Þjóðviljinn - 17.03.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.03.1978, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. mars 1978 Sunnudagur Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15. Veöurfregn- ir. Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar 9.30 Veiztu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veöurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar — framh. Pianókonsert i c-moll op. 185 eftir Joachim Raff. Michael Ponti og Sin- fóniuhljómsveitin I Ham- borg leika: Richard Kapp stjórnar. 11.00 Messa í Akureyrar- kirkju.Prestur: Séra Birgir Snæbjörnsson. Organleik- ari: Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Kennsla og þjálfun van- gefinna Sigurjón Hilarius- son sérkennari flytur há- degiserindi. 14.00 Miödegistónleikar: óra- tórian „Elia" eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. 15.50 „llandan storms og strauma": LjóÖ eftir Jakob Jóh. Smára Sigriöur Ey- þórsdóttir og Gils Guö- mundsson lesa. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni: Svavar Gests talar um Sigvalda Kaldakóns tónskáld og kynnir lög eftir hann (Aöur útv. í þættinum „Alltaf á sunnudögum" sumariö 1975). 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Kagnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (18). 17.50 Einleikur á gitar Julian Bream leikur lög eftir Giuli- ani, Diabelli ogfl. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Elskaöu mig....” Fjóröa dagskrá um ástir i ýmsum myndum. Umsjón: Viöar Eggertsson. Lesarar meö honum . Arni Tryggva- son, NÍna Sveinsdóttir og Guörún Gisladóttir. 19.50 Kórsöngur i útvarpssal: K vennakór Suöurnesja syngur Söngstjóri: Herbert H. Agústsson. Hljóöfæra- leikarar: Ragnheiöur Skúladóttir sem leikur á pi- anó, Hrönn Sigmundsdóttir á harmóniku og Sigriöur Þorsteinsdóttir á gitar. 20.30 Ctvarpssagan: „Pfla- grimurinn" Eftir Pár Lag- erkvist Gunnar Stefánsson les þýöingu sina(9). 21.00 F'rá orgeltónleikum I kirkju Filadelfiusafnaöar- insí fyrraHansGebhard frá Kiel ieikur orgelverk eftir Bach. a. „Schmuche dich, o , liebe Seeie”, sálmaflokkur. b. Tokkata og fúga í d-moll (í doriskri tóntegund). 21.25 Dulræn fyrirbrigöi i is- lenskum fráösgnum III: Eldraunir Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.55 „Vatnudisirnar", fanta- siu-sónata fyrir flautu og hörpu eftir William Alwya Christopher Hyde-Smith og Marisa Robles leika. 22.10 tþróttir.Hermann Gunn- Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.00 Kvikmyndaþátturinn í þessum þætti veröur enn fjallaö um myndmáliö, hreyfanleika myndavélar- innar, kynningu persóna o.fl. Einnig veröur litillega lýst varöveislu gamalla kvikmynda á Islandi. Um- sjónarmenn Erlendur Sveinsson og Siguröur Sverrir Pálsson. 21.45 Else Kant (L) Danskt sjónvarpsleikrit byggt á sögum eftir norska rithöf- undinn Amalie Skram. Siöari hluti. Efni fyrri hluta: Listakonan og hús- móöirin Else Kant fær taugaáfall og fer af fúsum vilja á geösjúkrahús. Hún er komin af efnafólki, en kynn- ist nú i fyrsta sinn konum úr öörum stéttum þjóöfélags- ins, sem eiga þaö allar sam- eiginlegt aö hafa veriö undirokaöar vegna kyn- feröis síns. Læknismeö- feröin er haröneskjuleg. Else fær ekki aö sjá fjöl- skyldu sina meöan hún er á sjúkrahúsinu og þar kemur aö hún segir ranglæti sam- félagsins striö á hendur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 23.05 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 BHar og menn (L) Franskur fræöslumynda- flokkur. Lokaþáttur. Skeiö á enda runniö ( 1945-1978) Verölag bila lækkar og þeir arsson sér um þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Eirikur J. Eiriks- son prófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurösson les fyrsta hluta japanska ævintýrsins um ,,M ánapr insessuna ” i endursögn Alans Bouchers og þýöingu Helga Hálf- danarsonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. tslenskt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar. Gömul Passiusálmalög I út- setningu Siguröar Þóröar- sonar kl. 10.45: Þuriöur Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja, Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar. Nútfma- tónlist kl. 11.15: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. '12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Reynt aö gleyma" eftir Alene Coriiss Axel Thorsteinsson les þýöingu sina (9). 15.00 Miödegistónleikar: ís- lensk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guörún Þ. Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Umdaginn ogveguinSæ- mundurG. Jóhannesson rit- stjóri taiar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn" eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor byrj- ar lesturinn. 22.20 Lestur Passiusálma Friörik Hjartar guöfræöi- nemi les 47. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 F’rá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands og Karlakórs Reykjavlkur i Háskólabiói á fimmtud. var. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00. Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og veröa almenningseign. Meö fjöldaframleiöslu skapast ný vandamál mengun, slys, vinnuleiöi og umferöartepp- ur, en ekkert viröist geta komiö i staö bilsins. Þýö- andi Ragna Ragnars. Þulur Eiöur Guönason. 21.20 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 21.45 Serpico (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. StjórnleysingjamirÞýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúöumynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Bréf frá Karli (L) Karl er fjórtán ára blökkudreng- ur, sem á heima i fátækra- hverfi i New York. Margir unglingar i hverfinu eiga heldur ömurlegt lif fyrir höndum, en Karl og félagar hans erutrúræknir og fullir bjartsýni. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Framtíö Fleska (L) Finnsk mynd um feitlaginn strák sem veröur aö þola striöni félaga sinna i skólan- um. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skiöaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur 6. þáttur. Þýöandi Eirikur Haralds- son. 21.00 Nýjasta tækni og vLsindi (L) Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.30 Erfiöir tiinar (L) Bresk- ur myndaflokkur i fjórum þáttum, byggöur á skáld- 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurösson les annan hluta japanska ævintýrsins „Mána- prinsessunnar" i endursögn Alans Bouchers. Til- kynningar kl. 9.30 Þingfrétt- ir kl. 9.45. Létt lög milli at- riöa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valbore Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- leikar kL___11.00. 12.00 Dagskráin. Tónlejkar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 „Góö iþrótt gulb betri", þriöji þáttur.Fjallaö um aö- stööu til iþróttaiökana og kennslu. Umsjón: Gunnar Kristjánsson. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 FréMir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.50 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki m.a. sagt frá Skiöalandsmóti Is- lands. Tilkynningar. 19.35 Um veiöimál Þór Guö- jónsson veiöimálastjóri flytur inngangserindi. 20.00 „Davidsbundlertanze" op. 6 eftir Robert Schumann Murray Perahie leikur á pianó. 20.30 Ctvarpásagan: „PÍIa- grimurinn" eftir Lagerkvist Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (10). 21.00 Kvöldvaka a. Ebisöi.g- ur: Guörún TómasdóttL- syngur lög eftir Selnu Kaldalóns: höfunduiinn leikur meö á píanó.t Frá Snjólfi Teitssyni Séra Gisli Brynjólfsson flytu:' frásögu- þátt. c Alþyðuskáld á Héraöi.Siguröm1 ó. Pálsson skólastjóri les kvæöi og seg- ir frá höfundum þeirra fimmti þáttur.d. „Illa krönk af slænium veikleika" önn- ur hugleiöing Játvarös Jökuls Júliussonar bónda i Miöjanesi um manntaliö 1703. Agúst Vigfússon les. e. Kórsöngur: Karlakór Akur- eyrar syngur alþýöulög undir stjórn Jóns Hlöövers Askelssonar, Sólveig Jóns- son leikur meö á pianó. 22.20 Lestur Passlusálma Friörik Hjartar guöfræöi- nemi les 48. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Lind- qvist-bræöur leika. 23.00 A hljóöbergi „Siösumar- gestir" smásaga eftir Shir- ley Jackson. Leikkonan Maureen Stapleton les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 7.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurösson lýkur lestri japanska ævin- týrsins „Mánaprinsessunn- ar" i endursögn Alans Bouchers og þýöingu Helga Hálfdanarsonar. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Orö krossins kl. 10.45: sögu eftir Charles Dickens. 3. þáttur. Efni annars þátt- ar: Dag nokkurn segir Gradgrind dóttur sinni aö Bounderby vilji kvænast henni. Hún fellst á ráöhag- inn. Bounderby býöur ung- um stjórnmálamanni, Hart- house höfuösmanni til kvöldveröar. Greinilegt er aö hann er meira en litiö hrifinn af Lovisu. Félagar Stephens Blackpools, leggja hart aö honum aö ganga I verkalýösfélagiö, en hann neitar af trúarástæöum, þótt hann viti aö hann veröur útskúfaöur fyrir bragöiö. Bounderby rekur hann úr vinnu eftir aö hafa reynt árangurslaust aö fá upplýsingar um félagiö. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.20 Dagskrárlok Föstudagur föstudagurinn langi 17.00 Þrúgur reiöinnar (Grapes of Wrath) Banda- ri'sk blómynd frá árinu 1940, gerö eftir hinni alkunnu skáldsögu John Steinbecks sem komiö hefur út i is- lenskri þýöingu. Leikstjóri John Ford. Aöalhlutverk Henry Fonda og Jane Dar- well. Sagan gerist i Banda- rikjunum á kreppuárunum. Tom Joad hefur setiö I fangelsi fyrir aö bana manni I sjálfsvörn, en kem- ur nú heim i sveitina tii for- eldra sinna. Fjölskyldan er aö leggja af staÖ til Kali- forniu i atvinnuleit og Tom slæst i förina. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Aöurá dag- skrá 2. október 1976. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir, veöur og dags- krárkynning 20.20 Maöurinn sem sveik Barrabas (L) Leikrit eftir Sigurveig Hjaltested og Guömundur Jónsson syngja. Páll Isólfsson leikur meö áorgel Dómkirkjunnar Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Reynt aö gleyma" efUr Alene Cor- liss Axel Thorsteinson les þýöingu sina (10). 15.00 M iödegistónleikar a. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veörufregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheiöi Jónsdóttur SigrUn Guöjóns- dóttir les (19). 19.00 Fréttir. Fréttaauki, m.a. sagt frá Skiöamóti Islands. 19.35 Gestur i útvarpssal: Þýski píanóleikarinn Detlev Krausleikur Fjórar ballöö- ur op. 10 eftir Johannes Brahms. 20.00 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Hörpukliöur blárra fjalla" Jónina H. Jónsdóttir leikkona les úr ljóöabók eftir Stefán Agúst Kristjánsson. 20.50 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guömundur Gilsson rekur feril frægra þýskra söngvara Niundi þáttur: Richard Tauber. 21.20 Réttur til starfa Þor- björn Guömundsson og Snorri S. Konráösson stjórna viötalsþætti um iön- löggjöf. 21.55 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn" eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (2). 22.20 Lestur Passhisálma Jón Valur Jensson guöfræöi- nemi les 49. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.35. Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur Skirdagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfreg- ir. Ctdráttur úr forustugr. dagblaöanna. 8.35 Morguntónleikar 9.35 Boöskapur páskanna Viötalsþáttur i umsjá Inga Karls Jóhannessonar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Morguntónleikar, frh. 11.00 Messa I Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrimur Jónsson. Organleikari: Marteinn Hunger Friöriks- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóölif, annar þáttur Umsjónarmenn: Guömundur Einarsson og séra Þorvaldur Karl Helga- son. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Kórsöngur i Háteigs- kirkju. Kór Menntaskólans viö Hamrahliö syngur er- Jakob Jónsson frá Hrauni. Frumsýning. Leikurinn gerist i Jerúsalem og ná- grenni dagana fyrir kross- festingu Krists. Leikstjóri Siguröur Karlsson. Persón- ur og leikendur: Barrabas, uppreisnarmaöur ... Þráinn Karlsson. Mikal unnusta hans ... Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. Efraim, upp- reisnarmaöur ... Jón Hjartarson. Abidan, upp- reisnarmaöur ... Arnar Jónsson. Kaifas æösti prest- ur ... Karl Guömundsson. Eliel trúnaöarmaöur ... Siguröur Skúlason. Pflatus (rödd) ... Siguröur Karls- son. Tónlist Elias Daviös- son. Leikmynd og búningar Jón Þórisson. Hljóöupptaka Böövar Guömundsson. Lýs- ing Ingvi Hjörleifsson. MyndatakaSnorri Þórisson. Tæknistjóri Om Sveinsson. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. Þetta er fyrsta ieikritiösem tekiöer i litum I sjónvarpssal. ).50 Indland — gleymdur harmleikur(L) Haustiö 1977 skall giíurleg flóöbylgja á héraöiö Andrha Pradesh á Suöur-Indlandi. Þetta eru mestu náttUruham farir, sem oröiö hafa á Indlandi i heila öld. Fimm milljónir manna misstu lifsviöurværi sitt og ein milljón heimili sin. Breski sjónvarps- maöurinn Jonathan Dimbleby lýsir afleiöingum flóösins og endurreisn at- vinnulífsins. Þýöandi og þulur Eiöur Guönason. .20 Beethoven og óperan FidelioFidelio er eina óper- an sem Beethoven samdi. Hann vann að verkinu i ára- tug, og var óperan frum- £ýnd f Vinarborg 1814. 1 þessari dagskrá er fluttur útdráttur úr óperunni og dregiö fram hvernig ævi- harmleikur tónskáldsins lend lög, Þorgeröur Ingólfs- dóttir stjórnar. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Málefni vangefinna. Sig- riður Ingimarsdóttir hús- móöir flytur erindi um þró- un þeirra mála hér á iandi, og siöan stjórnar Kári Jónasson fréttamaöur um- ræöum foreldra, kennara og þroskaþjálfa. 17.30 Lagið initt Helga Step- hensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, m.a. sagt frá Skiðamóti Is- lands. Tiikynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son talar. 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikrit: ,.Konungsefn- in" eftir Henrik Ibsen, siö- ari hluti Aöur Utv. á jólum 1967. Þýöandi: Þorsteinn Gisiason. Leikstjóri: Gisii Halldórsson. Persónur og leikendur: Hákon Hákonar- son konungur Birkibeina... Rúrik Haraldsson, Inga frá Varteigi, móöir hans .... Hildur Kalman Skúli jarl. .. Róbert Arnfinnsson, Ragn- hildur, kona hans ...„Guö- björg Þorbjarnardóttir. Sig- riður, systir hans .Helga Bachmann, Margrét, dóttir hans .... Guörún Asmunds- dóttir, Kórsbróöir .... Þor- steinn ö. Stephensen, Dag- finnur bóndi, stallari Hákonar ...... Guömundur Eriendsson, Georgius Jóns- son, lendur maöur .... Bald- vin Halldórsson, Páll Flida, lendur maöur....Jón Aöils, Ingibjörg, kona Andrésar Skjaldarbands .... Herdis Þorvaldsdóttir, Pétur, son- ur hennar, ungur prestur .... Sigurður Skúlason, Játgeir skáld, íslendingur .... Er- lingur Gislason, Báröur Bratti, höföingi úr Þrænda- lögum .... Bjarni Stein- grimsson, Þulur .... Helgi Skúla son. 22.10 Frá tónleikum I Bú- staöakirkju 11. f.m. Snorri Snorrason og Camilla Söderberg leika gamla tón- list á gltar og flautu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir 22.50 Spurt í þaula. Arni Gunnarsson stjórnar um- ræöuþætti, þar sem biskup lslands, herra rigurbjörn Einarsson, veröur fyrir svörum. Fréttir. Dagskrár- lok. Föstudagur Föstudagurinn langi 8.50 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veöurfregnir). „Symphonie Espagnole” f d-moll fyrir fiölu og hljóm- sveit eftir Edouard Lalo. Itzhak Perlman og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika: André Previn stjórnar. c. Sinfónfskar etýöur op. 13. eftir Robert Schumann. Vladmimir Ashkenazy leik- ur á pianó. 11.00 Messa I Laugarnes- kirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organ- leikari: GUstaf Jóhannesson. sjálfs speglast i þessu ein-l stæöa verki. Leikstjóri Lauritz Falk. Hljómsveitar- stjóri Charles Farncombe. Söngvarar Laila Andersson, Tord Slattegard, Paul Hög- lund og Rolf Cederlöf. Florestan Spánverji af góö- um ættum, hefur setiö f dy- flissu í tvö ár fyrir smá- vægilega yfirsjón. Lenóra eiginkona hans einsetur sér aö bjarga honum. Hún klæöist karlmannsfötum, kallar sig Fidelip og ræöur sig aðstoðarmann fanga- varöarins Roccos. Þýöandi Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjón- varpiö) 22.05 Veölánarinn (The Pawn- broker) Bandarisk verö- launamynd frá árinu 1965. Leikstjóri Sidney Lumet. Aöalhlutverk Rod Steiger, Geraldine Fitzgarald og Brock Peters. Veölánarinn Sol Nazerman er þýskur gyöingur sem slapp naum- lega Ur útrýmingarbUöum nasista á strlösárunum. Eiginkona hans og börn voru liflátin i bUöunum, og minningarnar frá þessum hroöalegu timum leita stööugt á hann. Nazerman rekur veölánabúö I fátækra- hverfi i New York og viö- skiptavinir hans eru einkum úrhverfinu. fólk, sem oröiö hefur undir i lifinu. Þýöandi Guöbrandur Glslason. 23.55 Dagskrárlok. Laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. Þýöandi Hinrik Bjarnason. 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.40 Hugleiöing á föstudag- inn langa. Matthias Johannessen skáld flytur. 14.00 „Requiem" eftir Wolfgang Amadeus Mozart Sheila Armstrong, Janet Baker, Nicolai Gedda, Dietrich FischerDieskau og John Alldis kórinn syngja. 15.00 „Vonin mænir þangaö öll" Dagskrá um Alþingis- húsiö. M.a. rætt viö þing- menn o.fl.Umsjón Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Kirkjukór Akure>rar syngur. andleg lög ef tir Jakob Tryggvason, Eyþór Stefánsson og Björgvin Guömundsson. Stjórnandi: Jakob Tryggvason. 16.15 VeÖurfregnir. Fréttir. „Sjáiö nú þennan mann" Dagskrá tekin saman af Jökli Jakobssyni. M.a. flytur Sverrir Kristjánsson erindi og flutt leikatriöi úr pfslarsögunni. — (Aöur útv. 1971). 17.30 C'tvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (20) 17.50 Miöaftanstónleikar: a. „Biblluljóö” op. 99 nr. 1 — 10 eftir Antonin Dvorák. Textar eru úr Davlössálm- um, Þóröur MÖller felldi þá aö lögunum. Halldór Vilhelmsson syngur: Gústaf Jóhannesson leikur meö á píanó. 1845 Veörufregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Fréttaauki frá Skíöamóti Islands 19.00 Fréttir. Fréttaauki frá Skiöamóti Islands 19.35 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddasonog Gfsli Agúst Gunnlaugsson. I þættinum er fjallaö um doktorsvörn Gunnars Karlssonar. 20.00 Finnskir listamenn I Dómkirkjunni I Reykjavik Orgelleikarinn Tauno Aikaa og baritónsöngvarinn Matti Tuloisela flytja verk eftir Bach, Mozart, Sibelius og Salonen. 20.35 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þættinum. 21.25 Frá tónleikum I Bústaö- arkirkju 3. f.m. Franski tónlistarflokkurinn La Grande Ecurie et la Clambre du Roy leikur gamla tónlist frá Frakk- landi. a. „L’Imeriale” sónata eftir Francois Couperin b. „Skuggar I byrjun föstu”, tónverk fyrir sópran og kammersveit eft- ir Marc-Antoine Charpentier. Einsöngvari: Sophie Boulin. 22.05 „Dauöi, ég óttast eigi" Séra Jón Einarsson I Saur- bæ flytur erindi um Hall- grim Pétursson og viöhorf hans til dauöans. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Sinfónia nr. 6 i h-moll op. 74, „Pathetique” — sinfónian eftir Pjotr Tsjaikovský. Sinfónf uhl jómsveitin I Boston leikur: Charles Munch stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. sjónvarp 20.30 PrúÖu leikararnir (L) Gestur í þessum þætti er dansarinn Rudolf Nurejeff. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Menntaskólar mætast (L) Undanúrslit. Mennta- skólinn I Reykjavik keppir viö Menntaskóiann í Kópa- vogi. Dagný Björgvinsdóttir leikur á píanó og Elísabet Waage leikur á hörpu. Dóm- ari Guömundur Gunnars- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Fingralangur og frár á fæti (L) (Take the Money and Run) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1969. Höfundur handrits og leik- stjóri er Woody Allen og leikurhann jafriframt aöal- hiutverk ásamt Janet Margolin. Þaöer ótrúlegt en satt aö Virgil Starkwell þessi smávaxni væskilslegi gieraugnagiámur er for- hertur glæpamaöur sem hlotiö hefur marga dóma fyrir brot sin. Þýöandi Kristmann Eiösson. 2.40 Andaskurölækningar kraftaverk eöa blekking? (L) A Filipseyjum eru menn sem telja sig geta fram- kvæmt eins konar upp- skuröi meö berum höndum ognumið burtu meinsemdir úr likamanum án þess aö nokkur merki sjáist. Til þeirra leitar fjöldi fólks hvaöanæva aö úr heimin- um, sem hlotiö hefur þann úrskurö aö þaö sé haldið ólæknandi sjúkdómum. Enskir sjónvarpsmenn fóru ásamt hópi landa sinna til Manila, kvikmynduöu fjölda „aögeröa” og fengu meö sér til greiningar likamsvefi sem „læknarn- ir” kváöust hafa tekiö úr sjúklingum sfnum. 1.55 Dagskrárlok. Morgunleikfinii kl. 7.15 og 8.50 Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt iög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatlmi kl. 11.10: Dýrin okkar. Stjórnandi: Jónina Hafsteinsdóttir. Þátturinn fjallar um hestinn. Sagt frá hestavigum til forna. Lesn- ar frásagnir úr bókinni „Fákar á ferö” eftir Þórar- in Helgason og úr safnriti Pálma Hannessonar og Jóns Eyþórssohar, „Hrakningar og heiöarveg- ir”. Lesari: Þorbjörn Sigurösson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25. Veöurfregnir. Fréttir. Tilky nningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Sig- mar B. Hauksson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Beethoven hátíöinni í Bonn 1977. Pianókonsert .nr. 1 i C-dúr, op. 15 eftir Ludwig van Beethoven. Parisar- hljómsveitin ieikur. Ein- leikari og stjórnandi er Daniel Barenboim. 15.40 tslenskt málGunnlaugur Ingólfsson cand mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu poppiögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 F'ramhaldsleikrit barna og unglinga: „Daviö Copp- erfield" eftir Charles Dick- ens. Anthony Brown bjó til útvarpsflutnings. (Aöur út- varpað 1964) Þýöandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Fjóröi þáttur. Persónur og leikendur: Daviö/ Gfsli Alfreösson, Stearforth/ Arnar Jónsson, Agnes/ Brynja Benediktsdóttir, Uriah Heep/ Erlingur Gislason, Herra Pegothy/ Valdimar Lárusson, Ham/ Borgar Garöarson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Fréttaauki m.a. sagt frá Skiöamóti Isiands. TiIRynningar. 19.35 Læknir I þrem löndum. Guörún Guölaugsdóttir ræö- ir viö Friörik Einarsson dr. med. Fyrsti þáttur. 20.00 Strengjakvartett i d-moli, „Dauöinn og stúlk- an” eftir Franz Schubert. Vinar-filharmóniukvartett- inn leikur. 20.40 Ljóöaþáttur Umsjónarmaöur: Njöröur P. Njarövik. 21.00 „Páskavaka” kórverk eitir Serge Rachmaninoff Damascenus-kórinn I Essen syngur, Karl Linke stjórn- ar. 21.30 3tiklur Þáttur meö biönduöu efnii umsjá Óla H. Þóröarsonar. 22.20 Lestri Passlusálma lýk- ur Jón Valur Jensson guö- fræöinemi les 50. sálm. 22-30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 „Páskar aö morgni" Tónlistarþáttur f umsjá Guömundar Jónssonar pia nóleikara. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur páskadagur 17.00 Páskamessa I sjón- varpssal(L) Séra Þorberg- ur Kristjánsson sóknar- prestur I Kópavogi predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur. Kórstjóri og orgelleikari Guömundur Giisson. Stjórn upptöku Orn Haröarson. 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaöur Asdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. Hlé 20.00 Fréttir veöur og dag- skrárkynning 20.20 Messías Oratoria eftir Georg Friedrich Handel. Annar og þriöji kafli. Fiytj- endur Pólyfónkórinn og kammersveit undir stjórn Ingólfs Guöbrandssonar. Einsöngvarar Kathleen Livingstone, Ruth L. Magnússon, Neil Mackie og Michael Rippon. Einleikari á trompet Lárus Sveinsson. K onsertm eistari Rut Ingólfsdóttir. Frá hljóm- leikum i Háskólabiói í júni 1977. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.45 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Prinsinn Þýðandi Krist- mann Eiösson. 22.35 Upprisa i Moldaviu (L) Kanadlsk heimildamynd um páskaundirbúning og páskahald i Moldaviu I norðausturhluta Rúmeniu. Þar eins og I öörum löndum Austur-Evrópu hefur kristin trú átt erfitt uppdráttar um hriö, en nú er blómlegt trúarlif i landinu. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 23.25 dag'skrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.