Þjóðviljinn - 10.03.1978, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 10.03.1978, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. mars 1978 Simnudagur ' 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Konsert fyrir tvær fiölur og kammersveit eftir Antonio Vivaldi. Susanne Lauten- bacher og Ernesto Mampaey leika meö kammersveit Max Steiners, Wolfgang Hofmann stj. b. 1. Passacaglia i d-moll eftir Dietrich Buxtehuda. 2. Chaonna i f-moll eftir Johann Pachelbel. Peter Hurford leikur á orgel. c. Triósónata i C-dúr eftir Georg Philip Telemann. Antwerpen-einleikararnir leika. d. Sinfónia nr. 3 i D-dúr eftir Johann Stamitz. Einleikarasveitin i Liege ieikur, George Lemaire stj. 9.30 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veöurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar, —. framh.Pianókonsert I C-dúr (K467) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Dinu Lipatti og Hátiöarhljóm- sveitin i Luzern leika, Herbert von Karajan stj. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organieikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Félagsleg þróun i málefnum vangefinna Margrét Margeirsdóttir féiagsráög jafi flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar frá ungverska útvarpinu. a. Seiiókonsert i B-dúr eftir Boccherini. b. ,,Ah, lo previdis”, konsertaria eftir Mozart. c. Sellókonsert eftir Lalo. Flytjendur: Szilvia Saad söpransöngkona, Miklos Perenyi selióleikari og Filharmóníusveitin I Búdapest, Ervin Lukacs stj. 15.00 Ferðamolar frá Guineu Bissau og Grænhöfðaeyjum, IV. þáttur Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 16.00 Létt tónlist frá austurríska útvarpinu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Priöjudagurinn 7. mars Dagskrá um lifiö i Reykja- vik þennan dag. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (15). 17.50 Harmónikulög a. Arvid Falen og félagar leika gamla dansa frá Odal. b. Torader-trióiö leikur lög frá Hallingdal. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 „Elskaröu mig...’ Þriöja dagskrá um ástir I ýmsum myndum. Umsjón: Viöar Eggertsson. Lesarar ^ meö honum: ólátur Örn Thoroddsen og Þórunn Pá lsdóttir. 19.50 Sinfóníuhljómsveit Islands leikur i útvarpssal. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann og Siguröur Björnsson. Einleikari á kiarínettu: Sigurður I. Snorrason. Stjórnandi: Páll P. Pálsson a. „Ombra mai fu”, aria úr Xerxes eftir Handel. b. ,,Wie nahte mir der Schlummer”, aria úr Töfraskyttunni eftir Weber. c. ,,Si mi chiamano Mimi”, aria úr La Boheme eftir Puccini. d. ,,0 mio babbino caro', aría úr Gianni Schicchi eftir Puccini. e. Konsertina fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Weber. 20.30 Útvarpssagan: „Píla- grimurinn” eftir Pá'r Lagerkvist. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (7). 21.05 íslensk einsöngslög, X. þáttur Nina Björk Eliasson fjallar um lög eftir Friðrik Bjarnason, Jónas Tómasson og Pétur Sigurösson. 21.30 L'm kynlíf, — siöari þátt- ur. Fjallað um breytinga- skeiö kvenna o.fl. Umsjón: Gisli Helgason og Andrea Þóröardóttir. 22.00 Prelúdía og fúga í e-moll op. 35 eftir Mendelssohn Rena Kyrjakou leikur á pianó. 22.10 íþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 K völd tónl eika r a. Konsert fyrir lútu og hljóm- sveit eftir Kohaut. Julian Bream leikur með Mon teverdi-hljómsveitinni, John Eliot Gardiner stj. b. Tvisöngvar eftir Brahms. Judith Biegen og Frederica von Stade syngja: Charles Wadsworth íeikur á pianó. c. Konsertína i e-moll fyrir horn og hljómsveit eftr Weber. Barry Tuckweli leikur með St.-MarÓin-the- Fields-hljómsveitinni, Nev- iile Marriner stj. >veit- 23.30 t- rettir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Eirikur J. Eiríksson pró- fastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9,15: Guörún Asmundsdóttir heiduráfram aölesa söguna „Litla húsiö i Stóru-Skóg- um ” eftir Láru Ingalls Wilder i þýöingu Herborgar Friöjónsdóttur; Böðvar Guömundsson þýddi ljóöin (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. tslenskt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar. Gömul Passlusálmalög i út- setningu Siguröar Þóröar- sonar kl. 10.45: Þuriöur Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja: Páll tsólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar. NUtima- tónlist kl. 11.15: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Reynt aö gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thorsteinsson les þýöingu sina (6). 15.00 Miödegistónleikar: Is- lensk tóniist a. Fimm litil pianólög op. 2 eftir Sigurö Þóröarson. Gisli Magnússon leikur. b. Sönglög eftir Sigursvein D. Kristinsson við ljóö eftir Stephan G. Stephansson og Kristján frá Djúpalæk: Guðmundur Jónsson syngur: strengja- kvartett leikur meö. c. Þor- geirsboli”, balletttónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur: Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- vaidsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 L'ngir pennarGuðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Lm daginn og veginn Ingólfur Guömundsson lekt- or talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnf reösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: ,.i Hófa- dynsdal” eftir Heinrich Böll Frans Gíslason islenskaði. Hugrún Gunnarsdóttir les (3) 22.20 læstur Passiusálma Hafsteinn Orn Blandon guö- fræöinemii les 41. sálm 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. Pianókvintett i A-dúr „Sil- ungakvintettinn” op. 114 eftir Franz Schubert. Clifford Cruson og félagar i Vinaroktettinum leika. b. Serenaöa nr.2. i F-dúrop. 63 eftir Robert Volkmann. Ungverska kammersveitin leikur: Vilmos Tatrai stjórnar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Þriöjudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Guörún Asmundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar ,,Litla hússins i Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Aöur fyrr á árunum kl. 10.25: Agústa Björns- dóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Ars Rediviva hljómlistar- fl. i Prag leikur Trió- sónötu I E-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach / André Gertler og kammer- sveitin i Zurich leika Fiölu- konsert i F-dúr eftir Tartini; Edmond de Stoutz stj. / Filharmóniustrengja- sveitin leikur Holberg-svitu op. 40 eftir Grieg: Anatole Fistoulari stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Góö iþrótt gulli betri: — annar þáttur. Fjallaö um menntun iþróttakennara. Umsjón: Gunnar Kristjáns- son. 15.00 M iödegistónleikar Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Vesp- urnar”, forleik eftir Vaug- han Wiíliams: André Previn stjórnar. Sinfóniuhljóm- sveitin i Filadelfiu leikur Sinfóniu nr. 5 op. 47 eftir Sjostakovi ts: Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli harnatíminn Finnborg Scheving sér um timann. 17.50 Aö tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. Tóleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir i verkfræöi- o g raunvisindadeild iláskóla íslands Reynir Axelsson stæröfræöingur talar um nytsemi stærð- fræöirannsókna. 20.00 Kammertónleikar Ungverski kvartettinn le'ikur Strengjakvartett i F-dúr eftir Maurice Ravel. 20.30 Útvarpssagan: „Píla- grimurinn” eftir Pár LagerkvistGunnar Stefáns- son les þýöingu sina (8). 21.00 Kvöldvaka . Einsöngur: Hreinn Lindal syngur is- lensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Minningar frá mennta- skólaárumSéra Jón Skagan flytur fjórða og siöasta hluta frásögu sinnar. c. Jón ólafsson frá Einarslóni Auöunn Bragi Sveinsson skólastjóri segir frá Jóni og les ljóö og stökur eftir hann. d. Húsbændur og hjú. Fyrsta hugleiðing Játvarös Jökuls Júiiussonar bónda á Miðjanesi i Reykhólasveit um manntaliö 1703. Agúst Vigfússon les. e. Sandy á flótta Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi segir frá. 22.20 Lestur Passiusálma Hafsteinn örn Blandon guöfræðinemi les 42. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. HarmónikulögHorst Wende og harmónikuhljómsveit hans leika. 23.00 A hljóðbergi „Heilög Jó- hanna af örk” eftir Bern- hard Shaw. Með aðalhlut- verk fara Siobhan McKenna, Donald Pleas- ence, Felix Aylmer, Robert Stephens, Jeremy Brett, Alec McGowen og Nigel Davenport. Leikstjóri er Howard Sackler. Siöari hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörún Asmundsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar ,,Litla hússins i Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (12). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Um dómkirkj- una á Hólum i Hjaltadal kl. 10.25: Baldur Pálmason les brotúr sögu kirkjunnar eftir dr. Kristján Eldjárn og ræöu, sem herra Sigurbjörn Einarsson biskup flutti á tvö hundruð ára afmæli núver- andi kirkjuhúss sumarið 1963. Passiusálmalög kl. 10.40: Sigurveig Hjaltested og Guömundur Jónsson syngja: Páll Isólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar Morguntónleikar kl. 11.00: Milan Bauer og Michal Kar- in leika Fiölusónötu nr. 3 í F-dúr eftir Handel/Rena Kyriakou leikur Pianósón- ötu i B-dúr op. 106 eftir Mendelsson/Fritz Wunder- lich syngur lög úr „Malara- stúlkunni fögru”, lagaflokki eftir Schubert: Hubert Giessen leikur meðá pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Reynt aö gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thor- steinson les þýöingu sina (7). 15.00 Miödegistónleikar John Ogdon og Konunglega fil- harmóniusveitin i London leika Pianókonsert nr. 1 eftir Ogdon; Lawrence Foster stjórnar. Sinfóniu- hljómsveitin i Chicago leik- ur Sinfóniu nr. 4 op. 53 eftir Jean Martinon; höfundur- inn stjórnar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn • Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (16). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Sigriður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Benjamin Britten, Richard Strauss og Jean Sibelius. Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.00 A vegamótum Stefania Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „En svo kemur dagur” Ingibjörg Stephensen les úr nýju ijóöaúrvali eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi. 20.55 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guömundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Attundi þáttur: Hans Hotter. 21.25 Ananda Marga Þáttur um jógavisindi i umsjá Guö- rúnar Guðlaugsdóttur. 21.55 Kvöldsagan: ,,í llófa- dynsdal” eftir Heinrich Böll Franz Gislason islenskaöi. Hugrún Gunnarsdóttir les sögulok (4). 22.20 Lestur Passiusálma Anna Maria Ogmundsdóttir nemi i guðfræöideild les 43. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskráriok. Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni, Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóölif. Þáttur i umsjá Guömundar Einars- sonar og séra Þorvalds Karls Helgasonar. 15.00 Miödegistónleikar. Tékkneska filharmóniu- sveitin leikur forleik aö óperunni „Hollendingnum fljúgandi” eftir Wagner, Franz Konwitschny stjórn- ar. Leontyne Price og Placido Domingo syngja dúetta úr óperunum „Otello” og „Grimudans- leiknum” eftir Verdi. Kim Borg syngur ariur úr óper- unni „Boris Godunoff” eftir Mússorgský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.- Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.GÍsli Jóns- son menntaskólakennari taiar. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Konungsefnin” eftir Henrik Ibsen, — fyrri hluti. Aður útv. á jólum 1967. Þýöandi: Þorsteinn Gislason. Leikstjóri: Gisli Halidórsson. Persónur og leikendur: Hákon Hákonarson konungur Birkibeina: Rúrik Haralds- son, Inga frá Varteigi, móö- ir hans: Hildur Kalman, Skúiijari: Róbert Arnfinns- son, Ragnhildur,kona hans: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Sigriöur, systir hans: Helga Bachmann, Margrét, dóttir hans: Guðrún Asmunds- dóttir, Nikulás Arnason biskup i ósló: Þorsteinn ö. Stephensen, Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar: Guömundur Erlendsson, Ivar Broddi hirðprestur: Pétur Einarsson, Végarður hirðmaður: Klemenz Jóns- son, Guttormur Ingason: Erlingur Svavarsson, Siguröur ribbungur: Jón Hjartarson, Gregorius Jónsson, lendur maður: Baldvin Halldórsson, Páll Flida, lendur maöur: Jón Aðils, Pétur, ungur prestur: Siguröur Skúlason, Séra Vilhjálmur, húskapellán: Sigurður Hallmarsson, Sigvarður frá Brabant, læknir: Jón Júliusson, Þul- ur: Helgi Skúlason, 22.10 Orgelsónata nr. 4 i e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur. 22.20 Lestur Passiusálma. Anna Maria Ogmundsdóttir nemi i guðfræðideild les 44. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá Tónlistarhátiö i Hitzacker 1975. Þýskir tón- listarmenn og Kammersveitin i Pforzheim flytja tónverk eftir Mozart og Hugo Wolf. Stjórnandi: Gunther Weissenborn. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Reynt aö gleyma" eftir Alene Cor- liss Axel Thorsteinson les þýöingu sina (8). 15.00 Miödegistónleikar Kon- unglega filharmóniusveitin i Lundúnum leikur Scherzo Capriccioso op. 66 eftir Dvo- rák og Polka og Fúgu úr óperunni „Schwanda” eftir Weinberger, Rudolf Kempe stjórnar. Jascha Heifetz og Emanuel Bay leika lög eftir Wieniawski, Schubert o.fl. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viöfangsefni þjóöfélags- fræöa Ingibjörg Guðmunds- dóttir þjóöfélagsfræöingur flytur erindi um öldrunar- félagsfræöi. 20.00 Frá óperutónleikum Sinfóniuhl jómsveitar ís- lands og Karlakórs Reykja- vikuri Háskólabiói kvöldiö áöur. Stjórnandi: Wilhelm Bruckner-Ruggeberg Ein- söngvarar: Astrid Schirmer sópran og Herbert Stein- bach tenór — öll frá Vest- ur-Þýskalandi. Fyrri hluti efnisskrár, sem útvarpaö verður þetta kvöld, er tón- list úr óperunni „Fidelio” eftir Ludwig van’ Beet- hoven: Forleikur. Aria Leónóru. Fangakórinn. Tvi- söngur Leónóru og Flore- stans. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Ballettmúsik úr óperunni „Céphale et Procris" eftir André Grétry i hljóm- sveitarbúningi eftir Felix Mottl. Sinfóniuhljómsveitin i Hartford leikur, Fritz Mahler stjórnar. 21.55 Smásaga: „Balliö á Gili" eftir Þorleif B. Þorgrimsson Jóhanna Hjaitalin les. 22.20 Lestur Passiusálma Kjartan Jónsson guðfræði- nemi les 45. sálm 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfiini kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Asa Jóhannesdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Sigrún Björnsdóttir stjórnar timanum og helgar hann Þorsteini skáldi Erlingssyni | og verkum hans. j 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. ; 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.30 Vikan framundan 15.00 Miödegistónleikar Marielle Nordmann og franskur strengjakvartett leika Kvintett fyrir hörpu og strengi eftir Ernst Hoff- mann. Mary Louise Boehm, Kees Kooper og Sinfóniu- hijómsveitin i Westfalen leika Konsert fyrir pianó, fiölu og strengjasveit eftir Johann Peter Pixis, Sieg- fried Landau stjórnar. 15.40 Islenskt mál 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. i 17.00 Enskukennsla 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Daviö Copperfield" eftir Charles Dickens. Anthony Brown bjó til útvarpsflutnings. (Aöurútv. 1964). Þýöandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Þriöji þáttur. Persónur og leikendur: Daviö / Gisli Aifreösson, Ekill / Valdi- mar Helgason, Davlö yngri / Ævar R. Kvaran yngri, Betsy frænka / Helga Val- týsdóttir, Herra Dick / Jón- as Jónasson, Herra Murd- stone / Baldvin Halldórs- son, Ungfrú Murdstone / Sigrún Björnsdóttir, Uria Heep / Erlingur Gíslason. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Henrik Ibsen — 150 ára minning Þorsteinn ö. Stephensen fyrrverandi leiklistarst jór i útvarpsins flytur erindi um skáldiö. 20.00 Hljómskálamiísik Guö- mundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóöaþáttur Jóhann Hjálmarsson hefur umsjón meö höndum. 21.00 Einsöngur: Leontyne Price syngur lög úr söng- leikjumog önnur vinsæl lög. André Previn er undirleik- ari og stjórnandi hljóm- sveitarinnar sem leikur með. 21.35 TeboÖ „Hinir gömiu góöu dagar”. — Sigmar B. Hauksson ræðir viö nokkra skemmtikrafta frá árunum eftir striö. 22.20 Lestur Passiusálma Kjartan Jónsson guöfræöi- nemi les 46. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augíýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 20.45 Fram tlðarhorfur i Klenskum landbúnaöi (L). Umræöuþáttur í beinni út- sendingu. Stjórnandi Hinrik Bjarnasón. 21.35 Else Kant (L) Danskt sjónvarpsleikrit i tveimur hlutum, byggt á tveimur skáldsögum, sem norski rit- höfundurinn Amalie Skram samdi á siðasta ára- tug nitjándu aldar. Sjónvarpshandrit Kirsten Thorup. Leikstjóri Line Krogh. Aðalhlutverk Karen Wegener. Sögur Amalie Skram eru byggöar á reynslu hennar sjálfrar. Sögupersónan Else Kant finnur til sárrar sektar- kenndar vegna þess, aö hún treystirsér ekki til aö sinna nægilega vel bæöi húsmóö- . urhlutverki og ritstörfum. Hún fer af fúsum vilja á geösjúkrahús til stuttrar dvalar, aö hún hyggur. Siö- ari hluti leikritsins verður sýndur næstkomandi mánu- dagskvöld. Þyöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bílar og menn (L) Franskur fræöslumynda- fiokkur *" 5. þáttur. Kapphlaupið ( 1935-1945) Fasistar seilast til valda í Evrópu. Alfa Romeo og Mercedes Benz veröa tákn valdabaráttunnar og eru óspart notaöir i áróöurs- kyni. Þýskir bllar eru ósigr- andi I keppni. Seinni heim- styrjöldin er vélvætt striö. Hvarvetna eiga bilar þátt i sigri. einkum þó jeppinn. Þýöandi Ragna Ragnars. Þulur Eiöur Guönason. 21.20 Sjónhending (L) Erlendar myndir og mái- efjíi. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 21.45 Sarpico ( L ) Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Svikarinn i herbúöunum. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok Miðvikudagur 18.00 Daglegt lif í dýragaröi (L) Tékkneskur mynda- flokkur. Lokaþáttur. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Bréf frá Emmu (L) Emma er hollensk stúlka, sem varö fyrir bil og slasaö- ist alvarlega. Hún iá meö- vitundarlaus á sjúkrahúsi i sautján sólarhringa. Þýö- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Hér sé stuö (L) Deildar- bungubræöur skemmta. Stjórn upptöku Egill Eövarðsson. 19.00 On We Go Ensku- kennsla. Nitjandi þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skíöaæfíngar (L) Þýsk- ur myndaflokkur i léttum dúr. 4. þáttur. Þýöandi Eirikur Haraldsson. 21.00 Vaka (L) Þessi þáttur er um ljósmyndun sem list- grein. Umsjónarmaöur Aöalsteinn Ingólfsson.Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.40 Erfiöir timar (L) Bresk- ur myndaflokkur i fjórum þáttum, byggður á skáld- sögu eftir Charles Dickens. 2. þattur. Efni fyrsta þátt- ar: Fjölleikaflokkur kemur til borgarinnar Coketown. stúika úr flokknum, Sissy Jupe, hefur nám I skóia hr. Gradgrind. Hún býr á heim- ili hans, og hún og Lovlsa, dóttir Gradgrind, veröa brátt góöar vinkonur. Þýö- andi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok Föstudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lundinn og vargurinn (L) Kanadísk heimilda- mynd. A eyju nokkurri und- an strönd Nýfundnalands er einhver mesta lundabyggð Ameriku. Lifsbarátta lund- ans harönar meö hverju ár- inu vegna vaxandi fjölda máva, sem verpa á sömu slóðum. Þýöandi og þulur Eiöur Guönason. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 22.00 Þriðja atlagan (Harmadik nekifutás) Ung- versk biómynd. Leikstjóri Peter Bacsó. Aöalhlutverk István Avar. István Jukas stjórnar stórri verksmiöju. Hann var áöur logsuðumað- ur en hefur komist vel áfram. Vegna óánægju seg- ir hann upp starfi sinu og reynir aö taka upp fyrri störf. Þýöandi Hjalti Krist- geirsson. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur ,16.30 íþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 17.45 Skiöaæfingar (L) Þýsk- ur myndaflokkur. 5. þáttur. ' Þýöandi Eirlkur Haralds- son 18.15 On We Go Ensku- kennsla. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur myndaflokkur. Þýöandi Hinrik Bjarnason. 19.00 Enska knattspvrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Menntaskólar mætast (L) Undanúrslit. Verslunar- skóli íslands keppir viö Menntaskóiann viö Sundin. A milli spurninga leikur Arnaldur Arnarson á gltar. Einnig er samleikur á tvo gítara og fiautu. Dómari Guömundur Gunnarsson. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 20.50 Dave Allen Iætur móöan mása (L) Breskur skemmtiþáttur. ÞýÖandi Jón Thor Haraldsson. 21.35 Einmana hjarta (L) (The Heart is a Lonely Hunter) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1968. Aðal- hiutverk Alan Arkin og Sondra Locke. John Singer er daufdumbur. Hann ann- ast um vangefinn heyrn- leysingja, sem gerist brot- legur viö lög og er sendur á geöveikrahæli. Singer reyn- ir aö hefja nýtt llf til þess aö sigrast á einmanaleikanum og flyst tii annarrar borgar, sem er nær hælinu. Þýöandi Öskar Ingimarsson. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndafiokkur. Staögengillinn Þýöandi Kristmann Eiösson. 17.00 Kristsmenn (L) Loka- þáttur. Riki án guös? Þvi hefur löngum veriö haldið fram, aö trúarbrögö og kommúnismi eigi enga samieiö, og æöstu valda- menn Sovétrikjanna staö- hæfa, aö guö sé ekki til. Samt fara fjörutiu milljónir manna reglulega til kirkju þar i landi. Ibúar annars kommúnistaríkis, Póllands, eru enn trúræknari, og á ítalíu, þvi riki Vest- ur-Evrópu, þar sem kommúnisminn á mestu fylgi aö fagna, á róm- versk-kaþólskur siöur jafn- framt sterkust Itök. Þýö- andi Kristrún Þóröardóttir. 18.00 Stundin okkar (L aö hl.). Umsjónarmaöur Asdls Emilsdóttir. Kynnir meö henni Jóhanna Kristln Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Rún- ar Gunnarsson. 18.00 Skákfræösla (L) lllé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hátíðadagskrá sjón- varpsins (L) Kynnt helstu atriöi I dagskránni um páskana. Umsjónarmaöur Björn Baldursson. Stjórn upptöku Eiöur Guönason. 20.50 Kanielíufrúin (L) Bresk sjónvarpsmynd, gerö eftir sögu Alexandre Dumas yngri. Síöari hluti. Efni fyrri hluta: Hin fagra heimskona, Marguerite Gautier, tekur þátt i sam- kvæmislífi Parísarborgar af llfi og sál. Hún hefur fremur að siöur óskoraörar hylli karlmannanna. Marguerite er berklaveik og veit, að hún á ekki langa ævj fyrir hönd- um. Ungur maður af tignum ættum, Armand Duval, hrifst af fegurö hennar og tekst aö vinna ástir hennar. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 21.40 Messias. Oratoria eftir Georg Friedrich Handel. Fyrri hluti. Flytjendur Pólýfónkórinn og kammer- sveit undir stjórn Ingólfs Guöbrandssonar. Einsöngv- arar Kathieen Livingstone, Ruth L. Magnússon, Neil Mackie og Michael Rippon. K onse rtm eistari Rut Ingólfsdóttir. Frá hljóm- leikum I Háskólabiói I júni 1977. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Oratorian Messias er samin áriö 1741. Hún er eins konar hugleiö- ing um Frelsarann, spá- dóma um komu hans, fæö- inguna, þjáningu hans og dauða og upprisu hans og endurlausn mannsins fyrir trúna á hann. Texti er flutt- ur á frummálinu, en Islensk þýöing fylgir meö, og er hún einkum úr Gamla testa- mentinu. Verkiö er i þremur köflum. Annar og þriöji kafli þess veröa fluttir á föstudaginn langa. 22.50 Aö kvöldi dags (L) Esra S. Pétursson læknir fiytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.