Þjóðviljinn - 17.03.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.03.1978, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. mars 1978 Af greiðslust j óri Þjóðviljinn vill ráða afgreiðslustjóra fyrir blaðið. Allgóð laun. Skriflegar umsóknir sendist Þjóðviljanum fyrir páska, merktar framkvæmdastjóra blaðsins. Nauðsynlegt er að tilgreina menntun og starfsreynslu. MOÐVIU/NN Afgreiðslumaður af- Afgreiðslumaður óskast til starfa á greiðslu Þjóðviljans sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist framkvæmdastjóra blaðsins. DiooviuiNN fHÚTBOÐ Tilboö óskast i tengingu Reykjaæöar II á öskjuhlið fyrir Hitav. Keykjavlkur. Útboösíögn afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Rvík. gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 11. aprfl kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGA'R Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 UTBOÐ íslenska járnblendifélagið h/f óskar eftir tilboðum i innréttingar og loka- frágang verkstæðishúss á Grundartanga. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni h/f, Fellsmúla 26, Reykja- vik, gegn fimmtiu þúsund króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 7. april 1978. Almenna verkfræðistofan h/f Blaðberabíó Hafnarbió. Laugardaginn 18. mars kl. 13.00 Gullfjallið ,,vestri” aðalhlutverk: Lex Barker. Hafið samband við afgreiðsluna, ef þið hafið ekki fengið miða. Þjóðviljinn Simi 8 13 33 Sími Þjóðviljans er S81333 I------------------------- I Lax- iveiðin [1977 Sumarið 1977 veiddust hér á I iandi alls 64.573 laxar að heild- " arþunga 230 þús. kg. samkvæmt | upplýsingum Veiðimálastofn- ■ unarinnar. Hlutfall stangveiði I I allri laxveiðinni var 66% og er a það heldur iægra hlutfall en ver- ■ ið hefur undanfarin ár, þegar ® hlutur Laxeldisstöðvarinnar i p Kollafirði og Lárósstöðvarinnar l. hefur verið dreginn frá heildar- veiðinni. Veiði varð 8% betri en sumarið 1976. Fjórða besta laxveiði- árið Laxveiðin var um 10 þús. löx- um yfir meðaltal siðustu 10 ára og varð þetta fjórða besta lax- veiðiárið hér á landi, en laxa- fjöldinn er svipaður og árið 1973 og 1972, sem voru annað og þriðja besta laxveiðiárið. Hins- vegar veiddust 74 þús. laxar metlaxveiðiárið 1975 og verður trúlega einhver bið á þvi að það met verði slegið, en þó er aldrei að vita nema það gerist á næstu árum, ef marka má þá ótrú- legustigandi ,sem verið hefur i laxveiði hér á landi siðustu ára- tugi. Þannig jókst meðalveiðin um helming á fimm ára timabili frá 1970-1975, frá þvi, sem verið hafði fimm árin þar á undan. Veiðin breytileg Netaveiðin var yfirleitt góð og mjög góð á vatnasvæði Ölfusár-Hvitár, en fengust að þessu sinni rúmlega 11 þús laxar. Þá var skinandigóð veiði i Þjórsá og varð þetta langbesta veiðiþar. I Hvitá i Borgarfirði^ fengust rúmiega 6 þús. laxar i netin, og i heild varð veiðin á vatnasvæði Hvitár alls 12.558 laxar og þvi rúmlega 6 þús. á stöngina. Varð veiði svipuð i heild á ölfusár-Hvitár-svæðinu og á Hvitársvæðinu i Borgar- firði, én fyrrgreinda svæðið hafði vinninginn með tæplega 13.þús. laxa. Stangarveiðin var i heild góð, en nokkuð misskipt eftir landshlutum. Þannig var að jafnaði metveiði i laxveiðiánum á vestanveröu Norðurlandi og i ám i Þingeyjarsýslum og i Vopnafirði og i Breiðdalsá Suður-Múlasýslu. Sömu sögu er ekki að segja, af veiði á Suðurlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum, þó að undantekn- ing sé frá þvi. Þannig varð met- veiði i Þverá i Borgarfirði og þar veiddist stærsti stangar- veiddi laxinn, svo vitað sé, og var það 28 pd. lax. Þá er vitað um tvo 28 pd. laxa, sem veiddust i net i ölfusá frá Laugardælum. Laxá i Aðaldal besta laxveiðiáin Besta stangarveiðiáin var Laxá i Aðaldal með 2699 laxa, að meðalþyngd 9,3 pd. f öðru sæti varð Miðfjarðará i Húnavatnssýslu með 2581 lax, að meðalþyngd 7,7 pd., en i báðum þessum ám var metveiði, og þriðja 2368 laxa, meðalþyngd 7,9 pd. Siðan kemur Laxá i Kjós i 4. sæti, en þar veiddust 1940 laxar að meðalþyngd 7,0 pd. og fimmta varð Viðidalsá og Fitjaá i Húnavatnssýslu með 1792 laxa að meðalþyngd 9,6 pd., sem er hæsti meðalþungi að þessu sinni, og varð þetta besta lax- veiði, sem fengist hefur i þess- um ám. Af laxinum, sem veiddist sumarið 1977 höfðu 53% dvalist 1 ár i sjó en 47% tvöár eöa lengur. Meðalþungi á laxi var 3,6 kg. I laxeldisstöð ríkisins í Kolla- firði komu 1574laxarog i Lárós- stöðina á Snæfellsnesi gengu 835 laxar. Auk þess komu Laxar i Fiskhaldsstöðina að Botni i Súg- andafirði, og fiskhaldstilraun i Reykjafirði við tsafjarðardjúp gaf góða raun s.l. sumar, en þar fengust um 100 laxar. — mgh Veiði í einstök- um ám 1977 Hér fer á eftir iisti yfir veiði i tæplega 70 ám viðsvegar um land sumarið 1977. Auk þess eru tölur um veiði i sömu ám 1975 og 1976. Fjöldi Meðalþ. laxa pd 1976 1975 Elliðaár 5,7 1692 2071 Úlfarsá (Korpa) 361 4,8 406 438 Leirvogsá 476 5.5 544 739 I,axá i Kjós 1677 7,2 1973 1901 Bugða i Kjós 263 6,3 410 269 Brynjudalsá 173 185 271 Laxá i Leirársveit 1154 6,4 1288 1654 Andakilsá 187 5,8 262 331 Grimsá og Tunguá 1103 6,4 1439 2116 Flókadalsá 263 5,9 432 613 Reykjadalsá 112 6,1 185 275 Þverá 2368 7.9 2330 Norðurá 1470 7.1 1675 2132 Gljúfurá :.. 400 5.2 356 522 Langá 1720 5.7 1568 2131 Alftá 300 7.3 204 341 Hitará 346 6.9 351 525 Haffjarðará 595 609 Straumfjarðará 466 6.8 433 755 Stóra-Langadalsá 26 6.9 45 38 Dunká(Bakkaá) 83 5.0 Haukadalsá 862 6.8 904 914 Laxá i Dölum 8.5 488 547 Fáskrúð 121(1/2) 6.6 136 298 Kjallaksstaðaá (Flekkudalsá) 342 5.5 343 462 Krossá 81 4.9 109 120 Hvolsá og Staðarhólsá 163 6.4 185 136 Laugardalsá i tsafj.djúpi 681 245 601 Langadalsá i tsafj.djúpi 189 170 172 tsafjarðará 52 4.9 27 Staðará i Steingrimsfirði 124 6.6 108 100 Vikurá 68 5.7 92 38 Hrútafjarðará og Siká 262 228 291 Miðfjarðará 2581 7.7 1601 1414 Viðidalsá og Fitjaá 1792 9.6 1238 1140 Vatnsdalsá 1203 8.4 571 832 Laxá á Asum 1439 6.8 1270 1881 Vatnasvæði Blöndu 1413 8.5 1581 2595 Laxáytri 71 7.5 41 58 Laxá f Skefilsstaðahreppi 140 7.5 73 134 Sæmundará (Staðará) 212 8.3 160 116 Húseyjarkvisl 158 7.6 141 118 Fnjóská 273 7.6 250 268 Skjálfandafljót 288 8.1 412 67 Laxá i Aðaldal 2699 9.3 1777 2136 Reykjadalsá og Eyvindarlækur 593 6.5 133 264 Mýrarkvisl 121 201 Ormarsá 275 6.9 147 117 Deildará 224 7.3 168 189 Svalbarðsá 240 7.9 155 172 Sandá 474 9.0 315 238 Hölkná 219 9.0 92 118 Hafralónsá 312 8.2 277 302 Miðfjarðará við Bakkaflóa 248 7.2 183 144 Selá i Vopnafirði 1463 7.4 845 711 Vesturdalsá 513 6.7 326 329 Hofsá i Vopnafirði 1273 7.8 1253 1117 Fjarðará 44 4.9 Breiðdalsá 5.3 76 123 Geiralandsá i V-Skaftafellss 99 7.7 59 162 Eldvatn 43 5.7 13 41 Tungufljót i V-Skaft 34 4.9 14 3 Kálfá i Gnúpverjahr 42 5.6 69 Stóra-Laxá iHreppum 266 9.0 293 340 Brúará 49 57 84 Sogið 537 7.6 589 593 Umsjón: Magnús H. Gíslason jf' {

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.