Þjóðviljinn - 11.03.1978, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. mars 1978
Alþýðubandalagið ef nír
til ráðstefnu um skólamál
dagana 31. mars til 2.
apríl næst komandi. Ráð-
stefnan verður haldin i
Þinghól, Hamraborg 11,
Kópavogi, og hefst hún að
kveldi föstudags en lýkur
á sunnudegi. Skólamála-
ráðstefnan er opin öllum
þeim sem áhuga hafa á
viðfangsefni hennar,
gjald er 1.000 krónur á
þátttakanda.
Gert er rdð fyrir, að rðöstefn-
an hefjist með þvi að þátttak-
endur reifi viðhorf sin lil skóla-
mála á grundvelii þess umræðu-
ramma sem menntamáhmefnd
miðstjórnar hefur látið frá sér
fara. Umræðurammanum hefur
verið dreift innan fiokksins, en
einnig hefur hann verið sendur
tíl fjölmargra einstaklinga og
félaga utan flokksins. Hann er
nú birtur hér i blaðinu ásamt
drogum að dagskrá ráðstefn-
unnar.
Væntanlegir þátttakendur á
ráðstefnunni eru beðnir að hafa
samband viö skrifstofu Alþýðu-
bandalagsins að Grettisgötu 3 i
Reykjavik næstu daga, helst á
timanum 5-6 siðdegis. Siminn
er 1 75 00. Um þetta er beðið skoðunum og miðlað upplýsing-
vegna þess að hUsnæðið sniður um um skóiamál. Þetta á að
ráöstefnunni stakk, en einnig auðvelda flokknum að tesgja
verða skipuleggjendur að fá Urlausn verkefna i skólamálum
nokkra hugmynd um, hve við grundvallarstefnu sina
margir þurfa að komast að með varðandi breytingar á þjóð-
framlög til fyrsta dagskráriiðar félagsháttunum. Þannig yrði
ráðstefnunnar. mótuð ný framtiðarstefna
flokksins i skóiamálum sem fæli
Með ráðstefnunni hyggst Al- * sér kröfu um það, að skólinn
þýðubandalagið mynda vett- verði raunverulegur alþyðu-
vang þar sem allir þeir sem skóli. Þetta er einmg liður í þvi
reynslu hafa af skóiastarfi, að flokkurinn ræki verkefni sin
kennarar og nemendur, svo og sem . verkalýðsflokkur og mál-
aðrir áhugamenn, geti skipst á svari alþýðustétta.
Umræðurammi um skólamál
Menntamálanefnd miðstjórnar Alþýðu-
bandalagsins hefur látið taka saman eftirfar-
andi efnisgreinar sem marki umræðuramm-
ann á fyrirhugaðri ráðstefnu flokksins um
skólamál. Fyrsti dagskrárliður ráðstefnunn-
ar, kvöldið 31. mars. er ætlaður fyrir frjáls
framlög af hálfu einstaklinga eða hópa sem
vilja kynna niðurstöður sínar af íhugun og
umfjöllun um málin á grundvelli þessara
efnisgreina. Þessi dagskrárliður er jafnf ramt
sú undirstaða sem frekari umræður á ráð-
stefnunni byggjast á. Það er því mikilvægt að
væntanlegir þátttakendur haf i umræðuramm-
ann í höndum, áður en til sjálfrar ráðstefn-
unnar kemur. Öllum er frjálst að sækja ráð-
stefnuna og leggja þar fram sjónarmið sín.
1. Skólinn og þjóðfélagskerfið
1.1. Markmið skólans, yfirlýst og dulin:
— Er markmiðsskilgreiningum laga i einhverju áfátt
(sbr. lög um grunnskóla, frumvarp til laga um fram-
haldsskóla o.f 1.) ?
— Birtist hlutdrægni i tUlkun embættis- og skólamanna á
hinum yfirlýstu markmiðum (sbr. reglugerðir, náms-
skrár)?
— Að hvaða leyti hefur skólinn annars konar hlutverk en
yfirlýst er? Stuðlar hann að þvi að halda stétta- og
valdakerfi þjóðfélagsins i skorðum og endurnýja það?
1.2 Skólinn, vettvangur til þroska eða flokkunarvél:
— Hver er skilningur skólans á hæfileikum? Er greindar-
hugtak skólans hlutlaust gagnvart félagslegum aðstæð-
um nemenda?
— Hverjum þjóna skólaprófin? Hvers konar upplýsinga er
þörf um árangur nemenda?
— Er hægt að draga verulega Ur flokkunaráráttu skólans
án þess að vefengja um leið gerð þjóðfélagsins og rikj-
andi gildismat?
— Með hvaða hætti er hægt að gera félagslegan jöfnuð að
markmiðum skólastarfs?
1.3 Skóli og hugmyndafræði:
— Hvers konar hugmyndafræði innrætir skólinn?
— Getur skólinn verið hlutlaus i starfi sinu gagnvart gild-
um þjóðfélagsins (þjóðernislegum, siðferðilegum, póli-
tiskum)? Hvernig á skólinn að meðhöndla andstæð
gildi sem togast á i þjóðfélaginu?
1.4 Skólinn og valdabygging hans:
— Striðir nUverandi miðstjórnarskipan skólakerfisins
gegn yfirlýstum uppeidismarkmiðum?
— Hvaða áhrif mundi aukin valddreifing i skólamálum
hafa á námsaðstöðu i efnalitlum eða afskekktum
byggðarlögum?
Dagskrá
Föstudagur 31. mars
Kl. 20:30 Framlag hópa og einstaklinga sem fjallað
hafa um viðfangsefni ráðstefnunnar.
Laugardagur 1. april.
Kl. 9:30-15:00 Hópumræður
Kl. 15:00-17:00 Framhald á framlögum hópa og ein-
staklinga og niðurstöður hópumræðna eftir þvi sem
tilefni gefst.
Sunnudagur 2. april.
Kl. 13:30 Almennar umræður. Niðurstöður hópum-
ræðna dregnar saman.
— Hvernig má hugsa sér i framkvæmd valddreifingu i
þágu skólasamfélagsins (foreldra, nemenda, starfs-
manna skóla)?
1.5 Aðgangur að námi:
— Þarf að rýmka aðgang að námi á framhaldsskólastigi?
— Eiga menntaskólar rétt á sér i nUverandi mynd?
— Væri rétt að opna öllum, ofan tiltekins aldursmarks, að-
gang að framhalds- og háskólanámi?
2. Innri gerð og starfshættir skólans
2.1 Skólinn opinn eða lokaður gagnvart umhverfinu:
— Af hverju stafar einangrun skólans (gagnvart heimil-
unum, félagslifi, atvinnulifi)?
— Hverju breytti það fyrir starfshætti skólans og vinnulag
ef hann yrði „opnaður” (bæði inn á við og Ut á við)?
2.2 Skólinn og stjórnun hans:
— Eru stjórnhættir skólans þvi til trafala að mikilvægum
uppeldismarkmiðum verði náð? Hafa nemendur og
kennarar þá reynslu af nUgildandi skipan að hUn hefti
þá og bæli i starfi?
— Hvernig mætti breyta stjórnháttum skólans i átt til
samvirkni og sjálfsstjórnar?
— Hvaða áhrif hefði slik breyting á stöðu kennara/nem-
enda?
2.3 Samskiptahættir i skólastofunni:
— Eru rikjandi kennsluhættir til þess fallnir að hlUa að
lýðræðislegu samstarfi?
— Hvernig þyrfti að breyta samskiptaháttunum (i námi
og kennslu) svo að þeir efldu gagnrýna hugsun og
þroskuðu tilfinningalif og félagshæfni?
2.4 Lifið i skólanum — skólatilveran:
— Er skólaleiði almennur? Er hann óhjákvæmilegur?
— Upplifa nemendur skólanám sem einbert auðgunar-
tækifæri (þ.e. sem tæki til að ná prófi, „komast áfram”
o.s.frv.)?
— Er hægt að gæða skólatilveruna „innri” tilgangi, gefa
henni aukið gildi i augum nemenda?
3. Betri skóli, betra þjóðfélag: sósialisk stefna.
3. 1 Skóli fyrir útvalda eða almenning:
— Að hvaða leyti er skólinn sniðinn við hæfi miðstéttar- og
menntafólks?
— Hvernig þarf skólinn að breytast i heild til þess að hann
verði raunverulegur alþýðuskóli? Hvernig þyrfti hlut-
verk kennarans og viðhorf að breytast?
3.2 Skilyrði skólabreytinga:
— Er hægt að breyta skólanum i meginatriðum án þess að
samhliða verði breytingar á þjóðfélagskerfinu i heild
(efnahags- og félagskerfi)?
— Verða róttækar þjóðfélagsbreytingar framkvæmdar til
fulls án þess að samsvarandi breytingar verði i uppeld-
is- og fræðslumálum?
— Hvernig má samtvinna baráttuna fyrir „betri skóla,
betra þjóðfélagi”?
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar
vegna vanskila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik
og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960,
verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja
hér i umdæminu, sem enn skulda sölu-
skatt fyrir október, nóvember og desem-
ber 1977, og nýálagðan söluskatt frá fyrri
tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full
skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt
áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir
sem vilja komast hjá stöðvun, verða að
gera full skil nú þegar til tollstjóraskrif-
stofunnar við Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn i Reykjavík
7. mars 1978
Sigurjón Sigurðsson.
r
Sími
Þjóðviljans er
381333
öskjuhliðarskólinn
Happdrættí fyrir þroskahefta
NU stendur yfir sala á
happdrættismiðum frá Foreldra-
og kennarafélagi öskjuhliðar-
skóla.
öskjuhliðarskóli er hæfingar-
skóli fyrir þroskaheft börn. Skól-
inn tók til starfa i þeirri mynd
sem hann er nU haustið 1975. Enn-
þá er aðeins lokið fyrsta áfanga
byggingarinnar og þrengsli mikil
og margt sem vantar.
Foreldrafélagið vill með
fjársöfnun sinni stuðla að
framgangi og uppbyggingu skól-
ans. Einnig mun foreldrafélagið
gangast fyrir sumardvöl fyrir
nemendur skólans.
Happdrættismiðarnir eru til
söiu i BókabUð Glæsibæjar. Einn-
ig sjá nemendur skólans og
aðstandendur þeirra um að selja
miðana og er það trU okkar og von
að þið munuð taka þeim vel og
styrkja með þvi málefni okkar.
Foreldra- og kennarafélag
öskjuhliðarskóla.