þess og hefur félagið búið að þvi til þessa dags. Arið 1963 er gengið frá stofnun Lifeyrissjóðs sem var sjálfs- eignarstofnun án þátttöku atvinnurekenda. Árið 1964 gerist félagið aðili að stofnun Sambands bygginga- manna. Aður hafði félagið verið i tveimur samböndum. Árið 1931 var stofnað Iðnsamband byggingamanna sem var blandað samband meistara ogsveina, það starfaði i fá ár. En árið 1937 gerðist félagið aðili að Sveina- sambandi byggingamanna sem starfaði um fárra ára skeið. Að afloknum samningum i mai 1969 var ákveðið að innan Sambands byggingamanna og með atvinnu- rekendum i viðkomandi iðn- greinum yrði stofnaður sameigin- legur lifeyrissjóður með skyldu- aðiid allra meðlima launþega- félaganna. Málarafélagiö er aðili að Lifeyrissjóði byggingamanna og Lifeyrissjóður málara frá árinu 1963 var sameinaður hinum nýja sjóði. Það er svo árið 1972 sem verður að teljast eitt hið merkasta i sögu félagsins, þvi að þá er þann 1. mai samið um hóp- tryggingu, sjúkra- og slysa- tryggingu fyrir alla félagsmenn undir 65 ára aldri. Hóptryggingin tekur viö greiðslum þegar greiðslum atvinnurekenda og sjúkrasjóðs lýkur og greiðir mán- aöarlega bætur i allt að þrjú ár og munu þvi málarar vera i farar- broddi i tryggingarmálum. Þann 26. júni sama ár er sam- þykkt að kaupa jörðina Vog i Hraunhreppi í Mýrasýslu. Fyót- lega var hafist handa um fram- kvæmdir á jörðinni. Sjávarlandið girt og hús sem var knapplega fokhelt var fullbyggt vorið 1976; var rafmagn tekið i húsið þegar, en það var verið að leggja það um sveitina um þetta leyti. I sam- bandi við framkvæmdir i Vogi hafa margir félagar lagt fram mikla sjálfboðavinnu og kon- urnar stofnuðu um þetta leyti Klúbbinn Vog sem meðal annars hefur lagt mikið starf til þess að gera húsið i Vogi sem best úr garði og sem vistlegast. Það hefur nú i tvö sumur verið leigt út til félagsmanna sem orlofshús við mikiar og vaxandi vinsældir. í MálarafélagiReykjavikur eru nú um 155 félagar. Félagið rekur mælingastofú að Laugavegi 18 og þar er skrifstofa þess staösett. A mælingastofunni starfa að staö- aldri tveir menn þeir Róbert Gestsson og Hjálmar Jónsson, hafa þeir starfað þar allt frá stofnun hennar. Albert Rúnar Agústsson er þriðji starfsmaður félagsins. Hann annast ýmis félagsleg verkefni. Félagið minnist þessara tima- móta á ýmsan hátt, meðal annars með afmælishófi að Hótel Borg 11. mars, og fyrirhugaö er að halda hátið i Vogi næsta sumar. Stjórn félagsins skipa nú: Magnús H. Stephensen formaður, Sæmundur Bæringsson varafor- maður, MagnúsSigurðsson ritari, Russell J. Smith gjaldkeri og Jón- mundur Gislason ritari stjórnar. A félagsfundi i Múrarafélagi Reykjavikur, þriðjudaginn 28. febrúar 1978, var samþykkt að segja upp öllum kaupliðum gild- andi kjarasamnings við Múrara- meistarafélag Reykjavikur vegna verulegra breytinga á gengi islensku krónunnar og vegna setningar laga, sem breyta ákvæðum samningsins um greiðslu verðlagsuppbóta á laun. Kaupliðum samningsins er sagt upp frá og með 1. mars 1978 með eins mánaðar uppsagnarfresti miðað við að uppsögnin taki gildi á miðnætti 1. april n.k. Jafnframt var samþykkt á fundinum eftirfarandi ályktun: „Félagsfundur haldinn i Múr- arafélagi Reykjavikur, þriðju- daginn 28. febrúar s.l., mótmælir harðlega afskiptum rikisvaldsins af gildandi kjarasamningum verkalýðsfélaga og vinnuveit- enda, þar sem með lagasetningu um ráðstafanir i efnahagsmálum frá 17. febr. s.l. eru ógiltir nýlega gerðir kjarasamningar. Fundur- inn fordæmir vinnubrögö sem þessi og skorar á stjórnvöld að nota timann vel fram til 1. april n.k., og leita nýrra leiða til lausn- ar efnahagsvandanum svo komist verði hjá frekari aðgerðum laun- þega.” Sambandið flytur inn nýjungfrá Bandaríkjunum Glæsivagn með dísil- vél af bestu tegund Leigubifreiða- stjórar sýna nýja Oldsmobile bílnum mikinn áhuga Véladeild Sambandsins kynnir um þessar mundir Oldsmobile bifreið, sem öðru fremur hefur það sér til ágætis að vera knúin áfram af disilvél, sem þykir af fullkomnustu gerð. Er tilkoma vélarinnar ma. afleiðing oliu- kreppunnar undanfarin ár og hækkandi verðs á bensini, en til þessa hafa Bandaríkjamenn ein- göngu framleitt fólksbila með bensinvélum, sem margar hverj- ar hafa orðið frægar fyrir geysi- lega eyðslu. En það eru Bandarikjamenn sem nú hafa sent frá sér þennan vagn með 8 strokka disilvél, en að öðru leyti er bifreiöin með svip- uðu sniði og við eigum að venjast af bandariskum fólksbílum. I reynsluakstri eyddi þessi stóra bifreið að jafnaði tiu litrum á 100 km og á lengri ferðum yfir þver- Bandarikin komst eyðslan niður i 8 litra. Kraftinn á þó ekki að vanta þvi viðbragðið reyndist 0- Fyrsti disilbillinn sem framleiddur er i Bandarlkjunum lltur ekki ein- ungis veglega út heldur þykir vélin góð og þægileg viðureignar. SÍS hefur þegar pantað hingað til lands nálægt eitt hundrað blla af þessari gerð, en þessi mynd er af þeim eina sem ennþá er kominn. 100 km/klst. á 16,3 sekúndum, sem ekki þykir ónýtt. Það eru vélfræðingar General Motors sem eiga heiðurinn af þessari vél og þeim tókst að kæfa dísilhljóðið með þvi að hafa brennsluhólfið af sérstakri gerð, setja hljóðhlif á lofthreinsistútinn og þykka einangrun á eldvarnar- plötu. Vélina má ræsa á sama hátt og aðrar nýjar disilvélar og tekur það um hálfa minútu að fá vélina i gang ef hitinn er um tiu stig, en skemmri tima ef heitara er i veðri. Vélfræðingar halda þvi fram að enda þótt disilolia þykkni i frosti séu engir erfiðleikar á ræsa vélina fari frostið ekki nið fýrir 25 gráður á Celsius. Vegna ýmissa byrjunarörði leika hefur afgreiðsla á þessc bilum til Evrópulanda dreg nokkuð og er billinn sem hing er kominn einn af tiu fyrs bilunum sem sendir eru y Atlantshafið. SÍS hefur þeg pantað upp undir 100 bila landsins og er von á þeim i ap og maí. Verð þessa disilbils leigubilstjóra ásamt öllum fyl| hlutum er á núverandi gengi u 4,4 miljönir króna. Ljósmœðrafélag íslands með frœðslufund um Fæðingarhjálp og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.