Þjóðviljinn - 10.03.1978, Page 3

Þjóðviljinn - 10.03.1978, Page 3
Föstudagur 10. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 ERLENDAR FRÉTTIR 7 stuttu méfí Hörö sókn Eþíópumanna 8/3 — Samkvæmt frétt frá Nairobi hafi Eþiópar tekið Daghabúr, mikilvægan bæ við aðalveginn suður eftir Ogad- en, og virðist eftir þvi mega marka að hersveitir þeirra séu i harðri sókn suður og austur á Ogaden-slétturnar sjálfar. Eþiópska sendiráðið i Róm tilkynnir að Eþiópar sæki fram á tvennum vig- stöðvum i áttina til sómölsku landamæranna. Daghabúr er um 150 kiló- metra suður af Djidjiga, sem Eþíópar munu hafa tekið á s.l. sunnudag, og nú segjast þeir sækja fram áleiðis til bæjarins Kebri Dehar, sem er 200 kiló- metrum sunnar við aðalveg- inn. Likur eru á þvi að mikill hluti hers Sómala sé innikró- aður i fjalllendi Aust- ur-Eþiópiu, skammt frá borg- unum Harar og Djidjiga, og mundi það lið mjög þrotið að vistum og skotfærum. Tals- menn Eþiópa segja að herfor- ingjar Sómaia láti vægðar- laus skjóta þá menn sina, er flýi úr bardaga. Bam finmleitt á efnaraimsóknastoju? 8/3 — David Norvik, banda- riskur visindaskáldsagnahöf- undur, fullyrðir að hann hafi verið viðstaddur er fyrsta manneskjan var sköpuð á efnarannsóknastofu. Segir hann að þessi Adam vísind- anna sé á lifi og við bestu heilsu. Von er á bók frá Norvik um þennan atburð. Ofannefnda yfirlýsingu sendi hann frá sér gegnum útgefendur sina, en sjálfur forðast hann að láta blaðamenn og visindamenn, sem vilja spyrja hann út úr, komast að sér. Saka þeir hann um að hann fari með lygar og blekkingar. Að sögn Norviks er þetta ennþá einstæða barn nú 14 mánaða gamalt. Skólaverkföll i Indónesíu 9/3 — Indónesiskir hermenn réðust i dag á námsmenn i miðskóla í Jakarta, höfuðborg landsins, i þeim tilgangi að neyða nemana til þess að láta af skölaverkfalli. Að minnsta kosti tiu náms- menn slösuðust i átökunum, að sögn talsmanns þeirra. Þeir gerðu námsverkfall tii stuðnings háskólanemum, sem hófu svipað verkfall fyrr i vikunni vegna óánægju með stjórn Suhartos forseta. Námsmenn segja að nokkrir félaga þeirra hafi látið lifið i átökum við hermenn og i her- fangelsum. Samþykkt mannréttindanefndar Sameinuðuþj. um Kambódíu 8:3 — Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna ákvað i dag að fara fram á það við stjórnarvöld Kambódiu að þau gæfu svör við frásögnum af fjöldadrápum og illri meðferð á fólki þar i landi. Bretland lagöi fram tillögu um aö skipaður yrði sérstakur fulltrúi, sem reyndi að fram- kvæma rannsóknir i Kambó- diu sjálfri, og var tillagan studd af Astraliu, Austurriki og Sviþjóð.Ennokkurhlutlaus riki lögðu fram tillögu um að nefndin sneri sér fyrst til Kambódiustjórnar, og var sú tillaga samþykkt. Dollari í metlœgö gagnvart jeninu 8/3 — Bandarikjadollarinn komst i dag niður fyrir 233 japönsk yen og hefur aldrei fariö lægra gagnvart yeninu. Htmn hækkaði siöan litiiiega og er nú 234.30 yen. t Frank- furt, þar sem dollarinn haföi verið fyrir neðan tvö mörk, hækkaði hann siðdegis upp að tveimur mörkum, vegna orð- róms um að sættir væru i vændum i vinnudeilu banda- riskra kolanámumanna við atvinnurekendur. Er þetta sagt gott dæmi um hve gjald- eyrismarkaðurinn sé fljótur aö bregðast við marklitlum flugufregnum. Mannfall í Sambíuher 9/3 — 15 sambiskir hermenn, auk konu og barns hennar, létu lifið i árás hers hvitra Ródesiumanna inn i Sambiu nú i vikunni, að sögn sambfskra talsmanna. Þeir telja að árásin hafi ver- ið gerð i þeim tilgangi að hindra að skæruliðar ZAPU, samtaka undir stjórn Joshua Nkomo, geti herjað inn i Ródesiu, og megi búast við fleiri árásum Ródesiuhers i þeim tilgangi. Talsmenn Ródesiuhers segja sina menn hafa fellt 38 skæruliða ZAPU, en Sambiumenn segja það uppspuna. Vilja banna nifteindasprengjur 9/3 — Aðalfulltrúi Sovétrikj- anna á afvopnunarráðstefnu 30rikja iGenf lagði i dag fram tillögu um bann við fram- leiðslu og notkun nifteinda- sprengjunnar, sem Bandarik- in og Nató virðast stefna að þvi að vopna heri sína með. Sagði fulltrúinn að sprengja þessi væri svo villimannlegt vopn að flokka bæri hana með sýklavopnum og kemiskum drápstækjum. Fulltrúi Banda- rikjanna kallaði tillöguna áróðursbragðeittog gaf i skyn að þeim sovéska hefði verið nær aö minnast á ýmis skæð gereyðingarvopn, sem hann kvað Sovétmenn nú ráða yfir, þar á meðal mjög markvisar eldflaugar, sem hægt sé að skjóta á hvaða mark sem verkast vildi i Vestur-Evrópu. Bresjnef Sovétrikjaforseti hefur sagt, að haldi Nató fast við það að vopnast nifteinda- sprengjum, sé ekkert þvi til fyrirstöðu að Sovétmenn framleiði slikar sprengjur einnig. Stj órnarkreppu á Ítalíu er að ljúka 8/3 — Stjórnarkreppunni á ttaliu, sem staðið hefur yfir rúma 50 daga, virðist nú lokið. I kvöld gerðu fimm stjórnmálaflokkar með sér samning um stuðning við nýja minnihlutastjórn kristilegra demókrata. Auk kristilegra demókrata sjálfra eiga hér hlut að máli kommúnistar, sósialist- ar, sósialdemókratar og lýð- veldissinnar. Ekki er annað vitað en að Giulio Andreotti verði áfram forsætisráðherra. Talsmaður Andreottis segir aö meginatriðin i stefnuskrá hinnar nýju stjórnar verði sparnaður, barátta gegn atvinnuleysi og ráö- stafanir til framfara i hinum van- þróuöu suðurhéruðum landsins. Að sögn fá fyrrnefndir fjórir stuðningsflokkar stjórnarinnar miklu meiri hlutdeild i ákvöröun- um henn ar en þeir höfðu i ákv örö- unum siöustu stjórnar. Mitterrand býður forsetavaldi byrginn Mitterrand. 9/3 — Francois Mitterrand, leið- togi Sósialistaflokksins i Frakk- landi, sem að likindum verður forsætisráðherra ef vinstriflokk- arnir vinna þingkosningarnar, hleypti I dag nýju f jöri I kosninga- baráttuna með þvi að bjóða forsetavaldinu byrginn. Lagði Mitterrand áherslu á að rikis- stjórnin ætti öllu að ráða um stefnumörkun og hefði forsetinn þar ekkert sérstakt valdsvið. Stjórnarskrá Frakklands, sem samin var eftir að de Gaulle hers- höfðingi kom til valda 1958, gerir einmitt ráð fyrir þessu, en engu að siður hafa de Gaulle og siðan Pompidou og Giscard d’Estaing haft mjög viðtæk og mikil völd i forsetatið sinni. Er þvi mörgum spurn hvort það sé yfirhöfuð framkvæmanlegt, að hægrisinn- aður fa-seti stjórni með vinstri- sinnaðri rikisstjórn. Alain Peyrefitte, dómsmálaráðherra og gaulleisti, brást illa við um- mælum Mitterrands og vændi hann um að „tengja örlög sin eyðileggingu fimmta lýðveidis- ins”. Kampavín í Beograd 9/3 — öryggismálaráöstefnu Evrópu i Beograd lauk i dag formlega með þvi að menn skál- uðu i kampavini, eftir að fursta- dæmiö Liechtenstein hafði undir- ritaðlokaályktanir ráöstefnunnar siðast 35 þátttökurikja. Litlu þyk- ir ráðstefnan hafa áorkað til viö- bótar þeirri, sem haldin var i Helsinki. HEFUR ÞÚ... ....kynnt þér vöruverðið hjá okkur? E£ svo er ekki, ættirðu að líta við hið bráðasta þvi tilboð okkar eru í sérflokki. KDFOUQGUR HAMRABORG10

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.