Þjóðviljinn - 11.03.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.03.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Svíamir sigrudu naumlega Frá Stórmóti BR: Stórmót BR 1978, sem haldiö var á Loftleiðum um sl. helgi lauk með sigri Svianna Morath og Göthe. Naumari gat hann þó ekki verið, þvi aðeins skildiað 1 stig milli þeirra og ungl. kandidat- ana Skúla Einarssonar og Sigurðar Sverrissonar. í 3 sæti komu svo enn aðrir ungir menn, Jón Baldursson og Sverrir Armannsson, sem höfðu leitt stóran hluta af mótinu. Sviarnir fengu óskabyrjun, eftir hjartasögn Birgis tsl. Gunnarssonar borgarstjóra, en hann setti mótið við hátlðlega athöfn og rakti stuttlega sögu spilsins á tslandi. Og náðu þeir þegar forystuna i 1. umf. Það stóðþó stutt og liðuheilar 22. umferðir, þar til Sviarnir náðuheinni á ný. Þá voru Jakob R. Möller og Jón Hjaltason og Jón Baldursson og Sverrir Armannsson búnir að verma toppsætið mestalla keppnina. En Sviarnir spiluðu mjög yfir- vegað og rólega út allt mótið, og sást varla bregða, þó ekki væru þeir alveg skotheldir. Eftir fyrri daginn (19 umf.) var staðan þessi: 1. Jakob-Jón 83stig 2. Guðlaugur-örn 81stig 3. Björn-Magnús 73 stig 4. Guðm-Sigmundur 58 stig 5. Morath-Göthe 58stig A sunnudag tóku Jón og Sverrir á mikinn sprett, og náðu forystunni. Áður en Sviarnir náðu forystunni i 23. umferð, var staðan þessi: 1. Jón-Sverrir 118stig 2. Jakob-Jón H 98stig 3. Morath-Göthe 98stig 4. Jakob-PállB. 95stig 5. Jón-Simon 90stig Og lokastaða efstu para varð þessi: 1. Moralh-Göthe 149stig 2. Sigurður Sverrisson — Skúli Einarsson 148stig 3. Jón Baldursson — Sverrir Armannsson 137 stig 4. Jakob Armannsson — PállBergsson 119stig 5 Jón Asbjörnsson — SimonSimonarson 101 stig 6. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 80 stig 7. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjar tarson 74 s tig 8. Jakob R. Möller —- JónHjaltason 71stig 9. Haukur Ingason — Þorlákur Jónsson 70stig Glæsilegur árangur yngri mannanna, i þessum sterka tvimenning. Þó sérstaklega hjá Skúla og Sigurði, sem eru virki- lega að koma saman, enda ný- byrjaðir makkerskap. Jón og Sverrir bitu i súrt i lokin, en náðu þó 3 sæti með hörkunni og var það sanngjarnt, að manni fannst. Framkvæmd mótsins var með afbrigðum, enda góðir menn til staðar. Baldur Kristjánsson var mótsstj., Vilhjálmur Sigurðsson keppnis- stj., og Þorfinnur Karlsson sá um redkning, auk annarra að- stoðarmanna. Frá Reykjanesi: UndanúrSlit i tvimennings- keppni Reykjaness,fara fram um næstu helgi i Kópavogi. Skráning er þegar hafin i félög- unum á svæöinu, og lýkur henni nk. fimmtudag. A spilakvöldum félaganna, verður skýrt frá keppnisstað og tima. Búið er að útvega húsnæði á sunnudaginn 19. mars, I Hamraborg 1, gengið inn að vestan. Eftir er að útvega staö fyrir hina umferöina, og verður það gert nií fyrir helgi. Frá Hjónaklúbbnum: Staða efstu para fyrir siðustu umferð f barometerskeppni fél- agsins: 1. Dóra-Guðjón 188stig 2. Erla-Kristmundur 179stig 3. Erla-Gunnar 124stig 5. Sigriður-Jóhann 87stig 6. Valgerður-Bjarni 83stig 7. Gróa-Július 79stig 8. Jónina-Hannes 49 stig Frá BR: Sl. miðvikudag hófst hjá fél- aginu meistaratvimennings- keppni félagsins. Spilað er i M.fl. og 1. fl. 16 pör eru i hvorum flokki. Staða efstu para er: 1. Sigurður Sverrisson — SkúliEinarsson 270stig 2. Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 262stig 3. Guðlaugur R. Jóhansson — Örn Arnþórsson 250stig 4. Gestur Jónsson — MarinóEinarsson 236 stig 5. Einar Þorfinnsson — AsmundurPálsson 233 stig 6. Jón Baldursson — Olafur Lárusson 231 stig 7. Guðmundur Pétursson — KarlSigurhjartarson 230stig 8. Hörður Arnþórsson — Þóra rinn S igþórsson 224 stig í l. flokki eru efstir Gestur Jónsson og Sigurjón Tryggva- son, með 300 stig. Frá Stykkishólmi: Háð var keppni milli A- og V-bæjar i Stykkishólmi 21. febr. sl. Keppt var á 3 borðum og lauk keppninni með sigri V-bæjar sem hlaut 42 st. — 18 st. Eins kvölds tvimennings- keppnivar 1. mars sl. Keppt var á 5 borðum. Orslit urðu þessi: 1-2. Kristinn-Guðni 147 stig 1-2. Sigfús-Halldór M. 147 stig 3. Emil-Eggert 120stig 4. Leifur-Gisli U6stig 5. Sigurbjörg-Halldór J. 105 stig meðalskorvar 108stig Frá bridgesamb. Vest- urlands: Vesturlandsmót i sveita- keppni var haldið i Borgamesi helgina 25-26. febr. Mótið var jafnframt undankeppni fyrir Isl.mótið. 2 efstu sveitirnar unnu sér inn réttinn. 6 sveitir tóku þátt i keppninni frá 4 félög- um af 5 svæðinu. Úrslit uröu þessi: 1. Þórður Björgvinsson Akranesi 88stig 2. Jón Guðmundsson Borgarnesi 70stig 3. Ellert Kristinsson Stykkishólmi 41 stig 4. Eyjólfur Magnússon Borgarnesi 36stig 5. Steingrimur Þórisson Borgarfirði 33stig 6. Jón Alfreðsson Akranesi 30 stig Vesturlandsmót i tvimenning verður haldið i Stykkishólmi helgina 8-9 april. Þátttaka er öllum opin, og ber að tilkynna hana formanni viðkom. félags eigi siðar en 20. mars. Frá Barðstrendinga- félaginu Orslit i 5. umf: Guðbjartur —Baldur: 14-6 Gisli —Sigurður: 13-7 Helgi—Ágústa: 19-1 Sigurður K. — Guðmundur: 20-2 Staða efstu sveita: 1. SigurðurKristjánss. 68 stig 2. Helgi Einarsson 61 stig 3. Guðbjartur Egilsson 59stig Frá bridgefélagi Kópa- vogs: Úrslit i firmakeppni félagsins 2. mars sl. sem einnig er ein- menningskeppni þess. Spilaö var i 2 riðlum. A-riðill: Arni Jónasson Toyotaumboðið 106 stig, Kristinn Gústafsson Verkfr. st. Guðm. Magnússonar 103 stig, Sigriður Rögnvalds- dóttir Trésmiðja Austurbæjar 102 stig, Guðmundur Baldurs- son Neon þjónustan 102 stig. B-riðill: Haukur Hannesson Sparisjóður Kópav. 114 st., Haukur Ingason Hlaðbær 101 stig, Runólfur Pálsson Sólning h/f 100 stig, Sævin Bjarnason Fasteignasalan Eingaborg 99 stig. Keppninni var framhaldið sl. fimmtudag. Frá Hafnarfirði: Firma og einm., keppni fél- agsins er lokið. Alls tóku 56 firmu þátt i keppninni. Þessi urðu efst: 1. BO Trésmiðja 123 (sp. Stefán Pálsson), 2. Sesam h/f (sp. Aðalsteinn Jörgensen) 122 stig, 3. Vélar h/f 121 (sp. Kristófer Magnússon) 4. Leigubilar h/f 112 5. Versl. Málmur 111, 6. Verkfr.þj. Jóhanns Bergþórs- sonar 109st., 7. Lýsi og Mjöl 108, 8. Fjarðarkaup 106. Einmenningsmeistari BH (2 árið i röð reyndar) varð Kristófer Magnússon með 232 stig. Næstir komu, 2. Stefán Pálsson 215 stig. 3. Björn Eysteinsson 211 stig. 4. Þorsteinn Þorsteinsson 210 stig. I dag, laugardag heyja Hafn- firðingar bæjarkeppni viö Akra- nes á heimavelli. A mánudaginn 13. mars., hefst svo barometers keppni (timenningur). Ráðgerter,að súkeppni taki 5 kvöld. Frá Selfossi: Staðan i Höskuldarmótinu eftir 4. umferð: 1. Kristmann Guðm. — Þórður Sigurðsson 1034stig 2. Guðmundur Sigursteinss. — Gunnl. Karlsson 1027 stig 3. Sig. Sighvatsson — Kristján Jónsson 955 stig 4. Hannes Ingvarsson — Gunnar Þórðarson 903 stig 5. Jónas Magnússon — Guðmundur G. Olafsson 889 stig 6. Haraldur Gestsson — Halldór Magnússon 888 stig 7. Sigfús Þórðarson — VilhjálmurÞ.Pálsson 884stig 8. Friðrik Larsen — GrimurSigurðsson 841 stig Frá Ásunum: Staða efstu para, eftir 15 umferðir: 1. Hrólfur Hjaltason — Runólfur Pálsson 280stig 2. Jón Páll — Guðbrandur Sigurbergs- son 212stig 3. Oddur Hjaltason — Jón Hilmarsson 151 stig 4. Asmundur Pálsson — ÞórarinnSigþórsson 123stig 5. Einar Þorfinnsson — SigtryggurSigurðsson 84stig 6. Armann J. l^árusson — Sverrir Armannsson 78 stig Frá Breiðholti: Staða efstu sveita fyrir sið- ustu umferð Lsveital.eppni fél- agsins: 1. EiðurGuðjohnsen 137 stig 2. Sigurbjörn Armannsson 136 stig 3. Hreinn Hjartarson 125 stig 4. Heimir Tryggvason 94 stig Frá Suðurnesjum... Úrslit I 4. umferð meistara- mótsins I sveitakeppni: Gunnar — Jón Ólafur: 20-0 Karl —SigurðurS.: 20-5 Guðjón —Maron: 20-0 Haraldur — Sveinn: 20-0 Högni —SigurðurÞ.: 16-4 Og staða efstu sveita að lokn- um 4 umferðum: 1. Sveit Guðjóns Einarssonar Grindavik 73stig 2. Sveit Haralds Bryjólfss. Keflavik 69stig 3. Sveit Karls Hermannssonar Keflavik 69stig (Frá EJ) Frá bridgefélagi kvenna: Parakeppni félagsins hófst sl. mánudag, meö þátttöku alls 40 para. Keppt er i 4 x 10 para riðl- um. Staða efstu para, aö lokinni 1. umf. (af 5), er þessi: 1. Guðriður Guðmundsdóttir — SveinnHelgason 140stig 2. Alda Hansen — Georgólafsson 131 stig 3. Sigriður Pálsdóttir — Eyvindur Valdimarsson 130 stig 4. Lilja Petersen — Jón Sigurðsson 128stig 5. Steinunn Snorradóttir — Agnar Jörgensson 127stig 6. Ósk Kristjánsdóttir — Dagbjartur Gr imsson 126stig 7. Sigrún ólafsdóttir — Magnús Oddsson 124stig 8. Kristin Þórðardóttir — JónPálsson 121 stig meðalskorer 108 stig Spiladagar i íslands- mótinu 1978. Um páskana ferfram undan- keppni Isl.móts i sveitakeppni, með þátttöku 24sveita viðs veg- ar að. Spilað verður á Loftleiðum, sem hér segir: 1. umferð: miðvikudaginn 22. mars kl. 20.00 2. umferð: fimmtudag 23. mars kl. 13.15 3. umferð: fimmtudag 23. mars kl. 20.00 4. umferð: föstudag 24 mars kl. 13.15 a. umferð: föstudag 24. marskl. 20, iV Svei.unum er skipt i 4 riðla og ná 2 efstu i úrsl. Þeim þátttak- encum utan aflandi sem hugsa sér að búa á Loftleiðum meðan á mó'inu stendur skal bent á að hafa samband við mótsstjórn, sem samið hefur um lækkaðan kostnað. Forn . mótsstjórnar er Tryggvi Gislaíon. Islandsmótiö i tvimenning hefst i lok apr 1. Frá TBK. Sl. fimmtudag hófst hjá félag- inu 48 para tvimenningskeppni m/barometers fyrirkomulagi. Spilað er i 3 x 16 para riðlum. Keppnisstj. er Agnar Jörgens- son. Staða efstu para, að loknum 4 umferðum er þessi: 1. Ingvar-Orwelle 66stig 2. Gissur-Steingrimur 56 stig 3. ólafur-Jón 54stig 4. Guðmundur-Helgi 47stig 5. Gestur-Sigtryggur 40 stig 6. Þorfinnur-Vigfús 34stig 7. Dóra-Sigriður 34 stig Næstu um ferðir verða spilað- ar nk. f'mmtudag. Síðustu sýningar á Týndu teskeiðinni Hlutavelta Samtaka Svarfdæla Hið vinsæla leikrit Kjartans Ragnarssonar, Týnda teskeiðin hefur nú verið sýnt i Þjóðleikhús- inu frá þvi i september i haust og eru sýningar farnar að nálgast 40. Næsta sýning á leikritinu verður á sunnudagskvöld og eru þá aðeins tvær sýningar eftir. I leikritinu er á gamansaman en beittan hátt fjallað um tvöfalt siðgæði enn leikritið gerist i Reykjavik á okkar dögum. Leikstjóri sýningarinnar er' Briet Héðinsdóttir og leikmynd og búninga gerði Guðrún Svava Svavarsdóttir. Með stærstu hlut- verkin i „Teskeiðinni” fara: Sigriður Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Þóra(Friðriksdóttir, Gisli Alfreðsson og Guðrún Stephensen. Samtök Svarfdælinga halda hlutaveltu sunnudaginn 12. mars n.k. kl. 3.15 i Safnaðarheimili Langholtskirkju. A hlutaveltunni eru mjög margir og góðir hlutir og engin núll. Fjölmörg fyrirtæki og einstak- lingar hafa gefið til þessarar hlutaveltu af mikilli rausn og góð- vilja. Árlegur f járöflunardagur Ekknasjóðs íslandp er á morgun, sunnudaginn 2. mars. Efnt verður til merkjasölu og ennfremur til söfnunar við allar guðsþjónustur. Hlutverk þessa sjóðs er að veita aðstoð ekkjum, sem eiga i fjár- hagserfiðleikum. Það var sjómannskona, sem stofnaði sjóðinn með myndarlegu framlagi. Hún hafði þá einkum sjomannskonur i huga. En allar þurfandi ekkjur eiga rétt á styrk úr sjóðnum. Einnig fráskild- ar konur. Þrátt fyrir aukna Allur ágóði af hlutaveltunni rennur til dvalarheimilis aldr- aðra, sem er i byggingu á Dalvik. Það er von Samtaka Svarfdæl- inga, að sem flestir komi i Safnaðarheimilið á sunnudaginn og freisti gæfunnar, um leið og þeir styrkja gott málefni. (Fréttatilkynmngl. félagslega forsjá eru marg- ar ekkjur til, sem þurfa á hjálp að halda og hefur Ekknasjóður tslands getað veitt nokkurt liðsinni i timabundnum erfiðleikum. Sjóðurinn hefur aldrei orðið nægilega öflugur til þess að geta greitt verulegá úr fyrir mörgum. En jafnan hefur fjáröflunardagur hans borið nokkur árangur. Gjöfum til sjóðs- ins skal komið til presta eða á biskupsstofu, Klapparstig 27, Reykjavik. Beiðnum um styrki skal komið til sömu aðilja. Þrándheims- vaka 1 Kópavogi Norræna félagið I Kópavogi efnir til kvöldvöku sunnudaginn 12. mars n.k. I Þinghól, Hamra- borg 11, kl. 20.30. Norski lektorinn við Háskólann Ingborg Donale, flytur spjall um Þrándheim og sýnir myndir það- an. Þrándheimur er vinabær Kópa- vogs, eins og kunnugt er»og efnir Norrænafélagið til hópferðar þangað i sumar. Þá syngur Skagfirska söng- sveitin undir stjórn Snæbjargar Snæbjörnsdóttur. Loks verður lesinn kafli úr skáldsögunni Dalen Portlatid, verðlaunasögu Norðurlandaráðs, eftir Kjartan Flögsad. Fjáröflun fyrir Ekknasjóö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.